Fleiri fréttir „Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10.1.2014 09:57 Toyota sýnir breyttan Land Cruiser Kynna einnig Avensis Terra á 3.890.000 kr. 10.1.2014 09:45 Fangar á Vernd eiga rétt á fjárhagsaðstoð frá borginni Ákvæði í reglum Reykjavíkurborgar um að fangar í afplánun eigi ekki rétt á fjárhagsaðstoð verður afnumið. 10.1.2014 09:45 Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10.1.2014 09:31 Menguð efni leka úr úrgangi varnarliðsins Mengandi efni leka enn frá gömlum urðunarstöðum á Miðnesheiði og menga grunnvatn. Mengunina má að langstærstum hluta rekja til veru Bandaríkjahers á Íslandi. Svæðið er flokkað í hættu í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar. 10.1.2014 08:53 Kröfur "lýðskrumara“ hefðu hækkað þá hæstlaunuðustu enn meir Formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna sakar þá verkalýðsforingja sem talað hafa hæst gegn nýgerðum kjarasamningi um lýðskrum, enda hefði þeirra kröfugerð haft í för með sér enn frekari hækkun hæstu launa en raunin varð. 10.1.2014 08:51 Gátu ekki sótt sorp vegna hálku Heimilissorp hefur ekki verið sótt frá því fyrir áramót í sumum húsum í Fossvogi. Hálkan hamlar sorphirðufólki segir fulltrúi Reykjavíkurborgar. Íbúum boðið upp á sérstaka ferð til að sækja sorpið gegn greiðslu eða setja umframsorp við tunnuna. 10.1.2014 08:47 Íslenskir krabbameinssjúklingar neyta kannabisefna við verkjum Hér á landi eru þekkt tilfelli þar sem krabbameinssjúklingar nota kannabisefni gegn verkjum, ógleði uppköstum og til að auka matarlyst. 10.1.2014 07:30 Þúsundir urðu fyrir árás tölvuþrjótanna Netárásir erlendis frá sýna þess merki að tölvuþrjótar vanda sig nú meira en áður - ekki síst við að koma gylliboðum sínum á framfæri á frambærilegri íslensku. Almenn snjallsímaeign gerir fólk berskjaldaðra fyrir árásum en áður var. 10.1.2014 07:00 Málmtæring vandamál í langdregnu eldgosi Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi - og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun tengda gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki. 10.1.2014 07:00 Sharon sagður eiga stutt eftir Fyrrum forsætisráðherra Ísraels hefur legið í dái í átta ár. 10.1.2014 06:45 Lík í tísku Reglulega birtast auglýsingaherferðir og tískuþættir þar sem fallegum, og gjarnan fáklæddum, konum er stillt er upp sem liðnum líkum. 10.1.2014 00:00 Hryssur Lilju Pálma drápust vegna eitrunar í heyi Fjórar hryssur á Hofi drápust eftir að hafa verið gefið hey sem sýkt var af hræeitrun 9.1.2014 22:47 Nóg að gera hjá slökkviliði Allt tiltækt slökkvilið var sent í Smiðshöfða rétt eftir klukkan 22 vegna tilkynningar um eld. Skömmu síðar var tilkynnt um eld á Skemmuvegi í Kópavogi. 9.1.2014 22:11 Vilja að Snowden beri vitni Evrópuþingið hefur boðið uppljóstraranum að ræða við þingnefnd í gegnum fjarfundabúnað 9.1.2014 21:59 App sem bjargar mannslífum Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna. 9.1.2014 21:45 Öryggiseftirlit hert í Rússlandi vegna fjöldamorða Lík fimm manna fundust í fjórum bifreiðum í Stravopol, um 300 kílómetrum austan við Sochi, þar sem Vetrarólympíuleikarnir verða settir þann 7.febrúar. 9.1.2014 21:45 Skúli Helgason í framboð Býður sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík 9.1.2014 21:45 Hátt í hundrað leituðu á bráðamóttöku vegna hálku í dag Rúmlega helmingi fleiri en á venjulegum degi. 9.1.2014 21:15 Hóta að breyta hvalabjórbruggstjóra í bjór Framleiðsla Brugghússins Steðja á nýjum Hvalabjór hefur hleypt illu blóði í hvalaverndunarsinna. 9.1.2014 20:00 Ekkert bað í 60 ár Áttræður maður í Íran er sagður hafa ekki baðað sig í meira en hálfa öld. 9.1.2014 19:06 Íslenskir neytendur beittir blekkingum Sindri Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands segir að á meðan ekki er í gildi reglugerð sem skyldar framleiðendur til að upprunamerkja allar landbúnaðarvörur, eru hætt á að þeir séu beittir blekkingum. 9.1.2014 18:55 Lýst eftir Elfu Maríu Guðmundsdóttur Síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík þann 30.desember síðastliðinn. 9.1.2014 17:47 Myndband af brunanum við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. 9.1.2014 17:25 Hætt við gjaldskrárhækkanir í bílastæðahúsum Hætt hefur verið við að hækka gjaldskrár Bílastæðasjóðs Reykjavíkurborgar sem gildir fyrir bílastæðahús borgarinnar. 9.1.2014 16:42 „Klórum okkur alltaf í kollinum yfir þessari staðreynd“ Samkvæmt þjónustukönnun Capacent Gallup eru Reykvíkingar almennt áóánægðari með þjónustu borgarinnar en íbúar fimmtán annarra sveitarfélaga á Íslandi. 9.1.2014 16:29 Hvalabjórbruggara hótað Hvalabjórinn frá Brugghúsinu Steðja í Borgarfirði fær blendin viðbrögð. Dagbjartur Arilíusson segir að honum hafi borist hótanir í gær og í morgun vegna nýs bjórs sem fyrirtækið ætlar að gefa út á Þorra. 9.1.2014 16:08 Áhöfn Helgu Maríu AK ósátt við aðgerðir lögreglu Áhafnarmeðlimir um borð í Helgu Maríu AK eru mjög ósáttir við vinnubrögð lögreglu og tollgæslunnar um borð í skipinu og handtökur á tveimur áhafnarmeðlimum. 9.1.2014 15:30 Audi seldi meira en Benz Nær helmingur sölunnar er í Evrópu og þriðjungur í Kína 9.1.2014 15:15 200 tonn af sandi á viku í Reykjavík 30 til 40 tonnum af sandi er dreift á hverjum degi af starfsmönnum Reykjavikurborgar um borgina. 9.1.2014 15:09 Sautján burðardýr gripin í Leifsstöð Uppgjör fyrir árið 2013 liggur fyrir og voru fleiri voru teknir með fíkniefni en undanfarin ár. 9.1.2014 14:54 Lögreglan lýsir eftir Gunnari Loga Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og þyrla Landhelgisgæslunnar leita nú Gunnars Loga auk lögreglunnar. 9.1.2014 14:49 Fagráð um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki „Upphafi má meðal annars rekja til málsins með Karl Vigni Þorsteinsson en hann hafði á sínum tíma komið að starfsemi innan Blindrafélagsins,“ segir Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins. 9.1.2014 14:39 Tvær konur handteknar í verslunarmiðstöð Konurnar voru fluttar á lögreglustöð og voru margsaga um vörurnar sem þær voru með á sér. 9.1.2014 14:29 Stjórnarmenn RÚV ohf funda með starfsmönnum Fulltrúar starfsmanna RÚV ohf funda nú á eftir með starfshópi stjórnar. 9.1.2014 13:55 Tvö strik geta þýtt krabbamein í eistum Ódýrara og öruggara er að þreifa á sér eistun en að pissa á þungunarpróf, segir læknir og sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum. 9.1.2014 13:39 Þriggja hjóla Elio á 800.000 kr. Framleiðslan hefst á næsta ári og ársframleiðsla 250.000 bílar. 9.1.2014 13:15 Segir óþolandi að verslunarmenn geti blekkt neytendur Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra ætlar að beita sér fyrir því að reglur um upprunamerkingar landbúnaðarafurða taki gildi sem fyrst. 9.1.2014 13:09 Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9.1.2014 13:07 Fatlað fólk verður frekar fyrir kynferðisofbeldi Fatlað fólk á oft á tíðum erfiðara en aðrir með að greina frá ofbeldinu af ýmsum ástæðum og það á jafnframt erfiðara með að verja sig gagnvart því. 9.1.2014 12:59 Sex fundust látnir í fjórum bifreiðum Rússneska lögreglan reynir að komast að því hver ber ábyrgð á dauða sex manna. Sprengiefni fundust í bifreiðunum. 9.1.2014 11:15 Mexíkó fjórði stærsti bílaútflytjandi heims Framleiddu 2,93 milljónir bíla og fluttu 83% þeirra út. 9.1.2014 10:45 Bústaðurinn brunninn til grunna Vélskófla er nú að moka leifunum af sumarbústað, í útjaðri Reykjavíkur, upp á vörubíl til urðunar, eftir að bústaðurinn brann til kaldara kola í morgun. Bústaðurinn var mannlaus þegar eldurinn kviknaði. 9.1.2014 10:31 Drangsnes gengur fyrir díselvél "Rafmagnið hefur verið óstöðugt, línan er ekki nógu öflug og hún er að sligast undan ísingu,“ segir Óskar Torfason, íbúi á Drangsnesi. 9.1.2014 10:27 Steikjandi hitar í Ástralíu Meðan kuldakastið mikla gengur yfir vestra hafa Ástralir mátt búa við meiri hita en dæmi eru til um. 9.1.2014 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
„Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10.1.2014 09:57
Fangar á Vernd eiga rétt á fjárhagsaðstoð frá borginni Ákvæði í reglum Reykjavíkurborgar um að fangar í afplánun eigi ekki rétt á fjárhagsaðstoð verður afnumið. 10.1.2014 09:45
Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10.1.2014 09:31
Menguð efni leka úr úrgangi varnarliðsins Mengandi efni leka enn frá gömlum urðunarstöðum á Miðnesheiði og menga grunnvatn. Mengunina má að langstærstum hluta rekja til veru Bandaríkjahers á Íslandi. Svæðið er flokkað í hættu í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar. 10.1.2014 08:53
Kröfur "lýðskrumara“ hefðu hækkað þá hæstlaunuðustu enn meir Formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna sakar þá verkalýðsforingja sem talað hafa hæst gegn nýgerðum kjarasamningi um lýðskrum, enda hefði þeirra kröfugerð haft í för með sér enn frekari hækkun hæstu launa en raunin varð. 10.1.2014 08:51
Gátu ekki sótt sorp vegna hálku Heimilissorp hefur ekki verið sótt frá því fyrir áramót í sumum húsum í Fossvogi. Hálkan hamlar sorphirðufólki segir fulltrúi Reykjavíkurborgar. Íbúum boðið upp á sérstaka ferð til að sækja sorpið gegn greiðslu eða setja umframsorp við tunnuna. 10.1.2014 08:47
Íslenskir krabbameinssjúklingar neyta kannabisefna við verkjum Hér á landi eru þekkt tilfelli þar sem krabbameinssjúklingar nota kannabisefni gegn verkjum, ógleði uppköstum og til að auka matarlyst. 10.1.2014 07:30
Þúsundir urðu fyrir árás tölvuþrjótanna Netárásir erlendis frá sýna þess merki að tölvuþrjótar vanda sig nú meira en áður - ekki síst við að koma gylliboðum sínum á framfæri á frambærilegri íslensku. Almenn snjallsímaeign gerir fólk berskjaldaðra fyrir árásum en áður var. 10.1.2014 07:00
Málmtæring vandamál í langdregnu eldgosi Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi - og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun tengda gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki. 10.1.2014 07:00
Sharon sagður eiga stutt eftir Fyrrum forsætisráðherra Ísraels hefur legið í dái í átta ár. 10.1.2014 06:45
Lík í tísku Reglulega birtast auglýsingaherferðir og tískuþættir þar sem fallegum, og gjarnan fáklæddum, konum er stillt er upp sem liðnum líkum. 10.1.2014 00:00
Hryssur Lilju Pálma drápust vegna eitrunar í heyi Fjórar hryssur á Hofi drápust eftir að hafa verið gefið hey sem sýkt var af hræeitrun 9.1.2014 22:47
Nóg að gera hjá slökkviliði Allt tiltækt slökkvilið var sent í Smiðshöfða rétt eftir klukkan 22 vegna tilkynningar um eld. Skömmu síðar var tilkynnt um eld á Skemmuvegi í Kópavogi. 9.1.2014 22:11
Vilja að Snowden beri vitni Evrópuþingið hefur boðið uppljóstraranum að ræða við þingnefnd í gegnum fjarfundabúnað 9.1.2014 21:59
App sem bjargar mannslífum Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna. 9.1.2014 21:45
Öryggiseftirlit hert í Rússlandi vegna fjöldamorða Lík fimm manna fundust í fjórum bifreiðum í Stravopol, um 300 kílómetrum austan við Sochi, þar sem Vetrarólympíuleikarnir verða settir þann 7.febrúar. 9.1.2014 21:45
Skúli Helgason í framboð Býður sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík 9.1.2014 21:45
Hátt í hundrað leituðu á bráðamóttöku vegna hálku í dag Rúmlega helmingi fleiri en á venjulegum degi. 9.1.2014 21:15
Hóta að breyta hvalabjórbruggstjóra í bjór Framleiðsla Brugghússins Steðja á nýjum Hvalabjór hefur hleypt illu blóði í hvalaverndunarsinna. 9.1.2014 20:00
Ekkert bað í 60 ár Áttræður maður í Íran er sagður hafa ekki baðað sig í meira en hálfa öld. 9.1.2014 19:06
Íslenskir neytendur beittir blekkingum Sindri Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands segir að á meðan ekki er í gildi reglugerð sem skyldar framleiðendur til að upprunamerkja allar landbúnaðarvörur, eru hætt á að þeir séu beittir blekkingum. 9.1.2014 18:55
Lýst eftir Elfu Maríu Guðmundsdóttur Síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík þann 30.desember síðastliðinn. 9.1.2014 17:47
Myndband af brunanum við Hafravatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg. 9.1.2014 17:25
Hætt við gjaldskrárhækkanir í bílastæðahúsum Hætt hefur verið við að hækka gjaldskrár Bílastæðasjóðs Reykjavíkurborgar sem gildir fyrir bílastæðahús borgarinnar. 9.1.2014 16:42
„Klórum okkur alltaf í kollinum yfir þessari staðreynd“ Samkvæmt þjónustukönnun Capacent Gallup eru Reykvíkingar almennt áóánægðari með þjónustu borgarinnar en íbúar fimmtán annarra sveitarfélaga á Íslandi. 9.1.2014 16:29
Hvalabjórbruggara hótað Hvalabjórinn frá Brugghúsinu Steðja í Borgarfirði fær blendin viðbrögð. Dagbjartur Arilíusson segir að honum hafi borist hótanir í gær og í morgun vegna nýs bjórs sem fyrirtækið ætlar að gefa út á Þorra. 9.1.2014 16:08
Áhöfn Helgu Maríu AK ósátt við aðgerðir lögreglu Áhafnarmeðlimir um borð í Helgu Maríu AK eru mjög ósáttir við vinnubrögð lögreglu og tollgæslunnar um borð í skipinu og handtökur á tveimur áhafnarmeðlimum. 9.1.2014 15:30
200 tonn af sandi á viku í Reykjavík 30 til 40 tonnum af sandi er dreift á hverjum degi af starfsmönnum Reykjavikurborgar um borgina. 9.1.2014 15:09
Sautján burðardýr gripin í Leifsstöð Uppgjör fyrir árið 2013 liggur fyrir og voru fleiri voru teknir með fíkniefni en undanfarin ár. 9.1.2014 14:54
Lögreglan lýsir eftir Gunnari Loga Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og þyrla Landhelgisgæslunnar leita nú Gunnars Loga auk lögreglunnar. 9.1.2014 14:49
Fagráð um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki „Upphafi má meðal annars rekja til málsins með Karl Vigni Þorsteinsson en hann hafði á sínum tíma komið að starfsemi innan Blindrafélagsins,“ segir Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins. 9.1.2014 14:39
Tvær konur handteknar í verslunarmiðstöð Konurnar voru fluttar á lögreglustöð og voru margsaga um vörurnar sem þær voru með á sér. 9.1.2014 14:29
Stjórnarmenn RÚV ohf funda með starfsmönnum Fulltrúar starfsmanna RÚV ohf funda nú á eftir með starfshópi stjórnar. 9.1.2014 13:55
Tvö strik geta þýtt krabbamein í eistum Ódýrara og öruggara er að þreifa á sér eistun en að pissa á þungunarpróf, segir læknir og sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum. 9.1.2014 13:39
Þriggja hjóla Elio á 800.000 kr. Framleiðslan hefst á næsta ári og ársframleiðsla 250.000 bílar. 9.1.2014 13:15
Segir óþolandi að verslunarmenn geti blekkt neytendur Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra ætlar að beita sér fyrir því að reglur um upprunamerkingar landbúnaðarafurða taki gildi sem fyrst. 9.1.2014 13:09
Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9.1.2014 13:07
Fatlað fólk verður frekar fyrir kynferðisofbeldi Fatlað fólk á oft á tíðum erfiðara en aðrir með að greina frá ofbeldinu af ýmsum ástæðum og það á jafnframt erfiðara með að verja sig gagnvart því. 9.1.2014 12:59
Sex fundust látnir í fjórum bifreiðum Rússneska lögreglan reynir að komast að því hver ber ábyrgð á dauða sex manna. Sprengiefni fundust í bifreiðunum. 9.1.2014 11:15
Mexíkó fjórði stærsti bílaútflytjandi heims Framleiddu 2,93 milljónir bíla og fluttu 83% þeirra út. 9.1.2014 10:45
Bústaðurinn brunninn til grunna Vélskófla er nú að moka leifunum af sumarbústað, í útjaðri Reykjavíkur, upp á vörubíl til urðunar, eftir að bústaðurinn brann til kaldara kola í morgun. Bústaðurinn var mannlaus þegar eldurinn kviknaði. 9.1.2014 10:31
Drangsnes gengur fyrir díselvél "Rafmagnið hefur verið óstöðugt, línan er ekki nógu öflug og hún er að sligast undan ísingu,“ segir Óskar Torfason, íbúi á Drangsnesi. 9.1.2014 10:27
Steikjandi hitar í Ástralíu Meðan kuldakastið mikla gengur yfir vestra hafa Ástralir mátt búa við meiri hita en dæmi eru til um. 9.1.2014 10:15