Fleiri fréttir

Tvær Twitter síður undir merkjum Alþingis

Alþingi virðist halda úti tveimur Twitter síðum og á þeim eru um eitt þúsund fylgjendur samtals. Þegar síðurnar eru skoðaðar sést að önnur er fyrir þingskjöl en hin fyrir upplýsingar um þingfundi.

Vilja breyta hugmyndum fólks um hvað fötlun sé

"Við skoðuðum stöðu fatlaðs fólks á Íslandi í gegnum tíðina og hvernig talað er um fötlun í nútímanum,” segir Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum og einn ritstjóri bókarinnar Fötlun og menning: Íslandssaga í öðru ljósi.

Kærð fyrir tvíveri - „Ekki heyrt um tvöfalt tvíkvæni fyrr“

„Ég kærði í dag fyrir hönd skjólstæðings míns eiginkonu hans fyrir tvíkvæni. Það sem er áhugavert í þessu máli er að konan hafði sjálf fengið ógildingu á fyrri hjúskap sínum þar sem hinn eiginmaður hennar var í öðru hjónabandi þegar þau giftu sig,“ segir Sveinn Andri Sveinsson lögmaður.

Metmagn af amfetamíni tekið af tollinum

Það sem af er á þessu ári hafa tollverðir stöðvað metmagn af amfetamíni sem reynt var að smygla inn í landið. Alls hafa 30 kíló af efninu verið haldlögð og er það gríðarleg aukning á milli ára.

Hæstiréttur dæmdi Karl Vigni í sjö ára fangelsi

Karl Vignir Þorsteinsson var dæmdur í sjö ára fangelsi í Hæstarétti í dag. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði áður dæmt Karl Vigni í sjö ára fangelsi.

Snowden kominn með starf í Rússlandi

Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur fengið starf hjá Rússneskri vefsíðu. Snowden flúði frá Bandaríkjunum eftir að hafa ljóstrað upp leyndarmálum varðandi þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna og sótti um hæli í Rússlandi.

Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA

Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund.

Volvo hættir framleiðslu C70

Verður leystur af hólmi af Volvo Concept Coupe, sem sýndur var á bílasýningunni í Frankfürt nýlega.

Tímabil í stjórnmálasögunni sem vísað verður til

"Jón Gnarr sýndi fram á að menn þurfa ekki að vera sérfræðingar í pólitík til að geta komið fram og orðið fulltrúar fyrir hóp sem fól þeim umboð í kosningum,“ segir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur og lektor við Háskóla Íslands

Veiðigjöld lækka um tæpa þrjá milljarða

Á síðasta fiskveiðiári, 2012/2013, voru heildar veiðigjöld bæði almennt og sérstakt alls 12.643 milljónir króna. Áætlað er að veiðigjöld muni skila 9.929 milljónum króna í ríkiskassann á núverandi fiskveiðiári, en það er lækkun um 2.714 milljónir.

Nýr Nissan Qashqai

Gárungarnir hafa kallað Quasqai bílinn cash-cow enda hefur hann malað gull fyrir Nissan.

Lánshæfismat Kópavogs er áfram í B+

Lánshæfismat Kópavogsbæjar er áfram B+ og horfur stöðugar, að mati íslenska lánshæfismatsfyrirtækisins Reitunar ehf. Einkunnin er óbreytt frá því í júní þegar hún var hækkuð úr B í B+.

Tískuslys í stjórnarráðinu

Sveini Andra Sveinssyni, lögmanni og tískulöggu, lýst ekkert á teflana sem sýslumönnum er nú gert að bera samkvæmt nýrri reglugerð.

Pútín valdamestur allra

Tímaritið Forbes setur þetta árið Pútín Rússlandsforseta í efsta sæti á lista yfir valdamestu menn heims.

Kröfu Birkis um frávísun hafnað

Ákæra sérstaks saksóknara á hendur Birki Kristinssyni, í máli kenndu við félag hans, BK-44, stendur óhögguð. Þetta var niðurstaða héraðsdómara í morgun.

Sinfónían nauðsynleg fyrir andlega heilsu þjóðarinnar

Jón Gnarr borgarstjóri sneiddi mjög að Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar hann kynnti fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar í vikunni. Arna Kristín Einarsdóttir framkvæmdastjóri Sinfóníunnar segir hljómsveitina standa í erfiðri umræðu.

Hello Kitty Mitsubishi

Verður aðeins framleiddur í 400 eintökum og eingöngu ætlaður til sölu í heimalandinu Japan.

Bílar útaf vegi í Öxnadal

Bakkaselsbrekka lokaðist í hálftíma þegar stór flutningabíll rann þversum á veginum og hálfur útaf.

Eldur á Reykhólum

Töluvert tjón varð þegar eldur kviknaði í bílskúr við hús í þorpinu á Reykhólum í gærkvöldi.

Fernanda á reki

Flutningaskipið hefur rekið undan austanáttinni í nótt og er komið vestur á Selvogsbanka.

Sjá næstu 50 fréttir