Fleiri fréttir Hillary kemur við í Chile Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar að heimsækja Chile innan skamms. Ferð hennar þangað mun hafa verið skipulögð áður en skjálfti upp á 8,8 á Richter skók landið á laugardaginn. 2.3.2010 07:02 Sameinað á forsendum landslags og legu Umfangsmikil vinna er nú farin af stað varðandi sameiningu sveitarfélaga. Ætlunin er að fara hringinn í kringum landið og kanna hvar eðlilegast er að sameina eftir legu og landslagi. Ráðherra er þó eftir sem áður tilbúinn í lögþvingaða sameiningu, en sveitarfélög hafa verið andsnúin henni. 2.3.2010 06:00 Bíða þess vopnaðir að komast á brott Ekkert amar að tveimur íslenskum starfsmönnum Landhelgisgæslunnar (LHG) og fjórum dönskum sérfræðingum sem voru á hennar vegum í borginni Concepcion í Chile þegar jarðskjálftinn dundi yfir á laugardag. Mennirnir hafa komið sér fyrir heima hjá einum af Dönunum, segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. 2.3.2010 06:00 Með heila frystiklefa í geymslu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að taka á leigu viðbótarhúsnæði til geymslu á tækjum og tólum sem hald hefur verið lagt á hjá kannabisræktendum um land allt á undanförnum misserum. Húsnæðið sem notað hefur verið í þessu skyni er löngu sprungið. 2.3.2010 06:00 Vonast er eftir fundi síðla dags í London Bjartsýni ríkir um það í stjórnkerfinu að til formlegra funda komi hjá Bretum og Íslendingum í London. Íslenska sendinefndin frestaði för sinni heim í gær. Vonast er eftir fundi síðdegis í dag. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra var í samskiptum við Paul Myners, bankamálaráðherra Breta, seinni partinn í gær. 2.3.2010 06:00 Sakar Símann um blekkingu Birgir Rafn Þráinsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur, gagnrýnir Símann fyrir framsetningu á svokölluðu Ljósneti sem sagt var frá í Fréttablaðinu í gær. 2.3.2010 06:00 Potaði í auga lögreglumanns Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir að pota í auga lögreglumanns á Blönduósi. Ríkissaksóknari ákærir manninn fyrir brot gegn valdstjórninni. 2.3.2010 06:00 Skuldirnar yfir viðunandi mörkum Þótt eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga ætli ekki að aðhafast í málefnum Hafnarfjarðar að svo stöddu telur hún skuldir og skuldbindingar bæjarins yfir „þeim mörkum sem talist getur viðunandi og sveitarfélagið getur búið við til lengri tíma litið" eins og segir í bréfi eftirlitsnefndarinnar til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. 2.3.2010 05:30 Gefa grænt ljós á tvöföldun Bæjarráð Kópavogs hefur nú snúið fyrri ákvörðun sinni um að synja Vegagerðinni um breikkun á Suðurlandsvegi ofan við Lögberg og heimilað framkvæmdina. 2.3.2010 05:30 Birta þarf upplýsingar um styrkþega Í greiningarskýrslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er fundið að því að markvissa stefnu í málefnum dreifbýlisins skorti á Íslandi. Miklar aðfinnslur eru gerðar við stjórnsýslu landbúnaðarmála, ekki síst það að stjórnvöld feli Bændasamtökunum lykilhlutverk í stjórnsýslu málaflokksins og engar opinberar upplýsingar séu aðgengilegar um það hverjir njóta landbúnaðarstyrkja. Fjölmargar stuðningsaðgerðir stangist á við reglur ESB um samkeppni og ríkisstyrki. 