Fleiri fréttir Fleiri smástirni lenda á jörðu niðri Bandaríska vísindastofnunin B612 varar við því að smástirni sem lendi á jörðu niðri séu mun fleiri en talið hefur verið. Nýr og rándýr sjónauki er í smíðum. 26.4.2014 07:00 Íslendingasögurnar þýddar í heild sinni Heildarútgáfur allra Íslendingasagnanna koma út á mánudag á norsku, dönsku og sænsku. Dásamleg tilfinning segir útgefandinn, sem hefur unnið að verkefninu í átta ár. Mikill áhugi fyrir þýðingunni í Noregi segir ritstjóri norsku þýðingarinnar. 26.4.2014 07:00 Lög líklega sett á verkfall Dósent við HÍ segir líkur benda til að lög verði sett á verkfall flugvallarstarfsmanna. Lögmaður segir ýmis rök lúta að því að flugsamgöngur til og frá landinu varði almannaheill. Því sé heimilt að banna verkfall með lögum. 26.4.2014 07:00 Tók of krappa beygju Enn er leitað að líkum um borð í suðurkóresku ferjunni Sewol, sem sökk í síðustu viku. 26.4.2014 07:00 Aukakjördæmaþingi var frestað í tvígang Brösuglega hefur gengið fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík að ná saman lista til borgarstjórnar. Aukakjördæmaþingi hefur verið frestað tvívegis, þann 5. apríl og 24. apríl. Þriðja tilraun til aukakjördæmaþings verður þann 29. apríl næstkomandi. 26.4.2014 07:00 Sjúkraliðar boða verkfall Stór meirihluti félagsmanna SFR og SLFÍ kusu með verkfallsaðgerðum. 26.4.2014 07:00 Tveir hafa kynnt framboð sitt gegn Assad Maher al-Hajjar og Hassan Abdullah al-Nouri hafa lýst því yfir að þeir ætli sér að bjóða sig fram gegn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í forsetakosningunum 3. júní. 25.4.2014 22:55 Orkuveitan mikilvægasta verkefni borgarstjóra Borgarstjóri segir málefni Orkuveitu Reykjavíkur vera mikilvægasta verkefni sem hann hefur ráðist í. Búið er að bæta úr 116 athugasemdum sem gerðar voru á rekstri fyrirtækisins árið 2012. 25.4.2014 21:44 Bilaður bátur utan við Rif Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ var kölluð út nú á níunda tímanum þegar tilkynning barst um vélarvana trillu norður af Rifi. 25.4.2014 21:29 Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25.4.2014 21:25 „Óásættanlegt að samgöngum sé stefnt í voða“ Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirstandandi verkfallsaðgerða flugvallarstarfsmanna Isavia í fréttatilkynningu sem samtökin hafa sent frá sér. 25.4.2014 20:39 „Tilhæfulaust að bera heimsóknargjald Bláa Lónsins saman við gjaldtökuáform á Geysissvæðinu" Forsvarsmenn Bláa Lónsins hafa sent frá sér fréttatilkynningu vegna orða Garðars Eiríkssonar, talsmanns landeigenda á Geysissvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. 25.4.2014 20:10 Sakar rannsóknarnefnd Alþingis um ritstuld Sagnfræðingur sem ritaði sögu SPRON fullyrðir að rannsóknarnefnd Alþingis um sparisjóðina hafi notað mikinn texta frá honum án leyfis. Hann segir þetta hreinan ritstuld og rökstyður það með samanburði á sínum texta og þeim sem er í skýrslunni. 25.4.2014 20:00 Vélarbilun um borð í bát við Landeyjarhöfn Skipstjóri á fjögurra tonna bát hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt eftir klukkan fimm í dag og upplýsti um vélarbilun um borð. 25.4.2014 19:30 „Ég vil frekar deyja hér en fara aftur til Afganistans“ Tvítugur flóttamaður er nú á fimmta degi hungurverkfalls. Hann hefur beðið í tvö ár eftir úrskurði um dvalarleyfi hér á landi. 25.4.2014 19:28 Sigmundur fundaði með forsætisráðherra Hollands Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti nú síðdegis fund með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Rotterdam. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. 25.4.2014 19:05 Átján létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás í Bagdad Að minnsta kosti átján létu lífið og tugir særðust í sjálfsmorðssprengjuárás á kosningafundi Shíta múslíma í Bagdad í Írak í dag. 25.4.2014 18:47 Þurftu að nauðlenda í Gautaborg eftir sprengjuhótun farþega Flugvél norska flugfélagsins Norwegian sem var á leið frá Kaupmannahöfn til Osló þurfti að nauðlenda í Gautaborg í Svíþjóð í dag eftir að farþegi hótaði að sprengja vélina í loft upp. 25.4.2014 17:43 Sjö eftirlitsmönnum ÖSE rænt Sjö fulltrúum Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu var rænt af aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk, í Úkraínu. 