Fleiri fréttir Sætustu bílarnir Á árunum eftir seinna stríð var framleitt mikið af smáum bílum vegna hörguls á eldsneyti og smíðaefni. 15.8.2013 13:45 Boðið að hætta við þátttöku á matarsöluplani og fá endurgreitt Reykjavíkurborg býður endurgreiðslu "á meira en hefðbundnum kerfishraða“. 15.8.2013 12:59 Útlitsbreytingar í Nissan Juke slá í gegn Litaglaðir aukahlutir sem fást á bílana að innan sem utan gera hvern bíl serstakan útlits. 15.8.2013 11:45 UNICEF á Íslandi safnar fyrir börn í Sýrlandi Þau áheit sem UNICEF á Íslandi aflar í Reykjavíkurmaraþoninu um þar næstu helgi munu renna óskipt til neyðaraðgerða í Sýrlandi. Neyð barna vegna borgarastyrjaldarinnar þar í landi eykst sífellt og nú eru tæplega milljón börn meðal þeirra sem flúið hafa land auk þeirra þriggja milljóna sem þjást innanlands í Sýrlandi vegna átakanna. 15.8.2013 11:37 49 skotárásir á fyrri hluta árs í Kaupmannahöfn Átök milli glæpahópa í Kaupmannahöfn það sem af er ári hafa reynt mjög á lögreglu þar í borg. Í nýrri skýrslu segir að á fyrri hluta ársins hafi lögreglu verið tilkynnt um 49 skotárásir. 15.8.2013 11:00 Stytting náms til stúdentsprófs Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara telur að ef menn ætli að stytta námstímann, þurfi að skoða það alvarlega að lengja skólaárið til að komast hjá því að rýra gæði námsins. 15.8.2013 10:36 Blóðugasti dagur Egyptalands í marga áratugi Egypsk stjórnvöld segja tölu látinna í átökunum í gær komna upp í 525, en hún gæti enn hækkað þar sem margir eru illa særðir. 15.8.2013 10:31 Konur flykkjast í kynlífsferðir til Kenía Strákarnir sem evrópsku konurnar sækja í eru kallaðir „beach boys“ eða strandastrákar og hafast aðallega við á ströndunum þar sem konur koma til að hitta þá. 15.8.2013 10:21 Rafmagnsreiðhjól sem heldur 80 km hraða Hefur bætt við 72 volta lithium-ion aukarafhlöðu sem hann geymir í bakpokanum. 15.8.2013 10:15 Sigmundur fundar með Obama í Stokkhólmi Forsætisráðherrann fundar með Bandaríkjaforseta í september. 15.8.2013 10:03 Framleiðsla á Ferrari eftirhermum stöðvuð Smíðuðu bílana uppúr Pontiac Fiero bílum og tókst svo vel til að erfitt var að greina að þar færu ekki Ferrari bílar. 15.8.2013 08:45 Einbjörn dró Tvíbjörn og Tvíbjörn dró Þríbjörn og ... Stýrið bilaði í litlum handfærabáti, þegar hann var að veiðum austur af Breiðdalsvík á Austfjörðum í gærkvöldi. Og það vatt uppá sig er óhætt að segja. 15.8.2013 07:20 Hnúfubakur á Pollinum Stór hnúfubakur lagði leið sína óvænt inn á Pollinn við Akureyri í gærkvöldi og gátu vegfarendur um Drottningarbraut skoðað hvalinn í aðeins 50 metra fjarlægð frá landi. 15.8.2013 07:16 Sumarbústaður brennur til kaldra kola Lítill sumarbústaður í grennd við hesthúsahverfið Fjárborgir við Suðurlandsveg, brann til kaldra kola í gærkvöldi. 15.8.2013 07:14 Gríðarstór borgarísjaki nálgast land Tveir borgarísjakar, annar gríðarstór, sáust frá togara um fimm leitið í morgun, þar sem þeir voru um 40 sjómílur norður af Skaga, á milli Húnaflóa og Skagafjarðar. 15.8.2013 07:11 Stúlka kærir fimm fyrir hópnauðgun Hópnauðgun er meðal þriggja kynferðisbrota sem eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Að jafnaði eru þar rannsökuð níu kynferðisbrotamál á ári hverju. 