Fleiri fréttir

Stöðvaðir á stolnum bíl í Kópavogi

Lögreglumenn stöðvuðu bíl í Kópavogi í nótt þar sem hann svaraði til lýsingar á bíl, sem var stolið í síðustu viku. Kom þá í ljós að þetta var umræddur bíll, en þjófurinn hafði skipt um númeraplötur, sem hann hafði stolið af öðrum bíl.

„Það þarf að horfast í augu við vandann“

Formaður Félags grunnskólakennara segir að auka þurfi fjármagn til grunnskóla eða bakka með hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar ef vel á að takast að styðja börn á gráu svæði.

Mýtan um heimsins besta vatn ósönnuð

Vatnaskýrsla Umhverfisstofnunar sannar að frekari rannsókna á vatnsgæðum á Íslandi er þörf. Óvissa er um gæði vatns á 36 stöðum á landinu – stórum sem smáum. Í fyrsta sinn eru vatnsgæði á Íslandi mæld á sama hátt og gert er í Evrópu.

Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum

Veðurstofan telur nú mikla snjóflóðahættu á Austfjörðum, og hefur þar með hækkað hættuna um eitt stig, eða úr nokkukrri hættu, eins og gildir fyrir norðanverða Vestfirði og utanverðan Tröllaskaga.

Reykvíkingar salta

Borgarbúar sækja sér salt og sand í hvervastöðvar Reykjavíkurborgar.

Fjölskyldum stúlknanna nóg boðið

Daði Freyr Kristjánsson sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nema tvær sjö ára stúlkur á brott úr strætóskýli við verslun Krónunnar í Árbæ í janúar á síðasta ári hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar.

Hinn alþjóðlegi Eyjafjallajökull

Opnunarmynd franskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík heitir nafni sem flestir eiga erfitt með að bjóða fram. Þetta er franska myndin Eyjafjallajökull.

Kosningarnar í Egyptalandi: „Þetta eru bara draumórar“

Gríðarlegur viðbúnaður er í Egyptalandi vegna kosninga um nýja stjórnarskrá og fimm hafa látið lífið. Jákvæð niðurstaða myndi auðvelda yfirmanni hersins forsetaframboð en formaður Félags múslima á Íslandi segir um draumóra að ræða.

Þorgrímur Þráinsson fékk neitun í 25.sinn

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sótti um starfslaun listamanna í 26.sinn á síðasta ári. Hann hefur einu sinni fengið 6 mánaða starfslaun en 25 sinnum hefur umsókn hans verið hafnað.

Súludans í Grindavík

Undanfarnar vikur hefur verið stiginn tignarlegur súludans við höfnina í Grindavík. Þar hefur verið mikið um síld og hafa hundruð eða þúsundir súlna elt hana í leit að æti.

Nafn stúlkunnar sem lést

Stúlkan sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal síðastliðinn sunnudag hét Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir.

Ráðherrann engin súkkulaðikleina

"Mér dettur ekki í hug að segja að hæstvirtur ráðherra sé súkkulaðikleina,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í fyrirspurnartíma á Alþingi fyrr í dag.

ASÍ varar sveitarfélög við hækkunum

Gylfi Arnbjörnsson hefur sent öllum forsvarsmönnum sveitarfélaga bréf þar sem hann hvetur þá til þess að falla frá gjaldskrárhækkunum, annars muni ASÍ fjalla um þau á heimasíðu sinni með áberandi hætti.

„Ráðherra ætti að biðjast afsökunar“

Jón Steindór Valdimarsson segir að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ætti að biðjast afsökunar á ummælum sínum um að ESB eyði meira í kynningar á sér en Coca Cola.

Tveir árgangar af síld ófundnir

Umtalsvert magn af smásíld mældist í Hvammsfirði, en tveir árgangar af síld eru ófundnir og töluvert vantar í veiðistofninn miðað við síðasta ár.

Sjá næstu 50 fréttir