Fleiri fréttir

Íhuga flutning vegna aðstöðuleysis

Ferðaþjónustu blindra er verulega ábótavant í Hafnarfirði segja sjónskertir íbúar Hafnafjarðar, sem hafa íhugað alvarlega að flyta til Reykjavíkur þar sem þessi þjónusta er umtalsvert betri að þeirra sögn.

Gylfi undrast ummæli formanns bænda

Gylfi Magnússon dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra furðar sig á orðum formanns Bændasamtaka Íslands, Sindra Sigurgeirssonar, um sóknarfæri í útflutningi matvæla.

„Hefur ekkert með ritskoðun að gera“

Mikill hiti er nú í blaðamönnum vegna fréttar RÚV þess efnis að Gunnar Bragi Sveinsson tali ekki við stofnunina nema að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Bæjarfulltrúar hafna botnsætum á lista

Mikil ólga er nú innan Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, vegna framboðslista sem uppstillingarnefnd flokksins hefur kynnt fyrir frambjóðendum. Þrír bæjarfulltrúar hafa hafnað sæti á listanum.

Varað við ferðalögum til Úkraínu

Utanríkisráðuneytið ráðleggur Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Úkraínu og er þeim alfarið ráðlagt gegn ferðum til Krímskaga.

"Ríkisstjórnin með úrelt gildi“

Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar.

Hagsmunir Hraunavina horfnir

Mál Hraunavina og ferna annarra náttúruverndarsamtaka gegn Vegagerðinni vegna framkvæmda við nýjan Álftanesveg í Gálgahrauni, hefur verið vísað frá.

Hleruðu síma án heimildar

Íslenska ríkið hefur verið dæmt að greiða konu 300 þúsund krónur vegna hlerun síma hennar af embætti Sérstaks saksóknar.

Svona voru samskipti Gunnars Braga við Rúv

Fréttastofa Rúv er ósátt við að hafa ekki fengið viðtal við Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra að loknum fundi í Utanríkismálanefnd Alþingis í hádeginu í dag.

Telja útsýni niður Frakkastíginn verðmætt

Hjónin Jon Kjell Seljeseth og Elín Ebba Ásmundsdóttir hafa um nokkurra ára skeið reynt að fá svör borgaryfirvalda um byggingar háhýsa í Skuggahverfinu í Reykjavík.

Ferðalangur virti lokun vega að vettugi

Björgunarsveitir á Austurlandi fóru í rúmlega tuttugu tíma útkall á Möðrudalsöræfi til að sækja ferðalang á fólksbíl. Sá hafði farið fram hjá lokunarskilti.

Heitavatnsleki á Barónsstíg

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna heitavatnsleka á Barónsstíg um hádegisbil í dag.

Gunnar Bragi fundar með sendiherra Rússa

Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum.

Radíó Stam fer í loftið í kvöld

Markmið útvarpsstöðvarinnar er að auka sýnileika stams í samfélaginu og skapa jákvæða umræðu um þátttöku þeirra sem glíma við talmein í ljósvakamiðlun.

Undirbúa málshöfðun á hendur Búmönnum

Hópur fólks á Suðurnesjum og í Hveragerði undirbýr þessa dagana málshöfðun á hendur húsnæðissamvinnufélaginu Búmönnum. Markaðsverð á búseturétti er afar misjafnt eftir sveitarfélögum. Búmenn eiga á sjötta hundrað íbúðir víða um land.

Málflutningi í máli Hannesar frestað

Fyrirtöku í máli sérstaks saksóknara á hendur Hannes Smárasyni, sem ákærður er fyrir fjárdrátt og umboðssvik, var frestað fram á fimmtudag í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Stjórnarflokkarnir með 41% stuðning

Stuðningur við Bjarta framtíð hefur aukist verulega undanfarið á meðan dregur úr fylgi Samfylkingarinnar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er komið aftur niður í kjörfylgi flokksins og Framsókn er í kunnuglegum fylgistölum. Núna myndi flokkurinn tapa yfir helmi

Sjá næstu 50 fréttir