Fleiri fréttir Stjórnvöld í Líbíu heimta útskýringar Stjórnvöld í Líbíu hafa óskað eftir útskýringum frá Bandaríkjamönnum á handtöku þeirra á grunaða hryðjuverkamanninum Abu Anas al-Libi fyrir utan Trípólí. 7.10.2013 06:00 Byrjaðir að eyða efnavopnum Alþjóðlegt teymi sérfræðinga hóf í dag að taka í sundur og eyða efnavopnum Sýrlendinga og búnaði sem notaður er til að framleiða þau. Þar með hefur fyrsta skrefið verið tekið til að eyða öllum efnavopnum í landinu fyrir mitt ár 2014. 6.10.2013 22:04 Blóðug mótmæli í Egyptalandi Stuðningsmenn Mohammad Morsi fóru um götur Kaíró í dag og kröfðust þess að honum yrði sleppt úr haldi. 6.10.2013 20:45 Íslandsmeistarar í ökuleikni Íslandsmeistarakeppni í ökuleikni var haldin á Kirkjusandi um helgina og sýndu þátttakendur mikla færni undir stýrinu. Hrund Þórsdóttir spreytti sig á ökuþrautum. 6.10.2013 18:45 Mótmælt með söng Svíar mótmæltu í dag bágri stöðu hinsegin fólks í Rússlandi með því að syngja rússneska þjóðsönginn. 6.10.2013 18:41 Móðir drengs með ADHD: "Kennarar og skólastjórnendur eru bara hafnir yfir lög" Kennari og skólayfirvöld grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu frömdu lögbrot með slæmri framkomu sinni gagnvart dreng með ADHD, samkvæmt niðurstöðu Umboðsmanns barna. Móðir drengsins kveðst sífellt reka sig á veggi í kerfinu og segir að skólastarfsmenn virðist hafnir yfir lög. 6.10.2013 18:30 Háskólasjúkrahúsið í Osló kært fyrir brot á útlendingalögum Réttarhöld hefjast á morgun þar sem háskólasjúkrahúsið í Osló og hjón eru kærð fyrir brot á útlendingalögum þar í landi þegar þrjár filippeyskar konur fengu vinnu á sjúkrahúsinu gegn þóknun. 6.10.2013 18:11 Dr. Gunni gefur út nýja barnaplötu Platan ber heitið Alheimurinn og á henni er að finna lagið Glaðasti hundur í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn. 6.10.2013 18:00 Sauðkindur á Þingvöllum Ferðamenn, sem nutu haustdýrðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum um helgina, urðu eflaust margir hissa á að sjá sauðkindur spóka sig þar í makindum. 6.10.2013 17:44 Kærir fyrir gallað sæði Kona sem eignaðist barn með alvarlegan erfðasjúkdóm kærir sæðisbankann fyrir gallaða vöru. 6.10.2013 17:39 Sundlaugagestir björguðu manni frá drukknun Sundlaugagestir og starfsfólk Suðurbæjarlaugar í Hafnarfirði björguðu ungum karlmanni frá drukknun með snörum og réttum viðbrögðum. 6.10.2013 17:18 Ryan Gosling farinn af landi brott Leikarinn Ryan Gosling er farinn af landi brott en hann hefur verið hér á landi að klippa kvikmynd sína How To Catch A Monster með Valdísi Óskarsdóttur. 6.10.2013 17:00 „Uppgjör við þrotabúin er leysanlegur vandi“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra ræddu þrotabú, afskriftir krónunnar og gjaldeyrishöft við Sigurjón M. Egilsson í Sprengjusandi í morgun. 6.10.2013 16:24 Eini krullótti Spói landsins 115 kettir eru til sýnis um helgina í gamla Toyota húsinu í Kópavogi þar sem haustsýning Kynjakatta fer fram. 6.10.2013 16:00 Skrímslatrukkasýning fór úr böndunum Að minnsta kosti átta létu lífið og fjölmargir slösuðust þegar ökumaður missti stjórn á skrímslatrukk í Mexíkó. 6.10.2013 15:30 „Sýnist stjórnin ekki hafa trú á fjárlagafrumvarpi sínu“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir ummæli forsætisráðherra um fjárlagafrumvarpið verða sífellt óskiljanlegri en hann skilji orð Sigmundar sem svo að stjórnarandstæðan eigi að endurskoða forgangsröðun í fjárlagafrumvarpinu. 6.10.2013 14:44 Fimm ár frá ávarpi Geirs Haarde: „Guð blessi Ísland“ Í dag eru fimm ár síðan að Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, ávarpaði þjóðina í beinni útsendingu og bað Guð um að blessa Ísland. Oft hefur verið talað um að þessi dagur, 6. október árið 2008, sé dagurinn sem íslenska bankakerfið hrundi. 6.10.2013 14:02 „Ekkert haturspasta á mínum borðum takk“ Vörur frá Barilla eru á tilboði víðsvegar í verslunum á Íslandi. Fjölmargir hafa skrifað athugasemdir á facebook-síðu Barilla á Íslandi vegna neikvæðra ummæla stjórnarformanns Barilla og segjast ekki vilja kaupa vörur Barilla. 6.10.2013 13:27 Læra að gera sushi á landsmóti Um 400 unglingar alls staðar að af landinu hafa verið á Hvolsvelli um helgina á landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, þar sem þeir hafa meðal annars lært að gera sushi. Framkvæmdastjórinn segir að landsmótið hafi gengið mjög vel. 6.10.2013 13:14 Aldrei fleiri íslenskar bækur þýddar Aldrei hafa fleiri íslenskar bækur verið þýddar á erlend mál en nú og dæmi eru um að verk íslenskra höfunda séu þýdd á tugi tungumála. Þetta má þakka samstilltu átaki opinberra aðila og bókaútgefenda. 6.10.2013 12:07 Leitin bar engan árangur Leitin að Nathan-Foley Mendelson, bandaríska ferðamanninum sem ekki hefur spurst til síðan 10. september hefur engan árangur borið. 6.10.2013 10:26 FBI að störfum í Afríku Bandarískar sérsveitir gerðu í gær atlögu að tveimur hátt settum hryðjuverkamönnum í Afríku. Annar var einn af æðstu mönnum íslömsku hryðjuverkahreyfingarinnar al-Sjabab í Sómalíu, en heimildum ber saman um að líklega hafi mistekist að ráða hann af dögum. 6.10.2013 09:56 Kona handtekin fyrir að kýla dyravörð Kona um þrítugt var handtekin á skemmtistað í Hafnarfirði á tólfta tímanum í gær eftir að hún kýldi dyravörð með þeim afleiðingum að hann hlaut áverka á vanga. 6.10.2013 09:28 Graffari úðaði á Seðlabankann Piltur um tvítugt var handtekinn við Seðlabankann rétt fyrir klukkan þrjú í nótt en sá var með spreybrúsa í hendi og var að úða á veggi bankans. 6.10.2013 09:25 Rakaði af sér hárið fyrir börnin í Sýrlandi Sextán ára stúlka í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi rakaði af sér hárið eftir að vinur hennar skoraði á hana í góðgerðarviku í skólanum. 5.10.2013 21:34 Gönguferðir á skriðjökla úr Skaftafelli í allan vetur Ferðamannastraumur í Skaftafell utan sumartímans hefur aukist það mikið að fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn ætlar nú í fyrsta sinn að bjóða þar upp á gönguferðir á skriðjökla í allan vetur. 5.10.2013 21:17 Mikill uppgangur í Mosfellsbæ Um tvöhundruð nýir íbúar munu flytja inn í nýtt hverfi í Mosfellsbænum á næstu vikum en mikil sala er á nýju húsnæði í sveitarfélaginu. 5.10.2013 20:30 Notar andlit Inga til að komast í kynni við ungar stúlkur Ingi Guðni Garðarsson hefur ekki hugmynd um hvaða óprúttni aðili notar mynd af honum á Facebook síðu sinni. Ingi frétti af síðunni þegar notandi hennar setti sig í samband við tólf ára stúlku. 5.10.2013 20:00 Sýning á Kjarvalsstöðum: "Hann var besti ljósmyndari og listamaður Sovétríkjanna" Í dag var opnuð á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á verkum rússneska listamannsins Alexanders Rodchenkos, sem var einn áhrifamesti listamaður Rússlands á fyrri hluta 20. aldar. Hrund Þórsdóttir kíkti á sýningu. 5.10.2013 18:45 Glæsileg húllatilþrif á Lækjartorgi Haldið var upp á hinn árlega Alþjóðlega húlladag víða um heim í dag og var Ísland með í gleðinni í fyrsta sinn. Húlladrottningar og vegfarendur sýndu glæsileg tilþrif á Lækjartorgi. 