Fleiri fréttir Árásum á dýr með loftrifflum fjölgar Um 800 árásir tilkynntar í Bretlandi í fyrra. 18.7.2013 10:46 Reynir að fá Ísraela og Palestínumenn til að tala saman John Kerry er í sinni sjöttu ferð til MIð-Austurlanda frá því hann tók við embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna snemma árs. 18.7.2013 10:32 Hvalaskoðun á Íslandi Nokkuð öruggt er að hvalir sjáist í hvalaskoðunarferðum hér á landi. 18.7.2013 10:30 Google Streetview kortleggur Ísland Starfsfólk hugbúnaðarrisans Google er nú komið hingað til lands til að kortleggja allar götur og vegi landsins fyrir Google Streetview. 18.7.2013 10:23 Datsun Go á 850.000 kr. Verður fyrst settur á markað í Indlandi, en einnig í Rússlandi, Indónesíu og Suður Afríku. 18.7.2013 10:15 Nelson Mandela á afmæli í dag Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku og friðarverðlaunahafi Nóbels, er 95 ára í dag. 18.7.2013 08:49 7 ára ábyrgð Kia hefur góð áhrif á endursöluverð Ábyrgðin hefur umtalsverð og jákvæð áhrif á verð notaðra bíla. 18.7.2013 08:45 Helsti andstæðingur Putins dæmdur fyrir fjárdrátt Helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexei Navalny, var í gær fundinn sekur um fjárdrátt sem tengist viðskiptum með timbur. 18.7.2013 08:07 Veldur banvænum sjúkdómi Í nýrri skýrslu, Breathless for Blue Jeans, sem unnin var á vegum nokkurra baráttusamtaka, segir að verslanakeðjan H&M skipti enn við kínverska verksmiðju þar sem gallabuxur eru sandblásnar með lífshættulegri aðferð. 18.7.2013 08:00 250 keppendur hlaupa 250 kílómetra yfir fjöll og firnindi Samtals munu keppendur leggja að baki um 250 kílómetra í stórbrotnu landslagi og lýkur hlaupinu með slökun í Bláa lóninu þann 11. ágúst. 18.7.2013 08:00 Óskar eftir aðstoð við frekari leit í skipinu Stjórnvöld í Panama haf óskað eftir aðstoð frá Sameinuðu þjóðunum við frekari leit í skipinu, og reikna með viku til verksins. 18.7.2013 08:00 Götulokun kippt í liðinn eftir túr með pirruðum leigubílstjóra "Það ríkti öngþveiti á svæðinu, segir í bréfi Jakobs F. Magnússonar, framkvæmdastjóra Miðborgarinnar okkar, til skipulagssviðs borgarinnar. Framkvæmdaáætlun vegna breytinga á Hverfisgötu sé farin úrskeiðis. 18.7.2013 08:00 Kreppufréttum fækkar stöðugt Fréttum í prent- og ljósvakamiðlum sem innihalda orðið "kreppa“ fækkar stöugt frá því þær tröllriðu landanum í haustmánuðum 2008. Í júní síðastliðnum voru þær fimmtíu og níu og þótt einhverjum þætti nóg um hafa þær ekki verið færri frá árinu 2007. 18.7.2013 07:00 Segir Vestfirðinga ná vopnum sínum á ný „Þeir síðustu verða fyrstir,“ segir Guðmundur Óli Tryggvason hjá Fasteignasölu Vestfjarða, en fasteignaverð hefur hvergi hækkað jafn mikið frá hruni en þar, eða 24 prósent. 18.7.2013 07:00 Selskapur kvenna til sölu fyrir kampavín Nýverið voru opnaðir tveir nýir kampavínsklúbbar í Reykjavík. Fyrir er einn slíkur í Lækjargötu, Strawberries. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst starfsemin um að kaupa sér félagsskap léttklæddra kvenna með kaupum á dýru kampavíni. 18.7.2013 07:00 Feit lifur hjálpar hvíthákörlum Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að feit lifur hjálpar hvíthákörlum að komast þær löngu ferðir sem þeir taka á sig. Hvíthákarlinn í Austur-Kyrrahafi fer frá ströndum Kaliforníu til Havaí á vorin og snýr aftur síðsumars. 18.7.2013 07:00 Tveggja stúlkna leitað vegna nauðgunar Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir tveimur konum sem mögulegum vitnum í nauðgunarmáli. Konurnar tvær munu hafa verið á leið til höfuðborgarinnar frá Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudagsins 30. júní og tóku, á leið sinni í gegnum bæinn, upp unga stúlku í bílinn og keyrðu hana heim til sín. 18.7.2013 07:00 Vaktaskipti í Reykjavíkurhöfn Rannsóknarskipið Bucentaur vakti athygli margra vegfarenda við hafnarbakkann í Reykjavík í gær. 18.7.2013 07:00 Fegra Hverfisgötuna og bæta öryggi vegfarenda Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun Hverfisgötu á milli Klapparstígs og Vitastígs. 18.7.2013 07:00 Hrikaleg hætta sögð steðja að Skagafirði Landeigendur segja vaxandi hættu á að Héraðsvötn brjóti sér leið í Húseyjarkvísl með hrikalegum afleiðingum fyrir beitar- og ræktarlönd. Vatn myndi leggjast að flugvellinum og neðri hluta Sauðárkróks. Brýnt sé að sveitarfélagið bregðist við. 17.7.2013 23:45 Vaktavinna eykur líkur á fósturláti Ný rannsókn bendir til þess að vaktavinna geti valdið frjósemiserfiðleikum hjá konum. 17.7.2013 23:00 Einbeittur brotavilji í miðbænum - daglegar skemmdir á listaverki "Við hugsuðum út í það að verkið myndi lenda í einhverju yfir sumartímann en þetta kemur manni í opna skjöldu,“ segir Sigurður Arent Jónsson, einn hönnuða skúlptúrsins. 17.7.2013 22:33 Ruslíbúð á toppverði Auglýsing sem birtist á Bland.is í dag hefur farið eins og eldur í sinu um netheima síðustu klukkustundir. 17.7.2013 21:44 Leita að besta tölvuforriti Íslands Prófessor við Háskóla Íslands stendur nú í ströngu við að velja bestu tölvuforrit Íslands. 17.7.2013 20:15 Ráðgátan um fitugenið leyst Ný alþjóðleg rannsókn varpar ljósi á erfðafræðilega rót offitu hjá milljónum einstaklinga. 17.7.2013 20:15 Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys Tveir eru alvarlega slasaðir eftir að jeppabifreið og stór fólksbiðfreið lentu í árekstri austan við Jökulsárlón. 17.7.2013 19:36 Íslendingar gefi eftir í makríldeilunni Varaformaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að íslensk stjórnvöld verði að fallast á sáttatilboð Noregs og Evrópusambandsins í makríldeilunni til að komast hjá viðskiptaþvingunum. Hann telur að þvinganirnar brjóti ekki gegn alþjóðlegum viðskiptasamningum en segir að Íslendingum sé frjálst að vísa málinu til dómstóla. 17.7.2013 19:05 Eldur í bíl á Miklubraut Slökkvilið Reykjavíkur var kallað út vegna elds sem kom upp í bíl á Miklubraut fyrir skömmu. 17.7.2013 18:58 Deila um ljósastaur við Fiskikónginn Ljósastaurastríð er hafið á Sogavegi. Fiskbúðareigandi vill að borgin færi ljósastaur sem viðskiptavinir hans keyra stöðugt á en fær þau svör að hann verði þá að borga brúsann. Borgin segir staurinn vera hluta af samræmdri heildarlýsingu götunnar. 17.7.2013 18:45 Biðlistar í aðgerðir lengjast stöðugt Áttatíu manns hafa beðið í meira en þrjá mánuði eftir því að komast í kransæðaaðgerðir hér á landi. Biðlistinn hefur aldrei verið lengri. Landlæknir segir biðlista í ýmiskonar aðgerðir stöðugt hafa verið að lengjast síðastliðin ár. 17.7.2013 18:31 Starfsmenn Landsbankans fá 4,7 milljarða í sinn hlut Starfsmenn Landsbankans hafa eignast tæplega 1% hlut í bankanum. Þeir sem hafa verið í fullu starfi fá hlutabréf að verðmæti fernra mánaðarlauna, eftir skatta. Mikilvægt að hagsmunir starfsfólks og bankans fari saman, segir bankastjórinn. 17.7.2013 17:18 Talibani biðst afsökunar Yfirmaður talibanahreyfingarinnar í Pakistan hefur sent Malölu Júsafsaí bréf þar sem beðist er afsökunar á skotárásinni á hana á síðasta ári. 17.7.2013 16:45 Þingmaður hljóp Laugaveginn í annað sinn Róbert Marshall hljóp Laugaveginn í annað sinn um liðna helgi. Hlaupið tók um sjö klukkustundir. Hann á besta tímann meðal þingmanna en Pétur Blöndal hefur hlaupið Laugaveginn sex sinnum. 17.7.2013 16:00 Queen Elizabeth til Íslands Drottning úthafanna, skemmtiferðaskipið Queen Elizabeth, kemur til Íslands á mánudag og hefur viðkomu á Akureyri, Ísafirði og í Reykjavík. 17.7.2013 15:46 Tveggja kvenna leitað í Jökulfjörðum Áttu að koma til baka á mánudag en skiluðu sér ekki. 17.7.2013 15:32 Avis kaupir Payless bílaleiguna Kaup Hertz á Dollar-Thrifty hefur vafalaust ýtt undir kaup Avis á Payless nú og Zipcar fyrr. 17.7.2013 15:15 Bjartur lokar vegna veðurs Í áraraðir hefur það verið regla hjá bókaforlaginu Bjarti að loka höfuðstöðvunum og gefa starfsfólki frí þegar hitinn fer upp í fjórtán gráður. 17.7.2013 14:54 Hverfisgatan lagfærð Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun á Hverfisgötu í Reykjavík, milli Klappastígs og Vitastígs. 17.7.2013 14:46 Reiði vegna grunaðs sprengjumanns á forsíðu Rolling Stone Dzhokhar Tsarnaev, grunaður sprengjumaður í Boston-maraþoninu, er framan á nýjasta tölublaðinu. 17.7.2013 14:02 Hraðametstilraun var síðasta hjólaferðin Þegar mótorhjólamaðurinn hafði náð um 460 km hraða missti hann stjórn á hjóli sínu. 17.7.2013 13:45 Bretar hafa lögleitt hjónabönd samkynhneigðra Elísabet Bretadrottning staðfesti lögin, sem þingið samþykkti í gær. Fyrstu hjónvígslurnar verða næsta sumar. 17.7.2013 13:42 Tilnefning Láru Hönnu dregur dilk á eftir sér Katrín Jakobsdóttir telur ekki óeðlilegt að fleiri en Láru Hönnu Einarsdóttur sé gert að sanna hæfi sitt til að taka sæti í stjórn RÚV ohf. Ráðuneytið segir Láru Hönnu hafa skilgreint sig sjálf sem starfsmann 365. 17.7.2013 12:59 Jeremy Clarkson þénaði 2,6 milljarða á Top Gear í fyrra Þessar háu tekjur Jeremy Clarkson gerðu hann að launahæsta starfsmanni BBC í fyrra. 17.7.2013 12:15 Sleppa ekki lengur við herþjónustu Strangtrúargyðingar í Ísrael eru afar ósáttir við nýjar reglur sem skylda þá til herþjónustu eins og aðra. 17.7.2013 12:00 „Afsakið allt blóðið“ - Óhugguleg saga Mayhem Fréttablaðið fjallaði um hljómsveit Kristians "Varg“ Vikernes árið 2007, en hann var handtekinn í Frakklandi í gær vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk. 17.7.2013 11:31 Sjá næstu 50 fréttir
