Fleiri fréttir Segist hafa kynnt hugmyndir um minnkun bankakerfisins Tryggvi Þór Herbertsson var með víðtækar hugmyndir um sameiningar í bankakerfinu til þess að minnka efnahagsreikning þeirra og draga úr kostnaði. Fyrir Landsdómi í dag sagðist Tryggvi hafa kynnt hugmyndirnar fyrir Geir Haarde, þáverandi forsætisráðherra, þá þegar. 9.3.2012 10:49 Iceland Express flýgur frá Akureyri og Egilsstöðum Iceland Express mun fljúga vikulega milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í júlí og fram í ágúst. Í tilkynningu frá félaginu segir að fyrsta flugið verði frá Akureyri síðdegis mánuaginn 2. júlí og hefst miðasala í dag. 9.3.2012 10:23 Yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. 9.3.2012 10:00 Hugsanlegt að afbrýðissemi hafi fellt Osama bin Laden Það er vel hugsanlegt að Osama bin Laden fyrrum leiðtogi al-Kaída hafi fallið vegna afbrýðissemi einnar af eiginkonum sínum. 9.3.2012 09:46 Kaupþing var rúið trausti Kaupþing var gersamlega rúið trausti á alþjóðlegum mörkuðum í febrúar 2008. Þetta sagði Sturla Pálsson framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabankans í vitnastúku í Landsdómi í dag. Sturla segir ráðgjafa hjá JP Morgan hafa sagt að StoreBrand, sem var í eigu íslenskra aðila, væri undirverðlagt um 35 prósent eingöngu vegna þess að StoreBrand væri í eigu íslenskra aðila sem nytu ekki trausts. 9.3.2012 09:29 Fimmti dagur aðalmeðferðarinnar Fimmti dagur réttarhaldanna er hafinn í Landsdómi í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. Sturla Pálsson framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabankans er fyrstur í vitnastúku. Á eftir honum kemur svo Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður en hann var efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, á árinu 2008. 9.3.2012 09:07 Þór og Margrét biðjast afsökunar Þingmennirnir Þór Saari og Margrét Tryggvadóttir úr Hreyfingunni hafa sent frá sér afsökunarbeiðni en ummæli þeirra í tengslum við lífshættulega árás á framkvæmdastjóra Lagastoðar á dögunum hafa vakið hörð viðbrögð. Í yfirlýsingunni biðjast þau afsökunar hafi þau sært þá þau sem nú eigi sárt að binda vegna málsins, það hafi ekki verið ætlunin. Yfirlýsing Þórs og Margrétar fer hér á eftir: 9.3.2012 09:06 Þrír á slysadeild eftir slys á Álftanesvegi Þrír voru fluttir á slysadeild í morgun eftir umferðarslys á Álftanesvegi. Fimm sjúkrabílar voru sendir á staðinn ásamt tækjabíl frá Slökkviliðinu en beita þurfti klippum til þess að ná einum farþeganna úr bílnum. Óljóst er um tildrög slyssins og ekki enn ljóst hvort um fleiri en einn bíl hafi verið að ræða. Þegar þetta er skrifað er fólkið að koma á slysadeild Landspítalans en útkallið kom klukkan 8 30. 9.3.2012 09:00 Íslenskar konur búnar að ná körlunum í drykkjunni Hlutfall bindindiskvenna á Íslandi hefur lækkað úr 45 prósentum í fimm prósent síðan árið 1975. Lítill munur er á drykkju kynjanna hér á landi. Hlutfall kvenna á Vogi hefur hækkað mikið á síðustu árum. 9.3.2012 09:00 Varðstjóri berst gegn hindrunum á Dalvegi Aðalvarðstjóri segir áformaðar breytingar á Dalvegi munu hindra lögregluna og ógna öryggi borgaranna. Bæjarstjórinn í Kópavogi segist undrandi og biður um að sjá gögn sem „sérfræðingar séu væntanlega búnir að vinna fyrir lögregluna“. 9.3.2012 08:15 Ekki fleiri leitað til Stígamóta í átján ár Átján leituðu til Stígamóta vegna hópnauðgana í fyrra. Gerendur voru í þremur tilvikum fjórir eða fleiri. Ný mál voru 313 talsins og fleiri hafa ekki leitað til samtakanna síðan árið 1994. 50 manns eru í viðtölum þar vegna vændis og kláms. 9.3.2012 08:00 Sjófuglum hefur fækkað verulega í heiminum Ný rannsókn bendir til að fækkun sjófugla sé ekki eingöngu bundin við Ísland heldur sé þetta orðið að vandamáli um allan heim. 9.3.2012 07:43 Grænlendingar furða sig á Greenpeace í Noregi Grænlendingar furða sig á því að Greenpeace samtökin í Noregi eru farin að krefjast þess að öll fyrirhuguð olíuvinnsla við Grænland verði stöðvuð. Hinsvegar sjái Greenpeace í Noregi ekkert athugavert við að Norðmenn sjálfir séu að bora eftir olíu í Barentshafi. 9.3.2012 07:40 Upprættu alþjóðlegan barnaklámshring Lögreglan í Bandaríkjunum og Ítalíu hefur upprætt alþjóðlegan barnaklámshring. Tíu manns voru handteknir í Bandaríkjunum, Ítalíu, Frakklandi og Portúgal vegna málsins og yfir 100 manns eru þar að auki til rannsóknar vegna aðildar sinnar að hringnum. 9.3.2012 07:38 Gæsluvarðhald rennur út í dag Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manni, sem veitti starfsmanni lögmannsstofu lífshættulega áverka á mánudagsmorgun rennur út í dag, en sterklega er búist við að lögregla krefjist framlengingar á gæsluvarðhaldinu. 9.3.2012 07:30 Fjölmörg umferðaróhöpp vegna hálku en engin alvarleg slys Þrátt fyrir fjölmörg umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu og víðar á Suðvesturlandi í gærkvöldi og fram á nótt, sem rakin eru til mikillar hálku, slasaðist engin alvarlega. 9.3.2012 07:25 Oxfam vara við hungursneyð í vesturhluta Afríku Alþjóðasamtökin Oxfam sem berjast gegn fátækt í heiminum segja að grípa verði til bráðaaðgerða til að koma í veg fyrir mikla hungursneyð í vesturhluta Afríku. 9.3.2012 07:22 Fyrri ferð Herjólfs fellur niður í dag Fyrri ferð Herjólfs frá Eyjum til Þorlákshafnar fellur niður vegna mikillar ölduhæðar á siglingaleiðinni. Horfur eru ekki góðar um að hægt verði að fara síðari ferðina í dag, en það skýrist um eða upp úr hádegi. 9.3.2012 07:18 Ítalir reiðir í garð Breta eftir að gíslabjörgun fór í vaskinn Ítölsk stjórnvöld eru reið út í Breta vegna þess að björgun tveggja gísla í Nígeríu í gær endaði með því að þeir báðir fórust en um var að ræða Breta og Ítala. 9.3.2012 07:09 Fjórtán ára stúlka ók bíl á ofsahraða á flótta frá lögreglunni Lögreglumenn segja það mikla mildi að fjórtán ára stúlka skildi ekki slasast alvarlega eða valda öðrum í umferðinni fjörtjóni, þegar hún ók bíl á ofsa hraða á vegrið á milli akbrauta á Sæbraut, reif það niður á nokkrum kafla uns bíllinn stöðvaðist á ljósastaur. 9.3.2012 07:00 Magntollar en ekki verðtollar Landbúnaðarráðherra verður skylt að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur þegar sýnt þykir að ekki verði nægjanlegt framboð á viðkomandi vöru á innanlandsmarkaði. Miða á við magntolla við úthlutun en ekki verðtolla. 9.3.2012 07:00 Sex ömmur keppa fyrir Rússland í Eurovision Framlag Rússlands til söngvakeppninnar Eurovision í ár verða sex ömmur sem allar eru komnar vel á sjötugsaldurinn. 9.3.2012 06:57 Á fjórða þúsund enn saknað í Japan Efnt verður til bænastundar í Grensáskirkju á sunnudag í tilefni af því að eitt ár er liðið frá því að öflugur jarðskjálfti skók norðausturhluta Japan. 9.3.2012 05:00 Tóku á sig afskriftir fyrir Grikki Grikkland náði í gær mikilvægum áfanga í baráttunni við skuldavanda þegar lánadrottnar ríkissjóðs í einkageirunum samþykktu niðurfærslu og breytingu skulda. 9.3.2012 03:15 Svifdrekamaður barðist við hákarla í tvo daga Pólskur svifdrekamaður barðist fyrir lífi sínu í tvo daga eftir að hann hrapaði yfir Rauðahafi. Hann háði grimma viðureign við hákarla sem sóttu að honum. 8.3.2012 23:15 Strandgestir björguðu höfrungum Strandgestir í Brasilíu komu 20 höfrungum til bjargar þegar þeir villtust af leið og enduðu upp í fjöru við Rio de Janeiro í gær. 8.3.2012 22:30 Bíll út af í Þrengslunum Árekstur varð á Hellisheiðinni og bíl var ekið út af í Þrengslunum á tíunda tímanum í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi sluppu allir farþegar og ökumenn í bílunum þremur ómeiddir. Mikil hálka er á vegum víða um land og eru ökumenn hvattir til þess að aka varlega. 8.3.2012 22:10 Ráðgáta hvað olli dauða tvíburasystra í Kaliforníu Lögreglan í Bandaríkjunum hefur loks haft upp á ættingjum tvíbura sem létust með stuttu millibili á heimili sínu á afskekktu svæði í Kaliforníu. Síðustu áratugi höfðu konurnar lítið sem ekkert samband við umheiminn. 8.3.2012 22:00 Mikil hálka í höfuðborginni Mikil hálka er á vegum höfuðborgarinnar. Lögreglan vill koma þeim skilaboðum til ökumanna að gæta sérstakrar varúðar vegna hálkunnar. 8.3.2012 21:33 Heimildarmynd um Obama væntanleg Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun opinbera nýja heimildarmynd 15. mars næstkomandi. Myndin er liður í kosningabaráttu forsetans en hann sækist nú eftir endurkjöri. 8.3.2012 21:30 Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. 8.3.2012 20:15 Úraræningjar verða framseldir til Íslands Tveir Pólverjar sem flúðu land eftir úraránið í verslun Michelsen á Laugavegi í október á síðasta ári verða framseldir til Íslands en þeir voru handteknir í Sviss í lok síðasta mánaðar. 8.3.2012 19:53 Kaupþingsforstjóri skaut fast á seðlabankastjóra í rafmögnuðu lofti Andrúmsloftið var rafmagnað þegar Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann gagnrýndi starfsmenn seðlabankans fyrir dómi fyrir þversagnir í orðum og athöfnum. 8.3.2012 19:30 Flokkspólitísk rammaáætlun lifir ekki af ríkisstjórnina Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að rammaáætlun muni ekki lifa af þessa ríkisstjórn ef niðurstaðan verði flokkspólitísk. Forstjóri álversins í Straumsvík talar um pólitískan skollaleik. 8.3.2012 19:20 Átak þarf í gerð viðbragðáætlunar „Við erum náttúrlega stödd á miðri leið í langri vegferð, það er ekki eins og við séum að byrja á núllpunkti. Almannavarnir voru settar í gang árið 1963 og það er búið að gera gríðarlega mikið síðan," segir Reynir Víðisson, hjá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Ný skýrsla kom út í dag um Almannavarnir á Íslandi. 