Fleiri fréttir Hafa þungar áhyggjur af þeirri stöðu sem nú er uppi í samgöngum Eyjamanna Ferðamálasamtök Vestmannaeyja hafa sent frá sér ályktun til þingmanna, ráðherra og fréttamanna þar sem þau lýsa yfir miklum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í samgöngumála Eyjamanna. 19.3.2014 14:20 Bóndi reiður og sár út í Bændasamtökin Daníel bóndi rak upp stór augu þegar hann sá að Bændasamtökin styrkja það sem þeim sýnist, því þar hefur hann ávallt komið að lokuðum dyrum. 19.3.2014 14:19 Nýr upplýsingabæklingur um ADHD á pólsku ADHD samtökin hafa nú látið þýða á pólsku, bækling með grunnupplýsingum um ADHD. 19.3.2014 14:10 Hælisleitendur segja frá Málþingið Hælisleitendur segja frá verður haldið fimmtudaginn 20. mars kl.12:00-13:00 í stofu 101, Lögbergi í Háskóla Íslands. Málþingið mun fara fram á ensku og er aðgangur er öllum opinn. 19.3.2014 14:00 Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19.3.2014 14:00 Barnaníðings leitað í tengslum við hvarf Madeleine McCann Tólf kynferðisbrot sem framin voru á árunum 2004 til 2010 eru til rannsóknar. 19.3.2014 13:58 Ætlaði að hringja í 118 en hringdi í Neyðarlínuna Einstaklingur sem hringdi óvart í Neyðarlínuna hafði greinilega ruglast í símanum. 19.3.2014 13:58 Löggjöf um ölvunarakstur verði hert Alsherjarnefnd hefur afgreitt þingsályktunartillögu sem felur í sér að innanríkisráðherra skoði lækkun á refsimörkum ölvunaraksturs, sem eru nú 0,5 prómill. 19.3.2014 13:52 Hlutfall þeirra sem eru á negldum dekkjum hefur farið minnkandi Síðustu þrjú ár hefur VÍS kannað ástand dekkja í upphafi hvers árs á tjónabílum sem koma á tjónaskoðunarstöð félagsins. Kannanirnar þrjár sýna svipaða stöðu hvað varðar sumardekkin, um 12% bíla voru á þeim þó svo að veturinn hafi staðið yfir í nokkra mánuði þegar könnunin var gerð en þetta kemur fram í frétt frá VÍS. 19.3.2014 13:33 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19.3.2014 13:20 Útgáfu Monitor hætt "Við ætlum að einbeita okkur að netinu, í billi allavega," segir Anna Marsibil Clausen, ritstjóri Monitor. 19.3.2014 13:03 Sala bíla í Evrópu jókst um 8% í febrúar Dacia jók söluna um 34%, Skoda um 22% og Seat um 16%. 19.3.2014 12:45 ASÍ vill dönsku leiðina alla leið Í skýrslu KPMG og Analytica til félagsmálaráðherra er lagt til að danska leiðin verði farin á almennum húnsæðismarkaði. Forseti ASÍ vill líka fara danska leið í félagslega kerfinu. 19.3.2014 12:40 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19.3.2014 12:20 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19.3.2014 11:53 Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19.3.2014 11:33 Ekið á stúlku við Hólabrekkuskóla Flutt á slysadeild með minniháttar meiðsl. 19.3.2014 11:26 Íslenskir álfar svöruðu flöskuskeyti ensks drengs „Þetta eykur trú manns á mannkyninu,“ segir móðir drengsins. 19.3.2014 11:14 Bjarni segir Davíð ekki á leið í Landsvirkjun Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Davíð Oddsson verði skipaður stjórnarformaður Landsvirkjunar. Fjármálaráðherra segir þetta ekki rétt. 19.3.2014 11:13 Meintir innbrotsþjófar náðust á mynd Eigandi hússins birti myndirnar á Facebook og nafngreindi menn sem hann segir hafa komið að innbrotinu. 19.3.2014 11:12 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19.3.2014 10:48 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19.3.2014 10:28 Upprættu barnaníðshring með 27 þúsund áskrifendur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa upprætt fjölmennan, alþjóðlegan barnaníðshring sem deildi myndskeiðum á internetinu af um 250 börnum. 19.3.2014 10:11 Forsætisráðherrann hefur tekið þátt í einni sérstakri umræðu af 45 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur tekið þátt í einni sérstakri umræðu af 45 á yfirstandandi þingi. 19.3.2014 09:57 Brimborg frumsýnir Volvo S60 R-Design Ný vél bílsins hefur meira afl, minni eyðslu og mengun en áður hefur sést. 19.3.2014 09:54 Misheppnuð heimsmetstilraun Lenti á nefinu eftir 110 metra flug og fór ótal veltur. 19.3.2014 09:21 Brottfall nemenda stóreykst í verkfalli Skólastjórar framhaldsskóla hafa þungar áhyggjur af því að nemendur skili sér ekki aftur í skólann þegar verkfalli lýkur 19.3.2014 09:13 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19.3.2014 08:33 Tælendingar segjast hafa greint vélina á ratsjá daginn sem hún hvarf Kínverjar hafa sett aukinn kraft í leitina að malasísku farþegaþotunni sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 19.3.2014 08:31 Ísraelar gerðu loftárásir á Sýrland Ísraelsmenn segjast hafa gert loftárásir á nokkrar sýrlenskar herstöðvar í nótt eftir að fjórir ísraelskir hermenn særðust í sprengjuárás á Gólan hæðum í gær. 19.3.2014 08:28 Vegurinn um Hvalnes- og Þvottárskriður lokaður vegna snjóflóða Þjóðvegurinn um Hvalnes- og Þvottárskriður á sunnanverðum Austfjörðum er lokaður eftir að snjóflóð féllu á veginn. 19.3.2014 08:25 NSA tók upp öll símtöl í ónefndu landi og geymdi í mánuð í senn Bandarísk stjórnvöld hafa yfir að ráða tæknibúnaði sem gerir þeim kleift að taka upp öll símtöl í heilu landi. Frá þessu er greint í Washington Post og vitnað í upplýsingar frá uppljóstraranum Edward Snowden. 19.3.2014 08:23 Stöðvuðu kannabisræktun á tveimur stöðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í gærkvöldi og í nótt og handtók þrjár manneskjur vegna frekari rannsókna á málunum. 19.3.2014 08:08 Þúsund manns skora á aðila í Herjólfsdeilu Um það bil þúsund manns höfðu í gærkvöldi skrifað nöfn sín á undirskriftalista á netinu, þar sem þess er krafist að deilendur í verkfalli undirmanna á Herjólfi setjist niður, og standi ekki upp fyrr en um semst. 19.3.2014 08:06 Orkuveitan skýri aðgerðir gegn loftmengun Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs hefur tekið undir samþykkt Heilbrigðiseftirlitsins um loftmengun í Lækjarbotnum. Nefndin vill að Orkuveitan geri grein fyrir aðgerðaáætlun á svæðinu. 19.3.2014 08:00 Pondus 19.03.14 19.3.2014 07:28 Kanna vilja Hvergerðinga til sameiningar Skoðanakönnun um vilja Hvergerðinga til sameiningar við önnur sveitarfélög verður samhliða bæjarstjórnarkosningum í maí. Minnihlutinn í bæjarstjórn lagði til sameiningu við Ölfus en meirihlutinn að fleiri kostir verði í boði í könnuninni. 19.3.2014 07:00 Skíðað fram í júní í Oddskarði Vegna óvenju mikilla snjóa á skíðasvæðinu í Oddskarði og þess að veðurfar og bilanir í snjótroðara hafa sett strik í reikninginn hjá skíðafólki í vetur er áætlað að lengja tímabilið og hafa svæðið opið um helgar í maí og júní. 19.3.2014 07:00 Segja brotið á mannréttindum í frumvarpi Persónuvernd hefur veitt umsögn um frumvarp til laga sem gerir ráð fyrir mjög víðtækum heimildum lögreglu til persónulegra upplýsingaöflunar þeirra sem hafa aðgang að haftasvæði flugverndar. 19.3.2014 07:00 Föst í fátæktargildru í félagslegum leiguíbúðum Sjaldgæft er að þeir sem búa í félagslegu húsnæði nái að bæta lífskjör sín. Því lengur sem fólk fær stuðning félagsþjónustu því ólíklegra er að aðstæður batni. 19.3.2014 07:00 Stóru málin - Kynbundinn launamunur Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sat fyrir svörum í Stóru málunum. Lóa Pind ræddi líka við fólk í atvinnulífinu, VR og fræðikonur í Háskóla Íslands. 19.3.2014 06:00 Engin pappírsframtöl send heim Engin pappírsframtöl voru send heim til skattgreiðenda í ár. Aldraðir sem ekki eiga eða hafa aðgang að tölvu geta snúið sér til Ríkisskattstjóra og fengið aðstoð þar, að sögn Karls Óskars Magnússonar, sérfræðings hjá embættinu. 19.3.2014 00:00 Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19.3.2014 00:00 „Algjörlega afleit staða“ Nýráðinn útvarpsstjóri telur nauðsynlegt að Ríkisútvarpið færi sig um set vegna kostnaðar á húsnæðinu. 18.3.2014 23:27 Björgunarsveit flytur sjúkling yfir ófæra heiðina Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði flutti sjúkling yfir ófæra Fjarðarheiðina og kom honum á sjúkrahúsið á Neskaupsstað fyrr í kvöld. 18.3.2014 22:24 Sjá næstu 50 fréttir
