Fleiri fréttir

Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ

Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt.

Menguð efni leka úr úrgangi varnarliðsins

Mengandi efni leka enn frá gömlum urðunarstöðum á Miðnesheiði og menga grunnvatn. Mengunina má að langstærstum hluta rekja til veru Bandaríkjahers á Íslandi. Svæðið er flokkað í hættu í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar.

Gátu ekki sótt sorp vegna hálku

Heimilissorp hefur ekki verið sótt frá því fyrir áramót í sumum húsum í Fossvogi. Hálkan hamlar sorphirðufólki segir fulltrúi Reykjavíkurborgar. Íbúum boðið upp á sérstaka ferð til að sækja sorpið gegn greiðslu eða setja umframsorp við tunnuna.

Þúsundir urðu fyrir árás tölvuþrjótanna

Netárásir erlendis frá sýna þess merki að tölvuþrjótar vanda sig nú meira en áður - ekki síst við að koma gylliboðum sínum á framfæri á frambærilegri íslensku. Almenn snjallsímaeign gerir fólk berskjaldaðra fyrir árásum en áður var.

Málmtæring vandamál í langdregnu eldgosi

Efnasambönd í gosmekkinum frá Holuhrauni eru mjög tærandi - og viðbúið að upp komi vandamál dragist gosið á langinn. Umhverfisstofnun hefur borist ábending um ryðmyndun tengda gosinu. Landsnet lætur kanna áhrif á sín mannvirki.

Lík í tísku

Reglulega birtast auglýsingaherferðir og tískuþættir þar sem fallegum, og gjarnan fáklæddum, konum er stillt er upp sem liðnum líkum.

Nóg að gera hjá slökkviliði

Allt tiltækt slökkvilið var sent í Smiðshöfða rétt eftir klukkan 22 vegna tilkynningar um eld. Skömmu síðar var tilkynnt um eld á Skemmuvegi í Kópavogi.

Vilja að Snowden beri vitni

Evrópuþingið hefur boðið uppljóstraranum að ræða við þingnefnd í gegnum fjarfundabúnað

App sem bjargar mannslífum

Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna.

Ekkert bað í 60 ár

Áttræður maður í Íran er sagður hafa ekki baðað sig í meira en hálfa öld.

Íslenskir neytendur beittir blekkingum

Sindri Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands segir að á meðan ekki er í gildi reglugerð sem skyldar framleiðendur til að upprunamerkja allar landbúnaðarvörur, eru hætt á að þeir séu beittir blekkingum.

Myndband af brunanum við Hafravatn

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist í morgun við eld í sumarbústað við Elliðakotsafleggjara rétt austan við Gunnarshólma við Suðurlandsveg.

Hvalabjórbruggara hótað

Hvalabjórinn frá Brugghúsinu Steðja í Borgarfirði fær blendin viðbrögð. Dagbjartur Arilíusson segir að honum hafi borist hótanir í gær og í morgun vegna nýs bjórs sem fyrirtækið ætlar að gefa út á Þorra.

Fagráð um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki

„Upphafi má meðal annars rekja til málsins með Karl Vigni Þorsteinsson en hann hafði á sínum tíma komið að starfsemi innan Blindrafélagsins,“ segir Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins.

Bústaðurinn brunninn til grunna

Vélskófla er nú að moka leifunum af sumarbústað, í útjaðri Reykjavíkur, upp á vörubíl til urðunar, eftir að bústaðurinn brann til kaldara kola í morgun. Bústaðurinn var mannlaus þegar eldurinn kviknaði.

Drangsnes gengur fyrir díselvél

"Rafmagnið hefur verið óstöðugt, línan er ekki nógu öflug og hún er að sligast undan ísingu,“ segir Óskar Torfason, íbúi á Drangsnesi.

Steikjandi hitar í Ástralíu

Meðan kuldakastið mikla gengur yfir vestra hafa Ástralir mátt búa við meiri hita en dæmi eru til um.

Sjá næstu 50 fréttir