2.3.2010 05:00 Um 25 milljarðar í bætur á einu ári Vinnumálastofnun greiddi í gær rúmlega 2,1 milljarð króna í atvinnuleysistryggingar til um 15.500 manns. 2.3.2010 04:45 Töldu ekki allar eignir í ársreikningnum 2007 Sjálfstæðisflokkurinn tók ekki tillit til fasteigna aðildarfélaga sinna vítt og breitt um landið í ársreikningi 2007, heldur einungis til eigna flokksins sjálfs. Í reikningnum fyrir 2008 birtist heildarmyndin. 2.3.2010 04:45 Flestir styðja Sjálfstæðisflokk Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkurinn og fengi 32 prósent atkvæða yrði gengið til kosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Capacent Gallup sem sagt var frá í fréttum Sjónvarpsins í gær. 2.3.2010 04:30 Segir málstað Serba heilagan „Málstaður okkar er réttlátur og heilagur,“ sagði Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, í gær frammi fyrir Alþjóðasakadómstólnum í Haag, þar sem hann sætir ákærum fyrir þjóðarmorð og stríðsglæpi vegna forystuhlutverks síns í Bosníustríðinu 1992-95, sem kostaði um 100 þúsund manns lífið. 2.3.2010 04:30 Áhugi Kínverja er vaknaður Áhugi Kínverja er vaknaður á þeim tækifærum sem gefast þegar Norðurskautsleiðin opnast við bráðnun ísbreiðunnar þar. Þetta segir Linda Jakobsson hjá SIPRI, alþjóðlegri rannsóknarstofnun í alþjóðastjórnmálum og öryggismálum. 2.3.2010 04:15 Áhyggjur af stöðu dómstóla Í grundvallaratriðum er íslensk stjórnsýsla skilvirk og málefnaleg og laus undan pólitískum afskiptum. Hún stendur traustum fótum í sömu grunngildum og einkenna stjórnsýslu Evrópusambandsríkjanna, að því er fram kemur í greiningarskýrslu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna aðildarumsóknar Íslands. 2.3.2010 04:00 Þorsteinn Geirsson látinn Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu, er látinn. Þorsteinn fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1941. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1961 og prófi í lögfræði frá HÍ 1966. 2.3.2010 04:00 Ísraelum meinaður aðgangur Lögregluyfirvöld í Dúbaí segja að ferðamenn, sem taldir eru vera Ísraelar, fái ekki að koma til Dúbaí, jafnvel ekki þótt þeir hafi tvöfaldan ríkisborgararétt og sýni vegabréf annars ríkis en Ísrael. 2.3.2010 03:45 Ólafur Þór Gunnarsson efstur hjá VG Ólafur Þór Gunnarsson hlaut flest atkvæði í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs (VG) í Kópavogi um helgina. Hann leiðir því lista flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í vor. 2.3.2010 03:45 Sum sveitarfélögin borga ekki tíundina Mörg sveitarfélög virðast ekki hafa brugðist við lögum um fjármál stjórnmálasamtaka, sem sett voru 1. janúar 2007. 2.3.2010 03:45 Fjöldinn langt framar vonum Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins í Bláfjöllum opnaði í gær í fyrsta skipti í vetur. Rúmlega 2.000 manns renndu sér á skíðum og snjóbrettum í þeim fimm brekkum sem hægt var að opna. 2.3.2010 03:30 Þrír ákærðir Þrír tæplega þrítugir menn hafa verið ákærðir fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir kannabisræktun í Hafnarfirði. 2.3.2010 03:15 Áhyggjur af sjaldgæfri veiki Allmargir Færeyingar búsettir á Íslandi og fólk af færeyskum ættum hefur að undanförnu komið á Landspítalann til að athuga hvort það hafi erfðasjúkdóminn CTD. Færeyska landsstjórnin hefur gefið út tilmæli um að hver og einn Færeyingur láti skima sig fyrir veikinni. Um þriðjungur þjóðarinnar, eða 15.000 manns, hefur gengist undir blóðrannsókn til að leita sjúkdómsins. 2.3.2010 03:00 Milljarðar króna töpuðust á síðasta ári Það er einróma skoðun hagsmunaaðila í sjávarútvegi að stjórn, eða stjórnleysi, makrílveiðanna árið 2009 hafi verið sóun á verðmætum. Þetta kom fram á málstofu um veiðar og vinnslu á makríl sem sjávarútvegsráðuneytið stóð fyrir fyrir skömmu. 2.3.2010 02:45 Fíkniefnasmyglarar dæmdir Tveir fíkniefnasmyglarar voru dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Tvítugur karlmaður frá Rúmeníu var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi og pólskur ríkisborgari var dæmdur í tólf mánaða fangelsi. 2.3.2010 02:30 Áhorfendur tíu milljónir talsins Franski náttúrulífssjónvarpsþátturinn Ushuaia Nature verður laugardaginn 13. mars tileinkaður Íslandi. Þátturinn er hálftíma langur og verður sýndur á sjónvarpsstöðinni TF1. 2.3.2010 02:00 Með húmor að vopni í herferð „Við teljum að nálgast þurfi karlmenn öðruvísi en konur þegar kemur að svona málum,“ segir Gústaf Gústafsson hjá Krabbameinsfélagi Íslands, sem fer þá óvenjulegu leið að nota grín til að vekja athygli á árverkniátakinu Karlmenn og krabbamein. 2.3.2010 01:45 Fá 2,9 milljarða í Danmörku Eyrir Invest seldi á hlutabréfamarkaði í Kaupmannahöfn í Danmörku í gær 16,9 milljónir hluta í stoðtækjafyrirtækinu Össuri á genginu 7,25 danskar krónur á hlut, jafnvirði 170 íslenskra króna. Söluandvirðið þessu samkvæmt nemur tæpum 2,9 milljörðum króna. 2.3.2010 01:30 50 danskir hermenn komnir Loftrýmisgæsla á vegum Atlantshafsbandalagsins hefst á ný hér við land í dag og stendur til 30. mars. Flugsveit frá danska flughernum sinnir gæslunni að þessu sinni. 2.3.2010 01:00 Nokkur sjávarþorp jöfnuðust við jörðu Meðan björgunarsveitir unnu baki brotnu við að leita að fólki á lífi í rústum húsa voru hersveitir sendar til þess að stöðva þjófnað úr verslunum á jarðskjálftasvæðunum í Chile. 2.3.2010 00:45 Rauði Kross Íslands sendir fé til Chile Rauði kross Íslands hefur ákveðið að senda þrjár milljónir króna til neyðaraðgerða í kjölfar jarðskjálftans í Chile nú um helgina. Alþjóða Rauði krossinn hefur þegar veitt 360 milljónum króna úr neyðarsjóði sínum og Rauði krossinn í Chile hefur hrint af stað fjáröflun til aðstoðar fórnarlömbum hamfaranna. 2.3.2010 00:30 Móðurskipi sjóræningja sökkt Danski tundurspillirinn Absalon hefur sökkt sjóræningjaskipi úti af ströndum Sómalíu. Áhöfn sjóræningjaskipsins var gefinn kostur á að fara í land áður en því var sökkt. 2.3.2010 00:15 Bifreið fór ofan í Rauðavatn Bíll fór ofan í vök á Rauðavatni um kvöldmatarleytið en ökumaðurinn var einn í bílnum. Hann hafði ekið út á ísinn og svo virðist sem hann hafi skyndilega gefið undan þunga bílsins þegar ökumaður hafði ekið um 30-40 metra frá bakkanum. 1.3.2010 19:55 Kona frá Chile getur ekki sofið vegna áhyggjanna Kona frá Chile sem búsett er hér á landi hefur ekkert heyrt í fjölskyldu sinni sem lenti í jarðskjálftanum þar í landi á laugardag. Hún segist ekkert hafa sofið síðustu sólarhringa og lítið getað gert annað en beðið og vonað það besta. 1.3.2010 18:28 Skoðanakönnun Gallup: Icesave-samningur verður kolfelldur Nýjasta könnun Gallup varðandi þjóðaratkvæðagreiðsluna þá ætla 74 prósent að fella lögunum en það var RÚV sem greindi frá könnuninni í kvöldfréttum sínum í útvarpinu. 1.3.2010 18:05 Sighvatur: Áfall fyrir stofnunina Sighvatur Björgvinsson framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands segir að fjármálamisferli Jóhanns Pálssonar, fyrrverandi umdæmisstjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík sé áfall fyrir stofnunina og starfsfólk hennar. 1.3.2010 16:23 Ferlegur frændgarður Fjörutíu og sex ára gamall austurrískur bóndi er í sjokki eftir að hann komst að því að hann er náinn ættingi Adolfs Hitlers. 1.3.2010 16:09 Enn leitað að Guðbjarna - mynd Lögreglan á Selfossi leitar enn að Guðbjarna Traustasyni, fanga af Litla Hrauni, sem skilaði sér ekki úr dagsleyfi á laugardag. Talið er að hann haldi til einhversstaðar á höfuðborgarsvæðinu, en hann hefur ekki fundist þrátt fyrir talsverða eftirgrennslan. 1.3.2010 06:58 Meiðslin ekki alvarleg Iðnaðarmaðurinn sem féll úr stiga í Háskólanum í Reykjavík í hádeginu í dag reyndist ekki alvarlega slasaður eins og talið var í fyrstu. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum er líðan hans ágæt og meðsl hans ekki alvarleg. 1.3.2010 15:40 Jóhanna óviss um tilgang þjóðaratkvæðagreiðslunnar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir engin áform um annað en að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla í Icesave-málinu fari fram næstkomandi laugardag. Hún segist samt velta fyrir sér tilgangi þess að kjósa um málið það sem fyrir liggi betra tilboð frá Bretum og Hollendingum. 1.3.2010 15:33 Listasafn neðansjávar Við eyna Mujeres undan strönd Mexíkós er nú verið að reisa skemmtigarð með styttum og öðrum listaverkum. Það sem er óvenjulegt við þennan skemmtigarð er að hann er neðansjávar. 1.3.2010 15:19 Fjármálamisferli í Mósambík til rannsóknar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra rannsakar nú fjármálamisferli hjá fyrrverandi umdæmisstjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík. Maðurinn lét af störfum um miðjan janúar síðastliðinn þar eð ráðningartímabili hans var lokið og nýr umdæmisstjóri tók við starfinu. 1.3.2010 15:19 Múslimar lýsa sigri í múhameðsteikninga-deilunni Saudi-Arabiskur lögfræðingur hefur lýst yfir áfangasigri í slagnum við dönsk dagblöð um Múhameðsteikningarnar. 1.3.2010 14:41 Olíuleit á Drekasvæði boðin út að nýju 2011 Iðnaðarráðherra hefur ákveðið að 2. útboð sérleyfa til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu muni fara fram árið 2011 á tímabilinu 1. ágúst til 1. desember. Í tilkynningu frá Iðnaðarráðuneytinu segir að síðustu mánuði hafi Orkustofnun verið í sambandi við olíufélög sem sýndu fyrsta útboði til olíuleitar á Drekasvæðinu áhuga en sóttu ekki um. 1.3.2010 14:38 „Mottu-mars" - keppt í skeggrækt „Mottu-mars" er yfirskrift mánaðarlangs átaks Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein sem hófst formlega í dag þegar úrvalslið allra helstu sérsambanda landsins í boltaíþróttum skoruðu á hvert annað í mottukeppni - söfnun yfirvaraskeggs. Sala á barmmerkjum fer einnig fram laugardaginn 6. mars 2010 og verður öllum ágóða af söfnunarstarfi átaksins varið til rannsókna, fræðslu, ráðgjafar og stuðnings við krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra. 1.3.2010 14:19 Sjá næstu 50 fréttir
