Innlent

Kreppufréttum fækkar stöðugt

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar
Kreppufréttum fjölgaði tímabundið í kringum kosningarnar í vor.
Kreppufréttum fjölgaði tímabundið í kringum kosningarnar í vor.
Fréttum í prent- og ljósvakamiðlum sem innihalda orðið „kreppa“ fækkar stöugt frá því þær tröllriðu landanum í haustmánuðum 2008. Í júní síðastliðnum voru þær fimmtíu og níu og þótt einhverjum þætti nóg um hafa þær ekki verið færri frá árinu 2007.

K-orðsvísitalan, eins og greiningardeild Arion banka kallar mælinguna, tók reyndar mikið stökk á vormánuðum í kringum alþingiskosningarnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×