Fleiri fréttir Meirihlutinn kemur frá gistináttagjaldi 3.5.2014 07:00 Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3.5.2014 07:00 Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3.5.2014 00:01 Uppreisnarher fer frá Homs Sýrlandsstjórn nær þar með völdum í Homs á ný, en þar var lengi vel höfuðvígi uppreisnarinnar gegn Bashar al Assad forseta og stjórn hans. 3.5.2014 00:01 Segir viðbrögð við nýjum stjórnmálaflokki frábær "Við lentum í smá erfiðleikum vegna álags á síðuna í dag og hún sendi ekki út staðfestingarpósta um tíma. Erum að koma því í lag.“ 2.5.2014 22:50 Óttast um afdrif 2.500 manns Miklar aurskriður féllu á þorp í í Badaksahn-héraði í norðurhluta Afganistans í dag. 2.5.2014 21:38 Símsvari Útlendingastofnunar einungis á íslensku "Var það meðvituð ákvörðun þegar skilaboðin voru lesin inn á símsvarann að hafa þau eingöngu á íslensku? Ef svo var, hvaða röksemd bjó að baki þeirri ákvörðun.“ 2.5.2014 21:24 Þrjátíu og einn lét lífið í Odessa Kveikt var í byggingu í Odessa í Úkraínu í dag. 2.5.2014 21:02 "Get ekki lengur orða bundist" Okkur voru allar bjargir bannaðar, segir faðir konu sem búsett var í íbúð í Iðufellinu þar sem upp kom eldur í gærkvöld. Konan hefur lengi glímt við alvarleg veikindi og faðir hennar gagnrýnir úrræðaleysi fyrir aðstandendur geðsjúkra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú eldsupptök. 2.5.2014 20:00 Ferðast um heiminn án flugvéla Hann hefur einsett sér að snúa ekki aftur heim til Danmerkur fyrr en hann hefur heimsótt öll hin löndin í heiminum. Torbjørn Pedersen lagði upp í heimsreisu fyrir hálfu ári síðan, en hefur sett sér þá reglu að mega ekki notast við flugvélar á ferð sinni. Hann er nú staddur á Íslandi en vonast eftir að komast til Kanda á næstunni til að geta haldið ferð sinni áfram. 2.5.2014 20:00 Framkvæmdaleyfi við Reykjavíkurflugvöll geti fengist á næstu vikum Staðan í flugvallarmálinu hefur aldrei verið jafnalvarleg og nú, segja formenn Hjartans í Vatnsmýrinni. Leyfi fyrir framkvæmdum í kringum völlinn geti komið til á næstu vikum og meirihlutinn í borgarstjórn vanvirði samkomulag um sáttarferli. Samkvæmt nýju deiliskipulagi mun neyðarflugbrautin víkja. 2.5.2014 20:00 Þingmenn verð að fara að vilja þjóðarinnar Formaður samtakanna, Já Ísland segir að ekki verði hvikað frá þeirri kröfu um að þjóðin fái að kjósa um framhald aðildaviðræðna við ESB. 2.5.2014 19:30 „Allir vita að flugmenn eru vel launaðir“ Upplýsingafulltrúi Icelandair er hóflega bjartsýnn á að samningar takist áður en verkfallsaðgerðir flugmanna skella á eftir viku. Hann segir kröfur flugmanna umtalsverðar. 2.5.2014 19:15 ESB tillagan dormar í utanríkismálanefnd Tillaga utanríkisráðherra um slit aðildarviðræðna við það að sofna í utanríkismálanefnd. Örlög tillögunnar ráða miklu um hvernig samið verðu um lok þingstarfa. 2.5.2014 19:12 Nóróveira á Heilbrigðisstofnun Austurlands Deildin hefur verið einangruð og lokuð og því geta ættingjar ekki heimsótt skyldfólk sitt á deildinni þar til smithætta er liðin hjá og sótthreinsun hefur átt sér stað nema að höfðu samráði við yfirmenn hjúkrunardeildar. 