Hillary kemur við í Chile Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar að heimsækja Chile innan skamms. Ferð hennar þangað mun hafa verið skipulögð áður en skjálfti upp á 8,8 á Richter skók landið á laugardaginn. 2.3.2010 07:02
Sameinað á forsendum landslags og legu Umfangsmikil vinna er nú farin af stað varðandi sameiningu sveitarfélaga. Ætlunin er að fara hringinn í kringum landið og kanna hvar eðlilegast er að sameina eftir legu og landslagi. Ráðherra er þó eftir sem áður tilbúinn í lögþvingaða sameiningu, en sveitarfélög hafa verið andsnúin henni. 2.3.2010 06:00
Bíða þess vopnaðir að komast á brott Ekkert amar að tveimur íslenskum starfsmönnum Landhelgisgæslunnar (LHG) og fjórum dönskum sérfræðingum sem voru á hennar vegum í borginni Concepcion í Chile þegar jarðskjálftinn dundi yfir á laugardag. Mennirnir hafa komið sér fyrir heima hjá einum af Dönunum, segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. 2.3.2010 06:00
Með heila frystiklefa í geymslu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að taka á leigu viðbótarhúsnæði til geymslu á tækjum og tólum sem hald hefur verið lagt á hjá kannabisræktendum um land allt á undanförnum misserum. Húsnæðið sem notað hefur verið í þessu skyni er löngu sprungið. 2.3.2010 06:00
Vonast er eftir fundi síðla dags í London Bjartsýni ríkir um það í stjórnkerfinu að til formlegra funda komi hjá Bretum og Íslendingum í London. Íslenska sendinefndin frestaði för sinni heim í gær. Vonast er eftir fundi síðdegis í dag. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra var í samskiptum við Paul Myners, bankamálaráðherra Breta, seinni partinn í gær. 2.3.2010 06:00
Sakar Símann um blekkingu Birgir Rafn Þráinsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur, gagnrýnir Símann fyrir framsetningu á svokölluðu Ljósneti sem sagt var frá í Fréttablaðinu í gær. 2.3.2010 06:00
Potaði í auga lögreglumanns Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir að pota í auga lögreglumanns á Blönduósi. Ríkissaksóknari ákærir manninn fyrir brot gegn valdstjórninni. 2.3.2010 06:00
Skuldirnar yfir viðunandi mörkum Þótt eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga ætli ekki að aðhafast í málefnum Hafnarfjarðar að svo stöddu telur hún skuldir og skuldbindingar bæjarins yfir „þeim mörkum sem talist getur viðunandi og sveitarfélagið getur búið við til lengri tíma litið" eins og segir í bréfi eftirlitsnefndarinnar til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. 2.3.2010 05:30
Gefa grænt ljós á tvöföldun Bæjarráð Kópavogs hefur nú snúið fyrri ákvörðun sinni um að synja Vegagerðinni um breikkun á Suðurlandsvegi ofan við Lögberg og heimilað framkvæmdina. 2.3.2010 05:30
Birta þarf upplýsingar um styrkþega Í greiningarskýrslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er fundið að því að markvissa stefnu í málefnum dreifbýlisins skorti á Íslandi. Miklar aðfinnslur eru gerðar við stjórnsýslu landbúnaðarmála, ekki síst það að stjórnvöld feli Bændasamtökunum lykilhlutverk í stjórnsýslu málaflokksins og engar opinberar upplýsingar séu aðgengilegar um það hverjir njóta landbúnaðarstyrkja. Fjölmargar stuðningsaðgerðir stangist á við reglur ESB um samkeppni og ríkisstyrki. 2.3.2010 05:00
