Fleiri fréttir Putin vill væga dóma yfir Pussy Riot Vladimir Putin forseti Rússlands segir að stúkurnar þrjár í pönkhljómsveitinni Pussy Riot eigi ekki að hljóta þunga dóma fyrir mótmælaaðgerðir þeirra gegn sér. 3.8.2012 06:45 Stöðvuðu 17 ára stúlku á 146 km hraða Selfosslögreglan stöðvaði 17 ára stúlku á Eyrarbakkaveginum seint í gærkvöldi eftir að bíll hennar hafði mælst á 146 kílómetra hraða. 3.8.2012 06:39 Allsherjarþing SÞ ætlar að fordæma öryggisráðið Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna mun greiða atkvæði í dag um ályktun þar sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna er fordæmt fyrir að hafa ekki tekist að stöðva átökin í Sýrlandi. 3.8.2012 06:29 Stradivarius fiðla lenti meðal óskilamuna á lögreglustöð Sá einstæði atburður átti sér stað í vikunni að Stradivarius fiðla lenti meðal óskilamuna á lögreglustöð í borginni Bern í Sviss. 3.8.2012 06:21 Vindátt og viðbúnaður hindruðu náttúruspjöll í Elliðavatni Hagstæð vindátt og mikill viðbúnaður slökkviliðsins eru talin hafa komið í veg fyrir náttúruspjöll í Elliðavatni, þegar sjö lítrar af smurolíu láku af vél jeppa, sem rann mannlaus út í vatnið um átta leitið í gærkvöldi. 3.8.2012 06:16 Hópslagsmál í Vestmannaeyjum í nótt Hópslagsmál brutust út í Vestmannaeyjabæ um fjögur leitið í nótt, eftir að karlmaður réðst á unga konu og veitti henni áverka. 3.8.2012 06:12 Björgunarskólinn á Gufuskálum lagður niður Slysavarnafélagið Landsbjörg ætlar að hætta rekstri almannavarna- og björgunarskólans á Gufuskálum á Snæfellsnesi og hefur sagt upp starfsfólki sínu þar. 3.8.2012 08:53 Féll af hestbaki og meiddist Kona meiddist þegar hún féll af hestbaki í grennd við Hvanneyri í Borgarfirði undir miðnætti. Hún var flutt á heilsugæsluna í Borgarnesi til aðhlynningar. 3.8.2012 08:51 Kostnaður vegna hælisleitenda þrefaldast á fjórum árum Kostnaður danska ríkisins vegna hælisleitenda hefur þrefaldast á undanförnum fjórum árum. 3.8.2012 06:38 Þrjár farþegavélar rákust nær saman yfir Washington Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvernig á því stóð að þrjár farþegavélar næstum því rákust saman á flugi skammt frá Ronald Reagan flugvellinum í Washington á þriðjudaginn var. 3.8.2012 06:34 Ölvaðir bílstjórar gerst sekir um manndráp Ökumenn sem aka undir áhrifum áfengis eða annarra vímugjafa og verða valdir að dauða annars hafa verið ákærðir fyrir manndráp, og fangelsisdómar hafa fallið vegna slíkra mála. Umferðarstofa hvetur aðstandendur ökumanna sem ætla af stað ölvaðir til að grípa í taumana. 3.8.2012 06:30 Elsti flóðhestur heimsins er dáinn Elsti flóðhestur heimsins er allur. Um var að ræða flóðhestinn Donnu sem verið hafði til sýnis í dýragarðinum í bænum Evansville í Indíana í Bandaríkjunum frá árinu 1956. 3.8.2012 06:26 Þarf að loka til að hagræða í rekstri Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur sagt upp starfsmönnum sínum í Björgunarskólanum á Gufuskálum á Snæfellsnesi, þar sem haldin hafa verið námskeið fyrir björgunarfólk um árabil. 3.8.2012 06:00 Segir fleiri í arnarvarpsskoðun Páll Kr. Pálsson stjórnarformaður Sæferða segir að það verði forvitnilegt að sjá hvernig yfirvöld taki á öðrum sjófarendum sem sigli um sömu svæði og þeir um Breiðafjörðinn. 3.8.2012 05:30 Rannsaka hegðun hvala við Ísland Háskóli Íslands (HÍ) kynnti í gær samstarfsverkefni um hvalarannsóknir með Alþjóðadýraverndunarsjóðnum (IFAW). Verkefnið er til sex vikna og mun beinast að rannsóknum á hegðun hvala við Ísland. 3.8.2012 05:30 Hvalaskoðarar fengu áfallahjálp eftir strand „Báturinn var við Lundey að skoða fugla í blíðu veðri þegar hann strandaði,“ segir Þorsteinn Jóhannesson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar, sem gerir meðal annars út bátinn Hauk. Haukur strandaði með 37 farþega innanborðs við Lundey á Skjálfanda í gær. 3.8.2012 05:00 Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. 3.8.2012 05:00 Fjölskyldufólk streymir aftur í frí til útlanda Sprenging hefur orðið sumarfrísferðum fjölskyldufólks til útlanda, segir forstjóri Úrvals Útsýnar. Þetta var sá hópur sem sparaði við sig í ferðalögum eftir hrun. Markaðsaðstæður hafa verið ferðalöngum í vil. 3.8.2012 04:30 Veitti manni lífshættulega áverka Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir ríflega tvítugum manni sem er grunaður um að hafa veitt jafnaldra sínum lífshættulega áverka með hnífi í Höfðatúni síðastliðið laugardagskvöld. 3.8.2012 04:30 Dulbúnar boðflennur vöktu enga tortryggni Talsmaður Isavia segir þrennt hafa brugðist þegar tveir laumufarþegar fundust í þotu á Keflavíkurflugvelli. Mennirnir hafi sést í eftirlitsmyndavélum en ekki vakið neinar grunsemdir því þeir hafi dulbúið sig sem flugvallarstarfsmenn. 3.8.2012 04:00 Annan hættir sem friðarsamningamaður Kofi Annan hefur sagt starfi sínu sem sérstakur friðarsamningamaður Arabandalagsins og Sameinuðu Þjóðanna lausu. Annan tilkynnti þetta í kvöld. 3.8.2012 01:16 Stórveldatafl iðkað í Sýrlandi Andstaða Rússa við að þrýsta á Assadstjórnina í Sýrlandi með refsiaðgerðum á sér djúpar sögulegar rætur og tengist hagsmunum gömlu stórveldanna. Guðsteinn Bjarnason ræddi við Hauk Hauksson stjórnmálafræðing sem búið hefur í Moskvu í tvo áratugi. 3.8.2012 00:15 Rís raunverulegur Júragarður í Ástralíu? Orðrómur er nú á kreiki um að umdeildur auðmaður frá Ástralíu muni brátt leggjast í framkvæmdir á raunverulegum Júragarði. Talið er vísindamenn sem komu að klónun kindarinnar Dolly vinni að verkefninu. 2.8.2012 23:34 Þjóðarpúls: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur Sjálfstæðisflokkurinn er enn sem áður með meira fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir tveir til samans. Samfylking og Vinstri grænir eykst samt þó frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup. 2.8.2012 23:17 Húkkarinn í kvöld og fólk streymir til Vestmannaeyja „Við erum afar ánægð með stöðuna. Veðrið leikur við okkur og það er það eina sem maður fær ekki við ráðið." Þetta segir Páll Scheving Ingvarsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína til Vestmannaeyja í dag. 2.8.2012 22:49 Prometheus verður þríleikur Svo virðist sem að breski leikstjórinn Ridley Scott sé ekki reiðubúinn að yfirgefa söguheim Prometheus. Hann tilkynnti í dag að tvær framhaldsmyndir væru í bígerð. 2.8.2012 22:07 "Breið sátt um stjórnarskrárbreytingar stendur ekki til boða" Fyrrverandi varaformaður stjórnlagaráðs segir nær ómögulegt að mynda breiða sátt um breytingar á stjórnarskrá. Hann segir málið vera nú vera pólitískt og að gagnrýnendur tillaganna fjalli ekki um málið á efnislegum forsendum. 2.8.2012 21:37 Slökkviliðsmenn í eggjandi myndatöku Fáklæddir slökkviliðsmenn fjölmenntu í Nauthólsvíkina í gær. Það var þó hvorki sólarást né strípihneigð sem réð för, heldur stóðu yfir tökur á jóladagatali slökkviliðsins. 2.8.2012 20:06 Landinn fer rólegur inn í Verslunarmannahelgi Verslunarmannahelgi er nú á næsta leiti. Umferð hefur aukist um Selfoss og Borgarnes en hún hefur gengið vel það sem af er kvöldi. 