15.8.2013 07:00 Mikil leynd yfir viðræðunum Ísraelar og Palestínumenn settust að samningaborðinu í gær, daginn eftir að Ísraelar leystu 26 palestínska fanga úr haldi. 15.8.2013 07:00 Vigdís neitar því að hafa haft í hótunum Formaður fjárlaganefndar minnti á setu sína í hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar í umræðum um meinta hlutdrægni fréttastofu RÚV. "Þetta kemur fréttaflutningi ekkert við,“ segir hún um niðurskurðarvinnuna. Hún hyggst ekki segja af sér. 15.8.2013 07:00 Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15.8.2013 07:00 Fundað um kanínur í haust Reykjavíkurborg hefur haft samband við öll nágrannasveitarfélög sín á höfuðborgarsvæðinu í því skyni að stemma stigu við hraðri útbreiðslu kanína. 15.8.2013 07:00 Rauf allt fjarskiptasamband Verktaki var dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystri í vikunni til þess að greiða fjarskiptafyrirtækinu Mílu rúmlega 700 þúsund krónur í skaðabætur. 15.8.2013 07:00 Sömu réttindi fyrir alla maka bandarískra hermanna Ákvörðunin kemur í kjölfar úrskurðar hæstaréttar í júní um að afnema DOMA-lögin svokölluðu, en þau skilgreindu hjónaband sem hjúskaparsáttmála karls og konu. 14.8.2013 23:46 Jesse Jackson yngri í 30 mánaða fangelsi fyrir fjársvik Játaði sök og viðurkenndi að hafa beitt bandarísku þjóðina blekkingum. 14.8.2013 22:59 „Með ólíkindum að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir þessa hegðun fólks“ Myndbandaleigan VIDEOheimar hættir eftir nærri 25 ára rekstur. „Betra að hætta en að verða risaeðla,“ segir eigandinn. 14.8.2013 22:12 Baðst afsökunar á að hafa skaðað Bandaríkin Uppljóstrarinn Bradley Manning talaði fyrir rétti í kvöld. 14.8.2013 21:31 Greip máv á flugi Íslenskt myndband af leiðsögumanni sem grípur máv á flugi hefur vakið athygli. 14.8.2013 21:04 Skora á Vigdísi að segja af sér vegna ummæla um RÚV Tæplega 1.700 hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem skorað er á Vigdísi Hauksdóttur að segja af sér formennsku í Fjárlaganefnd Alþingis sem og Hagræðingarhópi Ríkisstjórnarinnar. 14.8.2013 20:32 Ómar með gagnsókn; Dynkur fái vatnið aftur Nýjar hugmyndir um að virkja orku efri Þjórsár með Norðlingaölduveitu mæta harðri andstöðu náttúruverndarsamtaka sem og oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps. 14.8.2013 19:18 Leggur starfið að veði í bréfi til heilbrigðisyfirvalda Forstjóri Landspítalans segir að endurskipuleggja þurfi sjúkraflutninga frá grunni ef læknir verði tekinn úr þyrlum Landhelgisgæslunnar. Yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa leggur starf sitt að veði í bréfi til heilbrigðisyfirvalda þar sem hann útskýrir nauðsyn þess að hafa áfram lækni í þyrlunum. 14.8.2013 18:30 Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14.8.2013 17:53 Söfnun fyrir stúlkurnar lokið Útför fer fram í Póllandi síðar í mánuðinum. 14.8.2013 17:25 Alþingi ákvarðaði um verndun Norðlingaöldu Ekki er rétt að Norðlingaölduveita hafi verið raðað í verndarflokk sem orkukosti samkvæmt tillögum sérfræðinga rammaáætlunar og verkefnisstjórar, þetta kemur fram á vefsíðu Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. 