Um 25 milljarðar í bætur á einu ári Vinnumálastofnun greiddi í gær rúmlega 2,1 milljarð króna í atvinnuleysistryggingar til um 15.500 manns. 2.3.2010 04:45
Töldu ekki allar eignir í ársreikningnum 2007 Sjálfstæðisflokkurinn tók ekki tillit til fasteigna aðildarfélaga sinna vítt og breitt um landið í ársreikningi 2007, heldur einungis til eigna flokksins sjálfs. Í reikningnum fyrir 2008 birtist heildarmyndin. 2.3.2010 04:45
Flestir styðja Sjálfstæðisflokk Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkurinn og fengi 32 prósent atkvæða yrði gengið til kosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Capacent Gallup sem sagt var frá í fréttum Sjónvarpsins í gær. 2.3.2010 04:30
Segir málstað Serba heilagan „Málstaður okkar er réttlátur og heilagur,“ sagði Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, í gær frammi fyrir Alþjóðasakadómstólnum í Haag, þar sem hann sætir ákærum fyrir þjóðarmorð og stríðsglæpi vegna forystuhlutverks síns í Bosníustríðinu 1992-95, sem kostaði um 100 þúsund manns lífið. 2.3.2010 04:30
Áhugi Kínverja er vaknaður Áhugi Kínverja er vaknaður á þeim tækifærum sem gefast þegar Norðurskautsleiðin opnast við bráðnun ísbreiðunnar þar. Þetta segir Linda Jakobsson hjá SIPRI, alþjóðlegri rannsóknarstofnun í alþjóðastjórnmálum og öryggismálum. 2.3.2010 04:15
Áhyggjur af stöðu dómstóla Í grundvallaratriðum er íslensk stjórnsýsla skilvirk og málefnaleg og laus undan pólitískum afskiptum. Hún stendur traustum fótum í sömu grunngildum og einkenna stjórnsýslu Evrópusambandsríkjanna, að því er fram kemur í greiningarskýrslu Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna aðildarumsóknar Íslands. 2.3.2010 04:00
Þorsteinn Geirsson látinn Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu, er látinn. Þorsteinn fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1941. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1961 og prófi í lögfræði frá HÍ 1966. 2.3.2010 04:00
Ísraelum meinaður aðgangur Lögregluyfirvöld í Dúbaí segja að ferðamenn, sem taldir eru vera Ísraelar, fái ekki að koma til Dúbaí, jafnvel ekki þótt þeir hafi tvöfaldan ríkisborgararétt og sýni vegabréf annars ríkis en Ísrael. 2.3.2010 03:45
Ólafur Þór Gunnarsson efstur hjá VG Ólafur Þór Gunnarsson hlaut flest atkvæði í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs (VG) í Kópavogi um helgina. Hann leiðir því lista flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í vor. 2.3.2010 03:45
Sum sveitarfélögin borga ekki tíundina Mörg sveitarfélög virðast ekki hafa brugðist við lögum um fjármál stjórnmálasamtaka, sem sett voru 1. janúar 2007. 2.3.2010 03:45
Fjöldinn langt framar vonum Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins í Bláfjöllum opnaði í gær í fyrsta skipti í vetur. Rúmlega 2.000 manns renndu sér á skíðum og snjóbrettum í þeim fimm brekkum sem hægt var að opna. 2.3.2010 03:30
Þrír ákærðir Þrír tæplega þrítugir menn hafa verið ákærðir fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir kannabisræktun í Hafnarfirði. 2.3.2010 03:15
Áhyggjur af sjaldgæfri veiki Allmargir Færeyingar búsettir á Íslandi og fólk af færeyskum ættum hefur að undanförnu komið á Landspítalann til að athuga hvort það hafi erfðasjúkdóminn CTD. Færeyska landsstjórnin hefur gefið út tilmæli um að hver og einn Færeyingur láti skima sig fyrir veikinni. Um þriðjungur þjóðarinnar, eða 15.000 manns, hefur gengist undir blóðrannsókn til að leita sjúkdómsins. 2.3.2010 03:00
