Fleiri fréttir Þeistareykir gætu sótt skaðabætur á hendur ríkinu Talið er að Þeistareykir gætu sótt skaðabætur á hendur ríkinu vegna úrskurðar umhverfisráðherra um heildstætt mat á áhrifum framkvæmda vegna álvers við Húsavík. 14.8.2008 19:20 Slasaðist í vinnuslysi í Vogum Vinnuslys varð í Vogum í dag skammt austan við Íþróttamiðstöðina þar í bæ. 14.8.2008 19:14 Fjölmargir MS sjúklingar bíða enn undralyfs Á bilinu fimmtíu til sextíu MS sjúklingar bíða enn eftir að fá Tysabri lyfið sem hefur haft undraverð áhrif á sjúklinga. Formaður MS félagsins segir ólíðandi að láta sjúklinga bíða í svona langan tíma og aðstöðuleysi á spítalanum sé eina skýringin. 14.8.2008 19:11 Viðræður um meirihluta í Ráðhúsinu í kvöld Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, mun hitta Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, í Ráðhúsinu nú klukkan átta þar sem rætt verður um meirihlutasamstarf Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokknum. 14.8.2008 18:54 Starfsmenn þreyttir á tíðum meirihlutaskiptum Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar orðna þreytta á tíðum meirihlutaskiptum í borginni og sumir hristi hreinlega hausinn yfir stöðunni. 14.8.2008 18:15 Raunhæfasta meirihlutasamstarfið Samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er raunhæfasti kosturinn í borgarstjórnar Reykjavíkur, að mati Magnúsar Stefánssonar þingmanns Framsóknarflokksins. 14.8.2008 18:07 Ólafur ætlaði aldrei að hætta Jakob Frímann Magnússon, helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar í borgarmálum, sagði við blaðamenn niðri í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir stundu að allar fullyrðingar um að Ólafur hafi ætlað að segja af sér sem borgarfulltrúi og koma Margréti Sverrisdóttur að og þannig endurvekja Tjarnarkvartettinn, séu rangar. 14.8.2008 17:02 Bandaríkin og Líbýa innsigla samning um skaðabætur Bandaríkin og Líbýa munu endurnýja diplómatísk tengsl sín eftir að hafa skrifað undir samning um skaðabætur vegna sprenginga sem varða löndin tvö. Skrifað var undir samninginn í Trípoli, höfuðborg Líbýu í dag. 14.8.2008 16:54 Viljayfirlýsing um eldflaugavarnarkerfi Pólskir og bandarískir samningamenn munu á morgun skrifa undir viljayfirlýsingu um að hluti af eldflaugavarnarkerfi, sem Bandaríkjamenn vilja setja upp í Austur-Evrópu, verði í Póllandi. 14.8.2008 16:38 Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur Hérðaðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni á heimili þeirra fyrr á þessu ári. 14.8.2008 16:19 Fljúgandi furðurhlutur yfir Grafarvogi? Lögregla fékk heldur óvenjulega upphringingu seint í gærkvöld þegar íbúi í Grafarvogi tilkynnti um einkennilegt ljós á himni. 14.8.2008 16:02 Sláttumenn vekja borgarbúa Lögregla segir í tilkynningu að enn berist tilkynningar um garðslátt á ókristilegum tíma. 14.8.2008 15:50 Skemmdarvargar gripnir í Mosfellsbæ Tveir skemmdarvargar voru gripnir í Mosfellsbæ í gærkvöld. Um var að ræða unglingspilta sem höfðu sprengt upp ruslatunnu í bænum. 14.8.2008 15:40 Bifhjólamenn sluppu með skrekkinn Karl á þrítugsaldri slapp með skrekkinn þegar hann missti stjórn á bifhjóli sínu í Árbænum síðdegis í gær. Maðurinn féll í götuna en hann virðist hafa sloppið með skrámur. 14.8.2008 15:33 Obama reynir að ná til andstæðinga fóstureyðinga Barack Obama, forsetaframbjóðandi Demókrata og stuðningsmenn hans vinna nú að því að ná til þeirra kjósenda sem eru á móti fóstureyðingum. Það ætla þau að gera með því að hvetja til aðgerða til að hjálpa konum að halda börnum sínum í stað þess að fara í fóstureyðingar. 14.8.2008 14:57 Óskar tók sjálfstæðismenn fram yfir Tjarnarkvartettinn Yfirlýsing lá fyrir um það í morgun að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segði af sér sem borgarfulltrúi og Margrét Sverrisdóttir kæmi inn til þess að mynda Tjarnarkvartettinn á ný. Óskar Bergsson hafði úrslitaáhrif í málinu og valdi að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta segir Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna. 14.8.2008 14:49 Gunnar Smári afþakkar heiðurinn af falli meirihlutans Gunnar Smári Egilsson segist ekki trúa því að hann sé svo áhrifaríkur að hann hafi stuðlað að falli meirihluta Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna eins og ýjað hefur verið að. 14.8.2008 14:27 Segir drukkna Suður-Osseta skjóta á blaðamenn Rússar stjórna enn georísku borginni Gori og hleypa engum inn í borgina. Þá hafa drukknir uppreisnarmenn úr röðum Suður-Osseta skotið á bæði borgara og blaðamenn við borgina eftir því sem danska blaðið Berlingske Tidende greinir frá. 14.8.2008 14:25 Meirihlutaslit staðreynd - Óskar formaður borgarráðs Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að segja skilið við Ólaf F. Magnússon í meirihlutasamstarfi í borginni og hyggst ganga til samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Þetta hefur Vísir eftir heimildarmönnum sínum. 14.8.2008 13:35 Umsögn um nektardansstaði ekki tekin fyrir á borgarráðsfundi Borgarráð frestaði í annað sinn að taka fyrir á fundi sínum beiðni lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um nýja umsögn vegna tveggja skemmtistaða sem vilja sýna nektardans. 14.8.2008 13:12 Segja rekstrarforsendur sauðfjárbænda brostnar Bændasamtökin segja verðskrá Norðlenska fyrir sauðfjárafurðir haustið 2008 langt undir væntingum og rekstrarforsendur margra sauðfjárbænda brostnar. Samkvæmt verðskránni hækkar verð á alla kjötflokka um 15 prósent en sauðfjárbændur gerðu sér vonir um allt að 27 prósenta hækkun. 14.8.2008 13:00 Játar á sig hnífaárás á erlendan karlmann Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurða karlmann í sex vikna gæsluvarðhald fyrir að hafa ráðist að erlendum karlmanni í miðborg Reykjavíkur fyrir verslunarmannahelgi og stungið hann með hnífi. 14.8.2008 12:52 Veita aðskilnaðarhéruðum í Georgíu fullan stuðning Rússar ætla að veita aðskilnaðarhéruðunum í Georgíu fullan stuðning í væntanlegum viðræðum um framtíð þeirra. 14.8.2008 12:37 Ríkisstjórnin segir NEI við ofbeldi gegn konum Undirskriftaátakið Segjum NEI við ofbeldi gegn konum var opnað á vefsíðu í dag og undirrituðu utanríkisráðherra, samgönguráðherra og heilbrigðisráðherra áskorunina fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Átakið er hvatning til ríkisstjórna heims að grípa til aðgerða til að binda endi á ofbeldi gegn konum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá UNIFEM á Íslandi. 14.8.2008 12:32 Tsvangirai fær ekki að fara úr landi Yfirvöld í Simbabve komu í veg fyrir að Morgan Tsvangirai leiðtogi stjórnarandstöðuflokksins MDC kæmist úr landi í dag. Tsvangirai var á leiðinni á fund Þróunarsamvinnufélags Suður-Afríku (SADC). 14.8.2008 12:24 Lögmaður: Rauf ekki nálgunarbannið Maður sem grunaður er um að hafa beitt sambýliskonu sína grófu líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi braut ekki sex mánaða nálgunarbann sitt gagnvart konunni, að sögn Hilmars Ingimundarson verjanda mannsins. 14.8.2008 11:55 Vilhjálmur fór út bakdyramegin - Trúnaðarbrestur hjá Degi og Ólafi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður borgarráðs, fór út bakdyramegin eftir að borgarráðsfundi lauk og ræddi því ekki við fjölmiðlamenn sem biðu hans utan fundarherbergis. Þetta kom í ljós þegar herbergið var opnað. 14.8.2008 11:39 Brot á samstarfssamningi semji Óskar við sjálfstæðismenn Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, segir að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hafi á fundi minnihlutans í morgun fullvissað samstarfsmenn sína um að hann ætti ekki í neinum viðræðum við sjálfstæðismenn um meirihlutasamstarf. Fundi borgarráðs í Ráðhúsinu er um það bil að ljúka. 14.8.2008 11:17 Mánaðarfangelsi fyrir að villa á sér heimildir Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag nígerískan karlmann í eins mánaðar fangelsi fyrir að hafa við komuna til landsins framvísað fölsuðu vegabréfi. 14.8.2008 10:39 Jakob væntir tíðinda síðar í dag „Borgarstjóri verður að útskýra það sjálfur,“ segir Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, aðspurður hvers vegna Ólafur F. Magnússon mætti ekki á borgarráðsfund í morgun eins og venjan er. „Það skýrir sig væntanlega sjálft síðar í dag,“ bætti Jakob við. 14.8.2008 10:36 Vilja að Tjörnin verði „lítið snortið vatn" Umhverfis- og samgönguráð fundaði í gær og var þar meðal annars rætt ástand mengunar í Tjörninni. Kynnt var skýrsla sem umhverfis- og samgönguráð fól Náttúrufræðistofu Kópavogs að gera um mengun í Tjörninni. 14.8.2008 10:34 Skrifað undir samninga um hafnargerð í Landeyjafjöru Skrifað verður undir samninga um gerð hafnar í Landeyjafjöru með tilheyrandi vegagerð síðar í dag. 14.8.2008 10:20 Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14.8.2008 09:47 Kjartan á von á niðurstöðu í dag en vill ekki segja hver niðurstaðan verður Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. 14.8.2008 09:28 Neitar þreifingum við sjálfstæðismenn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins neitaði því í morgun að þreifingar hefðu staðið yfir undanfarna daga á milli hans og sjálfstæðismanna um nýjan meirihluta í borginni. 14.8.2008 08:53 Fundað beggja vegna Tjarnargötunnar Minnihluti og meirihluti í borgarstjórn sitja nú á fundum hvor sínum megin við Tjarnargötuna til þess að fara yfir atburði undanfarinna. 14.8.2008 08:41 Stéttarfélög senda ráðherra tóninn Stéttarfélög í Þingeyjarsýslum skora á ríkistjórnina að vinna heilshugar að framgangi þess að álver rísi á Bakka við Húsavík enda reynist það hagkvæmt og í sátt við umhverfið. 14.8.2008 08:18 Mál gegn lögreglumönnum látið niður falla Dómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að láta ákærur, gegn sjö lögreglumönnum í New Orleans sem voru ásakaðir um skotárás eftir að fellibylurinn Katrín reið yfir haustið 2005, niður falla. 14.8.2008 08:08 Hvítir Bandaríkjamenn verða í minnihluta Hvítum mönnum fækkar hlutfallslega í Bandaríkjunum og samkvæmt nýrri mannfjöldaspá verða þeir orðnir minnihlutahópur árið 2042. 14.8.2008 07:51 Rússar á förum frá Gori Rússneskt herlið er farið að láta frá sér svæði nærri borginni Gori í Georgíu í hendur Georgíumanna. 14.8.2008 07:46 Sættir í sjónmáli hjá Líbönum og Sýrlendingum Forsetar Líbanon og Sýrlands ræddust við í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í gær og hafa þeir samþykkt að koma á fullum stjórnmálatengslum á milli ríkjanna. 14.8.2008 07:44 Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík verða Hallveig Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík heitir nú Hallveig - ungir jafnaðarmenn í Reyjavík. Nafni félagsins var breytt á aðalfundi í gær um leið og ný stjórn var kjörin. 14.8.2008 07:37 Sluppu lítið meidd í bílveltum í Skorradal Tveir erlendir ferðamenn sluppu án alvarlegra meiðsla þegar jepplingur þeirra fór út af veginum við Hvamm í Skorradal um áttaleytið í gærkvöld. 14.8.2008 07:17 Sóttu veikan mann í hraunið við Kaldársel Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sótti í gærkvöld karlmann sem hnigið hafði niður og misst meðvitund á göngu við Kaldársel fyrir ofan Hafnarfjörð. 14.8.2008 07:12 Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14.8.2008 07:09 Sjá næstu 50 fréttir
Þeistareykir gætu sótt skaðabætur á hendur ríkinu Talið er að Þeistareykir gætu sótt skaðabætur á hendur ríkinu vegna úrskurðar umhverfisráðherra um heildstætt mat á áhrifum framkvæmda vegna álvers við Húsavík. 14.8.2008 19:20
Slasaðist í vinnuslysi í Vogum Vinnuslys varð í Vogum í dag skammt austan við Íþróttamiðstöðina þar í bæ. 14.8.2008 19:14
Fjölmargir MS sjúklingar bíða enn undralyfs Á bilinu fimmtíu til sextíu MS sjúklingar bíða enn eftir að fá Tysabri lyfið sem hefur haft undraverð áhrif á sjúklinga. Formaður MS félagsins segir ólíðandi að láta sjúklinga bíða í svona langan tíma og aðstöðuleysi á spítalanum sé eina skýringin. 14.8.2008 19:11
Viðræður um meirihluta í Ráðhúsinu í kvöld Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, mun hitta Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, í Ráðhúsinu nú klukkan átta þar sem rætt verður um meirihlutasamstarf Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokknum. 14.8.2008 18:54
Starfsmenn þreyttir á tíðum meirihlutaskiptum Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur, segir starfsmenn borgarinnar orðna þreytta á tíðum meirihlutaskiptum í borginni og sumir hristi hreinlega hausinn yfir stöðunni. 14.8.2008 18:15
Raunhæfasta meirihlutasamstarfið Samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er raunhæfasti kosturinn í borgarstjórnar Reykjavíkur, að mati Magnúsar Stefánssonar þingmanns Framsóknarflokksins. 14.8.2008 18:07
Ólafur ætlaði aldrei að hætta Jakob Frímann Magnússon, helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar í borgarmálum, sagði við blaðamenn niðri í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir stundu að allar fullyrðingar um að Ólafur hafi ætlað að segja af sér sem borgarfulltrúi og koma Margréti Sverrisdóttur að og þannig endurvekja Tjarnarkvartettinn, séu rangar. 14.8.2008 17:02
Bandaríkin og Líbýa innsigla samning um skaðabætur Bandaríkin og Líbýa munu endurnýja diplómatísk tengsl sín eftir að hafa skrifað undir samning um skaðabætur vegna sprenginga sem varða löndin tvö. Skrifað var undir samninginn í Trípoli, höfuðborg Líbýu í dag. 14.8.2008 16:54
Viljayfirlýsing um eldflaugavarnarkerfi Pólskir og bandarískir samningamenn munu á morgun skrifa undir viljayfirlýsingu um að hluti af eldflaugavarnarkerfi, sem Bandaríkjamenn vilja setja upp í Austur-Evrópu, verði í Póllandi. 14.8.2008 16:38
Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur Hérðaðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni á heimili þeirra fyrr á þessu ári. 14.8.2008 16:19
Fljúgandi furðurhlutur yfir Grafarvogi? Lögregla fékk heldur óvenjulega upphringingu seint í gærkvöld þegar íbúi í Grafarvogi tilkynnti um einkennilegt ljós á himni. 14.8.2008 16:02
Sláttumenn vekja borgarbúa Lögregla segir í tilkynningu að enn berist tilkynningar um garðslátt á ókristilegum tíma. 14.8.2008 15:50
Skemmdarvargar gripnir í Mosfellsbæ Tveir skemmdarvargar voru gripnir í Mosfellsbæ í gærkvöld. Um var að ræða unglingspilta sem höfðu sprengt upp ruslatunnu í bænum. 14.8.2008 15:40
Bifhjólamenn sluppu með skrekkinn Karl á þrítugsaldri slapp með skrekkinn þegar hann missti stjórn á bifhjóli sínu í Árbænum síðdegis í gær. Maðurinn féll í götuna en hann virðist hafa sloppið með skrámur. 14.8.2008 15:33
Obama reynir að ná til andstæðinga fóstureyðinga Barack Obama, forsetaframbjóðandi Demókrata og stuðningsmenn hans vinna nú að því að ná til þeirra kjósenda sem eru á móti fóstureyðingum. Það ætla þau að gera með því að hvetja til aðgerða til að hjálpa konum að halda börnum sínum í stað þess að fara í fóstureyðingar. 14.8.2008 14:57
Óskar tók sjálfstæðismenn fram yfir Tjarnarkvartettinn Yfirlýsing lá fyrir um það í morgun að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segði af sér sem borgarfulltrúi og Margrét Sverrisdóttir kæmi inn til þess að mynda Tjarnarkvartettinn á ný. Óskar Bergsson hafði úrslitaáhrif í málinu og valdi að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta segir Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna. 14.8.2008 14:49
Gunnar Smári afþakkar heiðurinn af falli meirihlutans Gunnar Smári Egilsson segist ekki trúa því að hann sé svo áhrifaríkur að hann hafi stuðlað að falli meirihluta Ólafs F. Magnússonar og sjálfstæðismanna eins og ýjað hefur verið að. 14.8.2008 14:27
Segir drukkna Suður-Osseta skjóta á blaðamenn Rússar stjórna enn georísku borginni Gori og hleypa engum inn í borgina. Þá hafa drukknir uppreisnarmenn úr röðum Suður-Osseta skotið á bæði borgara og blaðamenn við borgina eftir því sem danska blaðið Berlingske Tidende greinir frá. 14.8.2008 14:25
Meirihlutaslit staðreynd - Óskar formaður borgarráðs Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að segja skilið við Ólaf F. Magnússon í meirihlutasamstarfi í borginni og hyggst ganga til samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Þetta hefur Vísir eftir heimildarmönnum sínum. 14.8.2008 13:35
Umsögn um nektardansstaði ekki tekin fyrir á borgarráðsfundi Borgarráð frestaði í annað sinn að taka fyrir á fundi sínum beiðni lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um nýja umsögn vegna tveggja skemmtistaða sem vilja sýna nektardans. 14.8.2008 13:12
Segja rekstrarforsendur sauðfjárbænda brostnar Bændasamtökin segja verðskrá Norðlenska fyrir sauðfjárafurðir haustið 2008 langt undir væntingum og rekstrarforsendur margra sauðfjárbænda brostnar. Samkvæmt verðskránni hækkar verð á alla kjötflokka um 15 prósent en sauðfjárbændur gerðu sér vonir um allt að 27 prósenta hækkun. 14.8.2008 13:00
Játar á sig hnífaárás á erlendan karlmann Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurða karlmann í sex vikna gæsluvarðhald fyrir að hafa ráðist að erlendum karlmanni í miðborg Reykjavíkur fyrir verslunarmannahelgi og stungið hann með hnífi. 14.8.2008 12:52
Veita aðskilnaðarhéruðum í Georgíu fullan stuðning Rússar ætla að veita aðskilnaðarhéruðunum í Georgíu fullan stuðning í væntanlegum viðræðum um framtíð þeirra. 14.8.2008 12:37
Ríkisstjórnin segir NEI við ofbeldi gegn konum Undirskriftaátakið Segjum NEI við ofbeldi gegn konum var opnað á vefsíðu í dag og undirrituðu utanríkisráðherra, samgönguráðherra og heilbrigðisráðherra áskorunina fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Átakið er hvatning til ríkisstjórna heims að grípa til aðgerða til að binda endi á ofbeldi gegn konum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá UNIFEM á Íslandi. 14.8.2008 12:32
Tsvangirai fær ekki að fara úr landi Yfirvöld í Simbabve komu í veg fyrir að Morgan Tsvangirai leiðtogi stjórnarandstöðuflokksins MDC kæmist úr landi í dag. Tsvangirai var á leiðinni á fund Þróunarsamvinnufélags Suður-Afríku (SADC). 14.8.2008 12:24
Lögmaður: Rauf ekki nálgunarbannið Maður sem grunaður er um að hafa beitt sambýliskonu sína grófu líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi braut ekki sex mánaða nálgunarbann sitt gagnvart konunni, að sögn Hilmars Ingimundarson verjanda mannsins. 14.8.2008 11:55
Vilhjálmur fór út bakdyramegin - Trúnaðarbrestur hjá Degi og Ólafi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður borgarráðs, fór út bakdyramegin eftir að borgarráðsfundi lauk og ræddi því ekki við fjölmiðlamenn sem biðu hans utan fundarherbergis. Þetta kom í ljós þegar herbergið var opnað. 14.8.2008 11:39
Brot á samstarfssamningi semji Óskar við sjálfstæðismenn Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, segir að Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hafi á fundi minnihlutans í morgun fullvissað samstarfsmenn sína um að hann ætti ekki í neinum viðræðum við sjálfstæðismenn um meirihlutasamstarf. Fundi borgarráðs í Ráðhúsinu er um það bil að ljúka. 14.8.2008 11:17
Mánaðarfangelsi fyrir að villa á sér heimildir Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag nígerískan karlmann í eins mánaðar fangelsi fyrir að hafa við komuna til landsins framvísað fölsuðu vegabréfi. 14.8.2008 10:39