25.4.2014 17:38 Arna Lára fer fyrir Í-listanum á Ísafirði Framboðslisti Í-listans í Ísafjarðarbæ var samþykktur á stuðningsmannafundi á miðvikudag 23. apríl. Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúar, leiða listann. 25.4.2014 17:24 Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25.4.2014 17:08 48 lík fundust í káetu Alls hafa 183 lík fundist í flaki ferjunnar sem sökk í Suður-Kóreu í síðustu viku. 25.4.2014 16:18 Lífeyrisþegar láta óánægju bitna á lífeyrissjóðum Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík telur að afnema eigi skerðingu tryggingabóta aldraðra hjá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. 25.4.2014 16:17 Konurnar klárar en forystan ósannfærð "Þetta er bara spurningin hverjum er treyst til að leiða listann,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna. 25.4.2014 15:42 Toyota söluhæst í ár Seldu 2,58 milljónir bíla á fyrsta ársfjórðung en GM og Volkswagen um 2,4 milljónir bíla. 25.4.2014 15:35 Sex ungmenna minnst í Reykjanesbæ Steinn var afhjúpaður í minningarlundi þar sem búið er að setja á myndir og nöfn þeirra sem minnst var. 25.4.2014 15:00 Strauk getnaðarlim tíu ára drengs Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 25.4.2014 14:27 „Rétt að benda á tvískinnungshátt ríkisins í málinu“ "Ríkið er á móti innheimtu aðgangseyris að Geysissvæðinu en á sama tíma stendur hið opinbera fyrir innheimtu aðgangseyris á aðra ferðamannastaði,“ segir formaður Landeigendafélagsins. 25.4.2014 14:23 Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25.4.2014 14:20 Reyndi að komast í flugstjórnarklefann 28 ára Ástrali var handtekinn á flugvellinum á eyjunni Balí í morgun grunaður um að hafa ætlað að ræna vél flugfélagsins Virgin Australia. 25.4.2014 14:06 Bíða í röð eftir kolmunna Aðeins 12 íslensk skip mega veiða kolmunna í einu við Færeyjar. 25.4.2014 13:59 Lögregla kölluð til aðstoðar vegna ölvaðs flugfarþega Farþeginn reykti meðal annars á salerni flugvélar svo viðvörunarkerfi fór í gang. 25.4.2014 13:57 Á ofsahraða á Selfossi Ökumaður eins og kálfur á vordegi. 25.4.2014 13:55 Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25.4.2014 13:45 Kristín María og Ómar Örn leiða Lista Grindvíkinga Framboð Lista Grindvíkinga til sveitastjórnarkosninga 2014 hefur verið samþykkt. 25.4.2014 13:26 Verslunarskólinn vinsælastur Í 24 af 33 framhaldsskólum landsins voru umsóknir fleiri en sem nemur þeim fjölda nemenda sem viðkomandi skóli getur tekið við. 25.4.2014 13:25 Beyoncé ein sú áhrifamesta að mati Time 41 kona er á listanum yfir áhrifamestu einstaklingana í ár og er það met. 25.4.2014 13:00 Þráðlaust net og hundrað ný tæki Þráðlaust net verður komið í alla leikskólana nítján í Kópavogi í sumarlok. Þetta segir Sigríður B. Tómasdóttir, almannatengill Kópavogsbæjar. 25.4.2014 12:56 Báðir foreldrar grétu í dómsal Faðir þriggja barna, Gary Clarence, sem grunur leikur á að hafi verið myrt af móður sinni og eiginkonu Gary á heimili þeirra í Lúndúnum fyrr í vikunni, hitti eiginkonu sína í fyrsta skipti eftir morðin í dómsal í dag. 25.4.2014 12:09 Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna Vígdís Hauksdóttir segir ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu aðrar en meint netofbeldi. 25.4.2014 11:34 „Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25.4.2014 11:28 Vilborg leiðir Bjarta Framtíð á Akranesi Björt Framtíð vill sækja fram til nýrra og fjölbreyttari atvinnuhátta í bænum og hlúa að starfsumhverfi og vexti þeirra sem fyrir eru. 25.4.2014 11:24 Neymar vs. Ken Block Skotkeppni milli bíls og knattspyrnusnillings. 25.4.2014 11:15 Fljúgandi klósett rústaði bíl á Sólvallagötunni Atvikið er eiganda bílsins algjörlega óskiljanlegt. Hann veit ekki hvaðan klósettið kom en þó er greinilegt að það hefur komið að ofan. Framrúða bílsins ber þau merki. 25.4.2014 11:10 Ingólfur á leið af Everestfjalli Segir hóp Sjerpa hafa hótað líkamsmeiðingum. 25.4.2014 11:01 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri smástirni lenda á jörðu niðri Bandaríska vísindastofnunin B612 varar við því að smástirni sem lendi á jörðu niðri séu mun fleiri en talið hefur verið. Nýr og rándýr sjónauki er í smíðum. 26.4.2014 07:00