Milljarðar króna töpuðust á síðasta ári Það er einróma skoðun hagsmunaaðila í sjávarútvegi að stjórn, eða stjórnleysi, makrílveiðanna árið 2009 hafi verið sóun á verðmætum. Þetta kom fram á málstofu um veiðar og vinnslu á makríl sem sjávarútvegsráðuneytið stóð fyrir fyrir skömmu. 2.3.2010 02:45
Fíkniefnasmyglarar dæmdir Tveir fíkniefnasmyglarar voru dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Tvítugur karlmaður frá Rúmeníu var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi og pólskur ríkisborgari var dæmdur í tólf mánaða fangelsi. 2.3.2010 02:30
Áhorfendur tíu milljónir talsins Franski náttúrulífssjónvarpsþátturinn Ushuaia Nature verður laugardaginn 13. mars tileinkaður Íslandi. Þátturinn er hálftíma langur og verður sýndur á sjónvarpsstöðinni TF1. 2.3.2010 02:00
Með húmor að vopni í herferð „Við teljum að nálgast þurfi karlmenn öðruvísi en konur þegar kemur að svona málum,“ segir Gústaf Gústafsson hjá Krabbameinsfélagi Íslands, sem fer þá óvenjulegu leið að nota grín til að vekja athygli á árverkniátakinu Karlmenn og krabbamein. 2.3.2010 01:45
Fá 2,9 milljarða í Danmörku Eyrir Invest seldi á hlutabréfamarkaði í Kaupmannahöfn í Danmörku í gær 16,9 milljónir hluta í stoðtækjafyrirtækinu Össuri á genginu 7,25 danskar krónur á hlut, jafnvirði 170 íslenskra króna. Söluandvirðið þessu samkvæmt nemur tæpum 2,9 milljörðum króna. 2.3.2010 01:30
50 danskir hermenn komnir Loftrýmisgæsla á vegum Atlantshafsbandalagsins hefst á ný hér við land í dag og stendur til 30. mars. Flugsveit frá danska flughernum sinnir gæslunni að þessu sinni. 2.3.2010 01:00
Nokkur sjávarþorp jöfnuðust við jörðu Meðan björgunarsveitir unnu baki brotnu við að leita að fólki á lífi í rústum húsa voru hersveitir sendar til þess að stöðva þjófnað úr verslunum á jarðskjálftasvæðunum í Chile. 2.3.2010 00:45
Rauði Kross Íslands sendir fé til Chile Rauði kross Íslands hefur ákveðið að senda þrjár milljónir króna til neyðaraðgerða í kjölfar jarðskjálftans í Chile nú um helgina. Alþjóða Rauði krossinn hefur þegar veitt 360 milljónum króna úr neyðarsjóði sínum og Rauði krossinn í Chile hefur hrint af stað fjáröflun til aðstoðar fórnarlömbum hamfaranna. 2.3.2010 00:30
Móðurskipi sjóræningja sökkt Danski tundurspillirinn Absalon hefur sökkt sjóræningjaskipi úti af ströndum Sómalíu. Áhöfn sjóræningjaskipsins var gefinn kostur á að fara í land áður en því var sökkt. 2.3.2010 00:15
Bifreið fór ofan í Rauðavatn Bíll fór ofan í vök á Rauðavatni um kvöldmatarleytið en ökumaðurinn var einn í bílnum. Hann hafði ekið út á ísinn og svo virðist sem hann hafi skyndilega gefið undan þunga bílsins þegar ökumaður hafði ekið um 30-40 metra frá bakkanum. 1.3.2010 19:55
Kona frá Chile getur ekki sofið vegna áhyggjanna Kona frá Chile sem búsett er hér á landi hefur ekkert heyrt í fjölskyldu sinni sem lenti í jarðskjálftanum þar í landi á laugardag. Hún segist ekkert hafa sofið síðustu sólarhringa og lítið getað gert annað en beðið og vonað það besta. 1.3.2010 18:28
