Fleiri fréttir Skilanefnd kannar hvort birta megi styrki til stjórnmálamanna Skilanefnd Glitnis er að kanna hvort nokkuð sé því til fyrirstöðu að birta upplýsingar um styrkveitingar Glitnis til stjórnmálamanna með sama hætti og skilanefndir Kaupþings og Landsbanka Íslands hafa gert. 27.4.2010 06:00 Hámarksupphæð var tekin út úr reglum Stjórn fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík lagði það til árið 2006, fyrir prófkjör vegna alþingiskosninga 2007, að prófkjörskostnaður mætti ekki fara fram úr einni milljón króna. Einnig áttu frambjóðendur að sýna háttvísi í baráttunni og gera grein fyrir kostnaði að henni lokinni. 27.4.2010 05:00 Földu dóp í rafgeymi bíls Ríkissaksóknari hefur ákært tvo karlmenn og eina konu, Mindaugas Strimaitis, Tadas Griskevicius og Rima Kavalskyte, fyrir að reyna að smygla inn nær 2,8 kílóum af metamfetamíni til sölu og dreifingar. 27.4.2010 04:00 Þingmenn sitji ekki í óþökk grasrótarinnar Þingmenn eru á þingi fyrir kjósendur sína. Telji grasrót flokksins að þingmaður eigi ekki erindi á þing þá á hann einfaldlega ekki erindi þar. 27.4.2010 03:30 Þarf stærra átak en eftir bankahrunið Miklu skiptir að fara strax af stað með markaðsátak til að koma í veg fyrir mikinn samdrátt í fjölda ferðamanna sem koma hingað til lands, segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. 27.4.2010 03:30 Vilja taka lán fyrir framkvæmdum Brýnt er að framkvæmdir verði ekki skornar niður í kreppunni heldur þeim haldið áfram, segir í atvinnustefnu Samfylkingarinnar sem samþykkt var á Reykjavíkurþingi flokksins um helgina. Lagt er til að tekin verði lán til þess að halda framkvæmdastiginu uppi. Borgarsjóður ráði við lántökur sem forðað gætu framkvæmda- og byggingariðnaði frá algjöru hruni. 27.4.2010 03:00 Vélmenni stöðvi gríðarlegan olíuleka Talið er að um 160 þúsund lítrar af olíu leki í hafið á degi hverjum frá olíuborpallinum sem sökk til botns á Mexíkóflóa í síðustu viku. Til að reyna að draga úr umhverfisspjöllum vegna olíunnar hafa vélmenni verið send á dýpið og eiga að gangsetja búnað sem gæti stöðvað lekann. Borpallurinn var í eigu breska olíufélagsins, BP, og lögðu talsmenn hans áherslu á að aðgerðin væri svo flókin að ekki væri víst að hún tækist. Leifarnar af pallinum eru á rúmlega 1.500 metra dýpi. 27.4.2010 03:00 Forseti Súdans heldur völdum Tilkynnt var í gær að Omar al-Basjír forseti, sem eftirlýstur er fyrir stríðsglæpi í Darfúr, hafi orðið hlutskarpastur í forsetakosningum, með um 68 prósent atkvæða. 27.4.2010 02:00 Haldið sofandi eftir að hafa drukkið stíflueyði Manni sem drakk stíflueyði í Húsasmiðjunni við Skútuvog fyrr í kvöld er haldið sofandi í öndunarvél á Landspítalanum. Að sögn vakthafandi læknis á gjörgæslu er líðan mannsins stöðug. Hann var með meðvitund þegar hann kom á spítalann og var honum strax veitt viðeigandi meðferð af sjúkfraflutningamönnum. 26.4.2010 22:53 Noriega framseldur til Frakklands í dag Manuel Noriega, fyrrverandi einræðisherra í Panama, var í dag framseldur til Frakklands frá Bandaríkjunum. Noriega hefur setið í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir eiturlyfjainnflutning og í janúar komst Hæstiréttur Bandaríkjanna að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að stöðva framsal á honum til Frakklands eftir afplánun. 