Fleiri fréttir Rís raunverulegur Júragarður í Ástralíu? Orðrómur er nú á kreiki um að umdeildur auðmaður frá Ástralíu muni brátt leggjast í framkvæmdir á raunverulegum Júragarði. Talið er vísindamenn sem komu að klónun kindarinnar Dolly vinni að verkefninu. 2.8.2012 23:34 Þjóðarpúls: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur Sjálfstæðisflokkurinn er enn sem áður með meira fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir tveir til samans. Samfylking og Vinstri grænir eykst samt þó frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup. 2.8.2012 23:17 Húkkarinn í kvöld og fólk streymir til Vestmannaeyja „Við erum afar ánægð með stöðuna. Veðrið leikur við okkur og það er það eina sem maður fær ekki við ráðið." Þetta segir Páll Scheving Ingvarsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína til Vestmannaeyja í dag. 2.8.2012 22:49 Prometheus verður þríleikur Svo virðist sem að breski leikstjórinn Ridley Scott sé ekki reiðubúinn að yfirgefa söguheim Prometheus. Hann tilkynnti í dag að tvær framhaldsmyndir væru í bígerð. 2.8.2012 22:07 "Breið sátt um stjórnarskrárbreytingar stendur ekki til boða" Fyrrverandi varaformaður stjórnlagaráðs segir nær ómögulegt að mynda breiða sátt um breytingar á stjórnarskrá. Hann segir málið vera nú vera pólitískt og að gagnrýnendur tillaganna fjalli ekki um málið á efnislegum forsendum. 2.8.2012 21:37 Slökkviliðsmenn í eggjandi myndatöku Fáklæddir slökkviliðsmenn fjölmenntu í Nauthólsvíkina í gær. Það var þó hvorki sólarást né strípihneigð sem réð för, heldur stóðu yfir tökur á jóladagatali slökkviliðsins. 2.8.2012 20:06 Landinn fer rólegur inn í Verslunarmannahelgi Verslunarmannahelgi er nú á næsta leiti. Umferð hefur aukist um Selfoss og Borgarnes en hún hefur gengið vel það sem af er kvöldi. 2.8.2012 19:58 Búast við þrettán þúsund manns á Selfossi um helgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Selfossi um helgina. Hátt í sex þúsund manns eru nú samankomin á svæðinu. Mótið verður formlega sett annað kvöld en formaður UMFÍ gerir ráð fyrir að um 13 þúsund manns muni heimsækja landsmótið í ár. 2.8.2012 19:04 Landspítalanum verður hlíft í niðurskurði næsta árs Landspítalanum verður hlíft í niðurskurði næsta árs, samkvæmt heimildum fréttastofu og fjárlög til spítalans verða því ekki skert. Niðurskurður og skattahækkanir eru samt framundan annars staðar í kerfinu ef markmið ríkisstjórnarinnar um hallalaus fjárlög 2014 eiga að nást. 2.8.2012 18:54 Landi komst ekki til eyja Tveir menn voru handteknir í dag grunaðir um að hafa ætlað að selja landa á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan á Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu lagði á hald á 65 lítra af 45 prósent landa. 2.8.2012 18:17 Hugbúnaður gerir fólki kleift að senda hinstu kveðjur sínar Sveinn Kristjánsson, stofnandi When Gone, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Hann ræddi þar um nýstárlegan hugbúnað sem fyrirtækið þróar nú en það gerir fólki kleift að taka upp sín hinstu skilaboð. 2.8.2012 17:48 Sólin hefur aldrei skinið meira í borginni Reykvíkingar ættu flestir að vera sólbrúnir og sætir eftir sumarið því sólskinsstundirnar í Reykjavík síðustu þrjá mánuði hafa aldrei verið fleiri á þessum árstíma frá því mælingar hófust. Á Akureyri er sömu sögu að segja og Akureyringar ættu því að geta unað vel við sitt litarhaft. 2.8.2012 17:01 Óhugnanlegar myndir frá æfingum kínverskra barna Fjölmiðlar veltu því fyrir sér á dögunum hvort að Ye Shiwen, kínversk sundkona, sem sló heimsmet í 400 metra fjórsundi um meira en sekúndu, og synti hraðar en karlkyns sundkappi í sömu grein, hafi verið á ólöglegum lyfjum þegar hún sló heimsmetið. 2.8.2012 16:38 Allt óvíst um frekari stuðning við lögregluna Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, getur ekkert sagt til um hvenær von er á frekari fjárframlögum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur skilning á því að of langt hafi verið gengið í niðurskurði hjá lögreglunni á landinu. Hann segir að nú sé botninum náð, ekki verði gengið lengra og vonast til að hér eftir liggi leiðin upp. 2.8.2012 16:32 Pabbi Breiviks skrifar bók um hann Pabbi Anders Behring Breivik ætlar að skrifa bók um son sinn. Pabbinn heitir Jens Breivik er 76 ára gamall og býr í Frakklandi. Breivik myrti, sem kunnugt er, 76 í Osló og Útey í Noregi þann 22. júlí í fyrra. Hann hefur staðfest við útvarpsstöðina P4 í Noregi að hann hyggist skrifa bók um soninn. "Já, það passar, en ég vil ekki tjá mig neitt um það," segir hann í samtali við P4. P4 hefur verið í sambandi við stærstu bókaforlög í Noregi, en enginn af þeim hefur fengið handrit frá pabba Breiviks. Forlögin eru þó mjög áhugasöm um að ræða við hann. 2.8.2012 16:10 Ökumenn muni eftir þokuljósunum Björgunarsveitarmaður segir mikilvægt að ökumenn kveiki á þokuljósunum ef þeir lenda í þoku á vegum nú um helgina. 2.8.2012 16:07 Ein hópuppsögn í júlí - 68 sagt upp Ein tilkynning barst til Vinnumálastofnunar um hópuppsögn í júlímánuði. Um er að ræða uppsagnir í rannsóknar- og þróunarstarfsemi og er heildarfjöldi þeirra sem sagt var upp 68 manns. Starfsmennirnir koma aðallega til með að missa vinnuna í október til desember á þessu ár, að því er fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. 2.8.2012 15:13 Íbúi á Grettisgötu slapp með skrekkinn Aðalsteinn Jónsson, íbúi á Grettisgötu, slapp með skrekkinn þegar bíl var ekið á húsið hans í dag. Aðalsteinn var úti að mála húsið sitt rétt áður en bíllinn skall á húsið. Það var mikil mildi að Aðalsteinn hafði rétt verið búinn að snúa sér frá húsinu. Hefði hann enn verið að mála, er ljóst að illa hefði farið. Bíllinn skall með öllu afli á húsið. Þeir sem voru í bílnum flúðu vettvang, þar á meðal var kona sem hafði slasast illa. Lögreglan hefur nú haft hendur í hári hennar. 2.8.2012 14:53 Afmælisbragur á Einni með öllu "Það er bara góð stemming fyrir hátíðinni enda veðurspáin með eindæmum góð alla helgina,“ segir Pétur Guðjónsson, talsmaður hátíðarinnar Einnar með öllu sem fram fer á Akureyri um helgina. Í gær var strax komið mikið af fólki í bæinn og er tjaldsvæðið við Þórunnarstræti að verða fullt. 2.8.2012 14:42 Lögreglan minnir ferðalanga á að passa húsin sín Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með viðamikið eftirlit um verslunarmannahelgina eins og jafnan áður. Áhersla verður á eftirlit með eftirvögnum og kerrum og skráningu ökutækja. Jafnframt því mun lögregla halda úti eftirliti í hverfum á svæðinu eftir föngum. 2.8.2012 14:21 Harður árekstur á Vitastíg Harður árekstur varð á gatnamótum Vitastígs og Grettisgötu laust fyrir klukkan tvö í dag. Sjúkralið er á svæðinu en hvorki hafa borist upplýsingar um hve margir farþegar voru né hvort einhverjir hafi slasast. 2.8.2012 14:06 Réttarhlé fram í byrjun september Réttarhlé í Hæstarétti stendur nú yfir og mun standa út ágústmánuð. Fyrsti málflutningur eftir réttarhléið fer fram 5. september næstkomandi. 