Fleiri fréttir Árleg karfavertíð er hafin djúpt á Reykjaneshryggnum Árleg karfavertíð er hafin djúpt á Reykjaneshryggnum og eru yfir 30 togarar byrjaðir veiðar þar. 13.5.2008 07:24 Tveir þjófar handteknir á Kleppsvegi í morgun Lögreglumenn handtóku tvo menn á Kleppsvegi um sex leitið í morgun, eftir að menninrir höfðu farið ránshendi um geymslur í fjölbýlishúsi við götuna. 13.5.2008 07:21 Svartolía lak úr flutningaskipi í Sundahöfn Slökkviliðsmenn af höfuðborgarsvæðinu voru fram undir miðnætti að hreinsa upp svartolíu , sem lak úr flutningaskipinu Medemborg, þar sem það lá við Vogabakka í Sundahöfn. 13.5.2008 07:08 Lýst eftir vitnum að skemmdarverkum á Akranesi Lögreglan á Akranesi lýsir eftir vitnum að skemmdarverkum, sem unnin voru í bænum á föstudagskvöldið og aðfararnótt laugardags. 13.5.2008 07:06 Öllum hænsnum og öndum slátrað í Seoul Stjórnvöld í Suður Kóreu hafa greint frá því að öllum hænsum og öndum í höfuðborginni Seoul hafi verið slátrað til að reyna að koma í veg fyrir útbreiðslu fuglaflensu í borginni. 13.5.2008 07:02 Obama hefur náð fleiri ofurfulltrúum en Hillary Barak Obama hefur náð yfirhöndinni hvað fjölda svokallaðra ofurfulltrúa varðar á komandi flokksþingi Demókrataflokksins í sumar. 13.5.2008 06:58 Fyrstu björgunarsveitirnar hafa nú náð til Wenchuan Fyrstu björgunarsveitirnar hafa nú náð til Wenchuan í Kína en borgin og héraðið liggja nálægt upptökum jarðskjálftans sem reið yfir svæðið í gærdag. 13.5.2008 06:55 Verðlaun fyrir ólympíugull skömmtuð í Taílandi Taílensk stjórnvöld bjóða þarlendum íþróttamönnum, sem verða fulltrúar landsins á Ólympíuleikunum í Peking í sumar, vegleg peningaverðlaun fyrir að ná verðlaunasæti. 12.5.2008 19:22 Flóknar stjórnarmyndunarviðræður fram undan Flóknar stjórnarmyndunarviðræður eru fram undan eftir þingkosningar í Serbíu í gær. Engin flokkur fékk hreinan meirihluta. Myndi Lýðræðisflokkur Borisar Tadic, forseta landsins, ríkisstjórn hallar hún sér til vesturs og inn í Evrópusambandið. Myndi þjóðernissinnar ríkisstjórn halla þeir sér að Rússum og herða stefnuna gagnvart Kosovo, sem lýsti einhliða yfir sjálfstæði frá Serbum fyrr á þessu ári. 12.5.2008 18:45 Óttast að tugir þúsunda hafi farist Óttast er að tugir þúsunda hafi farist þegar öflugur jarðskjálfti skók suð-vesturhluta Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð. Íslenskur námsmaður þar segir íbúð sína á 16. hæð hafa sveiflast til og frá. Hún náði síðdegis sambandi við vinkonu sína á skjálftasvæðinu. Ekkert amaði að henni eða fjölskyldu hennar. 12.5.2008 18:30 Íslendingur leiðir hjálparstarf Microsoft í Búrma Íslendingi hefur verið falið að leiða hjálparstarf bandarískra tölvurisans Microsoft á hamfarasvæðunum í Búrma. Hans verkefni verður að tengja hjálparsamtök á vettvangi og nærri honum saman með nýjustu tækni. 12.5.2008 18:30 Utanríkisráðherra fundaði með breskum ráðamönnum „Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með breskum ráðamönnum og flutti framsögu á hádegisverðarfundi bresk-íslenska verslunarráðsins 12.5.2008 17:38 Slökkvilið að ganga frá eftir olíuleka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur lokið við að dæla upp olíu sem fór í sjóinn þegar óhapp varð um borð í flutningaskipinu Medemborg fyrir hádegið. 12.5.2008 17:33 Eldsneytisverð hækkar hjá N1 Eldsneytisverð hjá N1 var hækkað fyrir stundu og kostar lítri af bensíni þar nú 158,9 krónur en díselolíu 171,9 krónur miðað við sjálfsafgreiðslu. Ekki hafði verð hækkað hjá Skeljungi og Olís þegar grennslast var fyrir hjá þjónustustöðvum fyrirtækjanna klukkan 17:10 í dag. 12.5.2008 17:16 Nær 9.000 dauðsföll í Kína og búist við fleirum Stjórnvöld í Kína segja tölu látinna eftir jarðskjálftann í morgun nú komna upp undir 9.000 en talið er að hún eigi eftir að hækka þar sem björgunarliði hefur enn ekki tekist að komast til stórra svæða sem urðu illa úti. 12.5.2008 16:52 Nýja Kópavogslaugin kostaði milljarð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði ný sundlaugarmannvirki í Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut við hátíðlega athöfn í gær. 12.5.2008 16:32 Falsaði kvittun fyrir rotþró Rotþró var á dögunum stolið þar sem hún stóð við sumarbústað í Ásgarðslandi í Grímsnesi. Lögreglunni á Selfossi bárust upplýsingar um að líklega væri hana að finna niðurgrafna við sumarbústað ekki langt þar frá. 12.5.2008 15:09 Fritzl vakti óhug í Hallgrímskirkju Myndlistarnemendur við Listaháskóla Íslands standa nú fyrir ljósmyndasýningunni „Biblían – bók bókanna“ í forkirkju Hallgrímskirkju. Er sýningin haldin í tilefni af nýju biblíuþýðingunni. 12.5.2008 14:44 Segja allt að 5.000 látna í Kína Reuters-fréttastofan hefur það nú eftir kínversku fréttastofunni Xinhua að milli 3.000 og 5.000 manns hafi farist í einni sýslu í jarðskjálftanum er skók Sichuan-hérað í Kína í morgun. 12.5.2008 13:14 Olíuleki í Sundahöfn Töluverð olía lak úr flutningaskipinu Medemborg þegar mistök urðu við að dæla olíu á skipið rétt fyrir hádegi. Skipið liggur í Sundahöfn og fór olían í sjóinn. 12.5.2008 12:54 Opnar heimili sitt til varnar Ölkelduhálsi Á morgun eru síðustu forvöð að senda inn athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss vegna Bitruvirkjunar við Ölkelduháls. Lára Hanna Einarsdóttir, leiðsögumaður og þýðandi 12.5.2008 12:36 Sjaldgæf andategund á Djúpavogi Sjaldgæfur fugl, hvítönd, sást á Fýluvogi við Djúpavog um hvítasunnuna. Það var Stefán Guðmundsson hafnarvörður sem tilkynnti um öndina og náði Andrés Skúlason fuglaáhugamaður ágætum myndum af henni. 12.5.2008 11:15 Fimm börn létust í 7,8 stiga skjálfta í Kína Fimm börn týndu lífi og yfir 100 slösuðust í snörpum jarðskjálfta sem reið yfir Sichuan-hérað Kína í morgun. Mældist skjálftinn 7,8 stig á kvarða Richters en til samanburðar 12.5.2008 10:27 Bifreið brann í Heiðmörk Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan hálfeitt í nótt vegna bifreiðar sem stóð í ljósum logum í Heiðmörk, rétt við Vífilsstaðaveg. 12.5.2008 09:59 Próflaus á ofsahraða klyfjaður fíkniefnum Lögreglan á Blönduósi stöðvaði í gær ökumann á suðurleið er leið átti um umdæmið. Var tilefni afskiptanna of hraður akstur en bifreiðin mældist á 112 kílómetra hraða í Víðidal. 12.5.2008 09:39 Um 4000 hafa skoðað bílasýningu Kvartmíluklúbbsins Tæplega fjögur þúsund manns hafa komið á bílasýningu Kvartmíluklúbssins sem opnuð var í íþróttahúsinu Kórnum í Kópavogi síðastliðinn föstudag. 11.5.2008 21:30 Elisabeth Fritzl: „Ég vil aldrei sjá hann aftur" Hin 42 ára gamla Elisabeth Frizl var aðskilin frá fjölskyldu sinni þegar hún var 18 ára gömul. 11.5.2008 19:35 Tekjur lækna ákveðnar með samningum við ríkið Sjálfstætt starfandi læknum, sem ríkið er með samning við, verður óheimilt að innheimta hærra gjald fyrir læknisþjónustu en það sem samið er um við nýja Sjúkratryggingastofnun, nái nýtt frumvarp um Sjúkratryggingar fram að ganga. 11.5.2008 18:48 Telur líklegt að búið sé að hindra frekara kortasvindl Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, umboðsaðila Mastercard á Íslandi, segir allt benda til að búið sé að koma í veg fyrir frekari þjófnað úr hraðbönkum. 