Skoðanakönnun Gallup: Icesave-samningur verður kolfelldur Nýjasta könnun Gallup varðandi þjóðaratkvæðagreiðsluna þá ætla 74 prósent að fella lögunum en það var RÚV sem greindi frá könnuninni í kvöldfréttum sínum í útvarpinu. 1.3.2010 18:05
Sighvatur: Áfall fyrir stofnunina Sighvatur Björgvinsson framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands segir að fjármálamisferli Jóhanns Pálssonar, fyrrverandi umdæmisstjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík sé áfall fyrir stofnunina og starfsfólk hennar. 1.3.2010 16:23
Ferlegur frændgarður Fjörutíu og sex ára gamall austurrískur bóndi er í sjokki eftir að hann komst að því að hann er náinn ættingi Adolfs Hitlers. 1.3.2010 16:09
Enn leitað að Guðbjarna - mynd Lögreglan á Selfossi leitar enn að Guðbjarna Traustasyni, fanga af Litla Hrauni, sem skilaði sér ekki úr dagsleyfi á laugardag. Talið er að hann haldi til einhversstaðar á höfuðborgarsvæðinu, en hann hefur ekki fundist þrátt fyrir talsverða eftirgrennslan. 1.3.2010 06:58
Meiðslin ekki alvarleg Iðnaðarmaðurinn sem féll úr stiga í Háskólanum í Reykjavík í hádeginu í dag reyndist ekki alvarlega slasaður eins og talið var í fyrstu. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum er líðan hans ágæt og meðsl hans ekki alvarleg. 1.3.2010 15:40
Jóhanna óviss um tilgang þjóðaratkvæðagreiðslunnar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir engin áform um annað en að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla í Icesave-málinu fari fram næstkomandi laugardag. Hún segist samt velta fyrir sér tilgangi þess að kjósa um málið það sem fyrir liggi betra tilboð frá Bretum og Hollendingum. 1.3.2010 15:33
Listasafn neðansjávar Við eyna Mujeres undan strönd Mexíkós er nú verið að reisa skemmtigarð með styttum og öðrum listaverkum. Það sem er óvenjulegt við þennan skemmtigarð er að hann er neðansjávar. 1.3.2010 15:19
Fjármálamisferli í Mósambík til rannsóknar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra rannsakar nú fjármálamisferli hjá fyrrverandi umdæmisstjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík. Maðurinn lét af störfum um miðjan janúar síðastliðinn þar eð ráðningartímabili hans var lokið og nýr umdæmisstjóri tók við starfinu. 1.3.2010 15:19
Múslimar lýsa sigri í múhameðsteikninga-deilunni Saudi-Arabiskur lögfræðingur hefur lýst yfir áfangasigri í slagnum við dönsk dagblöð um Múhameðsteikningarnar. 1.3.2010 14:41
Olíuleit á Drekasvæði boðin út að nýju 2011 Iðnaðarráðherra hefur ákveðið að 2. útboð sérleyfa til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu muni fara fram árið 2011 á tímabilinu 1. ágúst til 1. desember. Í tilkynningu frá Iðnaðarráðuneytinu segir að síðustu mánuði hafi Orkustofnun verið í sambandi við olíufélög sem sýndu fyrsta útboði til olíuleitar á Drekasvæðinu áhuga en sóttu ekki um. 1.3.2010 14:38
„Mottu-mars" - keppt í skeggrækt „Mottu-mars" er yfirskrift mánaðarlangs átaks Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein sem hófst formlega í dag þegar úrvalslið allra helstu sérsambanda landsins í boltaíþróttum skoruðu á hvert annað í mottukeppni - söfnun yfirvaraskeggs. Sala á barmmerkjum fer einnig fram laugardaginn 6. mars 2010 og verður öllum ágóða af söfnunarstarfi átaksins varið til rannsókna, fræðslu, ráðgjafar og stuðnings við krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra. 1.3.2010 14:19