5.10.2013 18:45 Sigmundur Davíð telur ólíklegt að Norðmenn yfirgefi Drekann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist eiga von á því að Norðmenn standi við þegar gerða samninga um olíuleit og rannsóknir á Drekasvæðinu þrátt fyrir að tveir flokkar sem styðja ríkisstjórn Ernu Solberg vilji að Norðmenn dragi sig úr verkefninu. 5.10.2013 18:38 Geta keypt aðgang að brúðkaupi Bam Margera Bam Margera heldur brúðkaupsveislu í Hafnarhúsinu í kvöld en veislan verður með fremur óhefðbundu móti. 5.10.2013 17:30 Segja almenna borgara hafa fallið í loftárás Nato Hersveitir NATO gerðu loftárás skammt frá bænum Jalabad í austurhluta Afganistan í nótt. Lögregluyfirvöld segja börn hafa verið á meðal hinna föllnu. 5.10.2013 17:00 Magnúsi Hlyni settur stóllinn fyrir dyrnar Hættur sem ritsjóri Dagskrárinnar eftir tuttugu ára starf en eigendur blaðsins settu honum úrslitakosti. 5.10.2013 16:00 Sex manns stóðu að árásinni Hernaðaryfirvöld í Kenía hafa nafngreint fjóra menn sem taldir eru bera ábyrgð á hryðjuverkaárásinni á Westgate verslunarmiðstöðina í Naíróbí í síðasta mánuði. 5.10.2013 15:10 Kindur, stökk og kollhnísar Ljósmyndin Gott dagsverk, sem Agnes Heiða Skúladóttir sendi inn í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins, var valin besta myndin þar sem þemað var Útivist. Haust er þema næstu ljósmyndakeppni blaðins sem hefst á mánudagsmorgun. 5.10.2013 12:00 Hlutabréf Tesla féllu um 290 milljarða við einn bruna Hræðslu almennings ætti vart að gæta fyrr en þetta endurtekur sig, eða þá helst fyrst ef bruni rafbíla verður algengari en í bensínbílum. 5.10.2013 11:15 Fagna alþjóðlegum húladegi Alda Brynja Birgisdóttir stendur fyrir húladansi á Lækjartorgi í tilefni hins alþjóðlega húladags. Sérsaminn dans verður dansaður víða um heim í dag. 5.10.2013 11:00 Á annað hundrað leita að Nathan Á annað hundrað björgunarsveitarmenn munu í dag leita að bandarískum ferðamanni, Nathan Foley-Mendelssohn, sem hefur verið saknað síðan 10. september. 5.10.2013 10:36 Stunginn með notaðri sprautunál Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir Stefáni Loga Sívarssyni, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í grófum líkamsárásum og frelsissviptingum síðastliðið sumar, meðal annars í sumarbústað nálægt Stokkseyri. Rétt er að vara við lýsingum í þessari frétt. 5.10.2013 09:57 Villtir vélhjólamenn Lögreglan leitaði að tveimur ökumönnum vélhjóla í Kapelluhrauni í Hafnarfirði á tólfta tímanum í gær. Þeir hringdu í Neyðarlínuna og sögðust vera villtir. Nokkrir björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu voru kallaðir út til leitar og fundust mennirnir um klukkan hálf tvö í nótt heilir á húfi. 5.10.2013 09:25 Mjög ölvaður keyrði á móti umferð Klukkan hálf þrjú í nótt fékk lögreglan tilkynningu um bíl sem ekið var á móti umferð á Hringbraut. 5.10.2013 09:19 Ekki á kostnað velferðar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórninni hafi tekist að verja velferðina í landinu í fjárlagafrumvarpinu. Hann vill fækka skattþrepum og endurskoða virðisaukaskattskerfið. Stefnt er að hallalausum fjárlögum út kjörtímabilið. 5.10.2013 09:00 Vettel sakaður um ólöglegan bíl Vilja meina að bíll hans sé búinn skrikvörn, sem bönnuð var eftir keppnistímabilið árið 2008. 5.10.2013 08:45 Endurupptaka er ekki í boði fyrir Olaf Endurupptökunefnd innanríkisráðuneytisins hafnaði á fimmtudag beiðni Ólafs Ólafssonar, sakbornings í Al Thani-málinu, um endurupptöku á dómi Hæstaréttar frá því í desember. 5.10.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnvöld í Líbíu heimta útskýringar Stjórnvöld í Líbíu hafa óskað eftir útskýringum frá Bandaríkjamönnum á handtöku þeirra á grunaða hryðjuverkamanninum Abu Anas al-Libi fyrir utan Trípólí. 7.10.2013 06:00