8.3.2012 18:45 Vill reisa álver á Húsavík á tveimur árum Svissneska álfyrirtækið Klesch vill reisa meðalstórt álver með hraði við Húsavík og hefur formlega óskað eftir því við stjórnvöld að fá að taka yfir álversverkefni Alcoa. Klesch segist geta hafið rekstur innan tveggja ára frá undirritun samninga. 8.3.2012 18:38 "Við erum þeirra óvinur" Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir að lögreglan sé aðal óvinur skipulagðra glæpagengja. Átak yfirvalda um að fjölga lögreglumönnum á síðasta ári hafi reynst vel og árangurinn sé góður. 8.3.2012 17:27 Þinghaldi lokið í dag Fjórða degi aðalmeðferðarinnar í máli Alþingis gegn Geir Haarde lauk um klukkan fjögur í dag. Dagurinn byrjaði á skýrslutökum yfir Jóni Þór Sturlusyni sem var aðstoðarmaður viðskiptaráðherra í hruninu Því næst kom Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 8.3.2012 16:57 Rolex-ræningjarnir fóru í sund eftir velheppnað rán Ástæðan fyrir því að Marcin Tomsz Lech tók að sér að keyra bíl í Michelsen-ráninu var einfaldlega sú að hann neytti ekki fíkniefna og sagðist vera góður ökumaður og ratvís í ókunnugum aðstæðum. Þetta kemur fram í dóminum yfir Marcin en dómari Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi hann í fimm ára óskilorðsbundið fangelsi í dag. Félagar hans, sem komust af landi brott áður en Marcin var handsamaður, rændu verslunina í október á síðasta ári. 8.3.2012 16:18 Hafði gríðarlegar áhyggjur af Icesave-reikningunum Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. 8.3.2012 16:01 Ekkjur Osama Bin Laden ákærðar Ekkjur Osama Bin Ladens hafa verið ákærðar fyrir að hafa komið til Pakistan með ólögmætum hætti. Konurnar voru handsamaðir af bandarískum hermönnum í bænum Abbottabad þegar Bin Laden var felldur á síðasta ári. 8.3.2012 15:24 Eignasala í Noregi hefði losað um 900 milljónir evra Allan tímann sem ég var stjórnarmaður Glitnis þá var upp á lagt að draga úr kostnaði og hagræða, sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, sem var stjórnarformaður Glitnis þegar bankinn hrundi. Hann sagði að þetta hefði verið gert með sölu eigna meðal annars og að segja upp 200 manns. Nánast hefði verið búið að ganga frá sölu eigna í Noregi til Nordea sem hefði losað um 900 milljónir evra. Það hefði ekki gengið eftir fall Lehman Brothers 15. september 2008. 8.3.2012 15:14 Júlíus Vífill: Yfirþyrmandi byggingamagn við Landspítalann Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mótmæla fjórföldun núverandi byggingamagns við Landspítalann við Hringbraut. Þetta er meðal þess sem kom fram í bókun borgarfulltrúans Júlíus Vífils Ingvarsson sem situr í skipulagsráði en hann telur áætlað byggingarmagn á svæðinu yfirþyrmandi. 8.3.2012 14:46 Hreiðar Már neitaði að svara spurningum fréttamanna Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings neitaði að tjá sig nokkuð um vitnisburð sinn fyrir Landsdómi þegar hann kom út úr réttarsalnum. Þrátt fyrir að gengið væri á hann um að tjá sig um vitnisburðinn svaraði hann engu. Hér má sjá þegar Hreiðar Már yfirgefur Landsdóm. 8.3.2012 14:45 Starfsmenn sérstaks saksóknara fylgdust með Hreiðari Starfsmenn Sérstaks saksóknara voru á meðal áhorfenda í Landsdómi þegar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, bar vitni í dag. Þeir fóru út jafnskjótt og Hreiðar þegar hann hafði lokið við vitnisburð sinn. 8.3.2012 14:44 Sjá næstu 50 fréttir
