Fleiri fréttir Innantómt loforð um þjóðaratkvæði Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu bindur ekki hendur næstu ríkisstjórnar eða næsta þings á einn eða annan hátt segja lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Ragnhildur Helgadóttir 25.2.2014 07:30 Vilja erlenda ferðamenn í innanlandsflug Aðeins tíundi hver farþegi í innanlandsflugi er erlendur ferðamaður og þar er helsta sóknarfæri innanlandsflugsins samkvæmt nýrri skýrslu. Keflavíkurflugvöllur gæti tekið við innanlandsflugi en farþegum myndi fækka um 25 til 40 prósent verði það raunin. 25.2.2014 07:30 Nám tengt sjávarútvegi í örum vexti Aðsókn í sjávarútvegstengt nám var 25% meiri 2013 en árið á undan. Aukinn áhugi nemenda er greinilegur á nýsköpun og fullvinnslu afurða. Fjöldi nemenda í skipstjórnarnámi hefur þrefaldast frá hruni, á sama tíma og atvinnuhorfur versna. 25.2.2014 07:00 Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. 25.2.2014 07:00 Þúsundir kröfðust þjóðaratkvæðagreiðslu Hátt í fjögur þúsund manns mættu á Austurvöll í gær til að mótmæla tillögu ríkisstjórnarinnar um að draga til baka umsókn að ESB. 25.2.2014 07:00 Ekki leitað til erlendra lögregluembætta Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur enn að rannsókn á netárás á vefsíðu Vodafone í desamber í fyrra þar sem tölvuþrjótum tókst að komast yfir persónulegar upplýsingar frá viðskiptavinum fyrirtækisins. 25.2.2014 07:00 Ferðamenn rukkaðir um 800 krónur fyrir að skoða Dettifoss Ferðamenn sem vilja að skoða Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúka í sumar munu þurfa að borga fyrir. Landeigendur Í Reykjahlíð ætla að byggja upp þjónustumiðstöðvar á öllum þremur ferðamannastöðunum. Hafa enga trú á náttúrupassanum. 25.2.2014 07:00 Matjurtagarðar og bættar samgöngur Ásýnd borgarinnar kemur til með að breytast töluvert á næstu árum en nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík var undirritað í gær. Deiliskipulagið hefur verið í vinnslu frá árinu 2006 eða í átta ár. 25.2.2014 00:00 Bein útsending frá samstöðufundi Bjarna í Valhöll klukkan 12 Bjarni Benediktsson,formaður Sjálfstæðisflokksins, verður frummælandi á innanflokksfundi Sjálfstæðismanna um Evrópusambandsmál, sem fer fram í Valhöll í hádeginu. Fundurinn verður sýndur beint á Vísi. 25.2.2014 10:36 Sektaður fyrir húfuna Húfa Ólafs Stefánssonar vakti athygli á mótmælunum við Austurvöll. 24.2.2014 23:06 Mótmæltu á Ráðhústorginu Samstöðumótmæli voru á Ráðhústorginu á Akureyri dag. Mótmælin snéru að ákvörðun stjórnarflokkanna að draga umsókn Íslendinga inn í Evrópusambandið til baka. 24.2.2014 22:58 Boða aftur til mótmæla Aftur hefur verið boðað til mótmæla á Austurvelli og fara þau fram á morgun. Mótmælin eru gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 24.2.2014 22:24 Af hverju Malta er betri en Ísland Maltneski vefmiðillinn Circle telur engan vafa liggja á því að Malta sé betra land en Ísland. 24.2.2014 22:00 Lýsa yfir stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn Stjórnir fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu, Sjálfstæðisfélagsins Fróða, Sjálfstæðisfélagsins Kára og Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu hafa lýst yfir stuðningi við ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um að draga umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka. 24.2.2014 21:41 Fjölmenn mótmæli á Austurvelli Hátt í fjögur þúsund manns voru samankomin á Austurvelli í dag til að mótmæla því að stjórnvöld hafi ákveðið að draga aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka. 24.2.2014 20:43 „Viljum ekki ganga í ESB og því augljóslega ekki vera í viðræðum við sambandið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir þingsályktun um að draga umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka sé staðfesting á stefnu ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin sé ekki að bregðast fyrirtækjum og almenningi í landinu. 