2.8.2012 19:58 Búast við þrettán þúsund manns á Selfossi um helgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Selfossi um helgina. Hátt í sex þúsund manns eru nú samankomin á svæðinu. Mótið verður formlega sett annað kvöld en formaður UMFÍ gerir ráð fyrir að um 13 þúsund manns muni heimsækja landsmótið í ár. 2.8.2012 19:04 Landspítalanum verður hlíft í niðurskurði næsta árs Landspítalanum verður hlíft í niðurskurði næsta árs, samkvæmt heimildum fréttastofu og fjárlög til spítalans verða því ekki skert. Niðurskurður og skattahækkanir eru samt framundan annars staðar í kerfinu ef markmið ríkisstjórnarinnar um hallalaus fjárlög 2014 eiga að nást. 2.8.2012 18:54 Landi komst ekki til eyja Tveir menn voru handteknir í dag grunaðir um að hafa ætlað að selja landa á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan á Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu lagði á hald á 65 lítra af 45 prósent landa. 2.8.2012 18:17 Hugbúnaður gerir fólki kleift að senda hinstu kveðjur sínar Sveinn Kristjánsson, stofnandi When Gone, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Hann ræddi þar um nýstárlegan hugbúnað sem fyrirtækið þróar nú en það gerir fólki kleift að taka upp sín hinstu skilaboð. 2.8.2012 17:48 Sólin hefur aldrei skinið meira í borginni Reykvíkingar ættu flestir að vera sólbrúnir og sætir eftir sumarið því sólskinsstundirnar í Reykjavík síðustu þrjá mánuði hafa aldrei verið fleiri á þessum árstíma frá því mælingar hófust. Á Akureyri er sömu sögu að segja og Akureyringar ættu því að geta unað vel við sitt litarhaft. 2.8.2012 17:01 Óhugnanlegar myndir frá æfingum kínverskra barna Fjölmiðlar veltu því fyrir sér á dögunum hvort að Ye Shiwen, kínversk sundkona, sem sló heimsmet í 400 metra fjórsundi um meira en sekúndu, og synti hraðar en karlkyns sundkappi í sömu grein, hafi verið á ólöglegum lyfjum þegar hún sló heimsmetið. 2.8.2012 16:38 Allt óvíst um frekari stuðning við lögregluna Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, getur ekkert sagt til um hvenær von er á frekari fjárframlögum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur skilning á því að of langt hafi verið gengið í niðurskurði hjá lögreglunni á landinu. Hann segir að nú sé botninum náð, ekki verði gengið lengra og vonast til að hér eftir liggi leiðin upp. 2.8.2012 16:32 Pabbi Breiviks skrifar bók um hann Pabbi Anders Behring Breivik ætlar að skrifa bók um son sinn. Pabbinn heitir Jens Breivik er 76 ára gamall og býr í Frakklandi. Breivik myrti, sem kunnugt er, 76 í Osló og Útey í Noregi þann 22. júlí í fyrra. Hann hefur staðfest við útvarpsstöðina P4 í Noregi að hann hyggist skrifa bók um soninn. "Já, það passar, en ég vil ekki tjá mig neitt um það," segir hann í samtali við P4. P4 hefur verið í sambandi við stærstu bókaforlög í Noregi, en enginn af þeim hefur fengið handrit frá pabba Breiviks. Forlögin eru þó mjög áhugasöm um að ræða við hann. 2.8.2012 16:10 Ökumenn muni eftir þokuljósunum Björgunarsveitarmaður segir mikilvægt að ökumenn kveiki á þokuljósunum ef þeir lenda í þoku á vegum nú um helgina. 2.8.2012 16:07 Ein hópuppsögn í júlí - 68 sagt upp Ein tilkynning barst til Vinnumálastofnunar um hópuppsögn í júlímánuði. Um er að ræða uppsagnir í rannsóknar- og þróunarstarfsemi og er heildarfjöldi þeirra sem sagt var upp 68 manns. Starfsmennirnir koma aðallega til með að missa vinnuna í október til desember á þessu ár, að því er fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. 2.8.2012 15:13 Íbúi á Grettisgötu slapp með skrekkinn Aðalsteinn Jónsson, íbúi á Grettisgötu, slapp með skrekkinn þegar bíl var ekið á húsið hans í dag. Aðalsteinn var úti að mála húsið sitt rétt áður en bíllinn skall á húsið. Það var mikil mildi að Aðalsteinn hafði rétt verið búinn að snúa sér frá húsinu. Hefði hann enn verið að mála, er ljóst að illa hefði farið. Bíllinn skall með öllu afli á húsið. Þeir sem voru í bílnum flúðu vettvang, þar á meðal var kona sem hafði slasast illa. Lögreglan hefur nú haft hendur í hári hennar. 2.8.2012 14:53 Afmælisbragur á Einni með öllu "Það er bara góð stemming fyrir hátíðinni enda veðurspáin með eindæmum góð alla helgina,“ segir Pétur Guðjónsson, talsmaður hátíðarinnar Einnar með öllu sem fram fer á Akureyri um helgina. Í gær var strax komið mikið af fólki í bæinn og er tjaldsvæðið við Þórunnarstræti að verða fullt. 2.8.2012 14:42 Lögreglan minnir ferðalanga á að passa húsin sín Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með viðamikið eftirlit um verslunarmannahelgina eins og jafnan áður. Áhersla verður á eftirlit með eftirvögnum og kerrum og skráningu ökutækja. Jafnframt því mun lögregla halda úti eftirliti í hverfum á svæðinu eftir föngum. 2.8.2012 14:21 Harður árekstur á Vitastíg Harður árekstur varð á gatnamótum Vitastígs og Grettisgötu laust fyrir klukkan tvö í dag. Sjúkralið er á svæðinu en hvorki hafa borist upplýsingar um hve margir farþegar voru né hvort einhverjir hafi slasast. 2.8.2012 14:06 Réttarhlé fram í byrjun september Réttarhlé í Hæstarétti stendur nú yfir og mun standa út ágústmánuð. Fyrsti málflutningur eftir réttarhléið fer fram 5. september næstkomandi. 2.8.2012 13:47 Haldið sofandi í öndunarvél Erlenda parið, sem flutt var á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sunnudagskvöld eftir bílveltu á Steingrímsfjarðarheiði, liggur enn á gjörgæslu. 2.8.2012 13:28 Sjá næstu 50 fréttir
Putin vill væga dóma yfir Pussy Riot Vladimir Putin forseti Rússlands segir að stúkurnar þrjár í pönkhljómsveitinni Pussy Riot eigi ekki að hljóta þunga dóma fyrir mótmælaaðgerðir þeirra gegn sér. 3.8.2012 06:45
Stöðvuðu 17 ára stúlku á 146 km hraða Selfosslögreglan stöðvaði 17 ára stúlku á Eyrarbakkaveginum seint í gærkvöldi eftir að bíll hennar hafði mælst á 146 kílómetra hraða. 3.8.2012 06:39
Allsherjarþing SÞ ætlar að fordæma öryggisráðið Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna mun greiða atkvæði í dag um ályktun þar sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna er fordæmt fyrir að hafa ekki tekist að stöðva átökin í Sýrlandi. 3.8.2012 06:29
Stradivarius fiðla lenti meðal óskilamuna á lögreglustöð Sá einstæði atburður átti sér stað í vikunni að Stradivarius fiðla lenti meðal óskilamuna á lögreglustöð í borginni Bern í Sviss. 3.8.2012 06:21
Vindátt og viðbúnaður hindruðu náttúruspjöll í Elliðavatni Hagstæð vindátt og mikill viðbúnaður slökkviliðsins eru talin hafa komið í veg fyrir náttúruspjöll í Elliðavatni, þegar sjö lítrar af smurolíu láku af vél jeppa, sem rann mannlaus út í vatnið um átta leitið í gærkvöldi. 3.8.2012 06:16
Hópslagsmál í Vestmannaeyjum í nótt Hópslagsmál brutust út í Vestmannaeyjabæ um fjögur leitið í nótt, eftir að karlmaður réðst á unga konu og veitti henni áverka. 3.8.2012 06:12
Björgunarskólinn á Gufuskálum lagður niður Slysavarnafélagið Landsbjörg ætlar að hætta rekstri almannavarna- og björgunarskólans á Gufuskálum á Snæfellsnesi og hefur sagt upp starfsfólki sínu þar. 3.8.2012 08:53
Féll af hestbaki og meiddist Kona meiddist þegar hún féll af hestbaki í grennd við Hvanneyri í Borgarfirði undir miðnætti. Hún var flutt á heilsugæsluna í Borgarnesi til aðhlynningar. 3.8.2012 08:51
