Lúxusvandamál að ráða ekki við álagið Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. febrúar 2014 14:31 Jón Steindór Valdimarsson VISIR/STEFAN/THJOD.is „Við erum bara í standandi vandræðum með þetta. Tölvukallarnir okkar segja að þetta sé fjölsóttasta vefsíða landsins um þessar mundir og við vorum einfaldlega ekki undir þetta álag búin,“ sagði Jón Steindór Valdimarsson, formaður Já, Ísland í samtali við Vísi. Eins og Vísir hefur greint frá í dag standa nú yfir tvær undirskriftasafnanir gegn því að draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Önnur þeirra, „Já, ég vil klára“ sem er á vegum samtakana Já, Ísland virðist ekki ráða við þá miklu umferð sem fer um síðuna. Jón Steindór segir að tæknimenn séu að vinna í að leysa úr tækniflækjunum og liður í því hafi meðal annars verið að taka sjálfvirka teljarann, sem kveður á um hvað margir hafa skráð sig til þessa, úr sambandi. Enn sé þó hægt að skrá sig. Aðspurður um hvernig þeir hjá samtökunum hafi hugsað sér að takast á við þetta „lúxusvandamál“ segir Jón Steindór að fátt sé ákveðið í þeim efnum. „Við höfum velt fyrir okkur möguleikanum að birta fjöldann á hálftíma fresti en það hefur ekki verið ákveðið að svo stöddu. Fyrsta mál á dagskrá er þó að flykkjast á Austurvöll núna á eftir klukkan 15,“ en þar vísar Jón Steindór til mótmælanna sem hefjast gegn fyrrgreindri afturköllun. „Nú þurfum við bara að nýta þann tíma sem við höfum til stefnu til að koma vitinu fyrir ráðamenn,“ segir Jón Steindór vígreifur. Tengdar fréttir Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Tvær undirskriftasafnanir gegn afturköllun "Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir.“ 24. febrúar 2014 10:04 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
„Við erum bara í standandi vandræðum með þetta. Tölvukallarnir okkar segja að þetta sé fjölsóttasta vefsíða landsins um þessar mundir og við vorum einfaldlega ekki undir þetta álag búin,“ sagði Jón Steindór Valdimarsson, formaður Já, Ísland í samtali við Vísi. Eins og Vísir hefur greint frá í dag standa nú yfir tvær undirskriftasafnanir gegn því að draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Önnur þeirra, „Já, ég vil klára“ sem er á vegum samtakana Já, Ísland virðist ekki ráða við þá miklu umferð sem fer um síðuna. Jón Steindór segir að tæknimenn séu að vinna í að leysa úr tækniflækjunum og liður í því hafi meðal annars verið að taka sjálfvirka teljarann, sem kveður á um hvað margir hafa skráð sig til þessa, úr sambandi. Enn sé þó hægt að skrá sig. Aðspurður um hvernig þeir hjá samtökunum hafi hugsað sér að takast á við þetta „lúxusvandamál“ segir Jón Steindór að fátt sé ákveðið í þeim efnum. „Við höfum velt fyrir okkur möguleikanum að birta fjöldann á hálftíma fresti en það hefur ekki verið ákveðið að svo stöddu. Fyrsta mál á dagskrá er þó að flykkjast á Austurvöll núna á eftir klukkan 15,“ en þar vísar Jón Steindór til mótmælanna sem hefjast gegn fyrrgreindri afturköllun. „Nú þurfum við bara að nýta þann tíma sem við höfum til stefnu til að koma vitinu fyrir ráðamenn,“ segir Jón Steindór vígreifur.
Tengdar fréttir Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Tvær undirskriftasafnanir gegn afturköllun "Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir.“ 24. febrúar 2014 10:04 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Tvær undirskriftasafnanir gegn afturköllun "Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir.“ 24. febrúar 2014 10:04
Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28