14.8.2013 17:00 Talsmaður Nubo er bjartsýnn "Ég fór ásamt varaforstjóra Beijing Zhongkun Investment Group, á fund Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í vor, þegar hún var nýbúin að taka við, segir Halldór Jóhannsson, talsmaður Huang Nubo. 14.8.2013 15:54 Chevrolet Volt með 3 strokka vél úr Opel Adam Þessi litla vél er 31 hestafli öflugri en er í núverandi Volt, þrátt fyrir að hafa minna sprengirými. 14.8.2013 15:45 Framleiddu útivistarfatnað og létu hann líta út fyrir að vera íslenskan Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækið Drífa, sem selur meðal annars lopahúfur og vettlinga í verslunum víða um land undir vörumerkjunum ICEWEAR og NORWEAR, hafi brotið gegn lögum um eftirliti með viðskiptaháttum og markaðssetningu. 14.8.2013 15:10 Póstflutningavél fórst í Alabama Tveir menn fórust með flutningaþotu á vegum hraðpóstfyrirtækisins UPS í morgun. Tvær eða þrjár sprengingar heyrðust. 14.8.2013 14:55 Óvænt útspil Iðnaðarráðherra - Virkjun myndi gera útaf við stóra og fallega fossa "Þetta er mjög óvænt útspil af hálfu ráðherra,“segir Guðmundur Hörður Guðmundsson formaður Landverndar um ummæli Iðnaðarráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í fréttum stöðvar 2 í gærkvöldi. 14.8.2013 14:44 "Út í hött að útrýma kanínum“ "Mér finnst þessi umræða komin út í öfgar,“ segir Jón Þorgeir Ragnarsson listamaður sem býr í kanínuhúsinu í Elliðaárdal. "Þær veita fólki mikla ánægju svo ég skil þetta bara ekki." 14.8.2013 14:41 Neyðarástandi lýst yfir í Egyptalandi Forseti Egyptalands hefur formlega lýst yfir neyðarástandi eftir að öryggissveitir réðust til atlögu gegn mótmælendum í Kaíró. 14.8.2013 14:11 Fékk 19 milljónir með mjólkurpottinum Fjölskyldumaður á miðjum aldri vann 18,8 milljónir í Víkingalottóinu í síðustu viku. Maðurinn skaust út í búð til að kaupa mjólk en greip einn Víkingalottómiða í leiðinni á N1-stöðinni í Stjórahjalla sem skilaði bónusvinningnum. 14.8.2013 14:00 400 hestafla Yaris í Frankfurt Bíllinn ber nafnið Toyota Hybrid R Concept og er byggður á sömu hugmyndafræði og Toyota TS030 Le Mans bíllinn. 14.8.2013 13:45 Lovestar-hugmynd Andra Snæs verður að veruleika "Það er mjög gaman að skoða vefsíðu Elysium Space. Það er nánast eins og verið sé að myndskreyta Lovestar. Ef ég hefði búið til falssíðu, til þess að fylgja þessum hugmyndum í bókinni eftir væri hún ekki ólík þessari síðu.“ 14.8.2013 13:39 Kanna kanínuplágu í borginni Reykjavíkurborg er nú að kanna hvort og hvar kanínur eru orðnar vandamál í borgarlandinu. Útrýmingarherferð er þó ekki alveg á döfinni, þrátt fyrir skýra umsögn Náttúrufræðistofnunar um að útrýma beri öllum kanínum í íslenskri náttúru. 14.8.2013 13:30 Erfðaefni úr ketti gagnast við sakfellingu Maður var sakfelldur fyrir morð í Bretlandi í síðustu viku. Erfðaefni úr kettinum hans varð honum að falli. 14.8.2013 13:25 Skaut bankaræningja til bana Sérsveit lögreglunnar skaut í morgun bankaræningja til bana eftir að hann hafði drepið tvo gísla í smábænum St. Joseph í Louisiana. 14.8.2013 11:18 Sjá næstu 50 fréttir