Hafa þungar áhyggjur af þeirri stöðu sem nú er uppi í samgöngum Eyjamanna Ferðamálasamtök Vestmannaeyja hafa sent frá sér ályktun til þingmanna, ráðherra og fréttamanna þar sem þau lýsa yfir miklum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í samgöngumála Eyjamanna. 19.3.2014 14:20
Bóndi reiður og sár út í Bændasamtökin Daníel bóndi rak upp stór augu þegar hann sá að Bændasamtökin styrkja það sem þeim sýnist, því þar hefur hann ávallt komið að lokuðum dyrum. 19.3.2014 14:19
Nýr upplýsingabæklingur um ADHD á pólsku ADHD samtökin hafa nú látið þýða á pólsku, bækling með grunnupplýsingum um ADHD. 19.3.2014 14:10
Hælisleitendur segja frá Málþingið Hælisleitendur segja frá verður haldið fimmtudaginn 20. mars kl.12:00-13:00 í stofu 101, Lögbergi í Háskóla Íslands. Málþingið mun fara fram á ensku og er aðgangur er öllum opinn. 19.3.2014 14:00
Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19.3.2014 14:00
Barnaníðings leitað í tengslum við hvarf Madeleine McCann Tólf kynferðisbrot sem framin voru á árunum 2004 til 2010 eru til rannsóknar. 19.3.2014 13:58
Ætlaði að hringja í 118 en hringdi í Neyðarlínuna Einstaklingur sem hringdi óvart í Neyðarlínuna hafði greinilega ruglast í símanum. 19.3.2014 13:58
Löggjöf um ölvunarakstur verði hert Alsherjarnefnd hefur afgreitt þingsályktunartillögu sem felur í sér að innanríkisráðherra skoði lækkun á refsimörkum ölvunaraksturs, sem eru nú 0,5 prómill. 19.3.2014 13:52
Hlutfall þeirra sem eru á negldum dekkjum hefur farið minnkandi Síðustu þrjú ár hefur VÍS kannað ástand dekkja í upphafi hvers árs á tjónabílum sem koma á tjónaskoðunarstöð félagsins. Kannanirnar þrjár sýna svipaða stöðu hvað varðar sumardekkin, um 12% bíla voru á þeim þó svo að veturinn hafi staðið yfir í nokkra mánuði þegar könnunin var gerð en þetta kemur fram í frétt frá VÍS. 19.3.2014 13:33
Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19.3.2014 13:20
Útgáfu Monitor hætt "Við ætlum að einbeita okkur að netinu, í billi allavega," segir Anna Marsibil Clausen, ritstjóri Monitor. 19.3.2014 13:03
Sala bíla í Evrópu jókst um 8% í febrúar Dacia jók söluna um 34%, Skoda um 22% og Seat um 16%. 19.3.2014 12:45
ASÍ vill dönsku leiðina alla leið Í skýrslu KPMG og Analytica til félagsmálaráðherra er lagt til að danska leiðin verði farin á almennum húnsæðismarkaði. Forseti ASÍ vill líka fara danska leið í félagslega kerfinu. 19.3.2014 12:40
Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19.3.2014 12:20
Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19.3.2014 11:53
Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19.3.2014 11:33
Íslenskir álfar svöruðu flöskuskeyti ensks drengs „Þetta eykur trú manns á mannkyninu,“ segir móðir drengsins. 19.3.2014 11:14
Bjarni segir Davíð ekki á leið í Landsvirkjun Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Davíð Oddsson verði skipaður stjórnarformaður Landsvirkjunar. Fjármálaráðherra segir þetta ekki rétt. 19.3.2014 11:13
Meintir innbrotsþjófar náðust á mynd Eigandi hússins birti myndirnar á Facebook og nafngreindi menn sem hann segir hafa komið að innbrotinu. 19.3.2014 11:12
Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19.3.2014 10:48
Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19.3.2014 10:28
Upprættu barnaníðshring með 27 þúsund áskrifendur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa upprætt fjölmennan, alþjóðlegan barnaníðshring sem deildi myndskeiðum á internetinu af um 250 börnum. 19.3.2014 10:11
Forsætisráðherrann hefur tekið þátt í einni sérstakri umræðu af 45 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur tekið þátt í einni sérstakri umræðu af 45 á yfirstandandi þingi. 19.3.2014 09:57
Brimborg frumsýnir Volvo S60 R-Design Ný vél bílsins hefur meira afl, minni eyðslu og mengun en áður hefur sést. 19.3.2014 09:54