Reynir að fá Ísraela og Palestínumenn til að tala saman John Kerry er í sinni sjöttu ferð til MIð-Austurlanda frá því hann tók við embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna snemma árs. 18.7.2013 10:32
Hvalaskoðun á Íslandi Nokkuð öruggt er að hvalir sjáist í hvalaskoðunarferðum hér á landi. 18.7.2013 10:30
Google Streetview kortleggur Ísland Starfsfólk hugbúnaðarrisans Google er nú komið hingað til lands til að kortleggja allar götur og vegi landsins fyrir Google Streetview. 18.7.2013 10:23
Datsun Go á 850.000 kr. Verður fyrst settur á markað í Indlandi, en einnig í Rússlandi, Indónesíu og Suður Afríku. 18.7.2013 10:15
Nelson Mandela á afmæli í dag Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku og friðarverðlaunahafi Nóbels, er 95 ára í dag. 18.7.2013 08:49
7 ára ábyrgð Kia hefur góð áhrif á endursöluverð Ábyrgðin hefur umtalsverð og jákvæð áhrif á verð notaðra bíla. 18.7.2013 08:45
Helsti andstæðingur Putins dæmdur fyrir fjárdrátt Helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexei Navalny, var í gær fundinn sekur um fjárdrátt sem tengist viðskiptum með timbur. 18.7.2013 08:07
Veldur banvænum sjúkdómi Í nýrri skýrslu, Breathless for Blue Jeans, sem unnin var á vegum nokkurra baráttusamtaka, segir að verslanakeðjan H&M skipti enn við kínverska verksmiðju þar sem gallabuxur eru sandblásnar með lífshættulegri aðferð. 18.7.2013 08:00
250 keppendur hlaupa 250 kílómetra yfir fjöll og firnindi Samtals munu keppendur leggja að baki um 250 kílómetra í stórbrotnu landslagi og lýkur hlaupinu með slökun í Bláa lóninu þann 11. ágúst. 18.7.2013 08:00
Óskar eftir aðstoð við frekari leit í skipinu Stjórnvöld í Panama haf óskað eftir aðstoð frá Sameinuðu þjóðunum við frekari leit í skipinu, og reikna með viku til verksins. 18.7.2013 08:00
Götulokun kippt í liðinn eftir túr með pirruðum leigubílstjóra "Það ríkti öngþveiti á svæðinu, segir í bréfi Jakobs F. Magnússonar, framkvæmdastjóra Miðborgarinnar okkar, til skipulagssviðs borgarinnar. Framkvæmdaáætlun vegna breytinga á Hverfisgötu sé farin úrskeiðis. 18.7.2013 08:00
Kreppufréttum fækkar stöðugt Fréttum í prent- og ljósvakamiðlum sem innihalda orðið "kreppa“ fækkar stöugt frá því þær tröllriðu landanum í haustmánuðum 2008. Í júní síðastliðnum voru þær fimmtíu og níu og þótt einhverjum þætti nóg um hafa þær ekki verið færri frá árinu 2007. 18.7.2013 07:00
Segir Vestfirðinga ná vopnum sínum á ný „Þeir síðustu verða fyrstir,“ segir Guðmundur Óli Tryggvason hjá Fasteignasölu Vestfjarða, en fasteignaverð hefur hvergi hækkað jafn mikið frá hruni en þar, eða 24 prósent. 18.7.2013 07:00
Selskapur kvenna til sölu fyrir kampavín Nýverið voru opnaðir tveir nýir kampavínsklúbbar í Reykjavík. Fyrir er einn slíkur í Lækjargötu, Strawberries. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst starfsemin um að kaupa sér félagsskap léttklæddra kvenna með kaupum á dýru kampavíni. 18.7.2013 07:00
Feit lifur hjálpar hvíthákörlum Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að feit lifur hjálpar hvíthákörlum að komast þær löngu ferðir sem þeir taka á sig. Hvíthákarlinn í Austur-Kyrrahafi fer frá ströndum Kaliforníu til Havaí á vorin og snýr aftur síðsumars. 18.7.2013 07:00
Tveggja stúlkna leitað vegna nauðgunar Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir tveimur konum sem mögulegum vitnum í nauðgunarmáli. Konurnar tvær munu hafa verið á leið til höfuðborgarinnar frá Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudagsins 30. júní og tóku, á leið sinni í gegnum bæinn, upp unga stúlku í bílinn og keyrðu hana heim til sín. 18.7.2013 07:00
Vaktaskipti í Reykjavíkurhöfn Rannsóknarskipið Bucentaur vakti athygli margra vegfarenda við hafnarbakkann í Reykjavík í gær. 18.7.2013 07:00
Fegra Hverfisgötuna og bæta öryggi vegfarenda Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun Hverfisgötu á milli Klapparstígs og Vitastígs. 18.7.2013 07:00
Hrikaleg hætta sögð steðja að Skagafirði Landeigendur segja vaxandi hættu á að Héraðsvötn brjóti sér leið í Húseyjarkvísl með hrikalegum afleiðingum fyrir beitar- og ræktarlönd. Vatn myndi leggjast að flugvellinum og neðri hluta Sauðárkróks. Brýnt sé að sveitarfélagið bregðist við. 17.7.2013 23:45
Vaktavinna eykur líkur á fósturláti Ný rannsókn bendir til þess að vaktavinna geti valdið frjósemiserfiðleikum hjá konum. 17.7.2013 23:00
Einbeittur brotavilji í miðbænum - daglegar skemmdir á listaverki "Við hugsuðum út í það að verkið myndi lenda í einhverju yfir sumartímann en þetta kemur manni í opna skjöldu,“ segir Sigurður Arent Jónsson, einn hönnuða skúlptúrsins. 17.7.2013 22:33
Ruslíbúð á toppverði Auglýsing sem birtist á Bland.is í dag hefur farið eins og eldur í sinu um netheima síðustu klukkustundir. 17.7.2013 21:44
Leita að besta tölvuforriti Íslands Prófessor við Háskóla Íslands stendur nú í ströngu við að velja bestu tölvuforrit Íslands. 17.7.2013 20:15
Ráðgátan um fitugenið leyst Ný alþjóðleg rannsókn varpar ljósi á erfðafræðilega rót offitu hjá milljónum einstaklinga. 17.7.2013 20:15
Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys Tveir eru alvarlega slasaðir eftir að jeppabifreið og stór fólksbiðfreið lentu í árekstri austan við Jökulsárlón. 17.7.2013 19:36
Íslendingar gefi eftir í makríldeilunni Varaformaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að íslensk stjórnvöld verði að fallast á sáttatilboð Noregs og Evrópusambandsins í makríldeilunni til að komast hjá viðskiptaþvingunum. Hann telur að þvinganirnar brjóti ekki gegn alþjóðlegum viðskiptasamningum en segir að Íslendingum sé frjálst að vísa málinu til dómstóla. 17.7.2013 19:05
Eldur í bíl á Miklubraut Slökkvilið Reykjavíkur var kallað út vegna elds sem kom upp í bíl á Miklubraut fyrir skömmu. 17.7.2013 18:58
Deila um ljósastaur við Fiskikónginn Ljósastaurastríð er hafið á Sogavegi. Fiskbúðareigandi vill að borgin færi ljósastaur sem viðskiptavinir hans keyra stöðugt á en fær þau svör að hann verði þá að borga brúsann. Borgin segir staurinn vera hluta af samræmdri heildarlýsingu götunnar. 17.7.2013 18:45