2.5.2014 19:09 Minnisblaðið vistað á opnu drifi innanríkisráðuneytisins Skrifstofustjóri sendi það með tölvupósti til ráðuneytisstjóra, ráðherra og tveggja aðstoðarmanna í nóvember 2013. 2.5.2014 18:26 Segja útii um friðarsamkomulag um Úkraínu Margir hafa fallið í átökum úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í borginni Sloviansk í dag. Rússar segja úti um friðarsamkomulag og hafa boðað neyðarfund í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 2.5.2014 17:53 Getur ekki orða bundist um úrræðaleysi geðsjúkra Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Breiðholti í gærkvöld. Konan sem býr í íbúðinni þjáist af geðsjúkdómi, og rannsakar lögregla nú hvort um íkveikju hafi verið að ræða. Faðir konunnar í opinskáu viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.5.2014 17:38 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2.5.2014 17:18 Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. 2.5.2014 17:11 Eldar loga víða í Norður-Kóreu Sumir þeirra munu vera á skógi vöxnu svæði. Þá virðast margir eldanna vera á ræktarsvæði og hafa líklega verið kveiktir af bændum. 2.5.2014 16:46 Kolaportið í miðbænum næstu tíu árin Þaki Tollhússins verður ekki breytt í bílastæði. 2.5.2014 16:34 Ógnvaldur í undirdjúpunum horfir til Íslands Fyrsti kóngakrabbinn við Íslandsstrendur veiddist í vikunni en hann skilur eftir sviðna jörð þar sem hann fer. 2.5.2014 15:46 Síðasti dagurinn í Kvennó Útskriftarárgangur Kvennaskólans í Reykjavík klæddi sig upp í tilefni síðasta skóladags og stúdentsprófana sem framundan eru. 2.5.2014 15:39 Oddviti á vergangi Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti framsóknarmanna og flugvallarvina þekkir húsnæðisvandann í Reykjavík af eigin raun. Hún þurfti að flytja yfir í annað bæjarfélag til að finna leiguíbúð. 2.5.2014 15:33 Aukning í bílasölu 18,1% í apríl Nær tvöföldum í sölu vöru- og sendibíla í ár. 2.5.2014 15:21 Lögreglumaður misþyrmdi besta vini mannsins "Þeir sem elska hunda jafnmikið og ég geri verða fyrir áfalli þegar þeir heyra af misþyrmingu hunda,“ segir bæjarstjórinn. 2.5.2014 15:10 50 ára afmælissýning Ford Mustang um helgina í Brimborg 50 Ford Mustang gullmolar verða sýndir, sumir mjög fágætir bílar. 2.5.2014 14:45 Kýldi 12 ára dreng í andlitið Karlmaður var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjaness fyrir líkamsárás og barnaverndarlagabrot. 2.5.2014 14:40 „Hluti þeirra sem munu slasast eru börn!“ „Þetta er náttúrulega ádeila á umræðuna,“ segir Samfylkingarkonan Kristín Soffía Jónsdóttir. 2.5.2014 14:32 Skráningarsíða nýs hægri flokks opnuð Búið er að opna skráningarsíðu um stofnun nýs, frjálslynds stjórnmálaafls, vidreisn.is. 2.5.2014 14:29 Komið að ögurstundu fyrir Reykjavíkurflugvöll Formenn samtakanna Hjartað í Vatnsmýri segja meirihluta borgarstjórnar ekki virða samkomulag um sáttaferli flugvallarins heldur fara fram með offorsi í átt að niðurrifi hans. Samkvæmt nýsamþykktu deiliskipulagi mun neyðarflubrautin víkja. 2.5.2014 14:15 Ný stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi Aldrei fleiri hafa stutt samtökin með mánaðarlegu framlagi. 2.5.2014 13:45 54 þúsund undirskriftir afhentar Forseti Alþingis og þingflokksformenn allra flokka veittu undirskrifalistanum viðtöku. 