Byrjaðir að eyða efnavopnum Alþjóðlegt teymi sérfræðinga hóf í dag að taka í sundur og eyða efnavopnum Sýrlendinga og búnaði sem notaður er til að framleiða þau. Þar með hefur fyrsta skrefið verið tekið til að eyða öllum efnavopnum í landinu fyrir mitt ár 2014. 6.10.2013 22:04
Blóðug mótmæli í Egyptalandi Stuðningsmenn Mohammad Morsi fóru um götur Kaíró í dag og kröfðust þess að honum yrði sleppt úr haldi. 6.10.2013 20:45
Íslandsmeistarar í ökuleikni Íslandsmeistarakeppni í ökuleikni var haldin á Kirkjusandi um helgina og sýndu þátttakendur mikla færni undir stýrinu. Hrund Þórsdóttir spreytti sig á ökuþrautum. 6.10.2013 18:45
Mótmælt með söng Svíar mótmæltu í dag bágri stöðu hinsegin fólks í Rússlandi með því að syngja rússneska þjóðsönginn. 6.10.2013 18:41
Móðir drengs með ADHD: "Kennarar og skólastjórnendur eru bara hafnir yfir lög" Kennari og skólayfirvöld grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu frömdu lögbrot með slæmri framkomu sinni gagnvart dreng með ADHD, samkvæmt niðurstöðu Umboðsmanns barna. Móðir drengsins kveðst sífellt reka sig á veggi í kerfinu og segir að skólastarfsmenn virðist hafnir yfir lög. 6.10.2013 18:30
Háskólasjúkrahúsið í Osló kært fyrir brot á útlendingalögum Réttarhöld hefjast á morgun þar sem háskólasjúkrahúsið í Osló og hjón eru kærð fyrir brot á útlendingalögum þar í landi þegar þrjár filippeyskar konur fengu vinnu á sjúkrahúsinu gegn þóknun. 6.10.2013 18:11
Dr. Gunni gefur út nýja barnaplötu Platan ber heitið Alheimurinn og á henni er að finna lagið Glaðasti hundur í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn. 6.10.2013 18:00
Sauðkindur á Þingvöllum Ferðamenn, sem nutu haustdýrðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum um helgina, urðu eflaust margir hissa á að sjá sauðkindur spóka sig þar í makindum. 6.10.2013 17:44
Kærir fyrir gallað sæði Kona sem eignaðist barn með alvarlegan erfðasjúkdóm kærir sæðisbankann fyrir gallaða vöru. 6.10.2013 17:39
Sundlaugagestir björguðu manni frá drukknun Sundlaugagestir og starfsfólk Suðurbæjarlaugar í Hafnarfirði björguðu ungum karlmanni frá drukknun með snörum og réttum viðbrögðum. 6.10.2013 17:18
Ryan Gosling farinn af landi brott Leikarinn Ryan Gosling er farinn af landi brott en hann hefur verið hér á landi að klippa kvikmynd sína How To Catch A Monster með Valdísi Óskarsdóttur. 6.10.2013 17:00
„Uppgjör við þrotabúin er leysanlegur vandi“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra ræddu þrotabú, afskriftir krónunnar og gjaldeyrishöft við Sigurjón M. Egilsson í Sprengjusandi í morgun. 6.10.2013 16:24
Eini krullótti Spói landsins 115 kettir eru til sýnis um helgina í gamla Toyota húsinu í Kópavogi þar sem haustsýning Kynjakatta fer fram. 6.10.2013 16:00
Skrímslatrukkasýning fór úr böndunum Að minnsta kosti átta létu lífið og fjölmargir slösuðust þegar ökumaður missti stjórn á skrímslatrukk í Mexíkó. 6.10.2013 15:30
„Sýnist stjórnin ekki hafa trú á fjárlagafrumvarpi sínu“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir ummæli forsætisráðherra um fjárlagafrumvarpið verða sífellt óskiljanlegri en hann skilji orð Sigmundar sem svo að stjórnarandstæðan eigi að endurskoða forgangsröðun í fjárlagafrumvarpinu. 6.10.2013 14:44
Fimm ár frá ávarpi Geirs Haarde: „Guð blessi Ísland“ Í dag eru fimm ár síðan að Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, ávarpaði þjóðina í beinni útsendingu og bað Guð um að blessa Ísland. Oft hefur verið talað um að þessi dagur, 6. október árið 2008, sé dagurinn sem íslenska bankakerfið hrundi. 6.10.2013 14:02
„Ekkert haturspasta á mínum borðum takk“ Vörur frá Barilla eru á tilboði víðsvegar í verslunum á Íslandi. Fjölmargir hafa skrifað athugasemdir á facebook-síðu Barilla á Íslandi vegna neikvæðra ummæla stjórnarformanns Barilla og segjast ekki vilja kaupa vörur Barilla. 6.10.2013 13:27
Læra að gera sushi á landsmóti Um 400 unglingar alls staðar að af landinu hafa verið á Hvolsvelli um helgina á landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, þar sem þeir hafa meðal annars lært að gera sushi. Framkvæmdastjórinn segir að landsmótið hafi gengið mjög vel. 6.10.2013 13:14
Aldrei fleiri íslenskar bækur þýddar Aldrei hafa fleiri íslenskar bækur verið þýddar á erlend mál en nú og dæmi eru um að verk íslenskra höfunda séu þýdd á tugi tungumála. Þetta má þakka samstilltu átaki opinberra aðila og bókaútgefenda. 6.10.2013 12:07
Leitin bar engan árangur Leitin að Nathan-Foley Mendelson, bandaríska ferðamanninum sem ekki hefur spurst til síðan 10. september hefur engan árangur borið. 6.10.2013 10:26
FBI að störfum í Afríku Bandarískar sérsveitir gerðu í gær atlögu að tveimur hátt settum hryðjuverkamönnum í Afríku. Annar var einn af æðstu mönnum íslömsku hryðjuverkahreyfingarinnar al-Sjabab í Sómalíu, en heimildum ber saman um að líklega hafi mistekist að ráða hann af dögum. 6.10.2013 09:56
Kona handtekin fyrir að kýla dyravörð Kona um þrítugt var handtekin á skemmtistað í Hafnarfirði á tólfta tímanum í gær eftir að hún kýldi dyravörð með þeim afleiðingum að hann hlaut áverka á vanga. 6.10.2013 09:28
Graffari úðaði á Seðlabankann Piltur um tvítugt var handtekinn við Seðlabankann rétt fyrir klukkan þrjú í nótt en sá var með spreybrúsa í hendi og var að úða á veggi bankans. 6.10.2013 09:25
Rakaði af sér hárið fyrir börnin í Sýrlandi Sextán ára stúlka í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi rakaði af sér hárið eftir að vinur hennar skoraði á hana í góðgerðarviku í skólanum. 5.10.2013 21:34
Gönguferðir á skriðjökla úr Skaftafelli í allan vetur Ferðamannastraumur í Skaftafell utan sumartímans hefur aukist það mikið að fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn ætlar nú í fyrsta sinn að bjóða þar upp á gönguferðir á skriðjökla í allan vetur. 5.10.2013 21:17
Mikill uppgangur í Mosfellsbæ Um tvöhundruð nýir íbúar munu flytja inn í nýtt hverfi í Mosfellsbænum á næstu vikum en mikil sala er á nýju húsnæði í sveitarfélaginu. 5.10.2013 20:30
Notar andlit Inga til að komast í kynni við ungar stúlkur Ingi Guðni Garðarsson hefur ekki hugmynd um hvaða óprúttni aðili notar mynd af honum á Facebook síðu sinni. Ingi frétti af síðunni þegar notandi hennar setti sig í samband við tólf ára stúlku. 5.10.2013 20:00
Sýning á Kjarvalsstöðum: "Hann var besti ljósmyndari og listamaður Sovétríkjanna" Í dag var opnuð á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á verkum rússneska listamannsins Alexanders Rodchenkos, sem var einn áhrifamesti listamaður Rússlands á fyrri hluta 20. aldar. Hrund Þórsdóttir kíkti á sýningu. 5.10.2013 18:45
Glæsileg húllatilþrif á Lækjartorgi Haldið var upp á hinn árlega Alþjóðlega húlladag víða um heim í dag og var Ísland með í gleðinni í fyrsta sinn. Húlladrottningar og vegfarendur sýndu glæsileg tilþrif á Lækjartorgi. 5.10.2013 18:45
Sigmundur Davíð telur ólíklegt að Norðmenn yfirgefi Drekann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist eiga von á því að Norðmenn standi við þegar gerða samninga um olíuleit og rannsóknir á Drekasvæðinu þrátt fyrir að tveir flokkar sem styðja ríkisstjórn Ernu Solberg vilji að Norðmenn dragi sig úr verkefninu. 5.10.2013 18:38
Geta keypt aðgang að brúðkaupi Bam Margera Bam Margera heldur brúðkaupsveislu í Hafnarhúsinu í kvöld en veislan verður með fremur óhefðbundu móti. 5.10.2013 17:30
Segja almenna borgara hafa fallið í loftárás Nato Hersveitir NATO gerðu loftárás skammt frá bænum Jalabad í austurhluta Afganistan í nótt. Lögregluyfirvöld segja börn hafa verið á meðal hinna föllnu. 5.10.2013 17:00
Magnúsi Hlyni settur stóllinn fyrir dyrnar Hættur sem ritsjóri Dagskrárinnar eftir tuttugu ára starf en eigendur blaðsins settu honum úrslitakosti. 5.10.2013 16:00
Sex manns stóðu að árásinni Hernaðaryfirvöld í Kenía hafa nafngreint fjóra menn sem taldir eru bera ábyrgð á hryðjuverkaárásinni á Westgate verslunarmiðstöðina í Naíróbí í síðasta mánuði. 5.10.2013 15:10
Kindur, stökk og kollhnísar Ljósmyndin Gott dagsverk, sem Agnes Heiða Skúladóttir sendi inn í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins, var valin besta myndin þar sem þemað var Útivist. Haust er þema næstu ljósmyndakeppni blaðins sem hefst á mánudagsmorgun. 5.10.2013 12:00
Hlutabréf Tesla féllu um 290 milljarða við einn bruna Hræðslu almennings ætti vart að gæta fyrr en þetta endurtekur sig, eða þá helst fyrst ef bruni rafbíla verður algengari en í bensínbílum. 5.10.2013 11:15
Fagna alþjóðlegum húladegi Alda Brynja Birgisdóttir stendur fyrir húladansi á Lækjartorgi í tilefni hins alþjóðlega húladags. Sérsaminn dans verður dansaður víða um heim í dag. 5.10.2013 11:00
Á annað hundrað leita að Nathan Á annað hundrað björgunarsveitarmenn munu í dag leita að bandarískum ferðamanni, Nathan Foley-Mendelssohn, sem hefur verið saknað síðan 10. september. 5.10.2013 10:36
Stunginn með notaðri sprautunál Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir Stefáni Loga Sívarssyni, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í grófum líkamsárásum og frelsissviptingum síðastliðið sumar, meðal annars í sumarbústað nálægt Stokkseyri. Rétt er að vara við lýsingum í þessari frétt. 5.10.2013 09:57
Villtir vélhjólamenn Lögreglan leitaði að tveimur ökumönnum vélhjóla í Kapelluhrauni í Hafnarfirði á tólfta tímanum í gær. Þeir hringdu í Neyðarlínuna og sögðust vera villtir. Nokkrir björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu voru kallaðir út til leitar og fundust mennirnir um klukkan hálf tvö í nótt heilir á húfi. 5.10.2013 09:25
Mjög ölvaður keyrði á móti umferð Klukkan hálf þrjú í nótt fékk lögreglan tilkynningu um bíl sem ekið var á móti umferð á Hringbraut. 5.10.2013 09:19
Ekki á kostnað velferðar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórninni hafi tekist að verja velferðina í landinu í fjárlagafrumvarpinu. Hann vill fækka skattþrepum og endurskoða virðisaukaskattskerfið. Stefnt er að hallalausum fjárlögum út kjörtímabilið. 5.10.2013 09:00
Vettel sakaður um ólöglegan bíl Vilja meina að bíll hans sé búinn skrikvörn, sem bönnuð var eftir keppnistímabilið árið 2008. 5.10.2013 08:45
Endurupptaka er ekki í boði fyrir Olaf Endurupptökunefnd innanríkisráðuneytisins hafnaði á fimmtudag beiðni Ólafs Ólafssonar, sakbornings í Al Thani-málinu, um endurupptöku á dómi Hæstaréttar frá því í desember. 5.10.2013 07:00