11.5.2008 17:51 Segir ömurlegt að horfa upp á eyðileggingu Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur segir ömurlegt að horfa upp á þá eyðileggingu sem framkvæmdir á Hólmsheiði hafa haft í för með sér. Hann óttast frekari eyðileggingu á næstu árum og segir að græni trefillinn sé byrjaður að rakna upp. 11.5.2008 20:00 Greiðslukortasvikarar ganga enn lausir Enn hefur enginn verið handtekinn vegna þjófnaðar úr hraðbönkum í höfuðborginni um helgina, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Greiðslukortafyrirtækin hafa fylgst mjög grannt með og skoðað hverja einustu færslu. 11.5.2008 15:50 Afklæddust fyrir aðgöngumiða á úrslitaleikinn í Evrópukeppninni Hundruð Austurríkismanna klæddu sig úr öllum fötunum í dag og létu ljósmynda sig kviknakta á íþróttaleikvangi í Vínarborg 11.5.2008 15:07 Dýpsta borhola á Íslandi Nýtt met hefur verið sett á Íslandi í dýpt borholu. Áhöfnin á jarðbornum Geysi frá Jarðborunum á nýja metið en það tók hana fimm vikur að bora dýpstu holu landsins niður á 3.322 metra dýpi. 11.5.2008 15:00 Lögreglan telur að skotvopnum fjölgi í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn segir að skotvopnum fjölgi á götum borgarinnar. Þannig útskýrir hún skotárás sem varð í Albertslund í Kaupmannahöfn í gærkvöld. 11.5.2008 13:35 Menntamálaráðherra opnar ný mannvirki við Kópavogslaug Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnar ný sundlaugarmannvirki í Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut í dag. Hátíðardagskrá hefst klukkan þrjú með því að Skólahljómsveit Kópavogs leikur. 11.5.2008 12:10 Obama skipuleggur slaginn gegn McCain Barack Obama byrjaði í gær að skipuleggja kosningabaráttu sína við John McCain um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Hann telur að kosningarnar muni snúast örðu fremur um sértækar áætlanir og forgangsröðun frekar en spurningar um pólitíska hugmyndafræði eða hver sé meiri föðurlandsvinur. 11.5.2008 11:54 Á annan tug létu lífið í skýstróki Á annan tug manna létu lífið í miðríkjum Bandaríkjanna í nótt þegar ofsaveður gekk þar yfir. Gríðarlegt eignatjón varð í óveðrinu. 11.5.2008 11:00 Lagði til manns með hnífi Til slagsmála kom á milli tveggja manna á Skagaströnd rétt fyrir klukkan sex í morgun. 11.5.2008 10:38 Rækjustofninn að koma til Bílddælingar telja sig sjá merki þess að rækjustofninn í Arnarfirði sé að koma til eftir lélegt ástand mörg undanfarin ár. 11.5.2008 10:11 Kosið í Serbíu í dag Kosið verður til þings í Serbíu í dag í einhverjum mikilvægustu kosningum frá því Slobodan Milosevic var hrakinn frá völdum árið 2000. 11.5.2008 10:09 Obama með fleiri ofurkjörmenn Barack Obama hefur nú tryggt sér fleiri ofurkjörmenn en Hillary Clinton í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn í allri kosningabaráttunni sem Obama hefur forskot í fjölda ofurkjörmannna, en hann hefur umtalsvert forskot í fjölda kjörinna þingmanna. 11.5.2008 09:59 Samkomulag um afnot af kirkjum Þjóðkirkjan og Kaþólska kirkjan á Íslandi hafa gert samkomulag um afnot af kirkjum og um helgihald. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson og Reykjavíkurbiskup, Pétur Bürcher, undirrituðu samkomulagið fyrir helgi en það felur í sér leiðbeiningar um samstarf kirkjudeildanna. 11.5.2008 09:50 Fimm stútar undir stýri Fimm voru kærðir fyrir ölvunarakstur í höfuðborginni í nótt. Talsverður erill var hjá lögreglunni í höfuðborginni í nótt og safnaðist töluverður fjöldi fólks saman í miðborginni. Allt fór þó friðsamlega fram, að sögn lögreglu. 11.5.2008 09:33 Formaður Samfylkingarinnar sér ekki rök sem styðja eignarnám Formaður Samfylkingar segir að ríkir almannahagsmunir verði að vera til staðar ef beita eigi eignarnámi jarða vegna Þjórsárvirkjana og ekki eigi að fara þá leið nema nauðsyn krefji. 10.5.2008 19:00 Alli ríki jarðsunginn í dag Útför Aðalsteins Jónssonar útgerðarmanns var gerð frá Eskifjarðarkirkju í dag. Aðalsteinn var jafnan þekktur sem Alli ríki en kistu hans báru úr kirkju nánustu skyldmenni; börn, barnabörn og tengdabörn. 10.5.2008 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Árleg karfavertíð er hafin djúpt á Reykjaneshryggnum Árleg karfavertíð er hafin djúpt á Reykjaneshryggnum og eru yfir 30 togarar byrjaðir veiðar þar. 13.5.2008 07:24
Tveir þjófar handteknir á Kleppsvegi í morgun Lögreglumenn handtóku tvo menn á Kleppsvegi um sex leitið í morgun, eftir að menninrir höfðu farið ránshendi um geymslur í fjölbýlishúsi við götuna. 13.5.2008 07:21
Svartolía lak úr flutningaskipi í Sundahöfn Slökkviliðsmenn af höfuðborgarsvæðinu voru fram undir miðnætti að hreinsa upp svartolíu , sem lak úr flutningaskipinu Medemborg, þar sem það lá við Vogabakka í Sundahöfn. 13.5.2008 07:08
Lýst eftir vitnum að skemmdarverkum á Akranesi Lögreglan á Akranesi lýsir eftir vitnum að skemmdarverkum, sem unnin voru í bænum á föstudagskvöldið og aðfararnótt laugardags. 13.5.2008 07:06
Öllum hænsnum og öndum slátrað í Seoul Stjórnvöld í Suður Kóreu hafa greint frá því að öllum hænsum og öndum í höfuðborginni Seoul hafi verið slátrað til að reyna að koma í veg fyrir útbreiðslu fuglaflensu í borginni. 13.5.2008 07:02
Obama hefur náð fleiri ofurfulltrúum en Hillary Barak Obama hefur náð yfirhöndinni hvað fjölda svokallaðra ofurfulltrúa varðar á komandi flokksþingi Demókrataflokksins í sumar. 13.5.2008 06:58
Fyrstu björgunarsveitirnar hafa nú náð til Wenchuan Fyrstu björgunarsveitirnar hafa nú náð til Wenchuan í Kína en borgin og héraðið liggja nálægt upptökum jarðskjálftans sem reið yfir svæðið í gærdag. 13.5.2008 06:55
Verðlaun fyrir ólympíugull skömmtuð í Taílandi Taílensk stjórnvöld bjóða þarlendum íþróttamönnum, sem verða fulltrúar landsins á Ólympíuleikunum í Peking í sumar, vegleg peningaverðlaun fyrir að ná verðlaunasæti. 12.5.2008 19:22
Flóknar stjórnarmyndunarviðræður fram undan Flóknar stjórnarmyndunarviðræður eru fram undan eftir þingkosningar í Serbíu í gær. Engin flokkur fékk hreinan meirihluta. Myndi Lýðræðisflokkur Borisar Tadic, forseta landsins, ríkisstjórn hallar hún sér til vesturs og inn í Evrópusambandið. Myndi þjóðernissinnar ríkisstjórn halla þeir sér að Rússum og herða stefnuna gagnvart Kosovo, sem lýsti einhliða yfir sjálfstæði frá Serbum fyrr á þessu ári. 12.5.2008 18:45
Óttast að tugir þúsunda hafi farist Óttast er að tugir þúsunda hafi farist þegar öflugur jarðskjálfti skók suð-vesturhluta Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð. Íslenskur námsmaður þar segir íbúð sína á 16. hæð hafa sveiflast til og frá. Hún náði síðdegis sambandi við vinkonu sína á skjálftasvæðinu. Ekkert amaði að henni eða fjölskyldu hennar. 12.5.2008 18:30
Íslendingur leiðir hjálparstarf Microsoft í Búrma Íslendingi hefur verið falið að leiða hjálparstarf bandarískra tölvurisans Microsoft á hamfarasvæðunum í Búrma. Hans verkefni verður að tengja hjálparsamtök á vettvangi og nærri honum saman með nýjustu tækni. 12.5.2008 18:30
