Skattar á lágtekjufólk ekki hækkaðir 24. september 2013 18:45 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun boða breytingar á skattkerfinu þegar fjárlagafrumvarpið verður lagt fram í næstu viku. Skattar á láglauna- og millitekjufólk verða ekki hækkaðir. Útgjalda- og tekjuhlið fjárlagafrumvarpsins verða í fyrsta skipti lagðar fram samtímis þegar Alþingi kemur saman í næstu viku. Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms tók upp þrepaskipt skattkerfi á síðasta kjörtímabili en í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar kemur fram að tekjuskattskerfið verði tekið til endurskoðunar. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti yfir efasemdum með þrepakerfið í aðdraganda kosninga og sagðist vilja einfalda kerfið . „Við erum með ákveðnar breytingar sem fylgja fjárlagafrumvarpinu og þetta verður kynnt þegar fjárlögin koma fram. Ég get þó sagt að það er algjörlega úr lausu lofti gripð sem ég hef heyrt í umræðunni um að það standi til að hækka skatta á láglauna- og millitekjufólk,“ segir Bjarni. Hann segir breytingarnar verði gerðar í skrefum. „Ég er bæði að horfa til fjárlagavetrarins framundan, þ.e. fjárlaga næsta árs og líka til lengri tíma í þessu fjárlagafrumvarpi. Við verðum með fyrstu breytingar í ákveðnum málum og síðan ætlum við að setja af stað vinnu til að skoða skattkerfið til lengri tíma.“ Bjarni segir að þrepakerfið verði ekki aflagt í þessum fjárlögum en vill ekki svara því hvort þrepum verði fækkað eða breytt með einhverjum hætti. „Þetta eitthvað sem ég vil kynna í einu lagi þegar fjárlagafrumvarpið kemur fram,“ segir Bjarni. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun boða breytingar á skattkerfinu þegar fjárlagafrumvarpið verður lagt fram í næstu viku. Skattar á láglauna- og millitekjufólk verða ekki hækkaðir. Útgjalda- og tekjuhlið fjárlagafrumvarpsins verða í fyrsta skipti lagðar fram samtímis þegar Alþingi kemur saman í næstu viku. Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms tók upp þrepaskipt skattkerfi á síðasta kjörtímabili en í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar kemur fram að tekjuskattskerfið verði tekið til endurskoðunar. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti yfir efasemdum með þrepakerfið í aðdraganda kosninga og sagðist vilja einfalda kerfið . „Við erum með ákveðnar breytingar sem fylgja fjárlagafrumvarpinu og þetta verður kynnt þegar fjárlögin koma fram. Ég get þó sagt að það er algjörlega úr lausu lofti gripð sem ég hef heyrt í umræðunni um að það standi til að hækka skatta á láglauna- og millitekjufólk,“ segir Bjarni. Hann segir breytingarnar verði gerðar í skrefum. „Ég er bæði að horfa til fjárlagavetrarins framundan, þ.e. fjárlaga næsta árs og líka til lengri tíma í þessu fjárlagafrumvarpi. Við verðum með fyrstu breytingar í ákveðnum málum og síðan ætlum við að setja af stað vinnu til að skoða skattkerfið til lengri tíma.“ Bjarni segir að þrepakerfið verði ekki aflagt í þessum fjárlögum en vill ekki svara því hvort þrepum verði fækkað eða breytt með einhverjum hætti. „Þetta eitthvað sem ég vil kynna í einu lagi þegar fjárlagafrumvarpið kemur fram,“ segir Bjarni.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira