Fleiri fréttir Missir leyfi fyrir póstkassa jólasveinanna Skipulagsnefnd Akureyrar neita að framlengja stöðuleyfi fyrir póstkassa jólasveinanna í göngugötu bæjarins. Eigandinn segir mikla möguleika felast í hugmyndinni en að samskiptin við stjórnsýsluna séu eins og að tala við karlinn í tunglinu. 28.4.2014 07:00 Auki vatnsmagn setur Lagarfljótsbrú í hættu Brúin yfir Lagarfljót við Egilsstaði er í hættu vegna of mikils vatns í ánni að sögn bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. 28.4.2014 07:00 Orkustofnun kærð vegna Lagarfljóts Orkustofnun hafnar ósk um að taka upp aftur mál frá Fljótsdalshéraði um skilmála virkjunarleyfa Kárahnjúka- og Lagarfossvirkjunar. Bæjarráð hefur falið bæjarstjóranum að óska eftir fundi með landeigendum um stöðu málsins við fyrsta tækifæri. 28.4.2014 07:00 Óttast upplausn og spillingu ráðastétta Evrópskir kjósendur hægriflokka, sem leggja áherslu á andstöðu við Evrópusambandið, eiga fleira sameiginlegt. Þeir hafa harða afstöðu gegn innflytjendum, glæpum og spillingu en vilja tryggja öryggi sitt og meta mikils hefðbundin gildi. 28.4.2014 07:00 Farnir út að sigra í Eurovision "Vitið þið hvað? Þetta eru síðustu tónleikarnir okkar áður en við fljúgum til Danmerkur til að sigra í Eurovision,“ sagði Heiðar Örn Kristjánsson, gítarleikari og söngvari í Pollapönki, við unga aðdáendur á Selfossi daginn áður en haldið var utan. 28.4.2014 07:00 Leiguverð hefur hækkað um 8,2 prósent að jafnaði Leiguverð í nýjum samningum um leigu á íbúðarhúsnæði hefur hækkað um allt að 29 prósent á einu ári á sumum svæðum. Leigjendur þurfa meiri stuðning eigi leigan að vera áfram svona há segir talsmaður leigjenda. 28.4.2014 07:00 Gripnir við þjófnað í Bónus Tveir menn voru staðnir að tilraun til þjófnaðar í verslun Bónus í Fitjum í Reykjanesbæ um hádegisbil í gær. 28.4.2014 07:00 Minna reykt og betur burstað Rannsóknir Christopher McClure sýna fram á áhugaverðar niðurstöður. 28.4.2014 07:00 Flughrelli sleppt úr haldi grunaður um hryðjuverkaáætlanir eftir uppsteyt um borð í vélinni. 28.4.2014 07:00 Bílsprengja í Bagdað Tíu fórust og 22 særðust í bílsprengingu. 28.4.2014 07:00 Ekið á ómerkta tík Slasaðist hundurinn nokkuð og þykir líklegt að tíkin sé brotin á fæti eða mjöðm auk þess sem annar fóturinn fór úr lið. 28.4.2014 00:19 „Miðaldra konur áreiti unga drengi kynferðislega“ Verkefnastýra hjá Barnaheillum segir konur á Kvennakvöldi Breiðabliks annað árið í röð hafa áreitt drengi. 28.4.2014 00:01 Pollurinn skólpmengaður næstu daga Vegna framkvæmda við fráveitukerfið á Akureyri er gert ráð fyrir að Pollurinn og ströndin verði ekki hæf til sjósundsiðkunar eða útivistar. 27.4.2014 23:18 Sá vini sína deyja í snjónum Sjerpi sem lifði af snjóflóðið á Everest segist ætla aldrei aftur upp fjallið. 27.4.2014 20:49 Tveir nýir dýrlingar Hátt í milljón manns fylgdust með í Rómaborg í dag þegar Frans páfi tók tvo forvera sína í starfi í heilagra manna tölu. Fréttaskýrendur vilja margir túlka þá ákvörðun páfa sem tilraun til að sameina frjálslyndari fylkingar innan kaþólsku kirkjunnar við þá íhaldsamari. 27.4.2014 20:00 „Trúi því ekki að þetta sé tilviljun“ Hönnuðurinn Ragnheiður Ösp, sem leitar nú réttar síns eftir að dönsk verslunarkeðja setti á markað efni og uppskrift af púða, nauðalíkum þeim sem hún hannaði sjálf og vakið hefur athygli víða. 27.4.2014 20:00 Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27.4.2014 19:30 Hvorki borðað né drukkið í sjö daga Afganskur hælisleitandi, sem er nú á sjöunda degi hungurverkfalls, var í morgun fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús. Hvorki Innanríkisráðuneytið né Útlendingastofnun hafa brugðist við fréttum af hungurverkfallinu. 27.4.2014 19:15 Rúm áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn í Vatnsmýri Samkvæmt könnun MMR, sem unnin var fyrir Hjartað í Vatnsmýri, vilja rúmlega 71 prósent íbúa í Reykjavík halda vellinum þar sem hann er. 27.4.2014 16:58 Mótmæla flutningi formanns félags fanga „Afstaða telur að þetta hafi verið með ráðum gert til að brjóta á bak aftur réttindabaráttu félagsins.“ 27.4.2014 16:36 Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27.4.2014 15:38 Þyrla Gæslunnar flutti slasaðan mann úr Esjunni Tvö útköll eftir hádegi í dag. 27.4.2014 14:40 Hælisleitandi í hungurverkfalli fluttur á sjúkrahús með hraði Afganskur hælisleitandi, Ghasem Mohammadi, hefur beðið í tvö ár hér á landi eftir úrskurði um dvalarleyfi. 27.4.2014 14:21 „Svo mikil fyrirlitning á skoðunum annarra að ég get ekki samsamað mig með slíku fólki“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokssformaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir afstöðu flokksins í Evrópumálum en segist þó ætla að vera áfram í flokknum. 27.4.2014 13:14 Barnaníðingar munu fá sömu meðferð og hryðjuverkamenn David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tjáir sig um ný lög. 27.4.2014 12:07 Líklega um slys að ræða þegar þyrla hrapaði í Afganistan Fimm breskir hermenn létu lífið í gær. 27.4.2014 11:26 Brutu rúður við Hallgrímskirkju Níu ökumenn stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum í nótt. 27.4.2014 10:30 Forsætisráðherra Suður-Kóreu segir af sér vegna ferjuslyss Ættingjar hinna látnu hafa gagnrýnt björgunaraðgerðirnar harðlega. 27.4.2014 10:19 Tveir fyrrverandi páfar teknir í dýrlingatölu Þúsundir manna komu saman í Rómaborg í morgun. 27.4.2014 10:14 Ætla að gjaldeyristap vegna verkfalls muni nema um milljarði á dag Samninganefnd Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins halda áfram að funda hjá ríkissáttasemjara í dag. 27.4.2014 10:09 Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27.4.2014 10:00 Alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Hellisheiði Karlmaður ók bifhjóli sínu út af veginum í Kömbunum. 27.4.2014 09:45 Ómar ósáttur við starfsmenn Tollstjóra sem opnuðu einkabréf Ómar Ragnarsson er ósáttur við vinnubrögð starfsmanna Tollstjóra, sem opnuðu einkabréf sem hann fékk sent frá vini sínum í Bandaríkjunum í gær. 26.4.2014 22:57 Missti vinnuna fyrir að fylla á gosið sitt Lögreglan í Bandaríkjunum sektaði mann um sextíu þúsund krónur fyrir að fylla á gosið sitt. Hann hélt að áfyllingin væri ókeypis, en það var algjör miksskilningur, hún kostaði 100 krónur. 26.4.2014 21:10 Guðni vildi aðra en Framsóknarmenn á listann Umræðan á netinu varð ekki til þess að Guðni Ágústsson hætti við framboð sitt til borgarstjórnarkosninga. „Nei, það gerði hún ekki. Ég er vanur pólitík og menn sem hafa verið lengi í stjórnmálum fá sigg á sálina.“ 26.4.2014 20:07 Evrópumet í klamydíutilfellum Klamydía finnst víða í samfélaginu og það er á ábyrgð hvers og eins að verja sjálfan sig og smita ekki aðra, segir yfirlæknir sóttvarna hjá embætti landlæknis um þá staðreynd að tíunda árið í röð eiga Íslendingar Evrópumet í fjölda klamydíusmita. Sú staðreynd segir þó ekki alla söguna. 26.4.2014 20:00 Kennarinn sem er sakaður um að leggja í einelti: "Mannorð mitt hefur verið sundurtætt“ Grunnskólakennarinn í Grindavík sem sakaður hefur verið um að leggja nemendur sína í einelti er farinn í veikindafrí út skólaárið. "Börnin ykkar hafa ekki farið varhluta af þeim málum sem ég hef verið að stríða við undanfarna mánuði." 26.4.2014 16:53 Rússar bjóða fram hjálp við að ná eftirlitsaðilum úr haldi Átta eftirlitsmenn og fimm úkraínskir hermenn voru teknir höndum af aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk. 26.4.2014 16:04 Mál gegn stofnanda Stöndum saman fellt niður Varð til þess að dæmdum barnaníðingi var sagt upp störfum sem rútubílstjóri. "Borgaraleg skylda mín að greina frá þegar ég hef svona upplýsingar.“ 26.4.2014 15:27 Gefa öllum 1. bekkingum hjálma Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin hafa gefið um 45 þúsund börnum hjálma á tíu árum. 26.4.2014 14:52 Segir fulla einingu hafa verið á milli kjördæmissambands og Guðna „Stjórnin og Guðni unnu sameiginlega að því verkefni fram að því að Guðna snerist hugur á miðvikudagsmorgun,“ segir Þórir Ingþórsson, formaður kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík. 26.4.2014 14:34 Áhyggjur af auðveldu aðgengi að fíkniefnum Bæjarfulltrúi á Selfossi segist heyra að auðveldara sé fyrir unglinga að kaupa hass en bjórkippu. 26.4.2014 13:59 Breytinga að vænta hjá ÍNN Nýr sjónvarpsstjóri segir aðstöðin verði tekin á næsta stig. 26.4.2014 13:31 Morðingi Kristjáns sakfelldur Jermaine Jackson var í gær sakfelldur fyrir að myrða tvo menn. Þar á meðal Kristján Hinrik Þórsson, þann 8. september 2012. 26.4.2014 12:15 Lögreglustjóri situr fyrir svörum Rætt verður um réttarstöðu borgara í samskiptum sínum við yfirvaldið á umræðufundi í Bíó Paradís í dag. 26.4.2014 10:41 Sjá næstu 50 fréttir
Missir leyfi fyrir póstkassa jólasveinanna Skipulagsnefnd Akureyrar neita að framlengja stöðuleyfi fyrir póstkassa jólasveinanna í göngugötu bæjarins. Eigandinn segir mikla möguleika felast í hugmyndinni en að samskiptin við stjórnsýsluna séu eins og að tala við karlinn í tunglinu. 28.4.2014 07:00
Auki vatnsmagn setur Lagarfljótsbrú í hættu Brúin yfir Lagarfljót við Egilsstaði er í hættu vegna of mikils vatns í ánni að sögn bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. 28.4.2014 07:00
Orkustofnun kærð vegna Lagarfljóts Orkustofnun hafnar ósk um að taka upp aftur mál frá Fljótsdalshéraði um skilmála virkjunarleyfa Kárahnjúka- og Lagarfossvirkjunar. Bæjarráð hefur falið bæjarstjóranum að óska eftir fundi með landeigendum um stöðu málsins við fyrsta tækifæri. 28.4.2014 07:00
Óttast upplausn og spillingu ráðastétta Evrópskir kjósendur hægriflokka, sem leggja áherslu á andstöðu við Evrópusambandið, eiga fleira sameiginlegt. Þeir hafa harða afstöðu gegn innflytjendum, glæpum og spillingu en vilja tryggja öryggi sitt og meta mikils hefðbundin gildi. 28.4.2014 07:00
Farnir út að sigra í Eurovision "Vitið þið hvað? Þetta eru síðustu tónleikarnir okkar áður en við fljúgum til Danmerkur til að sigra í Eurovision,“ sagði Heiðar Örn Kristjánsson, gítarleikari og söngvari í Pollapönki, við unga aðdáendur á Selfossi daginn áður en haldið var utan. 28.4.2014 07:00
Leiguverð hefur hækkað um 8,2 prósent að jafnaði Leiguverð í nýjum samningum um leigu á íbúðarhúsnæði hefur hækkað um allt að 29 prósent á einu ári á sumum svæðum. Leigjendur þurfa meiri stuðning eigi leigan að vera áfram svona há segir talsmaður leigjenda. 28.4.2014 07:00