2.8.2012 13:47 Haldið sofandi í öndunarvél Erlenda parið, sem flutt var á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sunnudagskvöld eftir bílveltu á Steingrímsfjarðarheiði, liggur enn á gjörgæslu. 2.8.2012 13:28 Farþegar í Hauki fengu fræðslu um áfallahjálp Rauði krossinn á Húsavík opnaði fjöldahjálparstöð í Nausti, húsnæði Rauða krossins á Húsavík, fyrir farþega hvalaskoðunarbátsins Hauks sem strandaði við Lundey á Skjálfanda í morgun. 2.8.2012 13:17 Besta veðrið á Norður- og Austurlandi Nú er útlit fyrir að besta veðrið um Verslunarmannahelgina verði á Norður- og Norðausturlandi. Á spákortum Veðurstofunnar er ágætis veðurfar á landinu öllu og vill veðurfræðingur lítið gera upp á milli landshluta. 2.8.2012 13:00 Allir farþegar komnir í land Búið er að koma öllum farþegunum sem voru um borð í hvalaskoðunarbát frá Húsavík til lands. Báturinn strandaði við Lundey á Skjálfanda í morgun. Fólkið var flutt yfir í björgunarbáta Landsbjargar og þannig komið í land. Þótt lítil hætta hafi verið á ferðum í þessu tilviki er ávallt gætt ítrustu varkárni þegar atvik af þessu tagi koma upp. 2.8.2012 12:29 Telur það engum tilgangi þjóna að halda embættistöku í þinghúsinu Nokkrir þingmenn létu ekki sjá sig við innsetningu forsetans í gær af ýmsum ástæðum. Björn Valur Gíslason, formaður þingflokks VG, mætti ekki á það sem hann telur uppstrílaðan og fram úr hófi formlegan atburð en hann telur engum tilgangi þjóna að halda embættistökuna í húsakynnum Alþingis. 2.8.2012 12:21 Forsetinn: Stjórnarskráin ótvíræð og rammi sem hélt Forsetinn virðist hafa beint spjótum sínum að ríkisstjórninni í stjórnarskrármálinu þegar hann sagði í gær að stjórnarskrárin hefði sannað gildi sitt og hvatti til þess að breið samstaða væri á bak við breytingar á henni. Við endurskoðun stjórnarskrárinnar hefur alltaf verið breið samstaða á Alþingi, nema núna. 2.8.2012 12:15 Aftökur í Damaskus í gær Hersveitir stjórnarinnar í Sýrlandi fóru hús úr húsi í höfuðborg landsins, Damaskus, í gær, skoðuðu skilríki fólks og tóku að sögn fjölda fólks af lífi. Ríkisrekin sjónvarpsstöð sagði í kjölfarið frá því að "tugir hryðjuverkamanna" hefðu gefist upp eða verið teknir af lífi. Frá þessu er sagt 2.8.2012 12:07 Loka milljarða gati með aðhaldi og auknum sköttum Í drögum að fjárlagafrumvarpinu er leitast við að loka gati upp á sextán milljarða króna. Það verður gert með aðhaldi í útgjöldum ríkisins og aukinni tekjuöflun með sköttum og gjöldum. Þá reyndist tekjuaukningin meiri en gert var ráð fyrir í fyrra. 2.8.2012 11:59 Útlit fyrir rigningu sunnudagskvöldið í Eyjum Útlit er fyrir rigningu á sunnudagskvöldið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum miðað við upplýsingar frá Veðurstofunni. Veðrið verður gott á svæðinu í upphafi hátíðarinnar en með sunnudagskvöldinu mun að öllum líkindum þykkna upp og útlit fyrir súld eða rigningu fram á mánudag. 2.8.2012 11:30 Bátur með 35 manns strandaði við Lundey Bátur með 35 farþegar strandaði við Lundey á Skjálfanda fyrir stundu. Landhelgisgæslan vinnur að því að flytja fólkið úr bátnum, en samkvæmt upplýsingum þaðan er gott veður á svæðinu og ekki mikil hætta á ferðum. Engu að síður er ítrustu varkárni alltaf gætt í aðstæðum sem þessum. 2.8.2012 11:23 Strandveiðarnar klárast á svæði eitt á miðnætti Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur bannað strandveiðar í ágúst, frá og miðnætti á svæði eitt, eða frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp, vegna of mikillar veiði á fyrri tímabilunum í sumar. 2.8.2012 11:15 Embættistaka forsetans í máli og myndum Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Islands, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Agnes M Sigurðardóttir, biskup Íslands, voru á meðal þeirra sem fögnuðu með forsetahjónunum þegar Ólafur Ragnar Grímsson var settur í embætti í gær. Fjöldi fólks fylgdist með þegar forsetahjónin stigu út á svalir Alþingishússins og veifuðu. Vilhelm Gunnarsson og Stefán Karlsson ljósmyndarar voru á staðnum og fylgdust með. Hér getur þú skoðað myndirnar þeirra. 2.8.2012 11:02 Kúabændur blása til mótmæla Kúabændur í löndum Evrópusambandsins hafa blásið til mótmæla að undanförnu vegna lækkandi mjólkurverðs á síðustu vikum. Frá þessu er sagt á vef Landssambands kúabænda. 2.8.2012 10:31 Með lífshættulega áverka eftir hnífstungu Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 9. ágúst vegna gruns um að hafa stungið annan mann með hnífi. Fórnarlambið hlaut lífshættulega áverka á brjóstkassa. 2.8.2012 10:24 Latte-lepjandi lið í 401 Ísafjörður Í Ögursveit á Vestfjörðum er rúmlega eitt kaffihús á hverja fjóra íbúa. Á svæðinu hafa um þessar mundir aðeins 10 til 11 manns fasta búsetu. Kaffihúsin eru aftur á móti þrjú, sem gæti verið einhvers konar met með tilliti til höfðatölu. 2.8.2012 09:56 Fundu einn af fjársjóðum sjóræningjans Henry Morgan Fornleifafræðingar hafa fundið einn af fjársjóðum hins þjóðsagnakennda sjóræningja Henry Morgan á hafsbotni úti fyrir ströndum Panama. 2.8.2012 09:46 Beltislausir ógna lífi samferðamanna sinna Um 20% þeirra sem látast í umferðarslysum eru taldir hafa látist af völdum þess að þeir voru ekki í öryggisbeltum. Þetta kemur fram í orðsendingu frá Umferðarstofu sem brýnir fyrir þeim sem ætla að ferðast um næstu helgi að nota slík belti. Segir Umferðarstofa að einn laus einstaklingur í bíl stofni ekki bara eigin lífi í hættu heldur einnig annarra sem í bílnum eru. Þá bendir Umferðarstofa á að 20% allra banaslysa í umferðinni eru af völdum þess að ökumaður er undir áhrifum áfengis. 2.8.2012 09:35 Mafíuforinginn John Gotti var mikill aðdáandi Bobby Fischer John Gotti hinn alræmdi mafíuforingi í New York á síðustu öld hafði ástríðu fyrir skák og hann var mikill aðdáandi Bobby Fischer. Raunar sagði hann að Fischer hefði verið Al Capone skáklistarinnar. 2.8.2012 08:16 Vertigo valin besta kvikmynd sögunnar Kvikmyndin Vertigo sem Alfred Hitchcock gerði árið 1958 hefur verið valin besta kvikmynd sögunnar í nýrri könnun á vegum Sight and Sound tímaritisins. 2.8.2012 07:00 Obama veitir CIA heimild til að aðstoða uppreisnarmenn Barack Obama hefur skrifað undir leynilega tilskipun um að auka stuðning Bandaríkjamanna við uppreisnarmennina í Sýrlandi sem nú reyna að steypa stjórn Bashar Assad forseta landsins af stóli. 2.8.2012 06:42 Ungmennin fundust heil á húfi í Brynjudal Fjögur ungmenni á aldrinum 12 til 17 ára fundust heil á húfi í Brynjudal í Hvalfirði í nótt eftir farið var að sakna þeirra. 2.8.2012 06:27 Fundu fjall vestur af Snæfellsnesi Fjall sem Hafrannsóknastofnunin (Hafró) fann neðansjávar í nýjum leiðangri sínum kann að vera tuttugu milljón ára gamalt. 2.8.2012 11:00 Stöðva strandveiðar á svæði eitt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur tilkynnt að strandveiðum í ágúst, á svæði eitt, eða frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp, skuli ljúka á miðnætti. Bátarnir fá því aðeins tvo veiðidaga á þessu svæði í mánuðinum. 2.8.2012 06:58 Sjá næstu 50 fréttir
Rís raunverulegur Júragarður í Ástralíu? Orðrómur er nú á kreiki um að umdeildur auðmaður frá Ástralíu muni brátt leggjast í framkvæmdir á raunverulegum Júragarði. Talið er vísindamenn sem komu að klónun kindarinnar Dolly vinni að verkefninu. 2.8.2012 23:34
Þjóðarpúls: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur Sjálfstæðisflokkurinn er enn sem áður með meira fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir tveir til samans. Samfylking og Vinstri grænir eykst samt þó frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup. 2.8.2012 23:17
Húkkarinn í kvöld og fólk streymir til Vestmannaeyja „Við erum afar ánægð með stöðuna. Veðrið leikur við okkur og það er það eina sem maður fær ekki við ráðið." Þetta segir Páll Scheving Ingvarsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína til Vestmannaeyja í dag. 2.8.2012 22:49
Prometheus verður þríleikur Svo virðist sem að breski leikstjórinn Ridley Scott sé ekki reiðubúinn að yfirgefa söguheim Prometheus. Hann tilkynnti í dag að tvær framhaldsmyndir væru í bígerð. 2.8.2012 22:07
"Breið sátt um stjórnarskrárbreytingar stendur ekki til boða" Fyrrverandi varaformaður stjórnlagaráðs segir nær ómögulegt að mynda breiða sátt um breytingar á stjórnarskrá. Hann segir málið vera nú vera pólitískt og að gagnrýnendur tillaganna fjalli ekki um málið á efnislegum forsendum. 2.8.2012 21:37
Slökkviliðsmenn í eggjandi myndatöku Fáklæddir slökkviliðsmenn fjölmenntu í Nauthólsvíkina í gær. Það var þó hvorki sólarást né strípihneigð sem réð för, heldur stóðu yfir tökur á jóladagatali slökkviliðsins. 2.8.2012 20:06
Landinn fer rólegur inn í Verslunarmannahelgi Verslunarmannahelgi er nú á næsta leiti. Umferð hefur aukist um Selfoss og Borgarnes en hún hefur gengið vel það sem af er kvöldi. 2.8.2012 19:58
Búast við þrettán þúsund manns á Selfossi um helgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Selfossi um helgina. Hátt í sex þúsund manns eru nú samankomin á svæðinu. Mótið verður formlega sett annað kvöld en formaður UMFÍ gerir ráð fyrir að um 13 þúsund manns muni heimsækja landsmótið í ár. 2.8.2012 19:04
Landspítalanum verður hlíft í niðurskurði næsta árs Landspítalanum verður hlíft í niðurskurði næsta árs, samkvæmt heimildum fréttastofu og fjárlög til spítalans verða því ekki skert. Niðurskurður og skattahækkanir eru samt framundan annars staðar í kerfinu ef markmið ríkisstjórnarinnar um hallalaus fjárlög 2014 eiga að nást. 2.8.2012 18:54
Landi komst ekki til eyja Tveir menn voru handteknir í dag grunaðir um að hafa ætlað að selja landa á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan á Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu lagði á hald á 65 lítra af 45 prósent landa. 2.8.2012 18:17
Hugbúnaður gerir fólki kleift að senda hinstu kveðjur sínar Sveinn Kristjánsson, stofnandi When Gone, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Hann ræddi þar um nýstárlegan hugbúnað sem fyrirtækið þróar nú en það gerir fólki kleift að taka upp sín hinstu skilaboð. 2.8.2012 17:48
Sólin hefur aldrei skinið meira í borginni Reykvíkingar ættu flestir að vera sólbrúnir og sætir eftir sumarið því sólskinsstundirnar í Reykjavík síðustu þrjá mánuði hafa aldrei verið fleiri á þessum árstíma frá því mælingar hófust. Á Akureyri er sömu sögu að segja og Akureyringar ættu því að geta unað vel við sitt litarhaft. 2.8.2012 17:01
Óhugnanlegar myndir frá æfingum kínverskra barna Fjölmiðlar veltu því fyrir sér á dögunum hvort að Ye Shiwen, kínversk sundkona, sem sló heimsmet í 400 metra fjórsundi um meira en sekúndu, og synti hraðar en karlkyns sundkappi í sömu grein, hafi verið á ólöglegum lyfjum þegar hún sló heimsmetið. 2.8.2012 16:38
Allt óvíst um frekari stuðning við lögregluna Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, getur ekkert sagt til um hvenær von er á frekari fjárframlögum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur skilning á því að of langt hafi verið gengið í niðurskurði hjá lögreglunni á landinu. Hann segir að nú sé botninum náð, ekki verði gengið lengra og vonast til að hér eftir liggi leiðin upp. 2.8.2012 16:32
Pabbi Breiviks skrifar bók um hann Pabbi Anders Behring Breivik ætlar að skrifa bók um son sinn. Pabbinn heitir Jens Breivik er 76 ára gamall og býr í Frakklandi. Breivik myrti, sem kunnugt er, 76 í Osló og Útey í Noregi þann 22. júlí í fyrra. Hann hefur staðfest við útvarpsstöðina P4 í Noregi að hann hyggist skrifa bók um soninn. "Já, það passar, en ég vil ekki tjá mig neitt um það," segir hann í samtali við P4. P4 hefur verið í sambandi við stærstu bókaforlög í Noregi, en enginn af þeim hefur fengið handrit frá pabba Breiviks. Forlögin eru þó mjög áhugasöm um að ræða við hann. 2.8.2012 16:10
Ökumenn muni eftir þokuljósunum Björgunarsveitarmaður segir mikilvægt að ökumenn kveiki á þokuljósunum ef þeir lenda í þoku á vegum nú um helgina. 2.8.2012 16:07
Ein hópuppsögn í júlí - 68 sagt upp Ein tilkynning barst til Vinnumálastofnunar um hópuppsögn í júlímánuði. Um er að ræða uppsagnir í rannsóknar- og þróunarstarfsemi og er heildarfjöldi þeirra sem sagt var upp 68 manns. Starfsmennirnir koma aðallega til með að missa vinnuna í október til desember á þessu ár, að því er fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. 2.8.2012 15:13
Íbúi á Grettisgötu slapp með skrekkinn Aðalsteinn Jónsson, íbúi á Grettisgötu, slapp með skrekkinn þegar bíl var ekið á húsið hans í dag. Aðalsteinn var úti að mála húsið sitt rétt áður en bíllinn skall á húsið. Það var mikil mildi að Aðalsteinn hafði rétt verið búinn að snúa sér frá húsinu. Hefði hann enn verið að mála, er ljóst að illa hefði farið. Bíllinn skall með öllu afli á húsið. Þeir sem voru í bílnum flúðu vettvang, þar á meðal var kona sem hafði slasast illa. Lögreglan hefur nú haft hendur í hári hennar. 2.8.2012 14:53
Afmælisbragur á Einni með öllu "Það er bara góð stemming fyrir hátíðinni enda veðurspáin með eindæmum góð alla helgina,“ segir Pétur Guðjónsson, talsmaður hátíðarinnar Einnar með öllu sem fram fer á Akureyri um helgina. Í gær var strax komið mikið af fólki í bæinn og er tjaldsvæðið við Þórunnarstræti að verða fullt. 2.8.2012 14:42
Lögreglan minnir ferðalanga á að passa húsin sín Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með viðamikið eftirlit um verslunarmannahelgina eins og jafnan áður. Áhersla verður á eftirlit með eftirvögnum og kerrum og skráningu ökutækja. Jafnframt því mun lögregla halda úti eftirliti í hverfum á svæðinu eftir föngum. 2.8.2012 14:21
Harður árekstur á Vitastíg Harður árekstur varð á gatnamótum Vitastígs og Grettisgötu laust fyrir klukkan tvö í dag. Sjúkralið er á svæðinu en hvorki hafa borist upplýsingar um hve margir farþegar voru né hvort einhverjir hafi slasast. 2.8.2012 14:06
Réttarhlé fram í byrjun september Réttarhlé í Hæstarétti stendur nú yfir og mun standa út ágústmánuð. Fyrsti málflutningur eftir réttarhléið fer fram 5. september næstkomandi. 2.8.2012 13:47
Haldið sofandi í öndunarvél Erlenda parið, sem flutt var á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sunnudagskvöld eftir bílveltu á Steingrímsfjarðarheiði, liggur enn á gjörgæslu. 2.8.2012 13:28
Farþegar í Hauki fengu fræðslu um áfallahjálp Rauði krossinn á Húsavík opnaði fjöldahjálparstöð í Nausti, húsnæði Rauða krossins á Húsavík, fyrir farþega hvalaskoðunarbátsins Hauks sem strandaði við Lundey á Skjálfanda í morgun. 2.8.2012 13:17
Besta veðrið á Norður- og Austurlandi Nú er útlit fyrir að besta veðrið um Verslunarmannahelgina verði á Norður- og Norðausturlandi. Á spákortum Veðurstofunnar er ágætis veðurfar á landinu öllu og vill veðurfræðingur lítið gera upp á milli landshluta. 2.8.2012 13:00
Allir farþegar komnir í land Búið er að koma öllum farþegunum sem voru um borð í hvalaskoðunarbát frá Húsavík til lands. Báturinn strandaði við Lundey á Skjálfanda í morgun. Fólkið var flutt yfir í björgunarbáta Landsbjargar og þannig komið í land. Þótt lítil hætta hafi verið á ferðum í þessu tilviki er ávallt gætt ítrustu varkárni þegar atvik af þessu tagi koma upp. 2.8.2012 12:29
Telur það engum tilgangi þjóna að halda embættistöku í þinghúsinu Nokkrir þingmenn létu ekki sjá sig við innsetningu forsetans í gær af ýmsum ástæðum. Björn Valur Gíslason, formaður þingflokks VG, mætti ekki á það sem hann telur uppstrílaðan og fram úr hófi formlegan atburð en hann telur engum tilgangi þjóna að halda embættistökuna í húsakynnum Alþingis. 2.8.2012 12:21
Forsetinn: Stjórnarskráin ótvíræð og rammi sem hélt Forsetinn virðist hafa beint spjótum sínum að ríkisstjórninni í stjórnarskrármálinu þegar hann sagði í gær að stjórnarskrárin hefði sannað gildi sitt og hvatti til þess að breið samstaða væri á bak við breytingar á henni. Við endurskoðun stjórnarskrárinnar hefur alltaf verið breið samstaða á Alþingi, nema núna. 2.8.2012 12:15
Aftökur í Damaskus í gær Hersveitir stjórnarinnar í Sýrlandi fóru hús úr húsi í höfuðborg landsins, Damaskus, í gær, skoðuðu skilríki fólks og tóku að sögn fjölda fólks af lífi. Ríkisrekin sjónvarpsstöð sagði í kjölfarið frá því að "tugir hryðjuverkamanna" hefðu gefist upp eða verið teknir af lífi. Frá þessu er sagt 2.8.2012 12:07
Loka milljarða gati með aðhaldi og auknum sköttum Í drögum að fjárlagafrumvarpinu er leitast við að loka gati upp á sextán milljarða króna. Það verður gert með aðhaldi í útgjöldum ríkisins og aukinni tekjuöflun með sköttum og gjöldum. Þá reyndist tekjuaukningin meiri en gert var ráð fyrir í fyrra. 2.8.2012 11:59
Útlit fyrir rigningu sunnudagskvöldið í Eyjum Útlit er fyrir rigningu á sunnudagskvöldið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum miðað við upplýsingar frá Veðurstofunni. Veðrið verður gott á svæðinu í upphafi hátíðarinnar en með sunnudagskvöldinu mun að öllum líkindum þykkna upp og útlit fyrir súld eða rigningu fram á mánudag. 2.8.2012 11:30
Bátur með 35 manns strandaði við Lundey Bátur með 35 farþegar strandaði við Lundey á Skjálfanda fyrir stundu. Landhelgisgæslan vinnur að því að flytja fólkið úr bátnum, en samkvæmt upplýsingum þaðan er gott veður á svæðinu og ekki mikil hætta á ferðum. Engu að síður er ítrustu varkárni alltaf gætt í aðstæðum sem þessum. 2.8.2012 11:23
Strandveiðarnar klárast á svæði eitt á miðnætti Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur bannað strandveiðar í ágúst, frá og miðnætti á svæði eitt, eða frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp, vegna of mikillar veiði á fyrri tímabilunum í sumar. 2.8.2012 11:15
Embættistaka forsetans í máli og myndum Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Islands, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Agnes M Sigurðardóttir, biskup Íslands, voru á meðal þeirra sem fögnuðu með forsetahjónunum þegar Ólafur Ragnar Grímsson var settur í embætti í gær. Fjöldi fólks fylgdist með þegar forsetahjónin stigu út á svalir Alþingishússins og veifuðu. Vilhelm Gunnarsson og Stefán Karlsson ljósmyndarar voru á staðnum og fylgdust með. Hér getur þú skoðað myndirnar þeirra. 2.8.2012 11:02
Kúabændur blása til mótmæla Kúabændur í löndum Evrópusambandsins hafa blásið til mótmæla að undanförnu vegna lækkandi mjólkurverðs á síðustu vikum. Frá þessu er sagt á vef Landssambands kúabænda. 2.8.2012 10:31
Með lífshættulega áverka eftir hnífstungu Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 9. ágúst vegna gruns um að hafa stungið annan mann með hnífi. Fórnarlambið hlaut lífshættulega áverka á brjóstkassa. 2.8.2012 10:24
Latte-lepjandi lið í 401 Ísafjörður Í Ögursveit á Vestfjörðum er rúmlega eitt kaffihús á hverja fjóra íbúa. Á svæðinu hafa um þessar mundir aðeins 10 til 11 manns fasta búsetu. Kaffihúsin eru aftur á móti þrjú, sem gæti verið einhvers konar met með tilliti til höfðatölu. 2.8.2012 09:56
Fundu einn af fjársjóðum sjóræningjans Henry Morgan Fornleifafræðingar hafa fundið einn af fjársjóðum hins þjóðsagnakennda sjóræningja Henry Morgan á hafsbotni úti fyrir ströndum Panama. 2.8.2012 09:46
Beltislausir ógna lífi samferðamanna sinna Um 20% þeirra sem látast í umferðarslysum eru taldir hafa látist af völdum þess að þeir voru ekki í öryggisbeltum. Þetta kemur fram í orðsendingu frá Umferðarstofu sem brýnir fyrir þeim sem ætla að ferðast um næstu helgi að nota slík belti. Segir Umferðarstofa að einn laus einstaklingur í bíl stofni ekki bara eigin lífi í hættu heldur einnig annarra sem í bílnum eru. Þá bendir Umferðarstofa á að 20% allra banaslysa í umferðinni eru af völdum þess að ökumaður er undir áhrifum áfengis. 2.8.2012 09:35
Mafíuforinginn John Gotti var mikill aðdáandi Bobby Fischer John Gotti hinn alræmdi mafíuforingi í New York á síðustu öld hafði ástríðu fyrir skák og hann var mikill aðdáandi Bobby Fischer. Raunar sagði hann að Fischer hefði verið Al Capone skáklistarinnar. 2.8.2012 08:16
Vertigo valin besta kvikmynd sögunnar Kvikmyndin Vertigo sem Alfred Hitchcock gerði árið 1958 hefur verið valin besta kvikmynd sögunnar í nýrri könnun á vegum Sight and Sound tímaritisins. 2.8.2012 07:00
Obama veitir CIA heimild til að aðstoða uppreisnarmenn Barack Obama hefur skrifað undir leynilega tilskipun um að auka stuðning Bandaríkjamanna við uppreisnarmennina í Sýrlandi sem nú reyna að steypa stjórn Bashar Assad forseta landsins af stóli. 2.8.2012 06:42
Ungmennin fundust heil á húfi í Brynjudal Fjögur ungmenni á aldrinum 12 til 17 ára fundust heil á húfi í Brynjudal í Hvalfirði í nótt eftir farið var að sakna þeirra. 2.8.2012 06:27
Fundu fjall vestur af Snæfellsnesi Fjall sem Hafrannsóknastofnunin (Hafró) fann neðansjávar í nýjum leiðangri sínum kann að vera tuttugu milljón ára gamalt. 2.8.2012 11:00
Stöðva strandveiðar á svæði eitt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur tilkynnt að strandveiðum í ágúst, á svæði eitt, eða frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp, skuli ljúka á miðnætti. Bátarnir fá því aðeins tvo veiðidaga á þessu svæði í mánuðinum. 2.8.2012 06:58