Skólastjóri segir samræmt próf í íslensku fáránlegt Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. september 2013 09:03 Hafsteinn Karlsson er skólastjóri í Salaskóla og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í Salaskóla og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, gagnrýnir samræmt próf í íslensku í 10. bekk sem fram fór í gær harðlega og segir að sér blöskri áherslurnar. Í prófinu sé mikið af texta, sumt af honum sé hátt í 800 ára gamall, spurningar úr textanum innihaldi gildrur og lögð sé meiri áherslur á undantekningar í málinu en almenna íslenskukunnáttu. „Við erum kenna börnunum að nota tungumálið á skapandi hátt og til þess að tjá sig bæði í töluðu og rituðu máli. Svo kemur eitthvað próf sem leggur línurnar fyrir móðurmálskennslu og það er bara aftan úr grárri forneskju,“ segir Hafsteinn sem íhugaði að leggja prófið ekki fyrir nemendurna en hann segist verða að fara að lögum. Hann sér þó eftir þeim tíma sem fari í að „undirbúa unglingana undir vitleysu“. „Þetta er til að drepa niður áhuga krakka á móðurmálinnu og hrekja þau frá því að nota það sem tjáningamiðil. Það er verið að reyna að nappa þau á vitleysunum. Það er ekki það sem við eigum að gera. Það skiptir ekki öllu máli hvort stafsetningin sé hárrétt eða hvort það sé allt rétt sagt málfræðilega.“ Hafsteinn tjáði sig einnig um prófið á Facebook-síðu sinni í gær. „Þetta próf gagnast okkur ekkert í að meta eða greina kunnáttu 10. bekkinganna og guð forði okkur frá því að nota það til að leggja línur til næstu mánaða. Nú segi ég stopp - hættum þessu rugli.“ Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í Salaskóla og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, gagnrýnir samræmt próf í íslensku í 10. bekk sem fram fór í gær harðlega og segir að sér blöskri áherslurnar. Í prófinu sé mikið af texta, sumt af honum sé hátt í 800 ára gamall, spurningar úr textanum innihaldi gildrur og lögð sé meiri áherslur á undantekningar í málinu en almenna íslenskukunnáttu. „Við erum kenna börnunum að nota tungumálið á skapandi hátt og til þess að tjá sig bæði í töluðu og rituðu máli. Svo kemur eitthvað próf sem leggur línurnar fyrir móðurmálskennslu og það er bara aftan úr grárri forneskju,“ segir Hafsteinn sem íhugaði að leggja prófið ekki fyrir nemendurna en hann segist verða að fara að lögum. Hann sér þó eftir þeim tíma sem fari í að „undirbúa unglingana undir vitleysu“. „Þetta er til að drepa niður áhuga krakka á móðurmálinnu og hrekja þau frá því að nota það sem tjáningamiðil. Það er verið að reyna að nappa þau á vitleysunum. Það er ekki það sem við eigum að gera. Það skiptir ekki öllu máli hvort stafsetningin sé hárrétt eða hvort það sé allt rétt sagt málfræðilega.“ Hafsteinn tjáði sig einnig um prófið á Facebook-síðu sinni í gær. „Þetta próf gagnast okkur ekkert í að meta eða greina kunnáttu 10. bekkinganna og guð forði okkur frá því að nota það til að leggja línur til næstu mánaða. Nú segi ég stopp - hættum þessu rugli.“
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira