Fleiri fréttir

Læknir fékk aðstoð björgunarsveitar

Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn fá Ísafirði og Þingeyri tóku í gærkvöldi þátt í að flytja lækni frá Ísafirði til að sinna bráðveikum sjúklingi á Þingeyri, en Gemlufallsheiðin var ófær.

Eldur í Rosenborg á Akureyri

Eldur kviknaði í húsinu Rosenborg á Akureyri laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi, en þetta er fyrrverandi skólahús og hýsir nú ýmsa tómstundastarfssemi.

ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands

Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE.

Mottumars fer vel af stað

Þó einungis tveir dagar séu búnir af Mottumars, árvekni-og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélagsins, hafa þegar safnast 1,2 milljónir króna.

Ljósasprenging liðinnar viku

Jón Hilmarsson tók í síðustu viku meðfylgjandi myndir af sannri sýningu norðurljósa yfir Hvalfirðinum.

Bera lítið traust til Bjarna og Sigmundar

Meirihluti þjóðarinnar ber lítið traust til forystumanna ríkisstjórnarinnar. Traust til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra hefur hríðfallið og er í sögulegu lágmarki.

„Mjög skemmtileg upplifun“

Boðið var upp á þá nýbreytni í Laugardalslauginni fyrr í dag að gestum bauðst að baða sig upp úr tei. Þeir báru tepottinum vel söguna.

Árásarmanna leitað logandi ljósi

Aðskilnaðarsinnar frá norðvesturhluta Sinjíang-héraðs eru taldir bera ábyrgð á mannskæðri hnífaárás á lestarstöð í Kína í gærkvöldi. Fjórir árásarmannana féllu fyrir hendi lögreglu en fimm einstaklinga, sem flúðu af vettvangi, er nú leitað logandi ljósi.

Baka bollur í alla nótt

Bolludagurinn er á morgun og hafa bakarar landsins staðið í ströngu um helgina. Hjá Bakrameistaranum eru notaðir um 2.500 lítrar af rjóma til að bragðbæta þær 50 þúsund bollur sem þeir framleiða þessa helgina.

Algjört óvissuástand á Krímskaga

Allt er á suðupunkti á Krímskaga en úkraínski herinn er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra átaka við Rússa. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu og hótar að beita rússnesk stjórnvöld viðskiptaþvingunum.

Gífurlegur snjór í Bolungarvík

Ekki fá allir íbúar landsins að njóta veðurblíðunnar sem leikið hefur við íbúa höfuðborgarsvæðisins á undanförnum dögum.

Arctic Monkeys fékk fatafellu á Argentínu

Vísir hefur það eftir heimildarmönnum innan steikhússins Argentínu að breska hljómsveitin Arctic Monkeys hafi verið á staðnum í gær og pantað þangað dansara. Heimildarmenn fullyrða að um fatafellu hafi verið að ræða.

Óskandi að geta haldið áfram reynslunni ríkari

Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands, segir að stuðningur við fórnarlömb netníðs hafi ekki komist nægilega til skila í viðtölum hennar við fjölmiðla undanfarið.

Dýrasta skip Íslandssögunnar sjósett í gær

Skipið er sérútbúið til að þjónusta olíuiðnaðinn í norðurhöfum, ekki síst til birgðaflutninga til og frá olíuborpöllum, er með þyrlupall og 850 fermetra þilfar.

Tónlistarkonur halda málþing í Hörpu

Kítón, félag kvenna í tónlist, stendur fyrir málþingi um stöðu kvenna í tónlist á Íslandi um helgina. Að því tilefni mun fjöldi tónlistarkvenna koma fram í Hörpu í dag og í kvöld.

Alan Resnais látinn

Margverðlaunaði franski leikstjórinn, Alan Resnais, er látinn 91 ára að aldri.

Reykdal Máni skírður

Hinn þriggja ára Reykdal Máni Magnússon var skírður í dag við hátíðlega athöfn í Selfosskirkju.

Rússneskir hermenn sitja um herstöð

Forsætisráðherra Úkraínu hefur biðlað til Rússa að afturkalla herlið sitt frá svæðinu sem nú er sagt vera á "barmi hörmunga."

Mín skoðun - Síðast en ekki síst

Mikael Torfason rifjaði upp ummæli formanns Sjálfstæðisflokksins um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið í þættinum Minni skoðun í dag.

Mín skoðun - Pistill Mikaels

"Bjarni Benediktsson vill ekki tala um hinn pólitíska veruleika. 81,6% vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum í þættinum Minni skoðun í dag.

Ferðaveður víða vont

Vegagerðin varar við stormi við Kjalarnes, undir Hafnarfjalli og sunnan undir Snæfellsnesi.

Til Íslands í fyrsta sinn

Íþróttaálfurinn sækir orku sína í hreina vatnið úr Vatnajökli. Þetta kemur fram í nýrri þáttaröð af Latabæ, þar sem Íþróttaálfurinn fer í fyrsta sinn til Íslands.

Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu

Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar.

Sjá næstu 50 fréttir