26.4.2010 21:55 Meirihluti stjórnar BÍ neitaði að skrifa undir reikninga Á stjórnarfundi Blaðamannafélags Íslands sem haldinn var í kvöld neitaði meirihluti stjórnarinnar að undirrita ársreikning félagsins. Fjórir stjórnarmenn af sjö neituðu að skrifa undir, þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir formaður félagsins, Sólveig Bergmann, Svavar Halldórsson og Elva Björk Sverrisdóttir varaformaður. 26.4.2010 21:15 Össur vill heimsækja Gazasvæðið Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra flutti ræðu á aðalfundi Félagsins Ísland-Palestína í Iðnó í gærkvöldi. Össur fjallaði um málefni Palestínu og á hvern veg Ísland hefur stutt Palestínumenn bæði á stjórnmálasviði og með beinum stuðningi við ákveðin verkefni, meðal annars á sviði heilsugæslu, en Ísland viðurkennir og styður sjálfákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar, rétt hennar til að stofna sjálfstætt ríki og önnur þjóðarréttindi Palestínumanna. 26.4.2010 20:43 Fluttur á slysadeild eftir að hafa drukkið stíflueyði Maður var fluttur á slysadeild um klukkan hálfníu í kvöld eftir að hann hafði drukkið stíflueyði í Húsasmiðjunni í Skútuvogi. Að sögn vakstjóra hjá slökkviliðinu voru það starfsmenn Húsasmiðjunnar sem kvöddu sjúkralið á vettvang en maðurinn var mjög veikur enda um afar sterkt efni að ræða sem brennir innyfli og getur verið baneitrað. 26.4.2010 21:42 Sex drukknir undir stýri og þrír dópaðir Sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að tveir hafi verið stöðvaðir í Reykjavík og Kópavogi og einn í Hafnarfirði og Garðabæ. Þrír voru teknir á laugardag og jafnmargir á sunnudag. 26.4.2010 19:38 Tíðindalaust af gosstöðvunum Kvikustreymi og gosmökkur frá eldgosinu í Eyjafjallajökli hefur verið með svipuðum hætti og undanfarna sólarhringa og hraun heldur áfram að renna til norðurs í upptökum Gígjökuls. Í minnisblaði frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands segir að ekki sjáist merki um að gosi sé að ljúka, þó að virkni á yfirborði sé minni en þegar mest lét. 26.4.2010 19:34 Iceland Express flýtir brottför í fyrramálið Iceland Express ætlar að flýta flugi félagsins til London og Kaupmannahafnar í fyrramálið. Vélarnar fara klukkan 05:30 frá Keflavík í stað 07:00 vegna væntanlegrar lokunar Keflavíkurflugvallar snemma á morgun. 26.4.2010 18:57 Sigmundur: Verulegt svigrúm til skuldaleiðréttingar Formaður Framsóknarflokksins segir bankana hafa svigrúm til verulegrar skuldaleiðréttingar hjá heimilum landsins en yfir helmingur þeirra nái ekki endum saman. Fjármálaráðherra segir stjórnvöld ekki hafa efni á almennri skuldalækkun. Þess í stað eigi að einbeita sér að þeim sem virkilega þurfi á aðstoð að halda. 26.4.2010 18:42 Létust í bílslysi í Reykjanesbæ Stúlkurnar sem létust í bílslysi í Reykjanesbæ á laugardag hétu Lena Margrét Hinriksdóttir, fædd 8 febrúar 1992 og Unnur Lilja Stefánsdóttir, fædd 25. ágúst 1991. 26.4.2010 18:05 Vill aukafund í iðnaðarnefnd Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á það við formann iðnaðarnefndar, Skúla Helgason, Samfylkingu, að boðað verði sem fyrst til aukafundar í nefndinni. „Tilefnið er að ítrekað hefur komið fram í umræðu af hálfu opinberra aðila að mörg erlend fyrirtæki hafi líst áhuga á að byggja upp orkufreka atvinnustarfsemi á Íslandi,“ segir þingmaðurinn. 26.4.2010 17:44 Héraðsdómur skal rétta í árásarmáli gegn lögreglusyni Hæstiréttur Íslands snéri úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem varðar vanhæfi lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu en sonur varðstjóra, sem starfar hjá lögreglunni, kærði annan pilt fyrir að skalla hann í andlitið með þeim afleiðingum að tönn brotnaði. 26.4.2010 16:32 Örninn flýgur Það er víðar en á Íslandi sem það þykir fréttnæmt þegar örnum er sleppt aftur út í náttúruna eftir að búið er að hjúkra þeim til heilsu. 26.4.2010 16:06 Umhverfisráðuneytið vill læra af rannsóknarskýrslunni Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur sett af stað vinnu í umhverfisráðuneytinu til að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og skoða hvort niðurstöður hennar kalli á breytingar á starfsháttum ráðuneytisins. 26.4.2010 15:58 Sóðaakstur í sumarbyrjun Starfsmönnum Spalar brá heldur betur í brún þegar ökumaður á jeppabifreið ók að minnsta kosti á 70 kílómetra hraða á radar sem notaður var til að lengdarmæla bíla í gjaldhliðina við Hvalfjarðargöngin á sumardaginn fyrsta. 26.4.2010 15:15 Tvíburabróðir vill verða forseti Póllands Jaroslaw Kaczynski hefur tilkynnt að hann hyggist bjóða sig fram í embætti forseta Póllands í stað tvíburabróður síns sem fórst í flugslysi í Rússlandi á dögunum. 26.4.2010 15:11 Ræðst gegn klerkum í Íran Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Íran hefur ráðist harkalega á klerkastjórnina þar á heimasíðu sinni. 26.4.2010 14:36 Suðurlandsvegur opinn - rólegt hjá lögreglunni á Hvolsvelli Það hefur verið rólegt hjá lögreglunni á Hvolsvelli í dag en Suðurlandsvegur er opinn almennri umferð. 26.4.2010 14:27 Icelandair flýtir flugi vegna óvissu um öskufall Icelandair hefur tilkynnt að brottför tveggja fluga félagsins frá Keflavíkurflugvelli á morgun, þriðjudaginn 27. apríl verður flýtt. Ástæðan er sú að nokkur óvissa er um flug til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis á morgun vegna ösku frá Eyjafjallajökli. Þessi breyting hefur ekki áhrif á annað flug Icelandair á morgun. 26.4.2010 14:21 Einstein litli Einstein heitir folaldið og er þriggja daga gamalt. Það fæddist í New Hampshire í Bandaríkjunun, Einstein er af smáhestakyni en jafnvel að teknu tilliti til þess verður að segja að hann er óttalegt kríli. 26.4.2010 13:41 Eyjafjallajökull verður tæpast nafngjafi Það eru fjölmörg dæmi um að nöfn manna eða fyrirbæra hafi fest sig í sessi í öllum heimsins tungumálum sem samheiti i fyrir eitthvað sérstakt. 26.4.2010 13:30 Sakaður um pyntingar - dæmdur mánuði áður fyrir hrottaskap Einn mannanna, sem var handtekinn vegna frelsissviptingar í Reykjanesbæ rétt eftir páska, var dæmdur aðeins mánuði áður fyrir hrottalega líkamsárás þegar hann ruddist inn á heimili manns ásamt öðrum manni í Keflavík. 26.4.2010 13:27 Hawking hræddur við geimverur Stjarneðlisfræðingurinn og stærðfræðingurinn Stephen Hawking telur mjög líklegt að geimverur séu til en að mannkyninu sé ráðlegast að hafa hægt um sig og vona að þær taki ekki eftir okkur. 26.4.2010 13:15 Nautið vann -myndband Einn af þekktustu nautabönum Spánar liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að naut sem hann var að berjast við stangaði hann í nárann. 26.4.2010 13:00 Vilja flytja stafsemina til Íslands Birgitta Jónsdóttir þingmaður Hreyfingarinnar mun síðar í vikunni kynna heildræna nútíma og málfrelsis- og upplýsingalöggjöf á ráðstefnu á vegum Evrópuráðsins. Hún er nýkomin af svipaðri ráðstefnu í Bandaríkjunum þar sem fréttamenn frá Frontline og 60 minutes hlustuðu á erindi hennar. 26.4.2010 12:44 Aukið rennsli í Markarfljóti Ekki hefur orði vart við öskufall frá gosinu í Eyjafjallajökli í morgun, en rennsli hefur aukist í Markarfljóti, án þess þó að jarðvísindamenn reikni með flóði. 26.4.2010 12:26 Óttast að verða innlyksa á Íslandi Hundruð erlendra ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelum borgarinnar í apríl og maí vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Hótelstjórar eru uggandi og segja fólk helst óttast að verða innlyksa hér á landi. 26.4.2010 12:19 Flug að komast í samt lag Iceland Express vonast til að flug komist í eðlilegt horf í dag. Framan af degi má þó búast við einhverjum seinkunum, að fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Reiknað er með að allt flug Iceland Express verði svo komið í samt lag frá Keflavík í fyrramálið. 26.4.2010 11:54 Pilturinn í Reykjanesbæ grunaður um ölvunarakstur Piltur, sem velti bifreið með þeim afleiðingum að tvær stúlkur létust og ein liggur þungt haldin á gjörgæslu landspítalans, er grunaður um að hafa verið ölvaður þegar hann ók bílnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem hún sendi frá sér í dag. 26.4.2010 11:39 Hrunið og skýrslan krufin í HÍ Opnir umræðufundir verða í Háskóla Íslands í þessari viku með það fyrir augum að draga lærdóm af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um hrunið og koma með ábendingar um mikilvæg framtíðarverkefni. 26.4.2010 11:35 Neyddu mann til þjófnaðar og pyntuðu hann í kjölfarið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú mál sem varðar ætlaða frelsissviptingu manns, líkamsmeiðingar, hótanir, þjófnaði og fleira. 26.4.2010 11:30 Reyndi að blekkja lögreglumenn Karlmaður var nýverið dæmdur í hálfsárs skilorðsbundið fangelsi og sviptur ökuleyfi í ár fyrir að aka án réttinda og reyna að blekkja lögreglumenn. Maðurinn sem er 33 ára gamall átti að afhenda ökuskírteini sitt þegar hann var sviptur ökuréttindum en það gerði hann hins vegar ekki og bar því við að hafa týnt ökuskírteininu. Þegar lögreglumenn stöðvuðu hann eftir sviptinguna framvísaði hann umræddu ökuskírteini. 26.4.2010 11:25 Ólafur Ragnar hélt ræðu um jarðhita á heimsþingi Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti í morgun ræðu við setningu Heimsþings um jarðhita (World Geothermal Congress sem haldið er á Bali í Indónesíu en slík þing eru á fimm ára fresti samkvæmt tilkynningu frá forsetaembættinu. 26.4.2010 11:09 Mikil sorg og áfall fyrir samfélagið „Það var haldin bænastund í Fjölbrautaskólanum á Suðurnesjum í morgun,“ segir Sigurður Grétar Sigurðsson, prestur í Útskálakirkju í Garði, en önnur stúlkan sem lést sótti þar nám auk stúlkunnar sem liggur nú þungt haldin á gjörgæslu eftir bílslysið í Reykjanesbæ. 26.4.2010 10:50 Lýst eftir vitnum á Selfossi Slökkvilið á Selfossi var kallað að verslun Samkaupa við Tryggvagötu á Selfossi í gærmorgun vegna elds í ruslagámi. Skömmu áður en eldurinn uppgötvaðist sást til tveggja ungra svartklæddra manna kasta einhverju í gáminn. Lögreglan biður þá sem veitt geta upplýsingar um málið að hafa samband í síma 480-1010. 26.4.2010 10:49 Nítján lögregluþjónar útskrifaðir Nítján lögregluþjónar útskrifuðust úr Lögregluskóla ríkisins en athöfnin fór fram í Bústaðakirkju um miðjan mánuðinn. 26.4.2010 10:46 Samgönguráðherra endurskoði hugmyndir um sameiningu Starfsmenn Siglingastofnunar Íslands vilja að Kristján Möller, samgönguráðherra, endurskoði hugmyndir sínar um sameiningu samgöngustofnana. 26.4.2010 10:05 Sjá næstu 50 fréttir
Skilanefnd kannar hvort birta megi styrki til stjórnmálamanna Skilanefnd Glitnis er að kanna hvort nokkuð sé því til fyrirstöðu að birta upplýsingar um styrkveitingar Glitnis til stjórnmálamanna með sama hætti og skilanefndir Kaupþings og Landsbanka Íslands hafa gert. 27.4.2010 06:00
Hámarksupphæð var tekin út úr reglum Stjórn fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík lagði það til árið 2006, fyrir prófkjör vegna alþingiskosninga 2007, að prófkjörskostnaður mætti ekki fara fram úr einni milljón króna. Einnig áttu frambjóðendur að sýna háttvísi í baráttunni og gera grein fyrir kostnaði að henni lokinni. 27.4.2010 05:00
Földu dóp í rafgeymi bíls Ríkissaksóknari hefur ákært tvo karlmenn og eina konu, Mindaugas Strimaitis, Tadas Griskevicius og Rima Kavalskyte, fyrir að reyna að smygla inn nær 2,8 kílóum af metamfetamíni til sölu og dreifingar. 27.4.2010 04:00
Þingmenn sitji ekki í óþökk grasrótarinnar Þingmenn eru á þingi fyrir kjósendur sína. Telji grasrót flokksins að þingmaður eigi ekki erindi á þing þá á hann einfaldlega ekki erindi þar. 27.4.2010 03:30
Þarf stærra átak en eftir bankahrunið Miklu skiptir að fara strax af stað með markaðsátak til að koma í veg fyrir mikinn samdrátt í fjölda ferðamanna sem koma hingað til lands, segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. 27.4.2010 03:30
Vilja taka lán fyrir framkvæmdum Brýnt er að framkvæmdir verði ekki skornar niður í kreppunni heldur þeim haldið áfram, segir í atvinnustefnu Samfylkingarinnar sem samþykkt var á Reykjavíkurþingi flokksins um helgina. Lagt er til að tekin verði lán til þess að halda framkvæmdastiginu uppi. Borgarsjóður ráði við lántökur sem forðað gætu framkvæmda- og byggingariðnaði frá algjöru hruni. 27.4.2010 03:00
Vélmenni stöðvi gríðarlegan olíuleka Talið er að um 160 þúsund lítrar af olíu leki í hafið á degi hverjum frá olíuborpallinum sem sökk til botns á Mexíkóflóa í síðustu viku. Til að reyna að draga úr umhverfisspjöllum vegna olíunnar hafa vélmenni verið send á dýpið og eiga að gangsetja búnað sem gæti stöðvað lekann. Borpallurinn var í eigu breska olíufélagsins, BP, og lögðu talsmenn hans áherslu á að aðgerðin væri svo flókin að ekki væri víst að hún tækist. Leifarnar af pallinum eru á rúmlega 1.500 metra dýpi. 27.4.2010 03:00
Forseti Súdans heldur völdum Tilkynnt var í gær að Omar al-Basjír forseti, sem eftirlýstur er fyrir stríðsglæpi í Darfúr, hafi orðið hlutskarpastur í forsetakosningum, með um 68 prósent atkvæða. 27.4.2010 02:00
Haldið sofandi eftir að hafa drukkið stíflueyði Manni sem drakk stíflueyði í Húsasmiðjunni við Skútuvog fyrr í kvöld er haldið sofandi í öndunarvél á Landspítalanum. Að sögn vakthafandi læknis á gjörgæslu er líðan mannsins stöðug. Hann var með meðvitund þegar hann kom á spítalann og var honum strax veitt viðeigandi meðferð af sjúkfraflutningamönnum. 26.4.2010 22:53
Noriega framseldur til Frakklands í dag Manuel Noriega, fyrrverandi einræðisherra í Panama, var í dag framseldur til Frakklands frá Bandaríkjunum. Noriega hefur setið í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir eiturlyfjainnflutning og í janúar komst Hæstiréttur Bandaríkjanna að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að stöðva framsal á honum til Frakklands eftir afplánun. 26.4.2010 21:55
Meirihluti stjórnar BÍ neitaði að skrifa undir reikninga Á stjórnarfundi Blaðamannafélags Íslands sem haldinn var í kvöld neitaði meirihluti stjórnarinnar að undirrita ársreikning félagsins. Fjórir stjórnarmenn af sjö neituðu að skrifa undir, þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir formaður félagsins, Sólveig Bergmann, Svavar Halldórsson og Elva Björk Sverrisdóttir varaformaður. 26.4.2010 21:15
Össur vill heimsækja Gazasvæðið Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra flutti ræðu á aðalfundi Félagsins Ísland-Palestína í Iðnó í gærkvöldi. Össur fjallaði um málefni Palestínu og á hvern veg Ísland hefur stutt Palestínumenn bæði á stjórnmálasviði og með beinum stuðningi við ákveðin verkefni, meðal annars á sviði heilsugæslu, en Ísland viðurkennir og styður sjálfákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar, rétt hennar til að stofna sjálfstætt ríki og önnur þjóðarréttindi Palestínumanna. 26.4.2010 20:43
Fluttur á slysadeild eftir að hafa drukkið stíflueyði Maður var fluttur á slysadeild um klukkan hálfníu í kvöld eftir að hann hafði drukkið stíflueyði í Húsasmiðjunni í Skútuvogi. Að sögn vakstjóra hjá slökkviliðinu voru það starfsmenn Húsasmiðjunnar sem kvöddu sjúkralið á vettvang en maðurinn var mjög veikur enda um afar sterkt efni að ræða sem brennir innyfli og getur verið baneitrað. 26.4.2010 21:42
Sex drukknir undir stýri og þrír dópaðir Sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að tveir hafi verið stöðvaðir í Reykjavík og Kópavogi og einn í Hafnarfirði og Garðabæ. Þrír voru teknir á laugardag og jafnmargir á sunnudag. 26.4.2010 19:38
Tíðindalaust af gosstöðvunum Kvikustreymi og gosmökkur frá eldgosinu í Eyjafjallajökli hefur verið með svipuðum hætti og undanfarna sólarhringa og hraun heldur áfram að renna til norðurs í upptökum Gígjökuls. Í minnisblaði frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands segir að ekki sjáist merki um að gosi sé að ljúka, þó að virkni á yfirborði sé minni en þegar mest lét. 26.4.2010 19:34
Iceland Express flýtir brottför í fyrramálið Iceland Express ætlar að flýta flugi félagsins til London og Kaupmannahafnar í fyrramálið. Vélarnar fara klukkan 05:30 frá Keflavík í stað 07:00 vegna væntanlegrar lokunar Keflavíkurflugvallar snemma á morgun. 26.4.2010 18:57
Sigmundur: Verulegt svigrúm til skuldaleiðréttingar Formaður Framsóknarflokksins segir bankana hafa svigrúm til verulegrar skuldaleiðréttingar hjá heimilum landsins en yfir helmingur þeirra nái ekki endum saman. Fjármálaráðherra segir stjórnvöld ekki hafa efni á almennri skuldalækkun. Þess í stað eigi að einbeita sér að þeim sem virkilega þurfi á aðstoð að halda. 26.4.2010 18:42
Létust í bílslysi í Reykjanesbæ Stúlkurnar sem létust í bílslysi í Reykjanesbæ á laugardag hétu Lena Margrét Hinriksdóttir, fædd 8 febrúar 1992 og Unnur Lilja Stefánsdóttir, fædd 25. ágúst 1991. 26.4.2010 18:05
Vill aukafund í iðnaðarnefnd Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á það við formann iðnaðarnefndar, Skúla Helgason, Samfylkingu, að boðað verði sem fyrst til aukafundar í nefndinni. „Tilefnið er að ítrekað hefur komið fram í umræðu af hálfu opinberra aðila að mörg erlend fyrirtæki hafi líst áhuga á að byggja upp orkufreka atvinnustarfsemi á Íslandi,“ segir þingmaðurinn. 26.4.2010 17:44
Héraðsdómur skal rétta í árásarmáli gegn lögreglusyni Hæstiréttur Íslands snéri úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem varðar vanhæfi lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu en sonur varðstjóra, sem starfar hjá lögreglunni, kærði annan pilt fyrir að skalla hann í andlitið með þeim afleiðingum að tönn brotnaði. 26.4.2010 16:32