Gripnir við þjófnað í Bónus Tveir menn voru staðnir að tilraun til þjófnaðar í verslun Bónus í Fitjum í Reykjanesbæ um hádegisbil í gær. 28.4.2014 07:00
Minna reykt og betur burstað Rannsóknir Christopher McClure sýna fram á áhugaverðar niðurstöður. 28.4.2014 07:00
Flughrelli sleppt úr haldi grunaður um hryðjuverkaáætlanir eftir uppsteyt um borð í vélinni. 28.4.2014 07:00
Ekið á ómerkta tík Slasaðist hundurinn nokkuð og þykir líklegt að tíkin sé brotin á fæti eða mjöðm auk þess sem annar fóturinn fór úr lið. 28.4.2014 00:19
„Miðaldra konur áreiti unga drengi kynferðislega“ Verkefnastýra hjá Barnaheillum segir konur á Kvennakvöldi Breiðabliks annað árið í röð hafa áreitt drengi. 28.4.2014 00:01
Pollurinn skólpmengaður næstu daga Vegna framkvæmda við fráveitukerfið á Akureyri er gert ráð fyrir að Pollurinn og ströndin verði ekki hæf til sjósundsiðkunar eða útivistar. 27.4.2014 23:18
Sá vini sína deyja í snjónum Sjerpi sem lifði af snjóflóðið á Everest segist ætla aldrei aftur upp fjallið. 27.4.2014 20:49
Tveir nýir dýrlingar Hátt í milljón manns fylgdust með í Rómaborg í dag þegar Frans páfi tók tvo forvera sína í starfi í heilagra manna tölu. Fréttaskýrendur vilja margir túlka þá ákvörðun páfa sem tilraun til að sameina frjálslyndari fylkingar innan kaþólsku kirkjunnar við þá íhaldsamari. 27.4.2014 20:00
„Trúi því ekki að þetta sé tilviljun“ Hönnuðurinn Ragnheiður Ösp, sem leitar nú réttar síns eftir að dönsk verslunarkeðja setti á markað efni og uppskrift af púða, nauðalíkum þeim sem hún hannaði sjálf og vakið hefur athygli víða. 27.4.2014 20:00
Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27.4.2014 19:30
Hvorki borðað né drukkið í sjö daga Afganskur hælisleitandi, sem er nú á sjöunda degi hungurverkfalls, var í morgun fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús. Hvorki Innanríkisráðuneytið né Útlendingastofnun hafa brugðist við fréttum af hungurverkfallinu. 27.4.2014 19:15
Rúm áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn í Vatnsmýri Samkvæmt könnun MMR, sem unnin var fyrir Hjartað í Vatnsmýri, vilja rúmlega 71 prósent íbúa í Reykjavík halda vellinum þar sem hann er. 27.4.2014 16:58
Mótmæla flutningi formanns félags fanga „Afstaða telur að þetta hafi verið með ráðum gert til að brjóta á bak aftur réttindabaráttu félagsins.“ 27.4.2014 16:36
Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27.4.2014 15:38
Hælisleitandi í hungurverkfalli fluttur á sjúkrahús með hraði Afganskur hælisleitandi, Ghasem Mohammadi, hefur beðið í tvö ár hér á landi eftir úrskurði um dvalarleyfi. 27.4.2014 14:21
„Svo mikil fyrirlitning á skoðunum annarra að ég get ekki samsamað mig með slíku fólki“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokssformaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir afstöðu flokksins í Evrópumálum en segist þó ætla að vera áfram í flokknum. 27.4.2014 13:14
Barnaníðingar munu fá sömu meðferð og hryðjuverkamenn David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tjáir sig um ný lög. 27.4.2014 12:07
Líklega um slys að ræða þegar þyrla hrapaði í Afganistan Fimm breskir hermenn létu lífið í gær. 27.4.2014 11:26
Brutu rúður við Hallgrímskirkju Níu ökumenn stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum í nótt. 27.4.2014 10:30
Forsætisráðherra Suður-Kóreu segir af sér vegna ferjuslyss Ættingjar hinna látnu hafa gagnrýnt björgunaraðgerðirnar harðlega. 27.4.2014 10:19