Sætustu bílarnir Á árunum eftir seinna stríð var framleitt mikið af smáum bílum vegna hörguls á eldsneyti og smíðaefni. 15.8.2013 13:45
Boðið að hætta við þátttöku á matarsöluplani og fá endurgreitt Reykjavíkurborg býður endurgreiðslu "á meira en hefðbundnum kerfishraða“. 15.8.2013 12:59
Útlitsbreytingar í Nissan Juke slá í gegn Litaglaðir aukahlutir sem fást á bílana að innan sem utan gera hvern bíl serstakan útlits. 15.8.2013 11:45
UNICEF á Íslandi safnar fyrir börn í Sýrlandi Þau áheit sem UNICEF á Íslandi aflar í Reykjavíkurmaraþoninu um þar næstu helgi munu renna óskipt til neyðaraðgerða í Sýrlandi. Neyð barna vegna borgarastyrjaldarinnar þar í landi eykst sífellt og nú eru tæplega milljón börn meðal þeirra sem flúið hafa land auk þeirra þriggja milljóna sem þjást innanlands í Sýrlandi vegna átakanna. 15.8.2013 11:37
49 skotárásir á fyrri hluta árs í Kaupmannahöfn Átök milli glæpahópa í Kaupmannahöfn það sem af er ári hafa reynt mjög á lögreglu þar í borg. Í nýrri skýrslu segir að á fyrri hluta ársins hafi lögreglu verið tilkynnt um 49 skotárásir. 15.8.2013 11:00
Stytting náms til stúdentsprófs Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara telur að ef menn ætli að stytta námstímann, þurfi að skoða það alvarlega að lengja skólaárið til að komast hjá því að rýra gæði námsins. 15.8.2013 10:36
Blóðugasti dagur Egyptalands í marga áratugi Egypsk stjórnvöld segja tölu látinna í átökunum í gær komna upp í 525, en hún gæti enn hækkað þar sem margir eru illa særðir. 15.8.2013 10:31
Konur flykkjast í kynlífsferðir til Kenía Strákarnir sem evrópsku konurnar sækja í eru kallaðir „beach boys“ eða strandastrákar og hafast aðallega við á ströndunum þar sem konur koma til að hitta þá. 15.8.2013 10:21
Rafmagnsreiðhjól sem heldur 80 km hraða Hefur bætt við 72 volta lithium-ion aukarafhlöðu sem hann geymir í bakpokanum. 15.8.2013 10:15
Sigmundur fundar með Obama í Stokkhólmi Forsætisráðherrann fundar með Bandaríkjaforseta í september. 15.8.2013 10:03
Framleiðsla á Ferrari eftirhermum stöðvuð Smíðuðu bílana uppúr Pontiac Fiero bílum og tókst svo vel til að erfitt var að greina að þar færu ekki Ferrari bílar. 15.8.2013 08:45
Einbjörn dró Tvíbjörn og Tvíbjörn dró Þríbjörn og ... Stýrið bilaði í litlum handfærabáti, þegar hann var að veiðum austur af Breiðdalsvík á Austfjörðum í gærkvöldi. Og það vatt uppá sig er óhætt að segja. 15.8.2013 07:20
Hnúfubakur á Pollinum Stór hnúfubakur lagði leið sína óvænt inn á Pollinn við Akureyri í gærkvöldi og gátu vegfarendur um Drottningarbraut skoðað hvalinn í aðeins 50 metra fjarlægð frá landi. 15.8.2013 07:16
Sumarbústaður brennur til kaldra kola Lítill sumarbústaður í grennd við hesthúsahverfið Fjárborgir við Suðurlandsveg, brann til kaldra kola í gærkvöldi. 15.8.2013 07:14
Gríðarstór borgarísjaki nálgast land Tveir borgarísjakar, annar gríðarstór, sáust frá togara um fimm leitið í morgun, þar sem þeir voru um 40 sjómílur norður af Skaga, á milli Húnaflóa og Skagafjarðar. 15.8.2013 07:11
Stúlka kærir fimm fyrir hópnauðgun Hópnauðgun er meðal þriggja kynferðisbrota sem eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Að jafnaði eru þar rannsökuð níu kynferðisbrotamál á ári hverju. 15.8.2013 07:00