Segist hafa kynnt hugmyndir um minnkun bankakerfisins Tryggvi Þór Herbertsson var með víðtækar hugmyndir um sameiningar í bankakerfinu til þess að minnka efnahagsreikning þeirra og draga úr kostnaði. Fyrir Landsdómi í dag sagðist Tryggvi hafa kynnt hugmyndirnar fyrir Geir Haarde, þáverandi forsætisráðherra, þá þegar. 9.3.2012 10:49
Iceland Express flýgur frá Akureyri og Egilsstöðum Iceland Express mun fljúga vikulega milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í júlí og fram í ágúst. Í tilkynningu frá félaginu segir að fyrsta flugið verði frá Akureyri síðdegis mánuaginn 2. júlí og hefst miðasala í dag. 9.3.2012 10:23
Yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. 9.3.2012 10:00
Hugsanlegt að afbrýðissemi hafi fellt Osama bin Laden Það er vel hugsanlegt að Osama bin Laden fyrrum leiðtogi al-Kaída hafi fallið vegna afbrýðissemi einnar af eiginkonum sínum. 9.3.2012 09:46
Kaupþing var rúið trausti Kaupþing var gersamlega rúið trausti á alþjóðlegum mörkuðum í febrúar 2008. Þetta sagði Sturla Pálsson framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabankans í vitnastúku í Landsdómi í dag. Sturla segir ráðgjafa hjá JP Morgan hafa sagt að StoreBrand, sem var í eigu íslenskra aðila, væri undirverðlagt um 35 prósent eingöngu vegna þess að StoreBrand væri í eigu íslenskra aðila sem nytu ekki trausts. 9.3.2012 09:29
Fimmti dagur aðalmeðferðarinnar Fimmti dagur réttarhaldanna er hafinn í Landsdómi í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. Sturla Pálsson framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabankans er fyrstur í vitnastúku. Á eftir honum kemur svo Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður en hann var efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, á árinu 2008. 9.3.2012 09:07
Þór og Margrét biðjast afsökunar Þingmennirnir Þór Saari og Margrét Tryggvadóttir úr Hreyfingunni hafa sent frá sér afsökunarbeiðni en ummæli þeirra í tengslum við lífshættulega árás á framkvæmdastjóra Lagastoðar á dögunum hafa vakið hörð viðbrögð. Í yfirlýsingunni biðjast þau afsökunar hafi þau sært þá þau sem nú eigi sárt að binda vegna málsins, það hafi ekki verið ætlunin. Yfirlýsing Þórs og Margrétar fer hér á eftir: 9.3.2012 09:06
Þrír á slysadeild eftir slys á Álftanesvegi Þrír voru fluttir á slysadeild í morgun eftir umferðarslys á Álftanesvegi. Fimm sjúkrabílar voru sendir á staðinn ásamt tækjabíl frá Slökkviliðinu en beita þurfti klippum til þess að ná einum farþeganna úr bílnum. Óljóst er um tildrög slyssins og ekki enn ljóst hvort um fleiri en einn bíl hafi verið að ræða. Þegar þetta er skrifað er fólkið að koma á slysadeild Landspítalans en útkallið kom klukkan 8 30. 9.3.2012 09:00
Íslenskar konur búnar að ná körlunum í drykkjunni Hlutfall bindindiskvenna á Íslandi hefur lækkað úr 45 prósentum í fimm prósent síðan árið 1975. Lítill munur er á drykkju kynjanna hér á landi. Hlutfall kvenna á Vogi hefur hækkað mikið á síðustu árum. 9.3.2012 09:00
Varðstjóri berst gegn hindrunum á Dalvegi Aðalvarðstjóri segir áformaðar breytingar á Dalvegi munu hindra lögregluna og ógna öryggi borgaranna. Bæjarstjórinn í Kópavogi segist undrandi og biður um að sjá gögn sem „sérfræðingar séu væntanlega búnir að vinna fyrir lögregluna“. 9.3.2012 08:15
Ekki fleiri leitað til Stígamóta í átján ár Átján leituðu til Stígamóta vegna hópnauðgana í fyrra. Gerendur voru í þremur tilvikum fjórir eða fleiri. Ný mál voru 313 talsins og fleiri hafa ekki leitað til samtakanna síðan árið 1994. 50 manns eru í viðtölum þar vegna vændis og kláms. 9.3.2012 08:00
Sjófuglum hefur fækkað verulega í heiminum Ný rannsókn bendir til að fækkun sjófugla sé ekki eingöngu bundin við Ísland heldur sé þetta orðið að vandamáli um allan heim. 9.3.2012 07:43
Grænlendingar furða sig á Greenpeace í Noregi Grænlendingar furða sig á því að Greenpeace samtökin í Noregi eru farin að krefjast þess að öll fyrirhuguð olíuvinnsla við Grænland verði stöðvuð. Hinsvegar sjái Greenpeace í Noregi ekkert athugavert við að Norðmenn sjálfir séu að bora eftir olíu í Barentshafi. 9.3.2012 07:40
Upprættu alþjóðlegan barnaklámshring Lögreglan í Bandaríkjunum og Ítalíu hefur upprætt alþjóðlegan barnaklámshring. Tíu manns voru handteknir í Bandaríkjunum, Ítalíu, Frakklandi og Portúgal vegna málsins og yfir 100 manns eru þar að auki til rannsóknar vegna aðildar sinnar að hringnum. 9.3.2012 07:38
Gæsluvarðhald rennur út í dag Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manni, sem veitti starfsmanni lögmannsstofu lífshættulega áverka á mánudagsmorgun rennur út í dag, en sterklega er búist við að lögregla krefjist framlengingar á gæsluvarðhaldinu. 9.3.2012 07:30
Fjölmörg umferðaróhöpp vegna hálku en engin alvarleg slys Þrátt fyrir fjölmörg umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu og víðar á Suðvesturlandi í gærkvöldi og fram á nótt, sem rakin eru til mikillar hálku, slasaðist engin alvarlega. 9.3.2012 07:25
Oxfam vara við hungursneyð í vesturhluta Afríku Alþjóðasamtökin Oxfam sem berjast gegn fátækt í heiminum segja að grípa verði til bráðaaðgerða til að koma í veg fyrir mikla hungursneyð í vesturhluta Afríku. 9.3.2012 07:22
Fyrri ferð Herjólfs fellur niður í dag Fyrri ferð Herjólfs frá Eyjum til Þorlákshafnar fellur niður vegna mikillar ölduhæðar á siglingaleiðinni. Horfur eru ekki góðar um að hægt verði að fara síðari ferðina í dag, en það skýrist um eða upp úr hádegi. 9.3.2012 07:18
Ítalir reiðir í garð Breta eftir að gíslabjörgun fór í vaskinn Ítölsk stjórnvöld eru reið út í Breta vegna þess að björgun tveggja gísla í Nígeríu í gær endaði með því að þeir báðir fórust en um var að ræða Breta og Ítala. 9.3.2012 07:09
Fjórtán ára stúlka ók bíl á ofsahraða á flótta frá lögreglunni Lögreglumenn segja það mikla mildi að fjórtán ára stúlka skildi ekki slasast alvarlega eða valda öðrum í umferðinni fjörtjóni, þegar hún ók bíl á ofsa hraða á vegrið á milli akbrauta á Sæbraut, reif það niður á nokkrum kafla uns bíllinn stöðvaðist á ljósastaur. 9.3.2012 07:00
Magntollar en ekki verðtollar Landbúnaðarráðherra verður skylt að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur þegar sýnt þykir að ekki verði nægjanlegt framboð á viðkomandi vöru á innanlandsmarkaði. Miða á við magntolla við úthlutun en ekki verðtolla. 9.3.2012 07:00
Sex ömmur keppa fyrir Rússland í Eurovision Framlag Rússlands til söngvakeppninnar Eurovision í ár verða sex ömmur sem allar eru komnar vel á sjötugsaldurinn. 9.3.2012 06:57
