Fleiri fréttir

Hælisleitendur segja frá

Málþingið Hælisleitendur segja frá verður haldið fimmtudaginn 20. mars kl.12:00-13:00 í stofu 101, Lögbergi í Háskóla Íslands. Málþingið mun fara fram á ensku og er aðgangur er öllum opinn.

Margir nemendur í vandræðum

Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda.

Löggjöf um ölvunarakstur verði hert

Alsherjarnefnd hefur afgreitt þingsályktunartillögu sem felur í sér að innanríkisráðherra skoði lækkun á refsimörkum ölvunaraksturs, sem eru nú 0,5 prómill.

Hlutfall þeirra sem eru á negldum dekkjum hefur farið minnkandi

Síðustu þrjú ár hefur VÍS kannað ástand dekkja í upphafi hvers árs á tjónabílum sem koma á tjónaskoðunarstöð félagsins. Kannanirnar þrjár sýna svipaða stöðu hvað varðar sumardekkin, um 12% bíla voru á þeim þó svo að veturinn hafi staðið yfir í nokkra mánuði þegar könnunin var gerð en þetta kemur fram í frétt frá VÍS.

Útgáfu Monitor hætt

"Við ætlum að einbeita okkur að netinu, í billi allavega," segir Anna Marsibil Clausen, ritstjóri Monitor.

ASÍ vill dönsku leiðina alla leið

Í skýrslu KPMG og Analytica til félagsmálaráðherra er lagt til að danska leiðin verði farin á almennum húnsæðismarkaði. Forseti ASÍ vill líka fara danska leið í félagslega kerfinu.

Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn

"Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun.

Ísraelar gerðu loftárásir á Sýrland

Ísraelsmenn segjast hafa gert loftárásir á nokkrar sýrlenskar herstöðvar í nótt eftir að fjórir ísraelskir hermenn særðust í sprengjuárás á Gólan hæðum í gær.

Stöðvuðu kannabisræktun á tveimur stöðum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í gærkvöldi og í nótt og handtók þrjár manneskjur vegna frekari rannsókna á málunum.

Þúsund manns skora á aðila í Herjólfsdeilu

Um það bil þúsund manns höfðu í gærkvöldi skrifað nöfn sín á undirskriftalista á netinu, þar sem þess er krafist að deilendur í verkfalli undirmanna á Herjólfi setjist niður, og standi ekki upp fyrr en um semst.

Orkuveitan skýri aðgerðir gegn loftmengun

Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs hefur tekið undir samþykkt Heilbrigðiseftirlitsins um loftmengun í Lækjarbotnum. Nefndin vill að Orkuveitan geri grein fyrir aðgerðaáætlun á svæðinu.

Kanna vilja Hvergerðinga til sameiningar

Skoðanakönnun um vilja Hvergerðinga til sameiningar við önnur sveitarfélög verður samhliða bæjarstjórnarkosningum í maí. Minnihlutinn í bæjarstjórn lagði til sameiningu við Ölfus en meirihlutinn að fleiri kostir verði í boði í könnuninni.

Skíðað fram í júní í Oddskarði

Vegna óvenju mikilla snjóa á skíðasvæðinu í Oddskarði og þess að veðurfar og bilanir í snjótroðara hafa sett strik í reikninginn hjá skíðafólki í vetur er áætlað að lengja tímabilið og hafa svæðið opið um helgar í maí og júní.

Segja brotið á mannréttindum í frumvarpi

Persónuvernd hefur veitt umsögn um frumvarp til laga sem gerir ráð fyrir mjög víðtækum heimildum lögreglu til persónulegra upplýsingaöflunar þeirra sem hafa aðgang að haftasvæði flugverndar.

Stóru málin - Kynbundinn launamunur

Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sat fyrir svörum í Stóru málunum. Lóa Pind ræddi líka við fólk í atvinnulífinu, VR og fræðikonur í Háskóla Íslands.

Engin pappírsframtöl send heim

Engin pappírsframtöl voru send heim til skattgreiðenda í ár. Aldraðir sem ekki eiga eða hafa aðgang að tölvu geta snúið sér til Ríkisskattstjóra og fengið aðstoð þar, að sögn Karls Óskars Magnússonar, sérfræðings hjá embættinu.

Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu

Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags.

„Algjörlega afleit staða“

Nýráðinn útvarpsstjóri telur nauðsynlegt að Ríkisútvarpið færi sig um set vegna kostnaðar á húsnæðinu.

Sjá næstu 50 fréttir