Fleiri fréttir Innfluttar eftirlíkingar af hönnunarvöru: „Þetta eru ólöglegir hlutir“ Reglulega koma upp mál þar sem leikur grunur á að brotið hafi verið gegn hugverkaréttindum og eru eftirlíkingar af hönnunarvörum fluttar til landsins í stórum stíl þótt slíkt sé ólöglegt. Þá eru gerðar eftirlíkingar af íslenskri hönnun erlendis. 18.10.2013 18:45 Halldór flytur lögheimili - Á leið í prófkjörsslag? Halldór Halldórsson hefur verið orðaður við oddvitaslag hjá borgarstjórnaflokki Sjálfstæðisflokksins. 18.10.2013 18:29 Eyðilögðu 200 milljón ára gamla bergmyndun Þrír menn gætu átt yfir höfði sér ákæru eftir að þeir eyðilögðu 200 milljón ára bergmyndun í þjóðgarði í Utah, í Bandaríkjunum. Í þjóðgarðinum Goblin Valley er mikið um bergmyndun sem myndaðist á Júra-tímabilinu. 18.10.2013 17:52 Vilja nota rándýru holuna - skora á SUS í mýrarbolta Stjórn Ungra vinstri grænna (UVG) skorar á stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) í mýrarbolta í holunni þar sem hús íslenskra fræða átti að rísa. 18.10.2013 17:02 Fjórtán ára stúlka lét lífið eftir árás heimilishunda Stjúpfaðir 14 ára breskrar stúlku, sem lést eftir árás fjögurra hunda brast í grát, þegar dómari kvað upp eigandi hundanna færi ekki í fangelsi. 18.10.2013 16:31 Verða að gifta samkynhneigða Stjórnlagadómstóll í Frakklandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að embætismenn geti ekki neitað að gefa saman fólk af sama kyni. 18.10.2013 16:29 Pokasjóður gefur LSH brjóstholssjá fyrir 9 milljónir Hafa skuldbundið sig til að kaupa lungnatæki fyrir Landspítalann fyrir 25 milljónir króna. 18.10.2013 16:04 Listamenn verja hagsmuni þeirra sem níðast á þeim „Listamenn virðast vera orðnir svo vanir því að láta taka sig ósmurt í afturendann af nú úreldum og gagnslausum milliliðum að listamenn eru farnir að verja sömu hagsmuni og hafa alltaf tekið bróðurpartinn af vinnu þeirra,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata í svari sínu við grein Bubba Morthens. 18.10.2013 15:54 Starfsgreinasambandið krefur ríkisstjórnina um efndir Þing Starfsgreinasambandsins sem lauk á Akureyri í dag leggur áherslu á að í komandi kjarasamningum verði ríkisstjórnin krafin um efndir á fyrirheitum sem gefin voru í kosningabaráttunni sl. vor og bæta eiga hag heimilanna. 18.10.2013 15:11 Utanríkisráðherra fær það óþvegið Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er ekki hátt skrifaður í bókum Margrétar Tryggvadóttir, fyrrverandi alþingiskonu, sem sendir honum kaldar kveðjur í nýjum pistli. 18.10.2013 15:10 Selur aleiguna til að ganga á heimstindana sjö - "Dauðir hlutir skipta engu máli“ Þorsteinn Jakobsson göngugarpur ætlar að ganga á heimstindana sjö. Hann er langelsti Íslendingurinn til að gera þetta, en hann er 56 ára gamall. 18.10.2013 14:45 Álit Jóns Steinars byggir á forsendum sem ekki standast Atriði sem oft hafa heyrst frá hagsmunasamtökum sem staðið hafa gegn því að almenningur fái eðlilega hlutdeild í sjávarafurðinni. 18.10.2013 14:34 Samgöngustofa varar við sól Bílstjórar hvattir til að sýna varúð svo sólin blindi þá ekki við akstur. 18.10.2013 14:30 „Það tekur sinn tíma að fara í gegnum öll lögin“ Aldrei fleiri lög hafa verið send inn í undankeppni Eurovision hér á landi. Alls bárust um 300 lög til Ríkisútvarpsins. 18.10.2013 13:59 Vilja endurskoða fjölda trúarfrídaga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir frídaga of marga nú þegar, við séum með verulegt magn af trúarfrídögum, á sama tíma og við búum við trúfrelsi. 18.10.2013 13:55 Fangar komnir á undan í nettækninni Aðgengi fanga að tölvum og neti verður takmarkað verulega vegna misnotkunar fanga á þeim kosti. Tölvur hafa verið gerðar upptækar auk netpunga en Margrét Frímannsdóttir segir tæknina alltaf vera komna á undan þeim. 18.10.2013 13:43 „Algjörlega ábyrgðarlaust“ Júlíus Vífill Ingvarsson segir meirihlutann nota afgreiðslu á stækkun flugstjórnarmiðstöðvar til að semja við ríkið um framtíð flugvallarins. 18.10.2013 13:30 Einstakt tækifæri til að ná samningum um makrílveiðar Framkvæmdastjóri LÍÚ vonar að menn beri gæfu til að ná samningum í makríldeilunni í næstu viku. Nú sé einstakt tækifæri til þess vegna aukinna heimilda. 18.10.2013 13:21 Enginn næringarfræðingur á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins "Eins og staðan er í dag er enginn næringarfræðingur né næringarráðgjafi starfandi við á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands. 18.10.2013 13:06 Pólitísk samstaða um breytingar á frídögum Björt framtíð hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um breytingar á frídögum þar sem frídagar í miðri viku færast að helgum og sumir frídagar sem lenda á helgum verða mánudaginn eftir. 18.10.2013 12:50 Lasergeisla beint að flugvél Tvær tilkynningar bárust lögreglu nýverið um að grænum lasergeisla hefði verið beint að fólki. 18.10.2013 12:01 Tekinn með 3 kíló af amfetamíni Karlmaður á þrítugsaldri situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla miklu magni af amfetamíni til landsins. 18.10.2013 12:00 Blómstrandi rós á Digranesheiði "Það undrast þetta allir sem koma hérna að sjá blómin í fullum skrúða,“ segir Pálmi Sveinsson í Digranesheiði 33 í Kópavogi þar sem rós er nú blómstrandi þótt komið sé fram yfir miðjan október. 18.10.2013 12:00 ESB og Kanada klára fríverslunarsamning Stephen Harper og Jose Manuel Barroso sitja á fundum í dag að ljúka samningagerðinni, sem staðið hefur yfir í fjögur ár. 18.10.2013 11:15 12 ára ofurhetja skaut skólabörnum skelk í bringu "Ég vildi ekki að mitt fólk væri að vasast í þessu, ef um væri að ræða vopnaðan mann eins og frést hafði, því hringdi ég á lögregluna,“ segir Hanna Guðbjörg Birgisdóttir, skólastjóri í Háaleitisskóla. 18.10.2013 10:44 Gróðureldar geisa í Ástralíu Miklar skemmdir hafa orðið í Ástralíu síðustu daga vegna gróðurelda, sem geisa á nærri hundrað stöðum þar í landi. 18.10.2013 10:30 Jólageitin mætt til leiks Sænska jólagetin er komin upp við Ikea en geitin er rúmlega sex metra há og prýdd mörg þúsund ljósum, sem lýsa upp skammdegið í aðdraganda jólanna, að því er segir í tilkynningu. 18.10.2013 10:29 Gordon Ramsey njósnar um unglingsdóttur sína Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay segir að hann fylgist með 15 ára dóttur sinni, Megan, í herbergi hennar með hjálp falinnar myndvélar, sem hann lét son sinn koma fyrir í herberginu hennar. 18.10.2013 10:24 Löður með Rain-X á allan bílinn Er yfirleitt notað eingöngu á framrúður en Rain-X er frábær yfirborðsvörn fyrir allan bílinn. 18.10.2013 10:15 Tuttugu beislum stolið í Keflavík Brotist var inn í hesthús á Mánagrund í Keflavík í gærdag. Þar hafði hurð verið spennt upp með kúbeini eða sporjárni, að því er virtist, og sá eða þeir sem þar voru að verki komist inn með þeim hætti. 18.10.2013 10:03 Tók engin leyniskjöl með til Rússlands Uppljóstrarinn Edward Snowden segir engar líkur á því að Rússar eða Kínverjar hafi komist yfir leyniskjölin. 18.10.2013 10:00 Ökumenn undir áhrifum fíkniefna Ökumaður var handtekinn á Suðurnesjum í gær vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. Sýnatökur á lögreglustöð staðfestu að hann hafði neytt kannabisefna, amfetamíns og metamfetamíns. 18.10.2013 09:56 Tók myndir upp undir pils kvenna Tuttugu og átta ára gamall lögreglumaður sem starfaði um borð í flugvél Soutwest flugfélagsins var handtekinn í gær fyrir að taka myndir upp undir pils farþega. 18.10.2013 09:52 Íslendingar sagðir stela mest af hugbúnaði miðað við höfðatölu Bubbi Morthens segir í grein sinni í dag að það kosti hann tvær til fimm milljónir að gera plötu á Íslandi. Hvert selt eintak skipti því máli. "Það er auðvelt fyrir svo marga að réttlæta að það sé í lagi að hala niður ólöglega. Þú þarft aldrei að horfa í augun á þeim þú ert að ræna.“ 18.10.2013 09:14 Bannað að spotta eða smána transfólk Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum þar sem er gert refsivert að hæðast að transfólki. 18.10.2013 08:46 Sprenging í sölu Maserati Seldu aðeins 6.300 bíla í fyrra en ætla að selja 50.000 bíla árið 2015. 18.10.2013 08:45 Þúsundir nýta sér gjaldfrjálsar viðgerðir Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt 140 milljónir króna með nær 5 þúsund börnum sem nýtt hafa sér gjaldfrjálsar tannlækningar. Innleiðing nýs kerfis í áföngum. 18.10.2013 08:00 Eiturlyfjaprang við framhaldsskóla Sextán ára gamall unglingur var í gær gripinn fyrir utan veitingastað þar sem framhaldsskóli einn hélt ball með fíkniefni í sölueiningum á sér. 18.10.2013 07:59 Teflt fyrir geðið Helgi Ólafsson stórmeistari sigraði á Alþjóða geðheilbrigðismótinu. 18.10.2013 07:54 Sitji ekki eins og búálfar á gulli "Ég tel, eftir að hafa kynnt mér forsögu málsins, það vera nokkuð ljóst að ríkisvaldið skuldar bókstaflega 12 til 13 milljónir inn í þetta verkefni,“ sagði Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, sem á mánudag keypti reiðhöllina á Iðavöllum á nauðungaruppboði. 18.10.2013 07:45 Nýtt veiðigjald brot á stjórnarskrá Jón Steinar Gunnlaugsson segir að útgerðarfyrirtæki gætu fengið nýju veiðigjaldi ríkisstjórnarinnar hnekkt fyrir dómi. 18.10.2013 07:40 Vanþakklátur köttur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur en þar hafði köttur fest sig upp í tré. 18.10.2013 07:36 Merkel í viðræður við sósíaldemókrata Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel kanslara, mun ganga til stjórnarmyndunarviðræðna við sósíaldemókrata á næstu dögum. 18.10.2013 07:30 Forvarnir muni líða fyrir niðurskurðinn Forvarnafulltrúi segir að fyrirhugaður niðurskurður til framhaldsskólanna muni óhjákvæmilega koma niður á forvarnastarfi skólanna. Starfið sé þegar takmarkað vegna fjársveltis. Hann sér þó leið til þess að draga verulega úr áfengisdrykkju. 18.10.2013 07:30 Rekstrarfélag Kringlunnar bregst við athugasemdum Kringlan hefur boðað breytingar og endurskoðun á regluverki eftir að Samkeppniseftirlitið benti á að ákvæði í félagasamþykktum og reglum Kringlunnar gætu falið í sér brot gegn ákvæðum samkeppnislaga. 18.10.2013 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Innfluttar eftirlíkingar af hönnunarvöru: „Þetta eru ólöglegir hlutir“ Reglulega koma upp mál þar sem leikur grunur á að brotið hafi verið gegn hugverkaréttindum og eru eftirlíkingar af hönnunarvörum fluttar til landsins í stórum stíl þótt slíkt sé ólöglegt. Þá eru gerðar eftirlíkingar af íslenskri hönnun erlendis. 18.10.2013 18:45
Halldór flytur lögheimili - Á leið í prófkjörsslag? Halldór Halldórsson hefur verið orðaður við oddvitaslag hjá borgarstjórnaflokki Sjálfstæðisflokksins. 18.10.2013 18:29
Eyðilögðu 200 milljón ára gamla bergmyndun Þrír menn gætu átt yfir höfði sér ákæru eftir að þeir eyðilögðu 200 milljón ára bergmyndun í þjóðgarði í Utah, í Bandaríkjunum. Í þjóðgarðinum Goblin Valley er mikið um bergmyndun sem myndaðist á Júra-tímabilinu. 18.10.2013 17:52
Vilja nota rándýru holuna - skora á SUS í mýrarbolta Stjórn Ungra vinstri grænna (UVG) skorar á stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) í mýrarbolta í holunni þar sem hús íslenskra fræða átti að rísa. 18.10.2013 17:02
Fjórtán ára stúlka lét lífið eftir árás heimilishunda Stjúpfaðir 14 ára breskrar stúlku, sem lést eftir árás fjögurra hunda brast í grát, þegar dómari kvað upp eigandi hundanna færi ekki í fangelsi. 18.10.2013 16:31
Verða að gifta samkynhneigða Stjórnlagadómstóll í Frakklandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að embætismenn geti ekki neitað að gefa saman fólk af sama kyni. 18.10.2013 16:29
Pokasjóður gefur LSH brjóstholssjá fyrir 9 milljónir Hafa skuldbundið sig til að kaupa lungnatæki fyrir Landspítalann fyrir 25 milljónir króna. 18.10.2013 16:04
Listamenn verja hagsmuni þeirra sem níðast á þeim „Listamenn virðast vera orðnir svo vanir því að láta taka sig ósmurt í afturendann af nú úreldum og gagnslausum milliliðum að listamenn eru farnir að verja sömu hagsmuni og hafa alltaf tekið bróðurpartinn af vinnu þeirra,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata í svari sínu við grein Bubba Morthens. 18.10.2013 15:54
Starfsgreinasambandið krefur ríkisstjórnina um efndir Þing Starfsgreinasambandsins sem lauk á Akureyri í dag leggur áherslu á að í komandi kjarasamningum verði ríkisstjórnin krafin um efndir á fyrirheitum sem gefin voru í kosningabaráttunni sl. vor og bæta eiga hag heimilanna. 18.10.2013 15:11
Utanríkisráðherra fær það óþvegið Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er ekki hátt skrifaður í bókum Margrétar Tryggvadóttir, fyrrverandi alþingiskonu, sem sendir honum kaldar kveðjur í nýjum pistli. 18.10.2013 15:10
Selur aleiguna til að ganga á heimstindana sjö - "Dauðir hlutir skipta engu máli“ Þorsteinn Jakobsson göngugarpur ætlar að ganga á heimstindana sjö. Hann er langelsti Íslendingurinn til að gera þetta, en hann er 56 ára gamall. 18.10.2013 14:45
Álit Jóns Steinars byggir á forsendum sem ekki standast Atriði sem oft hafa heyrst frá hagsmunasamtökum sem staðið hafa gegn því að almenningur fái eðlilega hlutdeild í sjávarafurðinni. 18.10.2013 14:34
Samgöngustofa varar við sól Bílstjórar hvattir til að sýna varúð svo sólin blindi þá ekki við akstur. 18.10.2013 14:30
„Það tekur sinn tíma að fara í gegnum öll lögin“ Aldrei fleiri lög hafa verið send inn í undankeppni Eurovision hér á landi. Alls bárust um 300 lög til Ríkisútvarpsins. 18.10.2013 13:59