Biðlistar í aðgerðir lengjast stöðugt Áttatíu manns hafa beðið í meira en þrjá mánuði eftir því að komast í kransæðaaðgerðir hér á landi. Biðlistinn hefur aldrei verið lengri. Landlæknir segir biðlista í ýmiskonar aðgerðir stöðugt hafa verið að lengjast síðastliðin ár. 17.7.2013 18:31
Starfsmenn Landsbankans fá 4,7 milljarða í sinn hlut Starfsmenn Landsbankans hafa eignast tæplega 1% hlut í bankanum. Þeir sem hafa verið í fullu starfi fá hlutabréf að verðmæti fernra mánaðarlauna, eftir skatta. Mikilvægt að hagsmunir starfsfólks og bankans fari saman, segir bankastjórinn. 17.7.2013 17:18
Talibani biðst afsökunar Yfirmaður talibanahreyfingarinnar í Pakistan hefur sent Malölu Júsafsaí bréf þar sem beðist er afsökunar á skotárásinni á hana á síðasta ári. 17.7.2013 16:45
Þingmaður hljóp Laugaveginn í annað sinn Róbert Marshall hljóp Laugaveginn í annað sinn um liðna helgi. Hlaupið tók um sjö klukkustundir. Hann á besta tímann meðal þingmanna en Pétur Blöndal hefur hlaupið Laugaveginn sex sinnum. 17.7.2013 16:00
Queen Elizabeth til Íslands Drottning úthafanna, skemmtiferðaskipið Queen Elizabeth, kemur til Íslands á mánudag og hefur viðkomu á Akureyri, Ísafirði og í Reykjavík. 17.7.2013 15:46
Tveggja kvenna leitað í Jökulfjörðum Áttu að koma til baka á mánudag en skiluðu sér ekki. 17.7.2013 15:32
Avis kaupir Payless bílaleiguna Kaup Hertz á Dollar-Thrifty hefur vafalaust ýtt undir kaup Avis á Payless nú og Zipcar fyrr. 17.7.2013 15:15
Bjartur lokar vegna veðurs Í áraraðir hefur það verið regla hjá bókaforlaginu Bjarti að loka höfuðstöðvunum og gefa starfsfólki frí þegar hitinn fer upp í fjórtán gráður. 17.7.2013 14:54
Hverfisgatan lagfærð Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun á Hverfisgötu í Reykjavík, milli Klappastígs og Vitastígs. 17.7.2013 14:46
Reiði vegna grunaðs sprengjumanns á forsíðu Rolling Stone Dzhokhar Tsarnaev, grunaður sprengjumaður í Boston-maraþoninu, er framan á nýjasta tölublaðinu. 17.7.2013 14:02
Hraðametstilraun var síðasta hjólaferðin Þegar mótorhjólamaðurinn hafði náð um 460 km hraða missti hann stjórn á hjóli sínu. 17.7.2013 13:45
Bretar hafa lögleitt hjónabönd samkynhneigðra Elísabet Bretadrottning staðfesti lögin, sem þingið samþykkti í gær. Fyrstu hjónvígslurnar verða næsta sumar. 17.7.2013 13:42
Tilnefning Láru Hönnu dregur dilk á eftir sér Katrín Jakobsdóttir telur ekki óeðlilegt að fleiri en Láru Hönnu Einarsdóttur sé gert að sanna hæfi sitt til að taka sæti í stjórn RÚV ohf. Ráðuneytið segir Láru Hönnu hafa skilgreint sig sjálf sem starfsmann 365. 17.7.2013 12:59
Jeremy Clarkson þénaði 2,6 milljarða á Top Gear í fyrra Þessar háu tekjur Jeremy Clarkson gerðu hann að launahæsta starfsmanni BBC í fyrra. 17.7.2013 12:15
Sleppa ekki lengur við herþjónustu Strangtrúargyðingar í Ísrael eru afar ósáttir við nýjar reglur sem skylda þá til herþjónustu eins og aðra. 17.7.2013 12:00
„Afsakið allt blóðið“ - Óhugguleg saga Mayhem Fréttablaðið fjallaði um hljómsveit Kristians "Varg“ Vikernes árið 2007, en hann var handtekinn í Frakklandi í gær vegna gruns um að hafa skipulagt hryðjuverk. 17.7.2013 11:31