Á fjórða þúsund enn saknað í Japan Efnt verður til bænastundar í Grensáskirkju á sunnudag í tilefni af því að eitt ár er liðið frá því að öflugur jarðskjálfti skók norðausturhluta Japan. 9.3.2012 05:00
Tóku á sig afskriftir fyrir Grikki Grikkland náði í gær mikilvægum áfanga í baráttunni við skuldavanda þegar lánadrottnar ríkissjóðs í einkageirunum samþykktu niðurfærslu og breytingu skulda. 9.3.2012 03:15
Svifdrekamaður barðist við hákarla í tvo daga Pólskur svifdrekamaður barðist fyrir lífi sínu í tvo daga eftir að hann hrapaði yfir Rauðahafi. Hann háði grimma viðureign við hákarla sem sóttu að honum. 8.3.2012 23:15
Strandgestir björguðu höfrungum Strandgestir í Brasilíu komu 20 höfrungum til bjargar þegar þeir villtust af leið og enduðu upp í fjöru við Rio de Janeiro í gær. 8.3.2012 22:30
Bíll út af í Þrengslunum Árekstur varð á Hellisheiðinni og bíl var ekið út af í Þrengslunum á tíunda tímanum í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi sluppu allir farþegar og ökumenn í bílunum þremur ómeiddir. Mikil hálka er á vegum víða um land og eru ökumenn hvattir til þess að aka varlega. 8.3.2012 22:10
Ráðgáta hvað olli dauða tvíburasystra í Kaliforníu Lögreglan í Bandaríkjunum hefur loks haft upp á ættingjum tvíbura sem létust með stuttu millibili á heimili sínu á afskekktu svæði í Kaliforníu. Síðustu áratugi höfðu konurnar lítið sem ekkert samband við umheiminn. 8.3.2012 22:00
Mikil hálka í höfuðborginni Mikil hálka er á vegum höfuðborgarinnar. Lögreglan vill koma þeim skilaboðum til ökumanna að gæta sérstakrar varúðar vegna hálkunnar. 8.3.2012 21:33
Heimildarmynd um Obama væntanleg Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun opinbera nýja heimildarmynd 15. mars næstkomandi. Myndin er liður í kosningabaráttu forsetans en hann sækist nú eftir endurkjöri. 8.3.2012 21:30
Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. 8.3.2012 20:15
Úraræningjar verða framseldir til Íslands Tveir Pólverjar sem flúðu land eftir úraránið í verslun Michelsen á Laugavegi í október á síðasta ári verða framseldir til Íslands en þeir voru handteknir í Sviss í lok síðasta mánaðar. 8.3.2012 19:53
Kaupþingsforstjóri skaut fast á seðlabankastjóra í rafmögnuðu lofti Andrúmsloftið var rafmagnað þegar Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann gagnrýndi starfsmenn seðlabankans fyrir dómi fyrir þversagnir í orðum og athöfnum. 8.3.2012 19:30
Flokkspólitísk rammaáætlun lifir ekki af ríkisstjórnina Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að rammaáætlun muni ekki lifa af þessa ríkisstjórn ef niðurstaðan verði flokkspólitísk. Forstjóri álversins í Straumsvík talar um pólitískan skollaleik. 8.3.2012 19:20
Átak þarf í gerð viðbragðáætlunar „Við erum náttúrlega stödd á miðri leið í langri vegferð, það er ekki eins og við séum að byrja á núllpunkti. Almannavarnir voru settar í gang árið 1963 og það er búið að gera gríðarlega mikið síðan," segir Reynir Víðisson, hjá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Ný skýrsla kom út í dag um Almannavarnir á Íslandi. 8.3.2012 18:45