Kostnaður vegna hælisleitenda þrefaldast á fjórum árum Kostnaður danska ríkisins vegna hælisleitenda hefur þrefaldast á undanförnum fjórum árum. 3.8.2012 06:38
Þrjár farþegavélar rákust nær saman yfir Washington Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvernig á því stóð að þrjár farþegavélar næstum því rákust saman á flugi skammt frá Ronald Reagan flugvellinum í Washington á þriðjudaginn var. 3.8.2012 06:34
Ölvaðir bílstjórar gerst sekir um manndráp Ökumenn sem aka undir áhrifum áfengis eða annarra vímugjafa og verða valdir að dauða annars hafa verið ákærðir fyrir manndráp, og fangelsisdómar hafa fallið vegna slíkra mála. Umferðarstofa hvetur aðstandendur ökumanna sem ætla af stað ölvaðir til að grípa í taumana. 3.8.2012 06:30
Elsti flóðhestur heimsins er dáinn Elsti flóðhestur heimsins er allur. Um var að ræða flóðhestinn Donnu sem verið hafði til sýnis í dýragarðinum í bænum Evansville í Indíana í Bandaríkjunum frá árinu 1956. 3.8.2012 06:26
Þarf að loka til að hagræða í rekstri Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur sagt upp starfsmönnum sínum í Björgunarskólanum á Gufuskálum á Snæfellsnesi, þar sem haldin hafa verið námskeið fyrir björgunarfólk um árabil. 3.8.2012 06:00
Segir fleiri í arnarvarpsskoðun Páll Kr. Pálsson stjórnarformaður Sæferða segir að það verði forvitnilegt að sjá hvernig yfirvöld taki á öðrum sjófarendum sem sigli um sömu svæði og þeir um Breiðafjörðinn. 3.8.2012 05:30
Rannsaka hegðun hvala við Ísland Háskóli Íslands (HÍ) kynnti í gær samstarfsverkefni um hvalarannsóknir með Alþjóðadýraverndunarsjóðnum (IFAW). Verkefnið er til sex vikna og mun beinast að rannsóknum á hegðun hvala við Ísland. 3.8.2012 05:30
Hvalaskoðarar fengu áfallahjálp eftir strand „Báturinn var við Lundey að skoða fugla í blíðu veðri þegar hann strandaði,“ segir Þorsteinn Jóhannesson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar, sem gerir meðal annars út bátinn Hauk. Haukur strandaði með 37 farþega innanborðs við Lundey á Skjálfanda í gær. 3.8.2012 05:00
Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. 3.8.2012 05:00
Fjölskyldufólk streymir aftur í frí til útlanda Sprenging hefur orðið sumarfrísferðum fjölskyldufólks til útlanda, segir forstjóri Úrvals Útsýnar. Þetta var sá hópur sem sparaði við sig í ferðalögum eftir hrun. Markaðsaðstæður hafa verið ferðalöngum í vil. 3.8.2012 04:30
Veitti manni lífshættulega áverka Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir ríflega tvítugum manni sem er grunaður um að hafa veitt jafnaldra sínum lífshættulega áverka með hnífi í Höfðatúni síðastliðið laugardagskvöld. 3.8.2012 04:30
Dulbúnar boðflennur vöktu enga tortryggni Talsmaður Isavia segir þrennt hafa brugðist þegar tveir laumufarþegar fundust í þotu á Keflavíkurflugvelli. Mennirnir hafi sést í eftirlitsmyndavélum en ekki vakið neinar grunsemdir því þeir hafi dulbúið sig sem flugvallarstarfsmenn. 3.8.2012 04:00
Annan hættir sem friðarsamningamaður Kofi Annan hefur sagt starfi sínu sem sérstakur friðarsamningamaður Arabandalagsins og Sameinuðu Þjóðanna lausu. Annan tilkynnti þetta í kvöld. 3.8.2012 01:16
Stórveldatafl iðkað í Sýrlandi Andstaða Rússa við að þrýsta á Assadstjórnina í Sýrlandi með refsiaðgerðum á sér djúpar sögulegar rætur og tengist hagsmunum gömlu stórveldanna. Guðsteinn Bjarnason ræddi við Hauk Hauksson stjórnmálafræðing sem búið hefur í Moskvu í tvo áratugi. 3.8.2012 00:15