Mikil leynd yfir viðræðunum Ísraelar og Palestínumenn settust að samningaborðinu í gær, daginn eftir að Ísraelar leystu 26 palestínska fanga úr haldi. 15.8.2013 07:00
Vigdís neitar því að hafa haft í hótunum Formaður fjárlaganefndar minnti á setu sína í hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar í umræðum um meinta hlutdrægni fréttastofu RÚV. "Þetta kemur fréttaflutningi ekkert við,“ segir hún um niðurskurðarvinnuna. Hún hyggst ekki segja af sér. 15.8.2013 07:00
Fundað vegna Hofsvallagötu Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti tillögu minnihlutans í borgarstjórn í gær um að boðað yrði til almenns íbúafundar strax á næstu dögum um breytingar á skipulagi Hofsvallagötu og framkvæmdir á götunni. 15.8.2013 07:00
Fundað um kanínur í haust Reykjavíkurborg hefur haft samband við öll nágrannasveitarfélög sín á höfuðborgarsvæðinu í því skyni að stemma stigu við hraðri útbreiðslu kanína. 15.8.2013 07:00
Rauf allt fjarskiptasamband Verktaki var dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystri í vikunni til þess að greiða fjarskiptafyrirtækinu Mílu rúmlega 700 þúsund krónur í skaðabætur. 15.8.2013 07:00
Sömu réttindi fyrir alla maka bandarískra hermanna Ákvörðunin kemur í kjölfar úrskurðar hæstaréttar í júní um að afnema DOMA-lögin svokölluðu, en þau skilgreindu hjónaband sem hjúskaparsáttmála karls og konu. 14.8.2013 23:46
Jesse Jackson yngri í 30 mánaða fangelsi fyrir fjársvik Játaði sök og viðurkenndi að hafa beitt bandarísku þjóðina blekkingum. 14.8.2013 22:59
„Með ólíkindum að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir þessa hegðun fólks“ Myndbandaleigan VIDEOheimar hættir eftir nærri 25 ára rekstur. „Betra að hætta en að verða risaeðla,“ segir eigandinn. 14.8.2013 22:12
Baðst afsökunar á að hafa skaðað Bandaríkin Uppljóstrarinn Bradley Manning talaði fyrir rétti í kvöld. 14.8.2013 21:31
Greip máv á flugi Íslenskt myndband af leiðsögumanni sem grípur máv á flugi hefur vakið athygli. 14.8.2013 21:04
Skora á Vigdísi að segja af sér vegna ummæla um RÚV Tæplega 1.700 hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem skorað er á Vigdísi Hauksdóttur að segja af sér formennsku í Fjárlaganefnd Alþingis sem og Hagræðingarhópi Ríkisstjórnarinnar. 14.8.2013 20:32
Ómar með gagnsókn; Dynkur fái vatnið aftur Nýjar hugmyndir um að virkja orku efri Þjórsár með Norðlingaölduveitu mæta harðri andstöðu náttúruverndarsamtaka sem og oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps. 14.8.2013 19:18
Leggur starfið að veði í bréfi til heilbrigðisyfirvalda Forstjóri Landspítalans segir að endurskipuleggja þurfi sjúkraflutninga frá grunni ef læknir verði tekinn úr þyrlum Landhelgisgæslunnar. Yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa leggur starf sitt að veði í bréfi til heilbrigðisyfirvalda þar sem hann útskýrir nauðsyn þess að hafa áfram lækni í þyrlunum. 14.8.2013 18:30
Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14.8.2013 17:53
Alþingi ákvarðaði um verndun Norðlingaöldu Ekki er rétt að Norðlingaölduveita hafi verið raðað í verndarflokk sem orkukosti samkvæmt tillögum sérfræðinga rammaáætlunar og verkefnisstjórar, þetta kemur fram á vefsíðu Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. 14.8.2013 17:00
Talsmaður Nubo er bjartsýnn "Ég fór ásamt varaforstjóra Beijing Zhongkun Investment Group, á fund Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í vor, þegar hún var nýbúin að taka við, segir Halldór Jóhannsson, talsmaður Huang Nubo. 14.8.2013 15:54
Chevrolet Volt með 3 strokka vél úr Opel Adam Þessi litla vél er 31 hestafli öflugri en er í núverandi Volt, þrátt fyrir að hafa minna sprengirými. 14.8.2013 15:45
Framleiddu útivistarfatnað og létu hann líta út fyrir að vera íslenskan Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækið Drífa, sem selur meðal annars lopahúfur og vettlinga í verslunum víða um land undir vörumerkjunum ICEWEAR og NORWEAR, hafi brotið gegn lögum um eftirliti með viðskiptaháttum og markaðssetningu. 14.8.2013 15:10
Póstflutningavél fórst í Alabama Tveir menn fórust með flutningaþotu á vegum hraðpóstfyrirtækisins UPS í morgun. Tvær eða þrjár sprengingar heyrðust. 14.8.2013 14:55
Óvænt útspil Iðnaðarráðherra - Virkjun myndi gera útaf við stóra og fallega fossa "Þetta er mjög óvænt útspil af hálfu ráðherra,“segir Guðmundur Hörður Guðmundsson formaður Landverndar um ummæli Iðnaðarráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í fréttum stöðvar 2 í gærkvöldi. 14.8.2013 14:44
"Út í hött að útrýma kanínum“ "Mér finnst þessi umræða komin út í öfgar,“ segir Jón Þorgeir Ragnarsson listamaður sem býr í kanínuhúsinu í Elliðaárdal. "Þær veita fólki mikla ánægju svo ég skil þetta bara ekki." 14.8.2013 14:41
Neyðarástandi lýst yfir í Egyptalandi Forseti Egyptalands hefur formlega lýst yfir neyðarástandi eftir að öryggissveitir réðust til atlögu gegn mótmælendum í Kaíró. 14.8.2013 14:11
Fékk 19 milljónir með mjólkurpottinum Fjölskyldumaður á miðjum aldri vann 18,8 milljónir í Víkingalottóinu í síðustu viku. Maðurinn skaust út í búð til að kaupa mjólk en greip einn Víkingalottómiða í leiðinni á N1-stöðinni í Stjórahjalla sem skilaði bónusvinningnum. 14.8.2013 14:00
400 hestafla Yaris í Frankfurt Bíllinn ber nafnið Toyota Hybrid R Concept og er byggður á sömu hugmyndafræði og Toyota TS030 Le Mans bíllinn. 14.8.2013 13:45
Lovestar-hugmynd Andra Snæs verður að veruleika "Það er mjög gaman að skoða vefsíðu Elysium Space. Það er nánast eins og verið sé að myndskreyta Lovestar. Ef ég hefði búið til falssíðu, til þess að fylgja þessum hugmyndum í bókinni eftir væri hún ekki ólík þessari síðu.“ 14.8.2013 13:39
Kanna kanínuplágu í borginni Reykjavíkurborg er nú að kanna hvort og hvar kanínur eru orðnar vandamál í borgarlandinu. Útrýmingarherferð er þó ekki alveg á döfinni, þrátt fyrir skýra umsögn Náttúrufræðistofnunar um að útrýma beri öllum kanínum í íslenskri náttúru. 14.8.2013 13:30
Erfðaefni úr ketti gagnast við sakfellingu Maður var sakfelldur fyrir morð í Bretlandi í síðustu viku. Erfðaefni úr kettinum hans varð honum að falli. 14.8.2013 13:25
Skaut bankaræningja til bana Sérsveit lögreglunnar skaut í morgun bankaræningja til bana eftir að hann hafði drepið tvo gísla í smábænum St. Joseph í Louisiana. 14.8.2013 11:18