Vill reisa álver á Húsavík á tveimur árum Svissneska álfyrirtækið Klesch vill reisa meðalstórt álver með hraði við Húsavík og hefur formlega óskað eftir því við stjórnvöld að fá að taka yfir álversverkefni Alcoa. Klesch segist geta hafið rekstur innan tveggja ára frá undirritun samninga. 8.3.2012 18:38
"Við erum þeirra óvinur" Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir að lögreglan sé aðal óvinur skipulagðra glæpagengja. Átak yfirvalda um að fjölga lögreglumönnum á síðasta ári hafi reynst vel og árangurinn sé góður. 8.3.2012 17:27
Þinghaldi lokið í dag Fjórða degi aðalmeðferðarinnar í máli Alþingis gegn Geir Haarde lauk um klukkan fjögur í dag. Dagurinn byrjaði á skýrslutökum yfir Jóni Þór Sturlusyni sem var aðstoðarmaður viðskiptaráðherra í hruninu Því næst kom Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 8.3.2012 16:57
Rolex-ræningjarnir fóru í sund eftir velheppnað rán Ástæðan fyrir því að Marcin Tomsz Lech tók að sér að keyra bíl í Michelsen-ráninu var einfaldlega sú að hann neytti ekki fíkniefna og sagðist vera góður ökumaður og ratvís í ókunnugum aðstæðum. Þetta kemur fram í dóminum yfir Marcin en dómari Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi hann í fimm ára óskilorðsbundið fangelsi í dag. Félagar hans, sem komust af landi brott áður en Marcin var handsamaður, rændu verslunina í október á síðasta ári. 8.3.2012 16:18
Hafði gríðarlegar áhyggjur af Icesave-reikningunum Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. 8.3.2012 16:01
Ekkjur Osama Bin Laden ákærðar Ekkjur Osama Bin Ladens hafa verið ákærðar fyrir að hafa komið til Pakistan með ólögmætum hætti. Konurnar voru handsamaðir af bandarískum hermönnum í bænum Abbottabad þegar Bin Laden var felldur á síðasta ári. 8.3.2012 15:24
Eignasala í Noregi hefði losað um 900 milljónir evra Allan tímann sem ég var stjórnarmaður Glitnis þá var upp á lagt að draga úr kostnaði og hagræða, sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, sem var stjórnarformaður Glitnis þegar bankinn hrundi. Hann sagði að þetta hefði verið gert með sölu eigna meðal annars og að segja upp 200 manns. Nánast hefði verið búið að ganga frá sölu eigna í Noregi til Nordea sem hefði losað um 900 milljónir evra. Það hefði ekki gengið eftir fall Lehman Brothers 15. september 2008. 8.3.2012 15:14
Júlíus Vífill: Yfirþyrmandi byggingamagn við Landspítalann Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mótmæla fjórföldun núverandi byggingamagns við Landspítalann við Hringbraut. Þetta er meðal þess sem kom fram í bókun borgarfulltrúans Júlíus Vífils Ingvarsson sem situr í skipulagsráði en hann telur áætlað byggingarmagn á svæðinu yfirþyrmandi. 8.3.2012 14:46
Hreiðar Már neitaði að svara spurningum fréttamanna Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings neitaði að tjá sig nokkuð um vitnisburð sinn fyrir Landsdómi þegar hann kom út úr réttarsalnum. Þrátt fyrir að gengið væri á hann um að tjá sig um vitnisburðinn svaraði hann engu. Hér má sjá þegar Hreiðar Már yfirgefur Landsdóm. 8.3.2012 14:45
Starfsmenn sérstaks saksóknara fylgdust með Hreiðari Starfsmenn Sérstaks saksóknara voru á meðal áhorfenda í Landsdómi þegar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, bar vitni í dag. Þeir fóru út jafnskjótt og Hreiðar þegar hann hafði lokið við vitnisburð sinn. 8.3.2012 14:44