Aldrei fleiri íslenskar bækur þýddar Hrund Þórsdóttir skrifar 6. október 2013 12:07 Dæmi eru um að verk íslenskra höfunda séu þýdd á tugi tungumála. mynd/GVA Aldrei hafa fleiri íslenskar bækur verið þýddar á erlend mál en nú og dæmi eru um að verk íslenskra höfunda séu þýdd á tugi tungumála. Þetta má þakka samstilltu átaki opinberra aðila og bókaútgefenda. Síðustu styrkjum ársins 2013 til þýðinga íslenskra verka á erlend mál hefur nú verið úthlutað frá Miðstöð íslenskra bókmennta. 89 umsóknir bárust frá erlendum útgefendum, þar af 13 til þýðinga á norræn tungumál. Styrkir voru veittir til 75 þýðinga á 26 tungumál. Þorgerður Agla Magnúsdóttir, fagstýra bókmennta og kynninga hjá Miðstöð íslenskra bókmennta, segir umsóknir um styrki hafa rúmlega tvöfaldast frá árinu 2008. „Þannig að það er meira en hundrað prósent aukning á fjórum til fimm árum og það held ég að verði að teljast ansi góður árangur.“ Þorgerður segir samstillt átak opinberra aðila og bókaútgefenda undanfarin ár hafa skilað sér og nefnir helst þegar Ísland var heiðursgestur á stærstu bókasýningu heims í Frankfurt árið 2011. Það verkefni skilaði útgáfum á 230 íslenskum verkum og bókum á þýsku og gríðarlegri fjölmiðlaumfjöllun. Áhrifanna gætir um allan heim og aldrei hafa íslenskar bækur verið fáanlegar á fleiri tungumálum. „Alþjóðlegir útgefendur eru orðnir meðvitaðir um Ísland og íslenskar bókmenntir og hafa raunverulegan áhuga og við sjáum það meðal annars í aukningunni á tungumálum sem verið er að þýða yfir á. Við erum með hóp íslenskra höfunda sem er verið að þýða á tíu, tuttugu og jafnvel fleiri tungumál.“ Miðstöð íslenskra bókmennta var stofnuð í byrjun þessa árs til að fylgja árangrinum eftir og í næstu viku halda fulltrúar hennar til Frankfurtar. "Og ætlum að kynna 20 bóka lista miðstöðvarinnar sem er listi yfir bækur sem gefnar voru út 2012 íslenskar til að kynna sérstaklega þar," segir Þorgerður Agla. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Aldrei hafa fleiri íslenskar bækur verið þýddar á erlend mál en nú og dæmi eru um að verk íslenskra höfunda séu þýdd á tugi tungumála. Þetta má þakka samstilltu átaki opinberra aðila og bókaútgefenda. Síðustu styrkjum ársins 2013 til þýðinga íslenskra verka á erlend mál hefur nú verið úthlutað frá Miðstöð íslenskra bókmennta. 89 umsóknir bárust frá erlendum útgefendum, þar af 13 til þýðinga á norræn tungumál. Styrkir voru veittir til 75 þýðinga á 26 tungumál. Þorgerður Agla Magnúsdóttir, fagstýra bókmennta og kynninga hjá Miðstöð íslenskra bókmennta, segir umsóknir um styrki hafa rúmlega tvöfaldast frá árinu 2008. „Þannig að það er meira en hundrað prósent aukning á fjórum til fimm árum og það held ég að verði að teljast ansi góður árangur.“ Þorgerður segir samstillt átak opinberra aðila og bókaútgefenda undanfarin ár hafa skilað sér og nefnir helst þegar Ísland var heiðursgestur á stærstu bókasýningu heims í Frankfurt árið 2011. Það verkefni skilaði útgáfum á 230 íslenskum verkum og bókum á þýsku og gríðarlegri fjölmiðlaumfjöllun. Áhrifanna gætir um allan heim og aldrei hafa íslenskar bækur verið fáanlegar á fleiri tungumálum. „Alþjóðlegir útgefendur eru orðnir meðvitaðir um Ísland og íslenskar bókmenntir og hafa raunverulegan áhuga og við sjáum það meðal annars í aukningunni á tungumálum sem verið er að þýða yfir á. Við erum með hóp íslenskra höfunda sem er verið að þýða á tíu, tuttugu og jafnvel fleiri tungumál.“ Miðstöð íslenskra bókmennta var stofnuð í byrjun þessa árs til að fylgja árangrinum eftir og í næstu viku halda fulltrúar hennar til Frankfurtar. "Og ætlum að kynna 20 bóka lista miðstöðvarinnar sem er listi yfir bækur sem gefnar voru út 2012 íslenskar til að kynna sérstaklega þar," segir Þorgerður Agla.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira