Innlent

Samgöngustofa varar við sól

Kimi Räikkönen með sólgleraugu.
Kimi Räikkönen með sólgleraugu.
Samgöngustofa hvetur ökumenn til þess að gæta öryggis svo að sólin byrgi þeim ekki sýn við akstur.

Sólin skín skært og er lágt á lofti í dag. Við slíkar aðstæður eru sólgleraugu mikilvægt öryggistæki. Auk þess er mikilvægt að horfa vel fram á veginn og að gæta þess að ekki sé of lítið bil á milli bíla.

Betra er að rúður og speglar séu hreinir. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×