Pokasjóður gefur LSH brjóstholssjá fyrir 9 milljónir Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 18. október 2013 16:04 Pokasjóður afhendir Landspítala nýja brjóstholssjá. Pokasjóður verslunarinnar afhenti í dag Landspítalanum við Hringbraut brjóstholssjá fyrir skurðstofur. Tækið kostar um 9 milljónir króna og jafnframt er Pokasjóður verslunarinnar búinn að skuldbinda sig til að kaupa lungnatæki fyrir Landspítalann fyrir 25 milljónir króna. Brjóstholssjáin var fyrsta gjöf Pokasjóðs til sjúkrastofnunar í samræmi við breyttar áherslur sjóðsins. Dregið verður tímabundið úr hefðbundnum úthlutunum Pokasjóðs en fjármunir þess í stað lagðir til tækjakaupa fyrir sjúkrastofnanir landsins. Brjóstholssjá (thoracoscope) eins og Landspítalinn fékk afhenta í dag er eitt mest notaða tækið á skurðstofunum. Brjóstholssjáin frá Pokasjóði leysir af hólmi annað af tveimur slíkum tækjum sem komin eru til ára sinna, 10 og 15 ára gömul og standast engan veginn nútímakröfur, samkvæmt upplýsingum frá Pokasjóði. Þessi búnaður er mikið notaður við lungnaskurðaðgerðir, t.d. við að fjarlægja minni æxli og þegar rof verður á lunga, sýnatöku og fleira. Sama búnað má nota til kviðasjáraðgerða, t.d. fjarlægja gallblöðrur, botnlanga osfrv. Búnaðurinn samanstendur af sérstakri sjá sem er eins konar myndavél, 10 mm breið, ljósgjafa, sjónvarpsskjám með mjög góða upplausn og loftdælu sem getur blásið upp holrými o.fl. Í tilkynningu frá Pokasjóði kemur fram að nýja brjóstholssjáin komi til með að auka öryggi sjúklinga og gæði skurðaðgerða á Landspítalanum. Hún verði notuð við aðgerðir og rannsóknir á mörg hundruð sjúklingum á ári. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Pokasjóður verslunarinnar afhenti í dag Landspítalanum við Hringbraut brjóstholssjá fyrir skurðstofur. Tækið kostar um 9 milljónir króna og jafnframt er Pokasjóður verslunarinnar búinn að skuldbinda sig til að kaupa lungnatæki fyrir Landspítalann fyrir 25 milljónir króna. Brjóstholssjáin var fyrsta gjöf Pokasjóðs til sjúkrastofnunar í samræmi við breyttar áherslur sjóðsins. Dregið verður tímabundið úr hefðbundnum úthlutunum Pokasjóðs en fjármunir þess í stað lagðir til tækjakaupa fyrir sjúkrastofnanir landsins. Brjóstholssjá (thoracoscope) eins og Landspítalinn fékk afhenta í dag er eitt mest notaða tækið á skurðstofunum. Brjóstholssjáin frá Pokasjóði leysir af hólmi annað af tveimur slíkum tækjum sem komin eru til ára sinna, 10 og 15 ára gömul og standast engan veginn nútímakröfur, samkvæmt upplýsingum frá Pokasjóði. Þessi búnaður er mikið notaður við lungnaskurðaðgerðir, t.d. við að fjarlægja minni æxli og þegar rof verður á lunga, sýnatöku og fleira. Sama búnað má nota til kviðasjáraðgerða, t.d. fjarlægja gallblöðrur, botnlanga osfrv. Búnaðurinn samanstendur af sérstakri sjá sem er eins konar myndavél, 10 mm breið, ljósgjafa, sjónvarpsskjám með mjög góða upplausn og loftdælu sem getur blásið upp holrými o.fl. Í tilkynningu frá Pokasjóði kemur fram að nýja brjóstholssjáin komi til með að auka öryggi sjúklinga og gæði skurðaðgerða á Landspítalanum. Hún verði notuð við aðgerðir og rannsóknir á mörg hundruð sjúklingum á ári.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira