Fleiri fréttir Lissabonsáttmálinn líklega samþykktur í dag Talning er hafin í kosningum Íra um Lissabonsáttmálann. Búist er við að hann verði samþykktur, en Micheal Martin utanríkisráðherra sagði í morgun að útlit væri fyrir að 60% kjósenda styddu sáttmálann. 3.10.2009 12:08 Flugumferð margfaldast við Ísland í dag Flug um íslenska flugstjórnarsvæðið mun margfaldast í dag vegna bilana í tækjabúnaði í Shanwick í Bretlandi sem sér um stjórnun úthafsflugumferðar á breska flugstjórnarsvæðinu. 3.10.2009 09:59 Vara við skaðlegri skattastefnu stjórnvalda Samtök aðila í atvinnurekstri hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem varað er við skaðlegri skattastefnu stjórnvalda. Hún er sögð vinna gegn markmiðum um endurreisn hagkerfisins, hærra atvinnustigi og uppbyggingu sterks og sjálfbærs velferðarkerfis. 3.10.2009 09:53 26 ríki mótmæla hvalveiðum Íslendinga Tuttugu og sex ríki hafa mótmælt hvalveiðum Íslendinga og afhentu mótmælendur starfsmönnum sendiráðs Íslands í Lundúnum í gær áskorun til íslenskra stjórnvalda um að láta af veiðunum. Harmað er að Íslendingar skuli hafa veitt 125 steypireiðar og 79 hrefnur í sumar og ítrekað að steypireiðurinn sé tegund í útrýmingarhættu. 3.10.2009 09:40 Handteknir með byssu í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæiðnu fékk tilkynningu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt um að tveir menn uppi í Breiðholti hefðu ekið um á bifreið og verið með líflátshótanir í garð ákveðins fólks. Með fylgdi að þeir hefðu beint byssu að fólkinu. 3.10.2009 09:34 Innbrotsþjófar handteknir í nótt Á tólfta tímanum í gærkvöldi voru tveir menn handteknir annar í austurborg Reykjavíkur og hinn í Kópavogi, vegna gruns um ölvunaraktstur. Að lokinni rannsókn á lögreglustöð voru aðilarnir sviptir ökuréttindum til bráðabirgða. 3.10.2009 09:17 Segir stóriðjustörfin þau dýrustu í heimi Framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins segir Íslendinga ekki hafa efni á að fjárfesta í álverum. Mun fleiri störf skapist með nýsköpun en störf þar séu mun ódýrari. Nýta þurfi það lánsfjármagn sem fæst á sem bestan máta. 3.10.2009 06:45 Ísland þarf að hætta hvalveiðum til að fá aðild að Evrópusambandinu „Við erum afar vonsvikin yfir ákvörðun fyrrverandi ríkisstjórnar Íslands um að heimila veiðar á langreyðum og hrefnum,“ segir í yfirlýsingu 26 þjóða sem fordæma hvalveiðistefnu Íslendinga. 3.10.2009 06:30 Tína ofskynjunarsveppi með hulin andlit á almannafæri Ofskynjunarsveppir sem vaxa í borginni innihalda eiturefni á bannlista og því er ólöglegt að tína þá og neyta þeirra. „Við höfum fengið til okkar fólk sem er alveg sturlað eftir svona sveppaát,“ segir yfirlæknir á Vogi. 3.10.2009 06:30 Innflytjendur með hærra lánshæfismat Fólk með erlent ríkisfang er með betra lánshæfismat en íslenskir ríkisborgarar og eru líklegri til að standa í skilum. Hafa mun heilbrigðara viðhorf til lántöku, segir forstjóri Creditinfo. Hér eru ríflega 20 þúsund erlendir ríkisborgarar. 3.10.2009 06:15 Gef ekki afslátt af stjórnsýslu Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hvetur forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins (SA) til að sýna yfirvegun í viðbrögðum við úrskurði hennar. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær telja SA ráðherra hafa fellt ólögmætan úrskurð þegar hann felldi úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skyldi fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum á framkvæmdum tengdum álveri í Helguvík. 3.10.2009 06:15 Rannveig Rist særð í andliti eftir sýruárás Sýru sem þykir of hættuleg til notkunar í iðnaði var beitt í skemmdarverkaárás á heimili Rannveigar Rist. Litlu mátti muna að Rannveig fengi sýruna í augun. 3.10.2009 06:15 Hátt í fimm hundruð missa vinnuna á LSH Uppsagnir hundraða starfsmanna á Landspítalanum og skerðing á þjónustu blasa við ef frumvarp til fjárlaga fyrir næsta ár nær fram að ganga. 3.10.2009 06:00 Framúrstefnulegt lokapartí í kvöld Aðdáendur EVE Online-fjölþátttökutölvuleiksins fylla Laugardalshöllina þessa dagana, en þar stendur nú yfir árleg ráðstefna aðdáenda leiksins. Rúmlega þúsund manns tóku í dag þátt í ýmsum viðburðum, segir Diljá Ámundadóttir, framleiðandi hjá CCP sem hannaði og selur tölvuleikinn. 3.10.2009 05:00 Telur ekki tilefni til athugasemda Umboðsmaður Alþingis telur ekki ástæðu til að gera athugasemdir við þá ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar, þáverandi sjávarútvegsráðherra, að heimila hvalveiðar. 3.10.2009 04:45 Kærir Akranesbæ vegna tölvusamnings Tölvufyrirtækið Omnis hefur kært Akraneskaupstað til kærunefndar útboðsmála fyrir að framlengja samninga um tölvuþjónustu í bænum. Í tvígang hefur verið fallið frá útboði. 3.10.2009 04:45 Sáttmálinn líklega samþykktur ráðin Írar gengu í gær að kjörborðinu til þess að greiða atkvæði um Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins. Talning atkvæða hefst í dag og úrslit verða ekki ljós fyrr en seinni partinn, en allar líkur þóttu á því að sáttmálinn yrði samþykktur. 3.10.2009 04:30 Fjórar hópuppsagnir í síðasta mánuði Fjórar hópuppsagnir voru tilkynntar til Vinnumálastofnunar í september. Alls misstu ríflega 110 manns vinnuna í þeim uppsögnum. 3.10.2009 04:30 Ógildir ekki skipun ráðherra Umboðsmaður Alþingis segir málsmeðferð iðnaðarráðuneytisins við skipan orkumálastjóra árið 2007 hafa verið ábótavant. Það eigi þó ekki að leiða til ógildingar á skipun ráðherra á orkumálastjóra. 3.10.2009 04:15 Össur varar við stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra varaði í gær bresk og hollensk stjórnvöld við því að með því að samþykkja ekki fyrirvara Alþingis við Icesave geti þau verið að ýta Íslandi út í stjórnarkreppu. 3.10.2009 04:15 Bjargað úr rústum eftir tvo sólarhringa Óttast er að þrjú þúsund manns kunni enn að vera grafnir í rústunum eftir jarðskjálftann á Indónesíu á miðvikudag. Ólíklegt er að neinn þeirra finnist á lífi. Nú þegar hafa meira en 700 lík fundist. Björgunarfólk í kappi við tímann. 3.10.2009 03:45 Húsleit á Árborgarsvæðinu Lögreglan á Selfossi lagði hald á ætluð amfetamín eftir húsleit á Árborgarsvæðinu í dag. Lögreglan á Selfossi hefur ekki yfir fíknahundi að ráða en við húsleitina í dag naut hún aðstoðar fíkniefnahunds af Litla-Hrauni. 2.10.2009 23:16 Útlit fyrir að Írar samþykki sáttmálann Írar gengu í annað sinn að kjörborðinu í dag til þess að kjósa um Lissabon sáttmála Evrópusambandsins. Kosningu er lokið og verða atkvæði talin á morgun. 2.10.2009 22:19 Ráðherra ræðir olíuleit á fundi iðnaðarnefndar Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, verður meðal gesta á fundi iðnaðarnefndar Alþingis á mánudagsmorgun. Á fundinum verður rætt um viljayfirlýsingu vegna atvinnuuppbyggingar á Norðurlandi og olíuleit á Drekasvæðinu. 2.10.2009 21:08 Atvinnuleysistölur sorglegar Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir að nýjar tölur yfir atvinnuleysi í Bandaríkjunum séu sorglegar en brýna áminningu um langan tíma muni taka að reisa við efnahagskerfi landsins. 2.10.2009 20:49 Biðjum Breta og Hollendinga um sanngjarna lausn Fjármálaráðherra hélt í dag til Istanbúl í Tyrklandi á ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar sem hann mun eiga viðræður við forráðamenn sjóðsins og fjármálaráðherra Bretlands og Hollands um Icesave deiluna. Forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin muni ekki springa á þessu máli en treysti sér ekki að svo stöddu að leggja það aftur fyrir Alþingi. 2.10.2009 19:39 Heyrnalausir kalla á úrbætur Félag heyrnarlausra hvetur stjórnvöld til að fylgja eftir tillögum nefndar um úrbætur á högum þeirra og ganga frá miskabótum við þá sem urðu fyrir ofbeldi í Heyrnleysingjaskólanum á sínum tíma. 2.10.2009 19:33 Joly: Ákærur gefnar út á næstu mánuðum Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara, segir að fyrstu ákærurnar vegna efnahagsbrota sem tengjast bankahruninu gætu komið í kringum í næstu áramót. Hún er ánægð með hvernig gangi með rannsókn mála en hún telur þó að fleiri starfsmenn vanti hjá embættinu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 2.10.2009 19:19 Þyngri byrðar Íslenska kjarnafjölskyldan þyrfti að greiða nærri hálfri milljóna króna meira í tekjuskatta á næsta ári - ef skattahækkun næsta árs legðist flöt á fjölskyldur landsins. Nærri hundrað milljarðar króna fara úr ríkissjóði á næsta ári til að greiða vexti. Barnabætur og vaxtabætur lækka frá þessu ári og tekjuskerðing bóta eykst. 2.10.2009 18:39 Eiga yfir höfði sér milljarða króna skattgreiðslur Háar skattgreiðslur vofa yfir flestum stjórnendum og millistjórnendum Glitnis, Kaupþings og annarra fyrirtækja sem voru á markaði, vegna söluréttarsamninga sem gerðir voru í góðærinu. Gert er ráð fyrir að greiðslurnar nemi milljörðum króna í heild, en hæstu gjöldin sem einstaklingur þarf að greiða fara yfir 300 milljónir króna. 2.10.2009 18:33 Vill slíta samstarfi við AGS ef sjóðurinn stendur sig ekki Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Íslendingar eigi að segja upp samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn geti sjóðurinn ekki staðið við stuðning sinn við Íslendinga. Ríkisstjórnin ætti að íhuga stöðu sína þegar tveir stjórnarþingmenn vilji ekki vera í ríkisstjórn vegna Icesave. 2.10.2009 19:23 Ömurleg skilaboð stjórnvalda Ríkisstjórnin sendir ömurleg skilaboð, segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann telur aðgerðir hennar gegn stóriðjuáformum ávísun á meiri kreppu. Forsætis- og fjármálaráðherra reyna að gera lítið úr áhrifum boðaðra orkuskatta og þeim töfum sem úrskurður umhverfisráðherra veldur Helguvíkurálveri. 2.10.2009 18:56 Byrja að stunda kynlíf 11 og 12 ára gömul Dæmi eru um að íslensk ungmenni byrji að stunda kynlíf ellefu og tólf ára gömul. Meðalaldur fyrstu kynmaka fer þó hækkandi samkvæmt nýrri rannsókn. 2.10.2009 18:55 Arnkötludalur loksins opnaður Langþráður vegur um Arnkötludal, sem Vegagerðin nefnir Tunguheiði, var opnaður umferð klukkan fjögur í dag. Þar með styttist leiðin milli Hólmavíkur og Reykjavíkur um fjörutíu kílómetra og samfellt bundið slitlag er komið á milli Ísafjarðar og höfuðborgarinnar. Formleg vígsluathöfn er áformuð á föstudag eftir viku, þann 9. október. 2.10.2009 18:53 Ragna vinsæl Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra, er vinsælasti ráðherra ríkisstjórnarinnar, en tæpur helmingur þjóðarinnar er ánægður með hennar störf. Þegar vinsældir ráðherra voru kannaðar í febrúar bar Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálamenn. 2.10.2009 18:22 Stuðningur við Framsóknarflokkinn eykst Fylgi Framsóknarflokksins hefur ekki mælst meira í rúm sex ár samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Capacent Gallup. 18% þjóðarinnar myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði núna, en en flokkurinn fékk 14,8% í þingkosningunum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 2.10.2009 18:14 Frumvarp um fækkun ráðuneyta lagt fram síðar á árinu Frumvarp um fækkun ráðuneyta úr 12 í 9 verður lagt fyrir Alþingi í lok þessa árs líkt og boðað er í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. 2.10.2009 17:55 Lögreglan handtók innbrotsþjófa í nótt Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt en fullvíst þykir talið að þeir hafi sitthvað misjafnt á samviskunni. Þar á meðal eru tvö innbrot í Kópavogi. Karl á fertugsaldri var sömuleiðis handtekinn í tengslum við rannsókn lögreglu á innbroti í vesturbæ Reykjavíkur en þýfi fannst í bíl mannsins. Þremenningarnir hafa allir komið við sögu hjá lögreglu áður. 2.10.2009 16:57 Ólympíuleikarnir 2016 verða í Rio Ólympíuleikarnir árið 2016 verða haldnir í Rio de Janeiro í Brasilíu. Alþjóða Ólympíunefndin tilkynnti um sigurvegarann við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í dag. Þrjár aðrar borgir voru um hituna, Chicago í Bandaríkjunum, Madríd höfuðborg Spánar og Tókýó höfuðborg Japan. 2.10.2009 16:51 Lögguníðingur í varðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðahaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Algis Rucinskas sem gekk í skrokk á tveimur lögreglumönnum og slasaði þá í fyrra en hann rauf endurkomubann þegar hann kom til landsins fyrr í vikunni. Maðurinn mun sitja í varðhaldi til 14. október. 2.10.2009 16:40 Hosmany Ramos áfram í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir brasilíska flóttamanninum Hosmany Ramos var framlengdur um tvær vikur í dag. 2.10.2009 16:20 Chicago og Tókýó dottnar út í ólympíuleikakosningu Borgirnar Chicago og Tókýó eru fallnar úr keppninni um hvaða borg fái að halda Ólympíuleikana árið 2016. Kosningin fer fram í Kaupmannahöfn og höfðu bandarísku forsetahjónin Barack og Michelle Obama komið sérstaklega til Danmerkur til þess að ljá Chicago stuðning sinn. 2.10.2009 15:39 Flugmenn mótmæla harðlega frumvarpi um rannsókn flugslysa Stjórn Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) segir að ef Alþingi samþykkir lagafrumvarp samgönguráðherra um rannsókn samgönguslysa geti flugmenn ekki ábyrgst framhald á því góða samstarfi við flugmálayfirvöld varðandi flugslys og flugatvik, sem áunnist hefur undanfarin ár. 2.10.2009 14:52 Býst við að niðurskurðurinn hafi áhrif á langveik börn Fjárveiting í bætur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna verður skert um tæp 36% og verður 104 milljónir á næsta ári í stað 162 milljóna á þessu ári. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpinu sem fjármálaráðherra kynnti í gær. 2.10.2009 14:21 Býst við leiðindaveðri í dag „Já það verður víða leiðindaveður á landinu í dag“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur Stöðvar 2 og Vísis. 2.10.2009 14:02 Sjá næstu 50 fréttir
Lissabonsáttmálinn líklega samþykktur í dag Talning er hafin í kosningum Íra um Lissabonsáttmálann. Búist er við að hann verði samþykktur, en Micheal Martin utanríkisráðherra sagði í morgun að útlit væri fyrir að 60% kjósenda styddu sáttmálann. 3.10.2009 12:08
Flugumferð margfaldast við Ísland í dag Flug um íslenska flugstjórnarsvæðið mun margfaldast í dag vegna bilana í tækjabúnaði í Shanwick í Bretlandi sem sér um stjórnun úthafsflugumferðar á breska flugstjórnarsvæðinu. 3.10.2009 09:59
Vara við skaðlegri skattastefnu stjórnvalda Samtök aðila í atvinnurekstri hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem varað er við skaðlegri skattastefnu stjórnvalda. Hún er sögð vinna gegn markmiðum um endurreisn hagkerfisins, hærra atvinnustigi og uppbyggingu sterks og sjálfbærs velferðarkerfis. 3.10.2009 09:53
26 ríki mótmæla hvalveiðum Íslendinga Tuttugu og sex ríki hafa mótmælt hvalveiðum Íslendinga og afhentu mótmælendur starfsmönnum sendiráðs Íslands í Lundúnum í gær áskorun til íslenskra stjórnvalda um að láta af veiðunum. Harmað er að Íslendingar skuli hafa veitt 125 steypireiðar og 79 hrefnur í sumar og ítrekað að steypireiðurinn sé tegund í útrýmingarhættu. 3.10.2009 09:40
Handteknir með byssu í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæiðnu fékk tilkynningu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt um að tveir menn uppi í Breiðholti hefðu ekið um á bifreið og verið með líflátshótanir í garð ákveðins fólks. Með fylgdi að þeir hefðu beint byssu að fólkinu. 3.10.2009 09:34
Innbrotsþjófar handteknir í nótt Á tólfta tímanum í gærkvöldi voru tveir menn handteknir annar í austurborg Reykjavíkur og hinn í Kópavogi, vegna gruns um ölvunaraktstur. Að lokinni rannsókn á lögreglustöð voru aðilarnir sviptir ökuréttindum til bráðabirgða. 3.10.2009 09:17
Segir stóriðjustörfin þau dýrustu í heimi Framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins segir Íslendinga ekki hafa efni á að fjárfesta í álverum. Mun fleiri störf skapist með nýsköpun en störf þar séu mun ódýrari. Nýta þurfi það lánsfjármagn sem fæst á sem bestan máta. 3.10.2009 06:45
Ísland þarf að hætta hvalveiðum til að fá aðild að Evrópusambandinu „Við erum afar vonsvikin yfir ákvörðun fyrrverandi ríkisstjórnar Íslands um að heimila veiðar á langreyðum og hrefnum,“ segir í yfirlýsingu 26 þjóða sem fordæma hvalveiðistefnu Íslendinga. 3.10.2009 06:30
Tína ofskynjunarsveppi með hulin andlit á almannafæri Ofskynjunarsveppir sem vaxa í borginni innihalda eiturefni á bannlista og því er ólöglegt að tína þá og neyta þeirra. „Við höfum fengið til okkar fólk sem er alveg sturlað eftir svona sveppaát,“ segir yfirlæknir á Vogi. 3.10.2009 06:30
Innflytjendur með hærra lánshæfismat Fólk með erlent ríkisfang er með betra lánshæfismat en íslenskir ríkisborgarar og eru líklegri til að standa í skilum. Hafa mun heilbrigðara viðhorf til lántöku, segir forstjóri Creditinfo. Hér eru ríflega 20 þúsund erlendir ríkisborgarar. 3.10.2009 06:15
Gef ekki afslátt af stjórnsýslu Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hvetur forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins (SA) til að sýna yfirvegun í viðbrögðum við úrskurði hennar. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær telja SA ráðherra hafa fellt ólögmætan úrskurð þegar hann felldi úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skyldi fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum á framkvæmdum tengdum álveri í Helguvík. 3.10.2009 06:15
Rannveig Rist særð í andliti eftir sýruárás Sýru sem þykir of hættuleg til notkunar í iðnaði var beitt í skemmdarverkaárás á heimili Rannveigar Rist. Litlu mátti muna að Rannveig fengi sýruna í augun. 3.10.2009 06:15
Hátt í fimm hundruð missa vinnuna á LSH Uppsagnir hundraða starfsmanna á Landspítalanum og skerðing á þjónustu blasa við ef frumvarp til fjárlaga fyrir næsta ár nær fram að ganga. 3.10.2009 06:00
Framúrstefnulegt lokapartí í kvöld Aðdáendur EVE Online-fjölþátttökutölvuleiksins fylla Laugardalshöllina þessa dagana, en þar stendur nú yfir árleg ráðstefna aðdáenda leiksins. Rúmlega þúsund manns tóku í dag þátt í ýmsum viðburðum, segir Diljá Ámundadóttir, framleiðandi hjá CCP sem hannaði og selur tölvuleikinn. 3.10.2009 05:00
Telur ekki tilefni til athugasemda Umboðsmaður Alþingis telur ekki ástæðu til að gera athugasemdir við þá ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar, þáverandi sjávarútvegsráðherra, að heimila hvalveiðar. 3.10.2009 04:45
Kærir Akranesbæ vegna tölvusamnings Tölvufyrirtækið Omnis hefur kært Akraneskaupstað til kærunefndar útboðsmála fyrir að framlengja samninga um tölvuþjónustu í bænum. Í tvígang hefur verið fallið frá útboði. 3.10.2009 04:45
Sáttmálinn líklega samþykktur ráðin Írar gengu í gær að kjörborðinu til þess að greiða atkvæði um Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins. Talning atkvæða hefst í dag og úrslit verða ekki ljós fyrr en seinni partinn, en allar líkur þóttu á því að sáttmálinn yrði samþykktur. 3.10.2009 04:30
Fjórar hópuppsagnir í síðasta mánuði Fjórar hópuppsagnir voru tilkynntar til Vinnumálastofnunar í september. Alls misstu ríflega 110 manns vinnuna í þeim uppsögnum. 3.10.2009 04:30
Ógildir ekki skipun ráðherra Umboðsmaður Alþingis segir málsmeðferð iðnaðarráðuneytisins við skipan orkumálastjóra árið 2007 hafa verið ábótavant. Það eigi þó ekki að leiða til ógildingar á skipun ráðherra á orkumálastjóra. 3.10.2009 04:15
Össur varar við stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra varaði í gær bresk og hollensk stjórnvöld við því að með því að samþykkja ekki fyrirvara Alþingis við Icesave geti þau verið að ýta Íslandi út í stjórnarkreppu. 3.10.2009 04:15
Bjargað úr rústum eftir tvo sólarhringa Óttast er að þrjú þúsund manns kunni enn að vera grafnir í rústunum eftir jarðskjálftann á Indónesíu á miðvikudag. Ólíklegt er að neinn þeirra finnist á lífi. Nú þegar hafa meira en 700 lík fundist. Björgunarfólk í kappi við tímann. 3.10.2009 03:45
Húsleit á Árborgarsvæðinu Lögreglan á Selfossi lagði hald á ætluð amfetamín eftir húsleit á Árborgarsvæðinu í dag. Lögreglan á Selfossi hefur ekki yfir fíknahundi að ráða en við húsleitina í dag naut hún aðstoðar fíkniefnahunds af Litla-Hrauni. 2.10.2009 23:16
Útlit fyrir að Írar samþykki sáttmálann Írar gengu í annað sinn að kjörborðinu í dag til þess að kjósa um Lissabon sáttmála Evrópusambandsins. Kosningu er lokið og verða atkvæði talin á morgun. 2.10.2009 22:19
Ráðherra ræðir olíuleit á fundi iðnaðarnefndar Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, verður meðal gesta á fundi iðnaðarnefndar Alþingis á mánudagsmorgun. Á fundinum verður rætt um viljayfirlýsingu vegna atvinnuuppbyggingar á Norðurlandi og olíuleit á Drekasvæðinu. 2.10.2009 21:08
Atvinnuleysistölur sorglegar Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir að nýjar tölur yfir atvinnuleysi í Bandaríkjunum séu sorglegar en brýna áminningu um langan tíma muni taka að reisa við efnahagskerfi landsins. 2.10.2009 20:49
Biðjum Breta og Hollendinga um sanngjarna lausn Fjármálaráðherra hélt í dag til Istanbúl í Tyrklandi á ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar sem hann mun eiga viðræður við forráðamenn sjóðsins og fjármálaráðherra Bretlands og Hollands um Icesave deiluna. Forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin muni ekki springa á þessu máli en treysti sér ekki að svo stöddu að leggja það aftur fyrir Alþingi. 2.10.2009 19:39
Heyrnalausir kalla á úrbætur Félag heyrnarlausra hvetur stjórnvöld til að fylgja eftir tillögum nefndar um úrbætur á högum þeirra og ganga frá miskabótum við þá sem urðu fyrir ofbeldi í Heyrnleysingjaskólanum á sínum tíma. 2.10.2009 19:33
Joly: Ákærur gefnar út á næstu mánuðum Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara, segir að fyrstu ákærurnar vegna efnahagsbrota sem tengjast bankahruninu gætu komið í kringum í næstu áramót. Hún er ánægð með hvernig gangi með rannsókn mála en hún telur þó að fleiri starfsmenn vanti hjá embættinu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 2.10.2009 19:19
Þyngri byrðar Íslenska kjarnafjölskyldan þyrfti að greiða nærri hálfri milljóna króna meira í tekjuskatta á næsta ári - ef skattahækkun næsta árs legðist flöt á fjölskyldur landsins. Nærri hundrað milljarðar króna fara úr ríkissjóði á næsta ári til að greiða vexti. Barnabætur og vaxtabætur lækka frá þessu ári og tekjuskerðing bóta eykst. 2.10.2009 18:39
Eiga yfir höfði sér milljarða króna skattgreiðslur Háar skattgreiðslur vofa yfir flestum stjórnendum og millistjórnendum Glitnis, Kaupþings og annarra fyrirtækja sem voru á markaði, vegna söluréttarsamninga sem gerðir voru í góðærinu. Gert er ráð fyrir að greiðslurnar nemi milljörðum króna í heild, en hæstu gjöldin sem einstaklingur þarf að greiða fara yfir 300 milljónir króna. 2.10.2009 18:33
Vill slíta samstarfi við AGS ef sjóðurinn stendur sig ekki Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Íslendingar eigi að segja upp samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn geti sjóðurinn ekki staðið við stuðning sinn við Íslendinga. Ríkisstjórnin ætti að íhuga stöðu sína þegar tveir stjórnarþingmenn vilji ekki vera í ríkisstjórn vegna Icesave. 2.10.2009 19:23
Ömurleg skilaboð stjórnvalda Ríkisstjórnin sendir ömurleg skilaboð, segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann telur aðgerðir hennar gegn stóriðjuáformum ávísun á meiri kreppu. Forsætis- og fjármálaráðherra reyna að gera lítið úr áhrifum boðaðra orkuskatta og þeim töfum sem úrskurður umhverfisráðherra veldur Helguvíkurálveri. 2.10.2009 18:56
Byrja að stunda kynlíf 11 og 12 ára gömul Dæmi eru um að íslensk ungmenni byrji að stunda kynlíf ellefu og tólf ára gömul. Meðalaldur fyrstu kynmaka fer þó hækkandi samkvæmt nýrri rannsókn. 2.10.2009 18:55
Arnkötludalur loksins opnaður Langþráður vegur um Arnkötludal, sem Vegagerðin nefnir Tunguheiði, var opnaður umferð klukkan fjögur í dag. Þar með styttist leiðin milli Hólmavíkur og Reykjavíkur um fjörutíu kílómetra og samfellt bundið slitlag er komið á milli Ísafjarðar og höfuðborgarinnar. Formleg vígsluathöfn er áformuð á föstudag eftir viku, þann 9. október. 2.10.2009 18:53
Ragna vinsæl Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra, er vinsælasti ráðherra ríkisstjórnarinnar, en tæpur helmingur þjóðarinnar er ánægður með hennar störf. Þegar vinsældir ráðherra voru kannaðar í febrúar bar Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálamenn. 2.10.2009 18:22
Stuðningur við Framsóknarflokkinn eykst Fylgi Framsóknarflokksins hefur ekki mælst meira í rúm sex ár samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Capacent Gallup. 18% þjóðarinnar myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði núna, en en flokkurinn fékk 14,8% í þingkosningunum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 2.10.2009 18:14
Frumvarp um fækkun ráðuneyta lagt fram síðar á árinu Frumvarp um fækkun ráðuneyta úr 12 í 9 verður lagt fyrir Alþingi í lok þessa árs líkt og boðað er í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. 2.10.2009 17:55
Lögreglan handtók innbrotsþjófa í nótt Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt en fullvíst þykir talið að þeir hafi sitthvað misjafnt á samviskunni. Þar á meðal eru tvö innbrot í Kópavogi. Karl á fertugsaldri var sömuleiðis handtekinn í tengslum við rannsókn lögreglu á innbroti í vesturbæ Reykjavíkur en þýfi fannst í bíl mannsins. Þremenningarnir hafa allir komið við sögu hjá lögreglu áður. 2.10.2009 16:57
Ólympíuleikarnir 2016 verða í Rio Ólympíuleikarnir árið 2016 verða haldnir í Rio de Janeiro í Brasilíu. Alþjóða Ólympíunefndin tilkynnti um sigurvegarann við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í dag. Þrjár aðrar borgir voru um hituna, Chicago í Bandaríkjunum, Madríd höfuðborg Spánar og Tókýó höfuðborg Japan. 2.10.2009 16:51
Lögguníðingur í varðhaldi Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðahaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Algis Rucinskas sem gekk í skrokk á tveimur lögreglumönnum og slasaði þá í fyrra en hann rauf endurkomubann þegar hann kom til landsins fyrr í vikunni. Maðurinn mun sitja í varðhaldi til 14. október. 2.10.2009 16:40
Hosmany Ramos áfram í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir brasilíska flóttamanninum Hosmany Ramos var framlengdur um tvær vikur í dag. 2.10.2009 16:20
Chicago og Tókýó dottnar út í ólympíuleikakosningu Borgirnar Chicago og Tókýó eru fallnar úr keppninni um hvaða borg fái að halda Ólympíuleikana árið 2016. Kosningin fer fram í Kaupmannahöfn og höfðu bandarísku forsetahjónin Barack og Michelle Obama komið sérstaklega til Danmerkur til þess að ljá Chicago stuðning sinn. 2.10.2009 15:39
Flugmenn mótmæla harðlega frumvarpi um rannsókn flugslysa Stjórn Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) segir að ef Alþingi samþykkir lagafrumvarp samgönguráðherra um rannsókn samgönguslysa geti flugmenn ekki ábyrgst framhald á því góða samstarfi við flugmálayfirvöld varðandi flugslys og flugatvik, sem áunnist hefur undanfarin ár. 2.10.2009 14:52
Býst við að niðurskurðurinn hafi áhrif á langveik börn Fjárveiting í bætur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna verður skert um tæp 36% og verður 104 milljónir á næsta ári í stað 162 milljóna á þessu ári. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpinu sem fjármálaráðherra kynnti í gær. 2.10.2009 14:21
Býst við leiðindaveðri í dag „Já það verður víða leiðindaveður á landinu í dag“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur Stöðvar 2 og Vísis. 2.10.2009 14:02