24.2.2014 20:40 Forstjóri Össurar í áfalli Ákvörðun ríkisstjórnarinnar að draga tilbaka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu er afdrifaríka fyrir fyrirtæki og almenning í landinu. Þetta segir formaður Samtaka iðnaðarins og óttast að Íslandi missi aðgang að innri markaði Evrópska efnhagssvæðisins. 24.2.2014 20:22 Meiri svik að ljúka viðræðum en að draga umsóknina til baka Bjarni Benediktsson segir það vera meiri svik við kjósendur Sjálfstæðisflokksins að halda aðildarviðræðum áfram en að draga umsóknina til baka. 24.2.2014 20:19 Reykjanesbrautin var þakin fiski Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti um að kör með fiski hafi fallið á Reykjanesbraut svo úr varð mikil umferðarteppa seinnipartinn í dag. 24.2.2014 20:00 Kveikti varðeld án heimildar Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um mikinn sinueld í umdæminu um helgina, í nágrenni við Hafnir. 24.2.2014 19:43 „Hann hótaði að drepa mig“ Barnsmóðir manns sem situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um íkveikju á Selfossi í fyrradag segir hann hafa verið fyrir utan íbúð sína nóttina áður en kviknaði í. Hún segist hafa fengið nálgunarbann á hann sem ekki hafi verið virt. 24.2.2014 19:12 Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24.2.2014 19:05 Rafmagnað andrúmsloft á Austurvelli í dag - Myndband Vel á fjórða þúsund manns kom á Austurvöll til þess að mótmæla áætlun ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Enn er talsverður fjöldi staddur á Austurvelli. 24.2.2014 17:57 Bjarni og Sigmundur mæta í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 Forsætis- og fjármálaráðherra munu báðir mæta í viðtal í kvöldfréttum Stöðvar 2 en ítarleg umfjöllun um viðræðuslitin verður í Ísland í dag strax að loknum fréttum. 24.2.2014 17:26 Aldrei haldið fram að um innlenda vottun væri að ræða „Það er rétt að við vísum í að þættirnir séu vottaðir af læknum, sálfræðingum og næringarfræðingum en höfum aldrei tekið fram að innlenda vottun sé að ræða enda er formatið erlent,“ segir Pálmi Guðmundsson hjá Skjánum. 24.2.2014 17:18 Sex handteknir í Kópavogi vegna líkamsárásar „Allir voru meira og minna vímaðir“ 24.2.2014 17:16 Leið eins og væri verið að troða upp í hann illa lyktandi lopasokk Tillaga forseta Alþingis um kvöldfund var samþykkt áðan á Alþingi. 24.2.2014 17:09 Greiddu IKEA 650 þúsund - "Sá sem er saklaus borgar varla svona kröfu“ "Við teljum að þetta fólk hafi stolið frá okkur vörum fyrir milljónir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdarstjóri IKEA. Fjórir voru ákærðir fyrir að svíkja út vörur í versluninni. 24.2.2014 16:46 Oddvitar stjórnarflokkanna á Akureyri vilja þjóðaratkvæðagreiðslu Oddvitar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins á Akureyri vilja að landsmenn fái að segja álit sitt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 24.2.2014 16:43 Vel á fjórða þúsund manns á Austurvelli Lamið er á girðinguna umhverfis Alþingishúsið og einhverjir hafa tekið fram potta og pönnur sem lamið er á til þess að skapa hávaða. 24.2.2014 16:16 Segir ályktunina fulla af óhróðri og dylgjum Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, segir umdeilda þingsályktun ekki tæka til umræðu, hún sé hrákasmíð. 24.2.2014 16:08 Marel gaf starfsmönnum sínum frí til að mótmæla Forstjóri útflutningsrisans segir afturköllunina slá hann mjög illa. 24.2.2014 15:46 Hróp gerð að Bjarna Benediktssyni á þinginu Þingmenn stjórnarandstöðunnar fordæma hvernig staðið er að þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Þung orð falla. 24.2.2014 15:16 Fjórir sóttu um stöðu forstjóra Landspítalans Skipað verður í stöðuna 1. apríl næstkomandi. 24.2.2014 15:14 „Núna er þetta í höndunum á þjóðinni“ Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, leggur áherslu á að þingsályktunartillaga Gunnars Braga muni ekki fara inn á borð forsetans og því sé ekki hægt að skjóta því í atkvæðagreiðslu. 24.2.2014 14:59 9500 reglugerðir orðið hluti af EES-samningnum á tuttugu árum Að meðaltali hafa um 430 reglugerðir ESB orðið hluti af EES-samningnum á ári hverju en til samanurðar afgreiðir Alþingi um 120 lög á hverju ári. 24.2.2014 14:54 Segir lögin í Úganda mikil vonbrigði "Íslensk stjórnvöld styðja réttindabaráttu hinsegin fólks á alþjóðavettvangi og það eru mér því mikil vonbrigði að þessi lög hafa nú tekið gildi,“ segir í tilkynningu frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. 24.2.2014 14:46 Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24.2.2014 14:40 Fólk að safnast saman á Austurvelli Lögreglan hefur sett upp upp girðingar við Alþingishúsið vegna mótmæla sem boðað hefur verið til klukkan þrjú í dag. 24.2.2014 14:33 Lúxusvandamál að ráða ekki við álagið Búið er að stöðva sjálfvirka teljarann en ennþá er hægt að skrá sig á undirskriftalistann "Já, ég vil klára“. 24.2.2014 14:31 Bjórþamb hefur fært Barnaspítalanum tæplega tvær milljónir Í morgun tilkynnti Barnaspítali Hringsins að tæplega tvær milljónir króna hefðu borist spítlanum vegna bjóráskoranna sem ganga á Facebook. 24.2.2014 14:28 Meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu Samkvæmt könnun Samtaka atvinnulífsins vilja 36,9% aðildarfyrirtækja SA ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við ESB en 63,1% eru því fylgjandi. 24.2.2014 14:20 Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24.2.2014 14:11 Fjarðarheiðin loksins opnuð á ný Seyðfirðingar voru búnir að vera lokaðir inni vegna ófærðar á Fjarðarheiði frá því á miðvikudag, þegar leiðin opnaðist loks í morgun. Vöruskortur var orðinn í kaupfélaginu. 24.2.2014 13:49 Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24.2.2014 13:36 Sjá næstu 50 fréttir
Innantómt loforð um þjóðaratkvæði Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu bindur ekki hendur næstu ríkisstjórnar eða næsta þings á einn eða annan hátt segja lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Ragnhildur Helgadóttir 25.2.2014 07:30
Vilja erlenda ferðamenn í innanlandsflug Aðeins tíundi hver farþegi í innanlandsflugi er erlendur ferðamaður og þar er helsta sóknarfæri innanlandsflugsins samkvæmt nýrri skýrslu. Keflavíkurflugvöllur gæti tekið við innanlandsflugi en farþegum myndi fækka um 25 til 40 prósent verði það raunin. 25.2.2014 07:30
Nám tengt sjávarútvegi í örum vexti Aðsókn í sjávarútvegstengt nám var 25% meiri 2013 en árið á undan. Aukinn áhugi nemenda er greinilegur á nýsköpun og fullvinnslu afurða. Fjöldi nemenda í skipstjórnarnámi hefur þrefaldast frá hruni, á sama tíma og atvinnuhorfur versna. 25.2.2014 07:00
Öfgar og ofríki segja mótmælendur Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. 25.2.2014 07:00
Þúsundir kröfðust þjóðaratkvæðagreiðslu Hátt í fjögur þúsund manns mættu á Austurvöll í gær til að mótmæla tillögu ríkisstjórnarinnar um að draga til baka umsókn að ESB. 25.2.2014 07:00
Ekki leitað til erlendra lögregluembætta Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur enn að rannsókn á netárás á vefsíðu Vodafone í desamber í fyrra þar sem tölvuþrjótum tókst að komast yfir persónulegar upplýsingar frá viðskiptavinum fyrirtækisins. 25.2.2014 07:00
Ferðamenn rukkaðir um 800 krónur fyrir að skoða Dettifoss Ferðamenn sem vilja að skoða Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúka í sumar munu þurfa að borga fyrir. Landeigendur Í Reykjahlíð ætla að byggja upp þjónustumiðstöðvar á öllum þremur ferðamannastöðunum. Hafa enga trú á náttúrupassanum. 25.2.2014 07:00
Matjurtagarðar og bættar samgöngur Ásýnd borgarinnar kemur til með að breytast töluvert á næstu árum en nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík var undirritað í gær. Deiliskipulagið hefur verið í vinnslu frá árinu 2006 eða í átta ár. 25.2.2014 00:00
Bein útsending frá samstöðufundi Bjarna í Valhöll klukkan 12 Bjarni Benediktsson,formaður Sjálfstæðisflokksins, verður frummælandi á innanflokksfundi Sjálfstæðismanna um Evrópusambandsmál, sem fer fram í Valhöll í hádeginu. Fundurinn verður sýndur beint á Vísi. 25.2.2014 10:36
Sektaður fyrir húfuna Húfa Ólafs Stefánssonar vakti athygli á mótmælunum við Austurvöll. 24.2.2014 23:06
Mótmæltu á Ráðhústorginu Samstöðumótmæli voru á Ráðhústorginu á Akureyri dag. Mótmælin snéru að ákvörðun stjórnarflokkanna að draga umsókn Íslendinga inn í Evrópusambandið til baka. 24.2.2014 22:58
Boða aftur til mótmæla Aftur hefur verið boðað til mótmæla á Austurvelli og fara þau fram á morgun. Mótmælin eru gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 24.2.2014 22:24
Af hverju Malta er betri en Ísland Maltneski vefmiðillinn Circle telur engan vafa liggja á því að Malta sé betra land en Ísland. 24.2.2014 22:00
Lýsa yfir stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn Stjórnir fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu, Sjálfstæðisfélagsins Fróða, Sjálfstæðisfélagsins Kára og Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu hafa lýst yfir stuðningi við ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um að draga umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka. 24.2.2014 21:41
Fjölmenn mótmæli á Austurvelli Hátt í fjögur þúsund manns voru samankomin á Austurvelli í dag til að mótmæla því að stjórnvöld hafi ákveðið að draga aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka. 24.2.2014 20:43
„Viljum ekki ganga í ESB og því augljóslega ekki vera í viðræðum við sambandið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir þingsályktun um að draga umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka sé staðfesting á stefnu ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin sé ekki að bregðast fyrirtækjum og almenningi í landinu. 24.2.2014 20:40
Forstjóri Össurar í áfalli Ákvörðun ríkisstjórnarinnar að draga tilbaka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu er afdrifaríka fyrir fyrirtæki og almenning í landinu. Þetta segir formaður Samtaka iðnaðarins og óttast að Íslandi missi aðgang að innri markaði Evrópska efnhagssvæðisins. 24.2.2014 20:22
Meiri svik að ljúka viðræðum en að draga umsóknina til baka Bjarni Benediktsson segir það vera meiri svik við kjósendur Sjálfstæðisflokksins að halda aðildarviðræðum áfram en að draga umsóknina til baka. 24.2.2014 20:19
Reykjanesbrautin var þakin fiski Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti um að kör með fiski hafi fallið á Reykjanesbraut svo úr varð mikil umferðarteppa seinnipartinn í dag. 24.2.2014 20:00
Kveikti varðeld án heimildar Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um mikinn sinueld í umdæminu um helgina, í nágrenni við Hafnir. 24.2.2014 19:43
„Hann hótaði að drepa mig“ Barnsmóðir manns sem situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um íkveikju á Selfossi í fyrradag segir hann hafa verið fyrir utan íbúð sína nóttina áður en kviknaði í. Hún segist hafa fengið nálgunarbann á hann sem ekki hafi verið virt. 24.2.2014 19:12
Fólkið í landinu lætur í sér heyra "Ég var að vona að ég myndi ekki lifa svo lengi að ég ætti eftir að upplifa svona hluti í landinu mínu.“ 24.2.2014 19:05
Rafmagnað andrúmsloft á Austurvelli í dag - Myndband Vel á fjórða þúsund manns kom á Austurvöll til þess að mótmæla áætlun ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Enn er talsverður fjöldi staddur á Austurvelli. 24.2.2014 17:57
Bjarni og Sigmundur mæta í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 Forsætis- og fjármálaráðherra munu báðir mæta í viðtal í kvöldfréttum Stöðvar 2 en ítarleg umfjöllun um viðræðuslitin verður í Ísland í dag strax að loknum fréttum. 24.2.2014 17:26