Tveir fyrrverandi páfar teknir í dýrlingatölu Þúsundir manna komu saman í Rómaborg í morgun. 27.4.2014 10:14
Ætla að gjaldeyristap vegna verkfalls muni nema um milljarði á dag Samninganefnd Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins halda áfram að funda hjá ríkissáttasemjara í dag. 27.4.2014 10:09
Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27.4.2014 10:00
Alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Hellisheiði Karlmaður ók bifhjóli sínu út af veginum í Kömbunum. 27.4.2014 09:45
Ómar ósáttur við starfsmenn Tollstjóra sem opnuðu einkabréf Ómar Ragnarsson er ósáttur við vinnubrögð starfsmanna Tollstjóra, sem opnuðu einkabréf sem hann fékk sent frá vini sínum í Bandaríkjunum í gær. 26.4.2014 22:57
Missti vinnuna fyrir að fylla á gosið sitt Lögreglan í Bandaríkjunum sektaði mann um sextíu þúsund krónur fyrir að fylla á gosið sitt. Hann hélt að áfyllingin væri ókeypis, en það var algjör miksskilningur, hún kostaði 100 krónur. 26.4.2014 21:10
Guðni vildi aðra en Framsóknarmenn á listann Umræðan á netinu varð ekki til þess að Guðni Ágústsson hætti við framboð sitt til borgarstjórnarkosninga. „Nei, það gerði hún ekki. Ég er vanur pólitík og menn sem hafa verið lengi í stjórnmálum fá sigg á sálina.“ 26.4.2014 20:07
Evrópumet í klamydíutilfellum Klamydía finnst víða í samfélaginu og það er á ábyrgð hvers og eins að verja sjálfan sig og smita ekki aðra, segir yfirlæknir sóttvarna hjá embætti landlæknis um þá staðreynd að tíunda árið í röð eiga Íslendingar Evrópumet í fjölda klamydíusmita. Sú staðreynd segir þó ekki alla söguna. 26.4.2014 20:00
Kennarinn sem er sakaður um að leggja í einelti: "Mannorð mitt hefur verið sundurtætt“ Grunnskólakennarinn í Grindavík sem sakaður hefur verið um að leggja nemendur sína í einelti er farinn í veikindafrí út skólaárið. "Börnin ykkar hafa ekki farið varhluta af þeim málum sem ég hef verið að stríða við undanfarna mánuði." 26.4.2014 16:53
Rússar bjóða fram hjálp við að ná eftirlitsaðilum úr haldi Átta eftirlitsmenn og fimm úkraínskir hermenn voru teknir höndum af aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk. 26.4.2014 16:04
Mál gegn stofnanda Stöndum saman fellt niður Varð til þess að dæmdum barnaníðingi var sagt upp störfum sem rútubílstjóri. "Borgaraleg skylda mín að greina frá þegar ég hef svona upplýsingar.“ 26.4.2014 15:27
Gefa öllum 1. bekkingum hjálma Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin hafa gefið um 45 þúsund börnum hjálma á tíu árum. 26.4.2014 14:52
Segir fulla einingu hafa verið á milli kjördæmissambands og Guðna „Stjórnin og Guðni unnu sameiginlega að því verkefni fram að því að Guðna snerist hugur á miðvikudagsmorgun,“ segir Þórir Ingþórsson, formaður kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík. 26.4.2014 14:34
Áhyggjur af auðveldu aðgengi að fíkniefnum Bæjarfulltrúi á Selfossi segist heyra að auðveldara sé fyrir unglinga að kaupa hass en bjórkippu. 26.4.2014 13:59
Breytinga að vænta hjá ÍNN Nýr sjónvarpsstjóri segir aðstöðin verði tekin á næsta stig. 26.4.2014 13:31
Morðingi Kristjáns sakfelldur Jermaine Jackson var í gær sakfelldur fyrir að myrða tvo menn. Þar á meðal Kristján Hinrik Þórsson, þann 8. september 2012. 26.4.2014 12:15
Lögreglustjóri situr fyrir svörum Rætt verður um réttarstöðu borgara í samskiptum sínum við yfirvaldið á umræðufundi í Bíó Paradís í dag. 26.4.2014 10:41