Jakob væntir tíðinda síðar í dag „Borgarstjóri verður að útskýra það sjálfur,“ segir Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og helsti ráðgjafi Ólafs F. Magnússonar, aðspurður hvers vegna Ólafur F. Magnússon mætti ekki á borgarráðsfund í morgun eins og venjan er. „Það skýrir sig væntanlega sjálft síðar í dag,“ bætti Jakob við. 14.8.2008 10:36
Vilja að Tjörnin verði „lítið snortið vatn" Umhverfis- og samgönguráð fundaði í gær og var þar meðal annars rætt ástand mengunar í Tjörninni. Kynnt var skýrsla sem umhverfis- og samgönguráð fól Náttúrufræðistofu Kópavogs að gera um mengun í Tjörninni. 14.8.2008 10:34
Skrifað undir samninga um hafnargerð í Landeyjafjöru Skrifað verður undir samninga um gerð hafnar í Landeyjafjöru með tilheyrandi vegagerð síðar í dag. 14.8.2008 10:20
Oddvitar meirihlutans ekki á borgarráðsfundi Nú þegar kortér er síðan fundur borgarráðs átti að hefjast eru hvorki Ólafur F. Magnússon borgarstjóri né Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, mætt. 14.8.2008 09:47
Kjartan á von á niðurstöðu í dag en vill ekki segja hver niðurstaðan verður Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að borgarfulltrúar flokksins hafi fundaði mikið í gær og séu enn að ræða málin. Hann telur að niðurstaða náist í málið fljótlega en vildi ekki tilgreina í hverju hún fælist. 14.8.2008 09:28
Neitar þreifingum við sjálfstæðismenn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins neitaði því í morgun að þreifingar hefðu staðið yfir undanfarna daga á milli hans og sjálfstæðismanna um nýjan meirihluta í borginni. 14.8.2008 08:53
Fundað beggja vegna Tjarnargötunnar Minnihluti og meirihluti í borgarstjórn sitja nú á fundum hvor sínum megin við Tjarnargötuna til þess að fara yfir atburði undanfarinna. 14.8.2008 08:41
Stéttarfélög senda ráðherra tóninn Stéttarfélög í Þingeyjarsýslum skora á ríkistjórnina að vinna heilshugar að framgangi þess að álver rísi á Bakka við Húsavík enda reynist það hagkvæmt og í sátt við umhverfið. 14.8.2008 08:18
Mál gegn lögreglumönnum látið niður falla Dómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að láta ákærur, gegn sjö lögreglumönnum í New Orleans sem voru ásakaðir um skotárás eftir að fellibylurinn Katrín reið yfir haustið 2005, niður falla. 14.8.2008 08:08
Hvítir Bandaríkjamenn verða í minnihluta Hvítum mönnum fækkar hlutfallslega í Bandaríkjunum og samkvæmt nýrri mannfjöldaspá verða þeir orðnir minnihlutahópur árið 2042. 14.8.2008 07:51
Rússar á förum frá Gori Rússneskt herlið er farið að láta frá sér svæði nærri borginni Gori í Georgíu í hendur Georgíumanna. 14.8.2008 07:46
Sættir í sjónmáli hjá Líbönum og Sýrlendingum Forsetar Líbanon og Sýrlands ræddust við í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í gær og hafa þeir samþykkt að koma á fullum stjórnmálatengslum á milli ríkjanna. 14.8.2008 07:44
Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík verða Hallveig Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík heitir nú Hallveig - ungir jafnaðarmenn í Reyjavík. Nafni félagsins var breytt á aðalfundi í gær um leið og ný stjórn var kjörin. 14.8.2008 07:37
Sluppu lítið meidd í bílveltum í Skorradal Tveir erlendir ferðamenn sluppu án alvarlegra meiðsla þegar jepplingur þeirra fór út af veginum við Hvamm í Skorradal um áttaleytið í gærkvöld. 14.8.2008 07:17
Sóttu veikan mann í hraunið við Kaldársel Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sótti í gærkvöld karlmann sem hnigið hafði niður og misst meðvitund á göngu við Kaldársel fyrir ofan Hafnarfjörð. 14.8.2008 07:12
Útlit fyrir nýjan meirihluta í borginni í dag Líklegra þykir en ekki að Sjálfstæðisflokkurinn slíti meirihlutasamstarfi sínu við Ólaf F. Magnússon og F-listann í borgarstjórn og leiti samstarfs við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. 14.8.2008 07:09