Íslendingasögurnar þýddar í heild sinni Heildarútgáfur allra Íslendingasagnanna koma út á mánudag á norsku, dönsku og sænsku. Dásamleg tilfinning segir útgefandinn, sem hefur unnið að verkefninu í átta ár. Mikill áhugi fyrir þýðingunni í Noregi segir ritstjóri norsku þýðingarinnar. 26.4.2014 07:00
Lög líklega sett á verkfall Dósent við HÍ segir líkur benda til að lög verði sett á verkfall flugvallarstarfsmanna. Lögmaður segir ýmis rök lúta að því að flugsamgöngur til og frá landinu varði almannaheill. Því sé heimilt að banna verkfall með lögum. 26.4.2014 07:00
Tók of krappa beygju Enn er leitað að líkum um borð í suðurkóresku ferjunni Sewol, sem sökk í síðustu viku. 26.4.2014 07:00
Aukakjördæmaþingi var frestað í tvígang Brösuglega hefur gengið fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík að ná saman lista til borgarstjórnar. Aukakjördæmaþingi hefur verið frestað tvívegis, þann 5. apríl og 24. apríl. Þriðja tilraun til aukakjördæmaþings verður þann 29. apríl næstkomandi. 26.4.2014 07:00
Sjúkraliðar boða verkfall Stór meirihluti félagsmanna SFR og SLFÍ kusu með verkfallsaðgerðum. 26.4.2014 07:00
Tveir hafa kynnt framboð sitt gegn Assad Maher al-Hajjar og Hassan Abdullah al-Nouri hafa lýst því yfir að þeir ætli sér að bjóða sig fram gegn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í forsetakosningunum 3. júní. 25.4.2014 22:55
Orkuveitan mikilvægasta verkefni borgarstjóra Borgarstjóri segir málefni Orkuveitu Reykjavíkur vera mikilvægasta verkefni sem hann hefur ráðist í. Búið er að bæta úr 116 athugasemdum sem gerðar voru á rekstri fyrirtækisins árið 2012. 25.4.2014 21:44
Bilaður bátur utan við Rif Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ var kölluð út nú á níunda tímanum þegar tilkynning barst um vélarvana trillu norður af Rifi. 25.4.2014 21:29
Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25.4.2014 21:25
„Óásættanlegt að samgöngum sé stefnt í voða“ Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirstandandi verkfallsaðgerða flugvallarstarfsmanna Isavia í fréttatilkynningu sem samtökin hafa sent frá sér. 25.4.2014 20:39
„Tilhæfulaust að bera heimsóknargjald Bláa Lónsins saman við gjaldtökuáform á Geysissvæðinu" Forsvarsmenn Bláa Lónsins hafa sent frá sér fréttatilkynningu vegna orða Garðars Eiríkssonar, talsmanns landeigenda á Geysissvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. 25.4.2014 20:10
Sakar rannsóknarnefnd Alþingis um ritstuld Sagnfræðingur sem ritaði sögu SPRON fullyrðir að rannsóknarnefnd Alþingis um sparisjóðina hafi notað mikinn texta frá honum án leyfis. Hann segir þetta hreinan ritstuld og rökstyður það með samanburði á sínum texta og þeim sem er í skýrslunni. 25.4.2014 20:00
Vélarbilun um borð í bát við Landeyjarhöfn Skipstjóri á fjögurra tonna bát hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt eftir klukkan fimm í dag og upplýsti um vélarbilun um borð. 25.4.2014 19:30
„Ég vil frekar deyja hér en fara aftur til Afganistans“ Tvítugur flóttamaður er nú á fimmta degi hungurverkfalls. Hann hefur beðið í tvö ár eftir úrskurði um dvalarleyfi hér á landi. 25.4.2014 19:28
Sigmundur fundaði með forsætisráðherra Hollands Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti nú síðdegis fund með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Rotterdam. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. 25.4.2014 19:05
Átján létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás í Bagdad Að minnsta kosti átján létu lífið og tugir særðust í sjálfsmorðssprengjuárás á kosningafundi Shíta múslíma í Bagdad í Írak í dag. 25.4.2014 18:47
