Fleiri fréttir Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3.3.2014 20:00 Íhuga flutning vegna aðstöðuleysis Ferðaþjónustu blindra er verulega ábótavant í Hafnarfirði segja sjónskertir íbúar Hafnafjarðar, sem hafa íhugað alvarlega að flyta til Reykjavíkur þar sem þessi þjónusta er umtalsvert betri að þeirra sögn. 3.3.2014 20:00 Frozen-stúlkurnar vinsælastar Öskudagur er á miðvikudaginn og mikið var að gera í búningasölu í dag. 3.3.2014 19:52 Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3.3.2014 19:00 Ekki sáttur við hvernig fréttamenn klippa viðtöl Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tjáir sig um hvers vegna hann neitaði RÚV um viðtal. 3.3.2014 18:28 Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3.3.2014 18:12 Gylfi undrast ummæli formanns bænda Gylfi Magnússon dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra furðar sig á orðum formanns Bændasamtaka Íslands, Sindra Sigurgeirssonar, um sóknarfæri í útflutningi matvæla. 3.3.2014 17:06 Sjö sóttu um rektorstöðu á Akureyri Sérstök valnefnd mun fara yfir umsóknir og skila niðurstöðum sínum til háskólaráðs. 3.3.2014 17:00 Þriggja bíla árekstur á Miklubraut Ekki er vitað til að meiðsl hafi orðið á fólki. 3.3.2014 16:45 „Hefur ekkert með ritskoðun að gera“ Mikill hiti er nú í blaðamönnum vegna fréttar RÚV þess efnis að Gunnar Bragi Sveinsson tali ekki við stofnunina nema að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 3.3.2014 16:30 Bæjarfulltrúar hafna botnsætum á lista Mikil ólga er nú innan Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, vegna framboðslista sem uppstillingarnefnd flokksins hefur kynnt fyrir frambjóðendum. Þrír bæjarfulltrúar hafa hafnað sæti á listanum. 3.3.2014 16:21 Varað við ferðalögum til Úkraínu Utanríkisráðuneytið ráðleggur Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Úkraínu og er þeim alfarið ráðlagt gegn ferðum til Krímskaga. 3.3.2014 16:08 Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3.3.2014 16:05 "Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3.3.2014 15:56 Fréttamaður Rúv aldrei upplifað önnur eins viðbrögð "Við höfum óskað eftir formlegum skýringum frá ráðuneytinu,“ segir Kári Gylfason, fréttamaður Rúv, sem neitað var um viðtal við utanríkisráðherra, Gunnar Braga Sveinsson í hádeginu í dag. 3.3.2014 15:55 Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3.3.2014 15:19 Hagsmunir Hraunavina horfnir Mál Hraunavina og ferna annarra náttúruverndarsamtaka gegn Vegagerðinni vegna framkvæmda við nýjan Álftanesveg í Gálgahrauni, hefur verið vísað frá. 3.3.2014 15:07 Hleruðu síma án heimildar Íslenska ríkið hefur verið dæmt að greiða konu 300 þúsund krónur vegna hlerun síma hennar af embætti Sérstaks saksóknar. 3.3.2014 15:01 Svona voru samskipti Gunnars Braga við Rúv Fréttastofa Rúv er ósátt við að hafa ekki fengið viðtal við Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra að loknum fundi í Utanríkismálanefnd Alþingis í hádeginu í dag. 3.3.2014 14:54 Stóru málin: Hver verður besti borgarstjórinn? Oddvitar allra þeirra sjö flokka sem bjóða sig fram til borgarstjórnar í Reykjavík mætast í fyrsta sinni í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld. 3.3.2014 14:42 Verðmunur á matvöru allt að 218% Hæsta verðið var oftast í verslun 10/11, í meira en helmingi tilvika. 3.3.2014 14:18 Telja útsýni niður Frakkastíginn verðmætt Hjónin Jon Kjell Seljeseth og Elín Ebba Ásmundsdóttir hafa um nokkurra ára skeið reynt að fá svör borgaryfirvalda um byggingar háhýsa í Skuggahverfinu í Reykjavík. 