Fleiri fréttir

Vil koma á kynþáttakvóta

Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, vil að erlend fyrirtæki í ýmsum greinum verða að vera í meirihlutaeigu þeldökkra Zimbabwe búa.

Ákveðinn hrútur

Ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamann á skógarstíg og stangar hann hressilega.

Vigdís vill endurskoða fjárframlög til RÚV

Vigdís Hauksdóttir þingmaður og formaður fjárlaganefndar segir Ríkisútvarpið vera alltof Evrópusinnað og þar á bæ hafi menn meira að segja skakkt eftir mönnum. Hún vill endurskoða framlög ríkisins til stofnunarinnar.

Komnir vel á veg með að virkja hafið

Tilraunir á sjávarhverfli gefa góða raun. Hönnuður hans vonast til að geta fengið mælingar úr honum í dag svo sérfræðingar geti metið afraksturinn. Mikið er í húfi því sjávarfallsorka er nær tuttugu sinnum meiri en sú orka sem nú er unnin.

Segir ráðherrann spilla friði

Fyrrverandi umhverfisráðherra segir iðnaðarráðherra teygja sig út fyrir valdsvið sitt og efna til ófriðar með yfirlýsingum sínum um að setja Norðlingaölduveitu í virkjanaflokk. Landvernd býður ráðherranum í fossaferð.

Ný farþegarferja tekin í notkun

Ný farþegaferja, sem hefur fengið leyfi til farþegaflutninga á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja byrjar tilraunasiglingar í dag.

Útúrskakkur ökumaður

Hann vissi hvorki hvar hann var, né hvers vegna og varla hver hann var, að sögn lögreglu.

Húsbílafólk sturtar saur á þvottaplanið

Rekstraraðili söluturns á Reykjanesi er langþreyttur á því að húsbílaleigjendur losi skolp og matarleifar á planinu hjá sér. Húsbílaleigur firri sig ábyrgð. Starfsmaður húsbílaleigu á svæðinu segir að nýta eigi viðskiptamöguleikana í skolpinu.

Vilja raflagnir að Þríhnúkagíg

Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis hafa lagt til við umhverfis- og auðlindaráðuneytið að raflínur verði lagðar að Þríhnúkagíg til þess að takmarka flutning á olíu um svæðið.

Vilja samstilla kanínudráp

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt Reykjavíkurborg undanþágu frá lögum til að bregðast við auknum fjölda kanína í borginni.

Kominn heim eftir flugslysið

Flugmaðurinn sem lifði af flugslysið þar sem sjúkraflugvél Mýflugs fórst á braut akstursíþróttafélags Akureyrar fimmta ágúst síðastliðinn hefur nú verið útskrifaður af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.

Munu bregðast við vanefndum

Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, lagði fram bréf á bæjarráðsfundi í gær vegna deilna um byggðakvóta til Lotnu.

Mega mögulega til Íslands

Kim Dotcom stofnandi netþjónustunnar Mega sagði á blaðamannafundi á Nýja-Sjálandi í fyrradag að hann teldi Ísland vænlegan kost ef hann myndi bregða á það ráð að flytja starfsemi félagsins úr landi.

Enn og aftur milljón tonna makrílmæling

Makrílgengd við Ísland er enn gríðarmikil, sýnir ný rannsókn. Ekki mælist eins mikið af makríl í íslensku lögsögunni og metárið í fyrra en þó meira en árin 2010 og 2011. Styrkir samningsstöðu Íslands í makríldeilunni.

Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss

Ferðalag Urgo- fjölskyldunnar tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn.

"Forvitni mannkyns þekkir ekki landamæri“

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá ítarlegt viðtal þar sem Garvin ræðir um Curiosity-jeppann, könnun sólkerfisins og Surtsey en hann er sérstakur áhugamaður um íslenska jarðfræði.

"Surtsey er einn stórkostlegasti staður jarðar"

"Surtsey er einn stórkostlegasti staður jarðar og hefur hjálpað mannkyni að öðlast skilning á náttúru og jarðfræði sólkerfisins." Þetta segir bandarískur vísindamaður sem er kominn hingað til lands í tilefni af því að fimmtíu ár eru liðin frá upphafi goss í Surtsey.

Pönduhúnn tekur loks brjóst

Starfsmönnum dýragarðsins í Tæpei í Tævan var létt í dag þegar Panda-birnan Yuan Yuan, byrjaði loks að gefa afkvæmi sínu brjóst.

Umferðarmerkingar gætu skapað vegfarendum hættu

Ekkert samráð var haft við Strætó bs. áður en þrenging Hofsvallagötu hófst í sumar. Þetta segir sviðsstjóri Skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó og bendir á að umferðarteppur myndist á götunni.

Segir Norðlingaölduveitu bæði hagkvæma og umhverfisvæna

Landsvirkjun hefur kynnt iðnaðarráðherra breytta útfærslu Norðlingaölduveitu og kveðst Ragnheiður Elín Árnadóttir eftir ferð á svæðið enn sannfærðari en áður um að þann kost megi nýta til raforkuframleiðslu án þess að Þjórsárver skaðist.

Guðlaugur Þór í oddvitaslaginn?

Umræða um leiðtogaprófkjör er hávær þegar kemur að uppröðun á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Guðlaugur Þór Þórðarson hefur fengið mikla hvatningu til að bjóða sig fram í oddvitasætið.

1500 börn setjast á skólabekk í fyrsta sinn

Í tilkynningu frá borginni segir að alls muni rúmlega 14.000 börn og unglingar stunda nám í grunnskólum borgarinnar í vetur og er það nokkur aukning frá fyrra ári.

Mikið vatn í Skaftárkötlum

Töluvert magn vatns hefur safnast fyrir í Skaftárkötlum, sem eru í vesturhluta Vatnajökuls. Þetta sýna myndir og myndskeið sem Jón Grétar Sigurðsson, flugmaður hjá Atlantsflugi, tók þegar hann flaug þar yfir.

Tölvuöryggisráðstefna - Fólk sem kann að hakka sig inn í bíla

"Á ráðstefnuna koma öryggissérfræðingar sem hafa rannsakað móðurtölvur bíla og með því að komast inn slíka tölvu er hægt að stjórna bílnum og láta það gera hvað sem er,“ segir Árni Már Harðarson stofnandi alþjóðlegrar tölvuöryggisráðstefnu NSC.

Þriggja ára fangelsisvist áður en málið fer fyrir dómstóla

Tvær breskar stúlkur, sem handteknar voru í Perú grunaðar um að ætla að smygla um 6 kílóum af kókaíni úr landi, gætu þurft að dúsa bak við lás og slá í allt að þrjú ár áður en mál þeirra verður tekið fyrir af þarlendum dómstólum.

Nýi Subaru WRX?

Núverandi WX er með 2,5 lítra vél, en sá nýi verður líklega með 2,0 lítra vél, en samt fleiri hestöfl.

Telja Reykjavíkurborg hafa brotið lög

"Langt umfram eðlilegan kostnað,“ segir lögfræðingur um gjaldtöku borgarinnar vegna sælgætissölu á Hinsegin dögum. "Sitjum ekki undir svona,“ segir Stefán Karl hjá Regnbogabörnum.

Aukinn hagnaður Volkswagen

Hagnaður Volkswagen nam 552 milljarði króna og veltan 8.864 milljörðum á öðrum ársfjórðungi.

Píratar ekki siðlaus bófaflokkur

Vaxandi krafa er uppi um að lögreglan grípi til aðgerða gegn niðurhali á hugverkum sem eru höfundarréttarvarin. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, segir umræðuna á algjörum villigötum.

Kettir átu eiganda sinn

Hennar eigin kettir höfðu étið og tætt í sig lík konunnar sem hafði verið látin um nokkurt skeið áður en hún fannst.

Faðirinn enn í farbanni

Farbann yfir föður fimm mánaða stúlku sem talin er hafa látist í mars vegna heilablæðingar af völdum svokallaðs "shaken baby syndrome“ hefur verið framlengt um fjórar vikur. Hann hefur ekki verið yfirheyrður síðan í maí.

Viðræður á áætlun þrátt fyrir deilur um landtöku

Friðarsamningaviðræður milli Ísraels og Palestínu munu hefjast í fyrramálið eins og til stóð, eftir að ekkert hefur þokast í samkomulagsátt síðustu fimm ár. Ákvörðun Ísraels í gær um að heimila byggingu 3.100 íbúða á hernumdu svæðunum á Vesturbakka Jórdanar olli talsverðum úlfaþyt, en ekki viðræðuslitum.

Porsche Macan spæjaður

Porsche Macan mun keppa við Range Rover Evoque, BMW X3 og X4, Audi Q5 og Mercedes Benz GLK.

Tölvuþrjótur fyrir rétti vegna stærsta kortasvindls sögunnar

Dimitri Smilianets, tæplega þrítugur Rússi, lýsti sig í gær saklausan fyrir rétti í Bandaríkjunum, en hann er ákærður ásamt fjórum öðrum fyrir stærsta greiðslukortasvindl sögunnar. Þeir stálu upplýsingum um 160 milljónir greiðslukorta og seldu út um allan heim.

Sjá næstu 50 fréttir