Þurftu að nauðlenda í Gautaborg eftir sprengjuhótun farþega Flugvél norska flugfélagsins Norwegian sem var á leið frá Kaupmannahöfn til Osló þurfti að nauðlenda í Gautaborg í Svíþjóð í dag eftir að farþegi hótaði að sprengja vélina í loft upp. 25.4.2014 17:43
Sjö eftirlitsmönnum ÖSE rænt Sjö fulltrúum Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu var rænt af aðskilnaðarsinnum í borginni Slóvíansk, í Úkraínu. 25.4.2014 17:38
Arna Lára fer fyrir Í-listanum á Ísafirði Framboðslisti Í-listans í Ísafjarðarbæ var samþykktur á stuðningsmannafundi á miðvikudag 23. apríl. Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúar, leiða listann. 25.4.2014 17:24
Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25.4.2014 17:08
48 lík fundust í káetu Alls hafa 183 lík fundist í flaki ferjunnar sem sökk í Suður-Kóreu í síðustu viku. 25.4.2014 16:18
Lífeyrisþegar láta óánægju bitna á lífeyrissjóðum Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík telur að afnema eigi skerðingu tryggingabóta aldraðra hjá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. 25.4.2014 16:17
Konurnar klárar en forystan ósannfærð "Þetta er bara spurningin hverjum er treyst til að leiða listann,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna. 25.4.2014 15:42
Toyota söluhæst í ár Seldu 2,58 milljónir bíla á fyrsta ársfjórðung en GM og Volkswagen um 2,4 milljónir bíla. 25.4.2014 15:35
Sex ungmenna minnst í Reykjanesbæ Steinn var afhjúpaður í minningarlundi þar sem búið er að setja á myndir og nöfn þeirra sem minnst var. 25.4.2014 15:00
Strauk getnaðarlim tíu ára drengs Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 25.4.2014 14:27
„Rétt að benda á tvískinnungshátt ríkisins í málinu“ "Ríkið er á móti innheimtu aðgangseyris að Geysissvæðinu en á sama tíma stendur hið opinbera fyrir innheimtu aðgangseyris á aðra ferðamannastaði,“ segir formaður Landeigendafélagsins. 25.4.2014 14:23
Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25.4.2014 14:20
Reyndi að komast í flugstjórnarklefann 28 ára Ástrali var handtekinn á flugvellinum á eyjunni Balí í morgun grunaður um að hafa ætlað að ræna vél flugfélagsins Virgin Australia. 25.4.2014 14:06
Bíða í röð eftir kolmunna Aðeins 12 íslensk skip mega veiða kolmunna í einu við Færeyjar. 25.4.2014 13:59
Lögregla kölluð til aðstoðar vegna ölvaðs flugfarþega Farþeginn reykti meðal annars á salerni flugvélar svo viðvörunarkerfi fór í gang. 25.4.2014 13:57
Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25.4.2014 13:45
Kristín María og Ómar Örn leiða Lista Grindvíkinga Framboð Lista Grindvíkinga til sveitastjórnarkosninga 2014 hefur verið samþykkt. 25.4.2014 13:26
Verslunarskólinn vinsælastur Í 24 af 33 framhaldsskólum landsins voru umsóknir fleiri en sem nemur þeim fjölda nemenda sem viðkomandi skóli getur tekið við. 25.4.2014 13:25
Beyoncé ein sú áhrifamesta að mati Time 41 kona er á listanum yfir áhrifamestu einstaklingana í ár og er það met. 25.4.2014 13:00
Þráðlaust net og hundrað ný tæki Þráðlaust net verður komið í alla leikskólana nítján í Kópavogi í sumarlok. Þetta segir Sigríður B. Tómasdóttir, almannatengill Kópavogsbæjar. 25.4.2014 12:56
Báðir foreldrar grétu í dómsal Faðir þriggja barna, Gary Clarence, sem grunur leikur á að hafi verið myrt af móður sinni og eiginkonu Gary á heimili þeirra í Lúndúnum fyrr í vikunni, hitti eiginkonu sína í fyrsta skipti eftir morðin í dómsal í dag. 25.4.2014 12:09
Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna Vígdís Hauksdóttir segir ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu aðrar en meint netofbeldi. 25.4.2014 11:34
„Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25.4.2014 11:28
Vilborg leiðir Bjarta Framtíð á Akranesi Björt Framtíð vill sækja fram til nýrra og fjölbreyttari atvinnuhátta í bænum og hlúa að starfsumhverfi og vexti þeirra sem fyrir eru. 25.4.2014 11:24
Fljúgandi klósett rústaði bíl á Sólvallagötunni Atvikið er eiganda bílsins algjörlega óskiljanlegt. Hann veit ekki hvaðan klósettið kom en þó er greinilegt að það hefur komið að ofan. Framrúða bílsins ber þau merki. 25.4.2014 11:10