3.3.2014 14:16 Bændur vilja skjóta álftir og gæsir Bændur vilja vígbúast og fá skotveiðileyfi á álft og einnig á gæs strax á vorin. 3.3.2014 14:15 Slökkviliðsstjórar vara við notkun skýjalukta Mikil eldhætta er nú um sunnan- og vestanvert landið vegna óvenju mikilla þurrka og snjóleysis. 3.3.2014 14:07 Slanga át krókódíl Slangan barðist af hörku en bar sigur úr býtum og át krókódílinn. 3.3.2014 13:48 Ferðalangur virti lokun vega að vettugi Björgunarsveitir á Austurlandi fóru í rúmlega tuttugu tíma útkall á Möðrudalsöræfi til að sækja ferðalang á fólksbíl. Sá hafði farið fram hjá lokunarskilti. 3.3.2014 13:17 Heitavatnsleki á Barónsstíg Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna heitavatnsleka á Barónsstíg um hádegisbil í dag. 3.3.2014 13:06 104 bíla árekstur í Colorado Einn lét lífið og 30 voru lagðir inná spítala. 3.3.2014 12:30 Loforðin texti við tónlist Tónlist og myndaband hefur verið unnið og sett undir loforðasúpu ráðherranna. 3.3.2014 12:24 Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3.3.2014 12:19 Segja lögregluna hafa lagt til uppsetningu skiltisins "Starfsfólki okkar er uppálagt að gera - með reglubundnum hætti - leit í töskum og pokum viðskiptavina okkar, til að ganga úr skugga um að allt sé með felldu.“ 3.3.2014 12:07 Otaði hníf að fólki fyrir utan skemmtistað Karlmaður sem otaði hnífi að fólki fyrir utan skemmtistað á Reykjanesi var handtekinn og var hann með fimm grömm af amfetamíni í fórum sínum. 3.3.2014 11:49 Ferðamenn rukkaðir hvar sem þá er að finna Svo virðist sem Ómar Smári Ármannsson vilji rukka ferðamenn með þar til gerðum rukkunarstaur en ekki er allt sem sýnist. 3.3.2014 11:30 Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3.3.2014 11:30 Apple snýr sér að bílunum Tengir iPhone við hugbúnað bílanna, er með raddstjórn og einföldum stýringum. 3.3.2014 11:30 Gunnar Bragi fundar með sendiherra Rússa Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum. 3.3.2014 11:28 Safnar í dós til styrktar Mottumars Keppandi í Mottumars stefnir hátt. Hann gengur á milli fólks og fyrirtækja og safnar fé í járndós. 3.3.2014 10:59 Radíó Stam fer í loftið í kvöld Markmið útvarpsstöðvarinnar er að auka sýnileika stams í samfélaginu og skapa jákvæða umræðu um þátttöku þeirra sem glíma við talmein í ljósvakamiðlun. 3.3.2014 10:53 Angela Merkel segir Pútín veruleikafirrtan Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins blésu til neyðarfundar í dag um ástandið í Úkraínu. 3.3.2014 10:48 Undirbúa málshöfðun á hendur Búmönnum Hópur fólks á Suðurnesjum og í Hveragerði undirbýr þessa dagana málshöfðun á hendur húsnæðissamvinnufélaginu Búmönnum. Markaðsverð á búseturétti er afar misjafnt eftir sveitarfélögum. Búmenn eiga á sjötta hundrað íbúðir víða um land. 3.3.2014 10:30 Volkswagen undir milljón fyrir Kínamarkað Yrði framleiddur í samstarfi við kínverskan bílaframleiðanda. 3.3.2014 10:15 Spretthlauparinn segist saklaus Oscar Pistorius var leiddur fyrir rétt í dag. 3.3.2014 10:09 Málflutningi í máli Hannesar frestað Fyrirtöku í máli sérstaks saksóknara á hendur Hannes Smárasyni, sem ákærður er fyrir fjárdrátt og umboðssvik, var frestað fram á fimmtudag í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 3.3.2014 10:06 Aukin bílasala í febrúar Jókst um 32,9% frá síðasta ári og heildaraukningin á árinu 26,5%. 3.3.2014 09:19 Stjórnarflokkarnir með 41% stuðning Stuðningur við Bjarta framtíð hefur aukist verulega undanfarið á meðan dregur úr fylgi Samfylkingarinnar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er komið aftur niður í kjörfylgi flokksins og Framsókn er í kunnuglegum fylgistölum. Núna myndi flokkurinn tapa yfir helmi 3.3.2014 08:38 Sjá næstu 50 fréttir
Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3.3.2014 20:00
Íhuga flutning vegna aðstöðuleysis Ferðaþjónustu blindra er verulega ábótavant í Hafnarfirði segja sjónskertir íbúar Hafnafjarðar, sem hafa íhugað alvarlega að flyta til Reykjavíkur þar sem þessi þjónusta er umtalsvert betri að þeirra sögn. 3.3.2014 20:00
Frozen-stúlkurnar vinsælastar Öskudagur er á miðvikudaginn og mikið var að gera í búningasölu í dag. 3.3.2014 19:52
Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri. 3.3.2014 19:00
Ekki sáttur við hvernig fréttamenn klippa viðtöl Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tjáir sig um hvers vegna hann neitaði RÚV um viðtal. 3.3.2014 18:28
Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3.3.2014 18:12
Gylfi undrast ummæli formanns bænda Gylfi Magnússon dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra furðar sig á orðum formanns Bændasamtaka Íslands, Sindra Sigurgeirssonar, um sóknarfæri í útflutningi matvæla. 3.3.2014 17:06
Sjö sóttu um rektorstöðu á Akureyri Sérstök valnefnd mun fara yfir umsóknir og skila niðurstöðum sínum til háskólaráðs. 3.3.2014 17:00
„Hefur ekkert með ritskoðun að gera“ Mikill hiti er nú í blaðamönnum vegna fréttar RÚV þess efnis að Gunnar Bragi Sveinsson tali ekki við stofnunina nema að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 3.3.2014 16:30
Bæjarfulltrúar hafna botnsætum á lista Mikil ólga er nú innan Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, vegna framboðslista sem uppstillingarnefnd flokksins hefur kynnt fyrir frambjóðendum. Þrír bæjarfulltrúar hafa hafnað sæti á listanum. 3.3.2014 16:21
Varað við ferðalögum til Úkraínu Utanríkisráðuneytið ráðleggur Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Úkraínu og er þeim alfarið ráðlagt gegn ferðum til Krímskaga. 3.3.2014 16:08
Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3.3.2014 16:05
"Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3.3.2014 15:56
Fréttamaður Rúv aldrei upplifað önnur eins viðbrögð "Við höfum óskað eftir formlegum skýringum frá ráðuneytinu,“ segir Kári Gylfason, fréttamaður Rúv, sem neitað var um viðtal við utanríkisráðherra, Gunnar Braga Sveinsson í hádeginu í dag. 3.3.2014 15:55
Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3.3.2014 15:19
Hagsmunir Hraunavina horfnir Mál Hraunavina og ferna annarra náttúruverndarsamtaka gegn Vegagerðinni vegna framkvæmda við nýjan Álftanesveg í Gálgahrauni, hefur verið vísað frá. 3.3.2014 15:07
Hleruðu síma án heimildar Íslenska ríkið hefur verið dæmt að greiða konu 300 þúsund krónur vegna hlerun síma hennar af embætti Sérstaks saksóknar. 3.3.2014 15:01
Svona voru samskipti Gunnars Braga við Rúv Fréttastofa Rúv er ósátt við að hafa ekki fengið viðtal við Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra að loknum fundi í Utanríkismálanefnd Alþingis í hádeginu í dag. 3.3.2014 14:54
Stóru málin: Hver verður besti borgarstjórinn? Oddvitar allra þeirra sjö flokka sem bjóða sig fram til borgarstjórnar í Reykjavík mætast í fyrsta sinni í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld. 3.3.2014 14:42
Verðmunur á matvöru allt að 218% Hæsta verðið var oftast í verslun 10/11, í meira en helmingi tilvika. 3.3.2014 14:18
