Húsbruninn í Hraunbæ: „Ég hefði líka getað misst móður mína“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. janúar 2014 21:58 Páll Marís Pálsson er feginn að ekki fór verr. „Það er svona einn metri á milli hurðanna,“ segir Páll Marís Pálsson, sonur konu sem býr í næstu íbúð við þá sem brann í fjölbýlishúsi við Hraunbæ í nótt. „Þegar hurðin á brennandi íbúðinni gaf sig spýttust eldtungurnar út. Eina leiðin út úr húsinu er niður stiga sem var hinum megin við eldtungurnar,“ segir Páll en sambýlingur mæðginanna hjálpaði henni að komast niður. „Vinur móður minnar fórnaði sér til að hleypa henni niður og hún komst niður til íbúanna sem höfðu safnast saman niðri í anddyrinu. En hann festist sjálfur í íbúðinni. Hann kallaði niður og sagðist ætla að gera sitt allra besta til þess að vernda það sem við eigum, tilbúinn með slökkvitæki. Hann var hvort eð er fastur þarna inni.“ Páll segir að skömmu síðar hafi vinurinn farið út á svalir og beðið þar. „Þau fóru ekki strax á sjúkrahús enda var þeim sagt að það væri í lagi að verða eftir. Þau gætu eytt nóttinni heima og þau þyrftu ekki á læknisaðstoð að halda, því það sást ekkert á þeim.“Meira en „bilt við“ Páll segir móður sína hafa vaknað í morgun og hræðilegt hafi verið að sjá hana. „Hún var veik og hafði ekki mikinn kraft. Hún hefur glímt við veikindi þannig að ég ákvað að fara með þau niður á spítala í skoðun. Það var sex tíma bið eftir lækni og við höfðum ekki tök á að bíða. Ef hún verður ekki búin að ná sér fyrir næstu helgi á hún að panta tíma.“ Páll segir að nauðsynlegt sé að segja sögu hinna sem búa í húsinu. Öðrum íbúum hafi orðið meira en „bilt við“ eins og sagt hafi verið frá í fréttum. „Stelpan hefði getað misst móður sína í brunanum en á þessum tímapunkti hefði ég líka getað misst móður mína. Hún þurfti að fara þarna í gegn. Það myndi ég ekki bara kalla að verða bilt við.“ Hann segist þó vera þakklátur fyrir að ekki fór verr og að allir hafi bjargast út. „Einnig fyrir stelpuna, fjölskyldu hennar og hina íbúanna,“ segir Páll. Tengdar fréttir Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. 10. janúar 2014 19:43 „Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10. janúar 2014 09:57 Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10. janúar 2014 14:48 Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10. janúar 2014 19:26 Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10. janúar 2014 09:31 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
„Það er svona einn metri á milli hurðanna,“ segir Páll Marís Pálsson, sonur konu sem býr í næstu íbúð við þá sem brann í fjölbýlishúsi við Hraunbæ í nótt. „Þegar hurðin á brennandi íbúðinni gaf sig spýttust eldtungurnar út. Eina leiðin út úr húsinu er niður stiga sem var hinum megin við eldtungurnar,“ segir Páll en sambýlingur mæðginanna hjálpaði henni að komast niður. „Vinur móður minnar fórnaði sér til að hleypa henni niður og hún komst niður til íbúanna sem höfðu safnast saman niðri í anddyrinu. En hann festist sjálfur í íbúðinni. Hann kallaði niður og sagðist ætla að gera sitt allra besta til þess að vernda það sem við eigum, tilbúinn með slökkvitæki. Hann var hvort eð er fastur þarna inni.“ Páll segir að skömmu síðar hafi vinurinn farið út á svalir og beðið þar. „Þau fóru ekki strax á sjúkrahús enda var þeim sagt að það væri í lagi að verða eftir. Þau gætu eytt nóttinni heima og þau þyrftu ekki á læknisaðstoð að halda, því það sást ekkert á þeim.“Meira en „bilt við“ Páll segir móður sína hafa vaknað í morgun og hræðilegt hafi verið að sjá hana. „Hún var veik og hafði ekki mikinn kraft. Hún hefur glímt við veikindi þannig að ég ákvað að fara með þau niður á spítala í skoðun. Það var sex tíma bið eftir lækni og við höfðum ekki tök á að bíða. Ef hún verður ekki búin að ná sér fyrir næstu helgi á hún að panta tíma.“ Páll segir að nauðsynlegt sé að segja sögu hinna sem búa í húsinu. Öðrum íbúum hafi orðið meira en „bilt við“ eins og sagt hafi verið frá í fréttum. „Stelpan hefði getað misst móður sína í brunanum en á þessum tímapunkti hefði ég líka getað misst móður mína. Hún þurfti að fara þarna í gegn. Það myndi ég ekki bara kalla að verða bilt við.“ Hann segist þó vera þakklátur fyrir að ekki fór verr og að allir hafi bjargast út. „Einnig fyrir stelpuna, fjölskyldu hennar og hina íbúanna,“ segir Páll.
Tengdar fréttir Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. 10. janúar 2014 19:43 „Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10. janúar 2014 09:57 Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10. janúar 2014 14:48 Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10. janúar 2014 19:26 Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10. janúar 2014 09:31 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. 10. janúar 2014 19:43
„Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10. janúar 2014 09:57
Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10. janúar 2014 14:48
Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10. janúar 2014 19:26
Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10. janúar 2014 09:31