Aldrei haldið fram að um innlenda vottun væri að ræða „Það er rétt að við vísum í að þættirnir séu vottaðir af læknum, sálfræðingum og næringarfræðingum en höfum aldrei tekið fram að innlenda vottun sé að ræða enda er formatið erlent,“ segir Pálmi Guðmundsson hjá Skjánum. 24.2.2014 17:18
Leið eins og væri verið að troða upp í hann illa lyktandi lopasokk Tillaga forseta Alþingis um kvöldfund var samþykkt áðan á Alþingi. 24.2.2014 17:09
Greiddu IKEA 650 þúsund - "Sá sem er saklaus borgar varla svona kröfu“ "Við teljum að þetta fólk hafi stolið frá okkur vörum fyrir milljónir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdarstjóri IKEA. Fjórir voru ákærðir fyrir að svíkja út vörur í versluninni. 24.2.2014 16:46
Oddvitar stjórnarflokkanna á Akureyri vilja þjóðaratkvæðagreiðslu Oddvitar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins á Akureyri vilja að landsmenn fái að segja álit sitt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 24.2.2014 16:43
Vel á fjórða þúsund manns á Austurvelli Lamið er á girðinguna umhverfis Alþingishúsið og einhverjir hafa tekið fram potta og pönnur sem lamið er á til þess að skapa hávaða. 24.2.2014 16:16
Segir ályktunina fulla af óhróðri og dylgjum Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, segir umdeilda þingsályktun ekki tæka til umræðu, hún sé hrákasmíð. 24.2.2014 16:08
Marel gaf starfsmönnum sínum frí til að mótmæla Forstjóri útflutningsrisans segir afturköllunina slá hann mjög illa. 24.2.2014 15:46
Hróp gerð að Bjarna Benediktssyni á þinginu Þingmenn stjórnarandstöðunnar fordæma hvernig staðið er að þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Þung orð falla. 24.2.2014 15:16
Fjórir sóttu um stöðu forstjóra Landspítalans Skipað verður í stöðuna 1. apríl næstkomandi. 24.2.2014 15:14
„Núna er þetta í höndunum á þjóðinni“ Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, leggur áherslu á að þingsályktunartillaga Gunnars Braga muni ekki fara inn á borð forsetans og því sé ekki hægt að skjóta því í atkvæðagreiðslu. 24.2.2014 14:59
9500 reglugerðir orðið hluti af EES-samningnum á tuttugu árum Að meðaltali hafa um 430 reglugerðir ESB orðið hluti af EES-samningnum á ári hverju en til samanurðar afgreiðir Alþingi um 120 lög á hverju ári. 24.2.2014 14:54
Segir lögin í Úganda mikil vonbrigði "Íslensk stjórnvöld styðja réttindabaráttu hinsegin fólks á alþjóðavettvangi og það eru mér því mikil vonbrigði að þessi lög hafa nú tekið gildi,“ segir í tilkynningu frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra. 24.2.2014 14:46
Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Hér má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. 24.2.2014 14:40
Fólk að safnast saman á Austurvelli Lögreglan hefur sett upp upp girðingar við Alþingishúsið vegna mótmæla sem boðað hefur verið til klukkan þrjú í dag. 24.2.2014 14:33
Lúxusvandamál að ráða ekki við álagið Búið er að stöðva sjálfvirka teljarann en ennþá er hægt að skrá sig á undirskriftalistann "Já, ég vil klára“. 24.2.2014 14:31
Bjórþamb hefur fært Barnaspítalanum tæplega tvær milljónir Í morgun tilkynnti Barnaspítali Hringsins að tæplega tvær milljónir króna hefðu borist spítlanum vegna bjóráskoranna sem ganga á Facebook. 24.2.2014 14:28
Meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu Samkvæmt könnun Samtaka atvinnulífsins vilja 36,9% aðildarfyrirtækja SA ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við ESB en 63,1% eru því fylgjandi. 24.2.2014 14:20
Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24.2.2014 14:11
Fjarðarheiðin loksins opnuð á ný Seyðfirðingar voru búnir að vera lokaðir inni vegna ófærðar á Fjarðarheiði frá því á miðvikudag, þegar leiðin opnaðist loks í morgun. Vöruskortur var orðinn í kaupfélaginu. 24.2.2014 13:49
Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24.2.2014 13:36