Örninn flýgur Það er víðar en á Íslandi sem það þykir fréttnæmt þegar örnum er sleppt aftur út í náttúruna eftir að búið er að hjúkra þeim til heilsu. 26.4.2010 16:06
Umhverfisráðuneytið vill læra af rannsóknarskýrslunni Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur sett af stað vinnu í umhverfisráðuneytinu til að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og skoða hvort niðurstöður hennar kalli á breytingar á starfsháttum ráðuneytisins. 26.4.2010 15:58
Sóðaakstur í sumarbyrjun Starfsmönnum Spalar brá heldur betur í brún þegar ökumaður á jeppabifreið ók að minnsta kosti á 70 kílómetra hraða á radar sem notaður var til að lengdarmæla bíla í gjaldhliðina við Hvalfjarðargöngin á sumardaginn fyrsta. 26.4.2010 15:15
Tvíburabróðir vill verða forseti Póllands Jaroslaw Kaczynski hefur tilkynnt að hann hyggist bjóða sig fram í embætti forseta Póllands í stað tvíburabróður síns sem fórst í flugslysi í Rússlandi á dögunum. 26.4.2010 15:11
Ræðst gegn klerkum í Íran Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Íran hefur ráðist harkalega á klerkastjórnina þar á heimasíðu sinni. 26.4.2010 14:36
Suðurlandsvegur opinn - rólegt hjá lögreglunni á Hvolsvelli Það hefur verið rólegt hjá lögreglunni á Hvolsvelli í dag en Suðurlandsvegur er opinn almennri umferð. 26.4.2010 14:27
Icelandair flýtir flugi vegna óvissu um öskufall Icelandair hefur tilkynnt að brottför tveggja fluga félagsins frá Keflavíkurflugvelli á morgun, þriðjudaginn 27. apríl verður flýtt. Ástæðan er sú að nokkur óvissa er um flug til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis á morgun vegna ösku frá Eyjafjallajökli. Þessi breyting hefur ekki áhrif á annað flug Icelandair á morgun. 26.4.2010 14:21
Einstein litli Einstein heitir folaldið og er þriggja daga gamalt. Það fæddist í New Hampshire í Bandaríkjunun, Einstein er af smáhestakyni en jafnvel að teknu tilliti til þess verður að segja að hann er óttalegt kríli. 26.4.2010 13:41
Eyjafjallajökull verður tæpast nafngjafi Það eru fjölmörg dæmi um að nöfn manna eða fyrirbæra hafi fest sig í sessi í öllum heimsins tungumálum sem samheiti i fyrir eitthvað sérstakt. 26.4.2010 13:30
Sakaður um pyntingar - dæmdur mánuði áður fyrir hrottaskap Einn mannanna, sem var handtekinn vegna frelsissviptingar í Reykjanesbæ rétt eftir páska, var dæmdur aðeins mánuði áður fyrir hrottalega líkamsárás þegar hann ruddist inn á heimili manns ásamt öðrum manni í Keflavík. 26.4.2010 13:27
Hawking hræddur við geimverur Stjarneðlisfræðingurinn og stærðfræðingurinn Stephen Hawking telur mjög líklegt að geimverur séu til en að mannkyninu sé ráðlegast að hafa hægt um sig og vona að þær taki ekki eftir okkur. 26.4.2010 13:15
Nautið vann -myndband Einn af þekktustu nautabönum Spánar liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að naut sem hann var að berjast við stangaði hann í nárann. 26.4.2010 13:00
Vilja flytja stafsemina til Íslands Birgitta Jónsdóttir þingmaður Hreyfingarinnar mun síðar í vikunni kynna heildræna nútíma og málfrelsis- og upplýsingalöggjöf á ráðstefnu á vegum Evrópuráðsins. Hún er nýkomin af svipaðri ráðstefnu í Bandaríkjunum þar sem fréttamenn frá Frontline og 60 minutes hlustuðu á erindi hennar. 26.4.2010 12:44