Brottfall nemenda stóreykst í verkfalli Skólastjórar framhaldsskóla hafa þungar áhyggjur af því að nemendur skili sér ekki aftur í skólann þegar verkfalli lýkur 19.3.2014 09:13
Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19.3.2014 08:33
Tælendingar segjast hafa greint vélina á ratsjá daginn sem hún hvarf Kínverjar hafa sett aukinn kraft í leitina að malasísku farþegaþotunni sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs. 19.3.2014 08:31
Ísraelar gerðu loftárásir á Sýrland Ísraelsmenn segjast hafa gert loftárásir á nokkrar sýrlenskar herstöðvar í nótt eftir að fjórir ísraelskir hermenn særðust í sprengjuárás á Gólan hæðum í gær. 19.3.2014 08:28
Vegurinn um Hvalnes- og Þvottárskriður lokaður vegna snjóflóða Þjóðvegurinn um Hvalnes- og Þvottárskriður á sunnanverðum Austfjörðum er lokaður eftir að snjóflóð féllu á veginn. 19.3.2014 08:25
NSA tók upp öll símtöl í ónefndu landi og geymdi í mánuð í senn Bandarísk stjórnvöld hafa yfir að ráða tæknibúnaði sem gerir þeim kleift að taka upp öll símtöl í heilu landi. Frá þessu er greint í Washington Post og vitnað í upplýsingar frá uppljóstraranum Edward Snowden. 19.3.2014 08:23
Stöðvuðu kannabisræktun á tveimur stöðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í gærkvöldi og í nótt og handtók þrjár manneskjur vegna frekari rannsókna á málunum. 19.3.2014 08:08
Þúsund manns skora á aðila í Herjólfsdeilu Um það bil þúsund manns höfðu í gærkvöldi skrifað nöfn sín á undirskriftalista á netinu, þar sem þess er krafist að deilendur í verkfalli undirmanna á Herjólfi setjist niður, og standi ekki upp fyrr en um semst. 19.3.2014 08:06
Orkuveitan skýri aðgerðir gegn loftmengun Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs hefur tekið undir samþykkt Heilbrigðiseftirlitsins um loftmengun í Lækjarbotnum. Nefndin vill að Orkuveitan geri grein fyrir aðgerðaáætlun á svæðinu. 19.3.2014 08:00
Kanna vilja Hvergerðinga til sameiningar Skoðanakönnun um vilja Hvergerðinga til sameiningar við önnur sveitarfélög verður samhliða bæjarstjórnarkosningum í maí. Minnihlutinn í bæjarstjórn lagði til sameiningu við Ölfus en meirihlutinn að fleiri kostir verði í boði í könnuninni. 19.3.2014 07:00
Skíðað fram í júní í Oddskarði Vegna óvenju mikilla snjóa á skíðasvæðinu í Oddskarði og þess að veðurfar og bilanir í snjótroðara hafa sett strik í reikninginn hjá skíðafólki í vetur er áætlað að lengja tímabilið og hafa svæðið opið um helgar í maí og júní. 19.3.2014 07:00
Segja brotið á mannréttindum í frumvarpi Persónuvernd hefur veitt umsögn um frumvarp til laga sem gerir ráð fyrir mjög víðtækum heimildum lögreglu til persónulegra upplýsingaöflunar þeirra sem hafa aðgang að haftasvæði flugverndar. 19.3.2014 07:00
Föst í fátæktargildru í félagslegum leiguíbúðum Sjaldgæft er að þeir sem búa í félagslegu húsnæði nái að bæta lífskjör sín. Því lengur sem fólk fær stuðning félagsþjónustu því ólíklegra er að aðstæður batni. 19.3.2014 07:00
Stóru málin - Kynbundinn launamunur Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sat fyrir svörum í Stóru málunum. Lóa Pind ræddi líka við fólk í atvinnulífinu, VR og fræðikonur í Háskóla Íslands. 19.3.2014 06:00
Engin pappírsframtöl send heim Engin pappírsframtöl voru send heim til skattgreiðenda í ár. Aldraðir sem ekki eiga eða hafa aðgang að tölvu geta snúið sér til Ríkisskattstjóra og fengið aðstoð þar, að sögn Karls Óskars Magnússonar, sérfræðings hjá embættinu. 19.3.2014 00:00
Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19.3.2014 00:00
„Algjörlega afleit staða“ Nýráðinn útvarpsstjóri telur nauðsynlegt að Ríkisútvarpið færi sig um set vegna kostnaðar á húsnæðinu. 18.3.2014 23:27
Björgunarsveit flytur sjúkling yfir ófæra heiðina Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði flutti sjúkling yfir ófæra Fjarðarheiðina og kom honum á sjúkrahúsið á Neskaupsstað fyrr í kvöld. 18.3.2014 22:24