Telja útsýni niður Frakkastíginn verðmætt Hjónin Jon Kjell Seljeseth og Elín Ebba Ásmundsdóttir hafa um nokkurra ára skeið reynt að fá svör borgaryfirvalda um byggingar háhýsa í Skuggahverfinu í Reykjavík. 3.3.2014 14:16
Bændur vilja skjóta álftir og gæsir Bændur vilja vígbúast og fá skotveiðileyfi á álft og einnig á gæs strax á vorin. 3.3.2014 14:15
Slökkviliðsstjórar vara við notkun skýjalukta Mikil eldhætta er nú um sunnan- og vestanvert landið vegna óvenju mikilla þurrka og snjóleysis. 3.3.2014 14:07
Ferðalangur virti lokun vega að vettugi Björgunarsveitir á Austurlandi fóru í rúmlega tuttugu tíma útkall á Möðrudalsöræfi til að sækja ferðalang á fólksbíl. Sá hafði farið fram hjá lokunarskilti. 3.3.2014 13:17
Heitavatnsleki á Barónsstíg Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna heitavatnsleka á Barónsstíg um hádegisbil í dag. 3.3.2014 13:06
Loforðin texti við tónlist Tónlist og myndaband hefur verið unnið og sett undir loforðasúpu ráðherranna. 3.3.2014 12:24
Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3.3.2014 12:19
Segja lögregluna hafa lagt til uppsetningu skiltisins "Starfsfólki okkar er uppálagt að gera - með reglubundnum hætti - leit í töskum og pokum viðskiptavina okkar, til að ganga úr skugga um að allt sé með felldu.“ 3.3.2014 12:07
Otaði hníf að fólki fyrir utan skemmtistað Karlmaður sem otaði hnífi að fólki fyrir utan skemmtistað á Reykjanesi var handtekinn og var hann með fimm grömm af amfetamíni í fórum sínum. 3.3.2014 11:49
Ferðamenn rukkaðir hvar sem þá er að finna Svo virðist sem Ómar Smári Ármannsson vilji rukka ferðamenn með þar til gerðum rukkunarstaur en ekki er allt sem sýnist. 3.3.2014 11:30
Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3.3.2014 11:30
Apple snýr sér að bílunum Tengir iPhone við hugbúnað bílanna, er með raddstjórn og einföldum stýringum. 3.3.2014 11:30
Gunnar Bragi fundar með sendiherra Rússa Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum. 3.3.2014 11:28
Safnar í dós til styrktar Mottumars Keppandi í Mottumars stefnir hátt. Hann gengur á milli fólks og fyrirtækja og safnar fé í járndós. 3.3.2014 10:59
Radíó Stam fer í loftið í kvöld Markmið útvarpsstöðvarinnar er að auka sýnileika stams í samfélaginu og skapa jákvæða umræðu um þátttöku þeirra sem glíma við talmein í ljósvakamiðlun. 3.3.2014 10:53
Angela Merkel segir Pútín veruleikafirrtan Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins blésu til neyðarfundar í dag um ástandið í Úkraínu. 3.3.2014 10:48
Undirbúa málshöfðun á hendur Búmönnum Hópur fólks á Suðurnesjum og í Hveragerði undirbýr þessa dagana málshöfðun á hendur húsnæðissamvinnufélaginu Búmönnum. Markaðsverð á búseturétti er afar misjafnt eftir sveitarfélögum. Búmenn eiga á sjötta hundrað íbúðir víða um land. 3.3.2014 10:30
Volkswagen undir milljón fyrir Kínamarkað Yrði framleiddur í samstarfi við kínverskan bílaframleiðanda. 3.3.2014 10:15
Málflutningi í máli Hannesar frestað Fyrirtöku í máli sérstaks saksóknara á hendur Hannes Smárasyni, sem ákærður er fyrir fjárdrátt og umboðssvik, var frestað fram á fimmtudag í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 3.3.2014 10:06
Aukin bílasala í febrúar Jókst um 32,9% frá síðasta ári og heildaraukningin á árinu 26,5%. 3.3.2014 09:19
Stjórnarflokkarnir með 41% stuðning Stuðningur við Bjarta framtíð hefur aukist verulega undanfarið á meðan dregur úr fylgi Samfylkingarinnar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er komið aftur niður í kjörfylgi flokksins og Framsókn er í kunnuglegum fylgistölum. Núna myndi flokkurinn tapa yfir helmi 3.3.2014 08:38