Rís raunverulegur Júragarður í Ástralíu? Orðrómur er nú á kreiki um að umdeildur auðmaður frá Ástralíu muni brátt leggjast í framkvæmdir á raunverulegum Júragarði. Talið er vísindamenn sem komu að klónun kindarinnar Dolly vinni að verkefninu. 2.8.2012 23:34
Þjóðarpúls: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur Sjálfstæðisflokkurinn er enn sem áður með meira fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir tveir til samans. Samfylking og Vinstri grænir eykst samt þó frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup. 2.8.2012 23:17
Húkkarinn í kvöld og fólk streymir til Vestmannaeyja „Við erum afar ánægð með stöðuna. Veðrið leikur við okkur og það er það eina sem maður fær ekki við ráðið." Þetta segir Páll Scheving Ingvarsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína til Vestmannaeyja í dag. 2.8.2012 22:49
Prometheus verður þríleikur Svo virðist sem að breski leikstjórinn Ridley Scott sé ekki reiðubúinn að yfirgefa söguheim Prometheus. Hann tilkynnti í dag að tvær framhaldsmyndir væru í bígerð. 2.8.2012 22:07
"Breið sátt um stjórnarskrárbreytingar stendur ekki til boða" Fyrrverandi varaformaður stjórnlagaráðs segir nær ómögulegt að mynda breiða sátt um breytingar á stjórnarskrá. Hann segir málið vera nú vera pólitískt og að gagnrýnendur tillaganna fjalli ekki um málið á efnislegum forsendum. 2.8.2012 21:37
Slökkviliðsmenn í eggjandi myndatöku Fáklæddir slökkviliðsmenn fjölmenntu í Nauthólsvíkina í gær. Það var þó hvorki sólarást né strípihneigð sem réð för, heldur stóðu yfir tökur á jóladagatali slökkviliðsins. 2.8.2012 20:06
Landinn fer rólegur inn í Verslunarmannahelgi Verslunarmannahelgi er nú á næsta leiti. Umferð hefur aukist um Selfoss og Borgarnes en hún hefur gengið vel það sem af er kvöldi. 2.8.2012 19:58
Búast við þrettán þúsund manns á Selfossi um helgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Selfossi um helgina. Hátt í sex þúsund manns eru nú samankomin á svæðinu. Mótið verður formlega sett annað kvöld en formaður UMFÍ gerir ráð fyrir að um 13 þúsund manns muni heimsækja landsmótið í ár. 2.8.2012 19:04
Landspítalanum verður hlíft í niðurskurði næsta árs Landspítalanum verður hlíft í niðurskurði næsta árs, samkvæmt heimildum fréttastofu og fjárlög til spítalans verða því ekki skert. Niðurskurður og skattahækkanir eru samt framundan annars staðar í kerfinu ef markmið ríkisstjórnarinnar um hallalaus fjárlög 2014 eiga að nást. 2.8.2012 18:54
Landi komst ekki til eyja Tveir menn voru handteknir í dag grunaðir um að hafa ætlað að selja landa á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan á Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu lagði á hald á 65 lítra af 45 prósent landa. 2.8.2012 18:17
Hugbúnaður gerir fólki kleift að senda hinstu kveðjur sínar Sveinn Kristjánsson, stofnandi When Gone, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Hann ræddi þar um nýstárlegan hugbúnað sem fyrirtækið þróar nú en það gerir fólki kleift að taka upp sín hinstu skilaboð. 2.8.2012 17:48
Sólin hefur aldrei skinið meira í borginni Reykvíkingar ættu flestir að vera sólbrúnir og sætir eftir sumarið því sólskinsstundirnar í Reykjavík síðustu þrjá mánuði hafa aldrei verið fleiri á þessum árstíma frá því mælingar hófust. Á Akureyri er sömu sögu að segja og Akureyringar ættu því að geta unað vel við sitt litarhaft. 2.8.2012 17:01
Óhugnanlegar myndir frá æfingum kínverskra barna Fjölmiðlar veltu því fyrir sér á dögunum hvort að Ye Shiwen, kínversk sundkona, sem sló heimsmet í 400 metra fjórsundi um meira en sekúndu, og synti hraðar en karlkyns sundkappi í sömu grein, hafi verið á ólöglegum lyfjum þegar hún sló heimsmetið. 2.8.2012 16:38