Aukið rennsli í Markarfljóti Ekki hefur orði vart við öskufall frá gosinu í Eyjafjallajökli í morgun, en rennsli hefur aukist í Markarfljóti, án þess þó að jarðvísindamenn reikni með flóði. 26.4.2010 12:26
Óttast að verða innlyksa á Íslandi Hundruð erlendra ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelum borgarinnar í apríl og maí vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Hótelstjórar eru uggandi og segja fólk helst óttast að verða innlyksa hér á landi. 26.4.2010 12:19
Flug að komast í samt lag Iceland Express vonast til að flug komist í eðlilegt horf í dag. Framan af degi má þó búast við einhverjum seinkunum, að fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Reiknað er með að allt flug Iceland Express verði svo komið í samt lag frá Keflavík í fyrramálið. 26.4.2010 11:54
Pilturinn í Reykjanesbæ grunaður um ölvunarakstur Piltur, sem velti bifreið með þeim afleiðingum að tvær stúlkur létust og ein liggur þungt haldin á gjörgæslu landspítalans, er grunaður um að hafa verið ölvaður þegar hann ók bílnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem hún sendi frá sér í dag. 26.4.2010 11:39
Hrunið og skýrslan krufin í HÍ Opnir umræðufundir verða í Háskóla Íslands í þessari viku með það fyrir augum að draga lærdóm af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um hrunið og koma með ábendingar um mikilvæg framtíðarverkefni. 26.4.2010 11:35
Neyddu mann til þjófnaðar og pyntuðu hann í kjölfarið Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú mál sem varðar ætlaða frelsissviptingu manns, líkamsmeiðingar, hótanir, þjófnaði og fleira. 26.4.2010 11:30
Reyndi að blekkja lögreglumenn Karlmaður var nýverið dæmdur í hálfsárs skilorðsbundið fangelsi og sviptur ökuleyfi í ár fyrir að aka án réttinda og reyna að blekkja lögreglumenn. Maðurinn sem er 33 ára gamall átti að afhenda ökuskírteini sitt þegar hann var sviptur ökuréttindum en það gerði hann hins vegar ekki og bar því við að hafa týnt ökuskírteininu. Þegar lögreglumenn stöðvuðu hann eftir sviptinguna framvísaði hann umræddu ökuskírteini. 26.4.2010 11:25
Ólafur Ragnar hélt ræðu um jarðhita á heimsþingi Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti í morgun ræðu við setningu Heimsþings um jarðhita (World Geothermal Congress sem haldið er á Bali í Indónesíu en slík þing eru á fimm ára fresti samkvæmt tilkynningu frá forsetaembættinu. 26.4.2010 11:09
Mikil sorg og áfall fyrir samfélagið „Það var haldin bænastund í Fjölbrautaskólanum á Suðurnesjum í morgun,“ segir Sigurður Grétar Sigurðsson, prestur í Útskálakirkju í Garði, en önnur stúlkan sem lést sótti þar nám auk stúlkunnar sem liggur nú þungt haldin á gjörgæslu eftir bílslysið í Reykjanesbæ. 26.4.2010 10:50
Lýst eftir vitnum á Selfossi Slökkvilið á Selfossi var kallað að verslun Samkaupa við Tryggvagötu á Selfossi í gærmorgun vegna elds í ruslagámi. Skömmu áður en eldurinn uppgötvaðist sást til tveggja ungra svartklæddra manna kasta einhverju í gáminn. Lögreglan biður þá sem veitt geta upplýsingar um málið að hafa samband í síma 480-1010. 26.4.2010 10:49
Nítján lögregluþjónar útskrifaðir Nítján lögregluþjónar útskrifuðust úr Lögregluskóla ríkisins en athöfnin fór fram í Bústaðakirkju um miðjan mánuðinn. 26.4.2010 10:46
Samgönguráðherra endurskoði hugmyndir um sameiningu Starfsmenn Siglingastofnunar Íslands vilja að Kristján Möller, samgönguráðherra, endurskoði hugmyndir sínar um sameiningu samgöngustofnana. 26.4.2010 10:05