Vilja endurskoða fjölda trúarfrídaga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir frídaga of marga nú þegar, við séum með verulegt magn af trúarfrídögum, á sama tíma og við búum við trúfrelsi. 18.10.2013 13:55
Fangar komnir á undan í nettækninni Aðgengi fanga að tölvum og neti verður takmarkað verulega vegna misnotkunar fanga á þeim kosti. Tölvur hafa verið gerðar upptækar auk netpunga en Margrét Frímannsdóttir segir tæknina alltaf vera komna á undan þeim. 18.10.2013 13:43
„Algjörlega ábyrgðarlaust“ Júlíus Vífill Ingvarsson segir meirihlutann nota afgreiðslu á stækkun flugstjórnarmiðstöðvar til að semja við ríkið um framtíð flugvallarins. 18.10.2013 13:30
Einstakt tækifæri til að ná samningum um makrílveiðar Framkvæmdastjóri LÍÚ vonar að menn beri gæfu til að ná samningum í makríldeilunni í næstu viku. Nú sé einstakt tækifæri til þess vegna aukinna heimilda. 18.10.2013 13:21
Enginn næringarfræðingur á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins "Eins og staðan er í dag er enginn næringarfræðingur né næringarráðgjafi starfandi við á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands. 18.10.2013 13:06
Pólitísk samstaða um breytingar á frídögum Björt framtíð hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um breytingar á frídögum þar sem frídagar í miðri viku færast að helgum og sumir frídagar sem lenda á helgum verða mánudaginn eftir. 18.10.2013 12:50
Lasergeisla beint að flugvél Tvær tilkynningar bárust lögreglu nýverið um að grænum lasergeisla hefði verið beint að fólki. 18.10.2013 12:01
Tekinn með 3 kíló af amfetamíni Karlmaður á þrítugsaldri situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla miklu magni af amfetamíni til landsins. 18.10.2013 12:00
Blómstrandi rós á Digranesheiði "Það undrast þetta allir sem koma hérna að sjá blómin í fullum skrúða,“ segir Pálmi Sveinsson í Digranesheiði 33 í Kópavogi þar sem rós er nú blómstrandi þótt komið sé fram yfir miðjan október. 18.10.2013 12:00
ESB og Kanada klára fríverslunarsamning Stephen Harper og Jose Manuel Barroso sitja á fundum í dag að ljúka samningagerðinni, sem staðið hefur yfir í fjögur ár. 18.10.2013 11:15
12 ára ofurhetja skaut skólabörnum skelk í bringu "Ég vildi ekki að mitt fólk væri að vasast í þessu, ef um væri að ræða vopnaðan mann eins og frést hafði, því hringdi ég á lögregluna,“ segir Hanna Guðbjörg Birgisdóttir, skólastjóri í Háaleitisskóla. 18.10.2013 10:44
Gróðureldar geisa í Ástralíu Miklar skemmdir hafa orðið í Ástralíu síðustu daga vegna gróðurelda, sem geisa á nærri hundrað stöðum þar í landi. 18.10.2013 10:30
Jólageitin mætt til leiks Sænska jólagetin er komin upp við Ikea en geitin er rúmlega sex metra há og prýdd mörg þúsund ljósum, sem lýsa upp skammdegið í aðdraganda jólanna, að því er segir í tilkynningu. 18.10.2013 10:29
Gordon Ramsey njósnar um unglingsdóttur sína Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay segir að hann fylgist með 15 ára dóttur sinni, Megan, í herbergi hennar með hjálp falinnar myndvélar, sem hann lét son sinn koma fyrir í herberginu hennar. 18.10.2013 10:24
Löður með Rain-X á allan bílinn Er yfirleitt notað eingöngu á framrúður en Rain-X er frábær yfirborðsvörn fyrir allan bílinn. 18.10.2013 10:15
Tuttugu beislum stolið í Keflavík Brotist var inn í hesthús á Mánagrund í Keflavík í gærdag. Þar hafði hurð verið spennt upp með kúbeini eða sporjárni, að því er virtist, og sá eða þeir sem þar voru að verki komist inn með þeim hætti. 18.10.2013 10:03
Tók engin leyniskjöl með til Rússlands Uppljóstrarinn Edward Snowden segir engar líkur á því að Rússar eða Kínverjar hafi komist yfir leyniskjölin. 18.10.2013 10:00
Ökumenn undir áhrifum fíkniefna Ökumaður var handtekinn á Suðurnesjum í gær vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. Sýnatökur á lögreglustöð staðfestu að hann hafði neytt kannabisefna, amfetamíns og metamfetamíns. 18.10.2013 09:56
Tók myndir upp undir pils kvenna Tuttugu og átta ára gamall lögreglumaður sem starfaði um borð í flugvél Soutwest flugfélagsins var handtekinn í gær fyrir að taka myndir upp undir pils farþega. 18.10.2013 09:52
Íslendingar sagðir stela mest af hugbúnaði miðað við höfðatölu Bubbi Morthens segir í grein sinni í dag að það kosti hann tvær til fimm milljónir að gera plötu á Íslandi. Hvert selt eintak skipti því máli. "Það er auðvelt fyrir svo marga að réttlæta að það sé í lagi að hala niður ólöglega. Þú þarft aldrei að horfa í augun á þeim þú ert að ræna.“ 18.10.2013 09:14
Bannað að spotta eða smána transfólk Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum þar sem er gert refsivert að hæðast að transfólki. 18.10.2013 08:46
Sprenging í sölu Maserati Seldu aðeins 6.300 bíla í fyrra en ætla að selja 50.000 bíla árið 2015. 18.10.2013 08:45
Þúsundir nýta sér gjaldfrjálsar viðgerðir Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt 140 milljónir króna með nær 5 þúsund börnum sem nýtt hafa sér gjaldfrjálsar tannlækningar. Innleiðing nýs kerfis í áföngum. 18.10.2013 08:00
Eiturlyfjaprang við framhaldsskóla Sextán ára gamall unglingur var í gær gripinn fyrir utan veitingastað þar sem framhaldsskóli einn hélt ball með fíkniefni í sölueiningum á sér. 18.10.2013 07:59
Teflt fyrir geðið Helgi Ólafsson stórmeistari sigraði á Alþjóða geðheilbrigðismótinu. 18.10.2013 07:54
Sitji ekki eins og búálfar á gulli "Ég tel, eftir að hafa kynnt mér forsögu málsins, það vera nokkuð ljóst að ríkisvaldið skuldar bókstaflega 12 til 13 milljónir inn í þetta verkefni,“ sagði Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, sem á mánudag keypti reiðhöllina á Iðavöllum á nauðungaruppboði. 18.10.2013 07:45
Nýtt veiðigjald brot á stjórnarskrá Jón Steinar Gunnlaugsson segir að útgerðarfyrirtæki gætu fengið nýju veiðigjaldi ríkisstjórnarinnar hnekkt fyrir dómi. 18.10.2013 07:40
Vanþakklátur köttur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur en þar hafði köttur fest sig upp í tré. 18.10.2013 07:36
Merkel í viðræður við sósíaldemókrata Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel kanslara, mun ganga til stjórnarmyndunarviðræðna við sósíaldemókrata á næstu dögum. 18.10.2013 07:30
Forvarnir muni líða fyrir niðurskurðinn Forvarnafulltrúi segir að fyrirhugaður niðurskurður til framhaldsskólanna muni óhjákvæmilega koma niður á forvarnastarfi skólanna. Starfið sé þegar takmarkað vegna fjársveltis. Hann sér þó leið til þess að draga verulega úr áfengisdrykkju. 18.10.2013 07:30
Rekstrarfélag Kringlunnar bregst við athugasemdum Kringlan hefur boðað breytingar og endurskoðun á regluverki eftir að Samkeppniseftirlitið benti á að ákvæði í félagasamþykktum og reglum Kringlunnar gætu falið í sér brot gegn ákvæðum samkeppnislaga. 18.10.2013 07:30