Allt óvíst um frekari stuðning við lögregluna Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, getur ekkert sagt til um hvenær von er á frekari fjárframlögum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur skilning á því að of langt hafi verið gengið í niðurskurði hjá lögreglunni á landinu. Hann segir að nú sé botninum náð, ekki verði gengið lengra og vonast til að hér eftir liggi leiðin upp. 2.8.2012 16:32
Pabbi Breiviks skrifar bók um hann Pabbi Anders Behring Breivik ætlar að skrifa bók um son sinn. Pabbinn heitir Jens Breivik er 76 ára gamall og býr í Frakklandi. Breivik myrti, sem kunnugt er, 76 í Osló og Útey í Noregi þann 22. júlí í fyrra. Hann hefur staðfest við útvarpsstöðina P4 í Noregi að hann hyggist skrifa bók um soninn. "Já, það passar, en ég vil ekki tjá mig neitt um það," segir hann í samtali við P4. P4 hefur verið í sambandi við stærstu bókaforlög í Noregi, en enginn af þeim hefur fengið handrit frá pabba Breiviks. Forlögin eru þó mjög áhugasöm um að ræða við hann. 2.8.2012 16:10
Ökumenn muni eftir þokuljósunum Björgunarsveitarmaður segir mikilvægt að ökumenn kveiki á þokuljósunum ef þeir lenda í þoku á vegum nú um helgina. 2.8.2012 16:07
Ein hópuppsögn í júlí - 68 sagt upp Ein tilkynning barst til Vinnumálastofnunar um hópuppsögn í júlímánuði. Um er að ræða uppsagnir í rannsóknar- og þróunarstarfsemi og er heildarfjöldi þeirra sem sagt var upp 68 manns. Starfsmennirnir koma aðallega til með að missa vinnuna í október til desember á þessu ár, að því er fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. 2.8.2012 15:13
Íbúi á Grettisgötu slapp með skrekkinn Aðalsteinn Jónsson, íbúi á Grettisgötu, slapp með skrekkinn þegar bíl var ekið á húsið hans í dag. Aðalsteinn var úti að mála húsið sitt rétt áður en bíllinn skall á húsið. Það var mikil mildi að Aðalsteinn hafði rétt verið búinn að snúa sér frá húsinu. Hefði hann enn verið að mála, er ljóst að illa hefði farið. Bíllinn skall með öllu afli á húsið. Þeir sem voru í bílnum flúðu vettvang, þar á meðal var kona sem hafði slasast illa. Lögreglan hefur nú haft hendur í hári hennar. 2.8.2012 14:53
Afmælisbragur á Einni með öllu "Það er bara góð stemming fyrir hátíðinni enda veðurspáin með eindæmum góð alla helgina,“ segir Pétur Guðjónsson, talsmaður hátíðarinnar Einnar með öllu sem fram fer á Akureyri um helgina. Í gær var strax komið mikið af fólki í bæinn og er tjaldsvæðið við Þórunnarstræti að verða fullt. 2.8.2012 14:42
Lögreglan minnir ferðalanga á að passa húsin sín Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með viðamikið eftirlit um verslunarmannahelgina eins og jafnan áður. Áhersla verður á eftirlit með eftirvögnum og kerrum og skráningu ökutækja. Jafnframt því mun lögregla halda úti eftirliti í hverfum á svæðinu eftir föngum. 2.8.2012 14:21
Harður árekstur á Vitastíg Harður árekstur varð á gatnamótum Vitastígs og Grettisgötu laust fyrir klukkan tvö í dag. Sjúkralið er á svæðinu en hvorki hafa borist upplýsingar um hve margir farþegar voru né hvort einhverjir hafi slasast. 2.8.2012 14:06
Réttarhlé fram í byrjun september Réttarhlé í Hæstarétti stendur nú yfir og mun standa út ágústmánuð. Fyrsti málflutningur eftir réttarhléið fer fram 5. september næstkomandi. 2.8.2012 13:47
Haldið sofandi í öndunarvél Erlenda parið, sem flutt var á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sunnudagskvöld eftir bílveltu á Steingrímsfjarðarheiði, liggur enn á gjörgæslu. 2.8.2012 13:28