2.5.2014 13:39 Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2.5.2014 13:35 Kassa af Blátt áfram ljósum stolið af ungum sölumönnum „Það er mjög leiðinlegt að þessu hafi verið stolið, svo ekki sé hægt að selja ljósin til þessa góða málefnis.“ 2.5.2014 13:24 Þyrla send til að hífa þyrlu Samkvæmt heimildum fréttastofu rákust spaðar þyrlunnar í jökulinn á fullri ferð, þegar þyrlan valt á hliðina. 2.5.2014 13:00 Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2.5.2014 12:58 Útiloka ekki íkveikju í Iðufelli Kona, sem býr í íbúðinni, hlaut reykeitrun og tveir aðrir úr húsinu voru fluttir á slysadeild til rannsókna 2.5.2014 12:54 Esja innkallar lasagna vegna merkinga Um er að ræða tilbúna lasagnarétti sem innihalda ofnæmis- og óþolsvald án þess að það komi fram í innihaldslýsingu. 2.5.2014 11:40 Forsetinn heiðraður fyrir framlag til samvinnu Íslands og Bandaríkjanna Ólafur Ragnar Grímsson fékk í gær gullmerki American-Scandinavian Foundation. 2.5.2014 11:06 Horfðu á bílana hverfa "Guð minn góður,“ voru viðbrögð vegfarenda á götu í Baltimore í vikunni. 2.5.2014 11:02 62 táningar handteknir fyrir hrekk „Ég hef unnið sem lögga í nítján ár og þetta er það klikkaðasta sem ég hef nokkru sinni séð.“ 2.5.2014 10:35 Ætlaði að myrða fjölskyldu sína fyrst Táningur sem hugði á fjöldamorð í skóla í Bandaríkjunum ætlaði að kveikja í húsi fjölskyldu sinnar til að draga athygli frá sprengingum í skólanum. 2.5.2014 10:21 Pabbi rann í hálku við leikskóla og fær bætur Vátryggingafélag Íslands þarf að greiða foreldri barns 2,7 milljónir króna í bætur vegna slyss við leikskóla barnsins fyrir fjórum árum. 2.5.2014 10:20 Sjá næstu 50 fréttir
Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3.5.2014 07:00
Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3.5.2014 00:01
Uppreisnarher fer frá Homs Sýrlandsstjórn nær þar með völdum í Homs á ný, en þar var lengi vel höfuðvígi uppreisnarinnar gegn Bashar al Assad forseta og stjórn hans. 3.5.2014 00:01
Segir viðbrögð við nýjum stjórnmálaflokki frábær "Við lentum í smá erfiðleikum vegna álags á síðuna í dag og hún sendi ekki út staðfestingarpósta um tíma. Erum að koma því í lag.“ 2.5.2014 22:50
Óttast um afdrif 2.500 manns Miklar aurskriður féllu á þorp í í Badaksahn-héraði í norðurhluta Afganistans í dag. 2.5.2014 21:38
Símsvari Útlendingastofnunar einungis á íslensku "Var það meðvituð ákvörðun þegar skilaboðin voru lesin inn á símsvarann að hafa þau eingöngu á íslensku? Ef svo var, hvaða röksemd bjó að baki þeirri ákvörðun.“ 2.5.2014 21:24
"Get ekki lengur orða bundist" Okkur voru allar bjargir bannaðar, segir faðir konu sem búsett var í íbúð í Iðufellinu þar sem upp kom eldur í gærkvöld. Konan hefur lengi glímt við alvarleg veikindi og faðir hennar gagnrýnir úrræðaleysi fyrir aðstandendur geðsjúkra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú eldsupptök. 2.5.2014 20:00
Ferðast um heiminn án flugvéla Hann hefur einsett sér að snúa ekki aftur heim til Danmerkur fyrr en hann hefur heimsótt öll hin löndin í heiminum. Torbjørn Pedersen lagði upp í heimsreisu fyrir hálfu ári síðan, en hefur sett sér þá reglu að mega ekki notast við flugvélar á ferð sinni. Hann er nú staddur á Íslandi en vonast eftir að komast til Kanda á næstunni til að geta haldið ferð sinni áfram. 2.5.2014 20:00
Framkvæmdaleyfi við Reykjavíkurflugvöll geti fengist á næstu vikum Staðan í flugvallarmálinu hefur aldrei verið jafnalvarleg og nú, segja formenn Hjartans í Vatnsmýrinni. Leyfi fyrir framkvæmdum í kringum völlinn geti komið til á næstu vikum og meirihlutinn í borgarstjórn vanvirði samkomulag um sáttarferli. Samkvæmt nýju deiliskipulagi mun neyðarflugbrautin víkja. 2.5.2014 20:00
Þingmenn verð að fara að vilja þjóðarinnar Formaður samtakanna, Já Ísland segir að ekki verði hvikað frá þeirri kröfu um að þjóðin fái að kjósa um framhald aðildaviðræðna við ESB. 2.5.2014 19:30
„Allir vita að flugmenn eru vel launaðir“ Upplýsingafulltrúi Icelandair er hóflega bjartsýnn á að samningar takist áður en verkfallsaðgerðir flugmanna skella á eftir viku. Hann segir kröfur flugmanna umtalsverðar. 2.5.2014 19:15
ESB tillagan dormar í utanríkismálanefnd Tillaga utanríkisráðherra um slit aðildarviðræðna við það að sofna í utanríkismálanefnd. Örlög tillögunnar ráða miklu um hvernig samið verðu um lok þingstarfa. 2.5.2014 19:12
Nóróveira á Heilbrigðisstofnun Austurlands Deildin hefur verið einangruð og lokuð og því geta ættingjar ekki heimsótt skyldfólk sitt á deildinni þar til smithætta er liðin hjá og sótthreinsun hefur átt sér stað nema að höfðu samráði við yfirmenn hjúkrunardeildar. 2.5.2014 19:09
Minnisblaðið vistað á opnu drifi innanríkisráðuneytisins Skrifstofustjóri sendi það með tölvupósti til ráðuneytisstjóra, ráðherra og tveggja aðstoðarmanna í nóvember 2013. 2.5.2014 18:26
Segja útii um friðarsamkomulag um Úkraínu Margir hafa fallið í átökum úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í borginni Sloviansk í dag. Rússar segja úti um friðarsamkomulag og hafa boðað neyðarfund í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 2.5.2014 17:53
Getur ekki orða bundist um úrræðaleysi geðsjúkra Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Breiðholti í gærkvöld. Konan sem býr í íbúðinni þjáist af geðsjúkdómi, og rannsakar lögregla nú hvort um íkveikju hafi verið að ræða. Faðir konunnar í opinskáu viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.5.2014 17:38
Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2.5.2014 17:18
Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. 2.5.2014 17:11
Eldar loga víða í Norður-Kóreu Sumir þeirra munu vera á skógi vöxnu svæði. Þá virðast margir eldanna vera á ræktarsvæði og hafa líklega verið kveiktir af bændum. 2.5.2014 16:46
Ógnvaldur í undirdjúpunum horfir til Íslands Fyrsti kóngakrabbinn við Íslandsstrendur veiddist í vikunni en hann skilur eftir sviðna jörð þar sem hann fer. 2.5.2014 15:46
Síðasti dagurinn í Kvennó Útskriftarárgangur Kvennaskólans í Reykjavík klæddi sig upp í tilefni síðasta skóladags og stúdentsprófana sem framundan eru. 2.5.2014 15:39
Oddviti á vergangi Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti framsóknarmanna og flugvallarvina þekkir húsnæðisvandann í Reykjavík af eigin raun. Hún þurfti að flytja yfir í annað bæjarfélag til að finna leiguíbúð. 2.5.2014 15:33
Lögreglumaður misþyrmdi besta vini mannsins "Þeir sem elska hunda jafnmikið og ég geri verða fyrir áfalli þegar þeir heyra af misþyrmingu hunda,“ segir bæjarstjórinn. 2.5.2014 15:10
50 ára afmælissýning Ford Mustang um helgina í Brimborg 50 Ford Mustang gullmolar verða sýndir, sumir mjög fágætir bílar. 2.5.2014 14:45
Kýldi 12 ára dreng í andlitið Karlmaður var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjaness fyrir líkamsárás og barnaverndarlagabrot. 2.5.2014 14:40
„Hluti þeirra sem munu slasast eru börn!“ „Þetta er náttúrulega ádeila á umræðuna,“ segir Samfylkingarkonan Kristín Soffía Jónsdóttir. 2.5.2014 14:32
Skráningarsíða nýs hægri flokks opnuð Búið er að opna skráningarsíðu um stofnun nýs, frjálslynds stjórnmálaafls, vidreisn.is. 2.5.2014 14:29
Komið að ögurstundu fyrir Reykjavíkurflugvöll Formenn samtakanna Hjartað í Vatnsmýri segja meirihluta borgarstjórnar ekki virða samkomulag um sáttaferli flugvallarins heldur fara fram með offorsi í átt að niðurrifi hans. Samkvæmt nýsamþykktu deiliskipulagi mun neyðarflubrautin víkja. 2.5.2014 14:15
Ný stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi Aldrei fleiri hafa stutt samtökin með mánaðarlegu framlagi. 2.5.2014 13:45
54 þúsund undirskriftir afhentar Forseti Alþingis og þingflokksformenn allra flokka veittu undirskrifalistanum viðtöku. 2.5.2014 13:39
Tölva, snjallsími, bíll og rúm upp í fjárdráttinn hjá Sóma „Rétt skal vera rétt,“ segir gjaldkerinn fyrrverandi sem segir stjórn Sóma reyna að klína á sig hærri upphæð en hann hafi í raun stolið. 2.5.2014 13:35
Kassa af Blátt áfram ljósum stolið af ungum sölumönnum „Það er mjög leiðinlegt að þessu hafi verið stolið, svo ekki sé hægt að selja ljósin til þessa góða málefnis.“ 2.5.2014 13:24
Þyrla send til að hífa þyrlu Samkvæmt heimildum fréttastofu rákust spaðar þyrlunnar í jökulinn á fullri ferð, þegar þyrlan valt á hliðina. 2.5.2014 13:00
Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2.5.2014 12:58
Útiloka ekki íkveikju í Iðufelli Kona, sem býr í íbúðinni, hlaut reykeitrun og tveir aðrir úr húsinu voru fluttir á slysadeild til rannsókna 2.5.2014 12:54
Esja innkallar lasagna vegna merkinga Um er að ræða tilbúna lasagnarétti sem innihalda ofnæmis- og óþolsvald án þess að það komi fram í innihaldslýsingu. 2.5.2014 11:40
Forsetinn heiðraður fyrir framlag til samvinnu Íslands og Bandaríkjanna Ólafur Ragnar Grímsson fékk í gær gullmerki American-Scandinavian Foundation. 2.5.2014 11:06
Horfðu á bílana hverfa "Guð minn góður,“ voru viðbrögð vegfarenda á götu í Baltimore í vikunni. 2.5.2014 11:02
62 táningar handteknir fyrir hrekk „Ég hef unnið sem lögga í nítján ár og þetta er það klikkaðasta sem ég hef nokkru sinni séð.“ 2.5.2014 10:35
Ætlaði að myrða fjölskyldu sína fyrst Táningur sem hugði á fjöldamorð í skóla í Bandaríkjunum ætlaði að kveikja í húsi fjölskyldu sinnar til að draga athygli frá sprengingum í skólanum. 2.5.2014 10:21
Pabbi rann í hálku við leikskóla og fær bætur Vátryggingafélag Íslands þarf að greiða foreldri barns 2,7 milljónir króna í bætur vegna slyss við leikskóla barnsins fyrir fjórum árum. 2.5.2014 10:20