Utanríkisráðherra fundaði með breskum ráðamönnum „Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fundaði í dag með breskum ráðamönnum og flutti framsögu á hádegisverðarfundi bresk-íslenska verslunarráðsins 12.5.2008 17:38
Slökkvilið að ganga frá eftir olíuleka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur lokið við að dæla upp olíu sem fór í sjóinn þegar óhapp varð um borð í flutningaskipinu Medemborg fyrir hádegið. 12.5.2008 17:33
Eldsneytisverð hækkar hjá N1 Eldsneytisverð hjá N1 var hækkað fyrir stundu og kostar lítri af bensíni þar nú 158,9 krónur en díselolíu 171,9 krónur miðað við sjálfsafgreiðslu. Ekki hafði verð hækkað hjá Skeljungi og Olís þegar grennslast var fyrir hjá þjónustustöðvum fyrirtækjanna klukkan 17:10 í dag. 12.5.2008 17:16
Nær 9.000 dauðsföll í Kína og búist við fleirum Stjórnvöld í Kína segja tölu látinna eftir jarðskjálftann í morgun nú komna upp undir 9.000 en talið er að hún eigi eftir að hækka þar sem björgunarliði hefur enn ekki tekist að komast til stórra svæða sem urðu illa úti. 12.5.2008 16:52
Nýja Kópavogslaugin kostaði milljarð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði ný sundlaugarmannvirki í Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut við hátíðlega athöfn í gær. 12.5.2008 16:32
Falsaði kvittun fyrir rotþró Rotþró var á dögunum stolið þar sem hún stóð við sumarbústað í Ásgarðslandi í Grímsnesi. Lögreglunni á Selfossi bárust upplýsingar um að líklega væri hana að finna niðurgrafna við sumarbústað ekki langt þar frá. 12.5.2008 15:09
Fritzl vakti óhug í Hallgrímskirkju Myndlistarnemendur við Listaháskóla Íslands standa nú fyrir ljósmyndasýningunni „Biblían – bók bókanna“ í forkirkju Hallgrímskirkju. Er sýningin haldin í tilefni af nýju biblíuþýðingunni. 12.5.2008 14:44
Segja allt að 5.000 látna í Kína Reuters-fréttastofan hefur það nú eftir kínversku fréttastofunni Xinhua að milli 3.000 og 5.000 manns hafi farist í einni sýslu í jarðskjálftanum er skók Sichuan-hérað í Kína í morgun. 12.5.2008 13:14
Olíuleki í Sundahöfn Töluverð olía lak úr flutningaskipinu Medemborg þegar mistök urðu við að dæla olíu á skipið rétt fyrir hádegi. Skipið liggur í Sundahöfn og fór olían í sjóinn. 12.5.2008 12:54
Opnar heimili sitt til varnar Ölkelduhálsi Á morgun eru síðustu forvöð að senda inn athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss vegna Bitruvirkjunar við Ölkelduháls. Lára Hanna Einarsdóttir, leiðsögumaður og þýðandi 12.5.2008 12:36
Sjaldgæf andategund á Djúpavogi Sjaldgæfur fugl, hvítönd, sást á Fýluvogi við Djúpavog um hvítasunnuna. Það var Stefán Guðmundsson hafnarvörður sem tilkynnti um öndina og náði Andrés Skúlason fuglaáhugamaður ágætum myndum af henni. 12.5.2008 11:15
Fimm börn létust í 7,8 stiga skjálfta í Kína Fimm börn týndu lífi og yfir 100 slösuðust í snörpum jarðskjálfta sem reið yfir Sichuan-hérað Kína í morgun. Mældist skjálftinn 7,8 stig á kvarða Richters en til samanburðar 12.5.2008 10:27
Bifreið brann í Heiðmörk Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan hálfeitt í nótt vegna bifreiðar sem stóð í ljósum logum í Heiðmörk, rétt við Vífilsstaðaveg. 12.5.2008 09:59
Próflaus á ofsahraða klyfjaður fíkniefnum Lögreglan á Blönduósi stöðvaði í gær ökumann á suðurleið er leið átti um umdæmið. Var tilefni afskiptanna of hraður akstur en bifreiðin mældist á 112 kílómetra hraða í Víðidal. 12.5.2008 09:39
Um 4000 hafa skoðað bílasýningu Kvartmíluklúbbsins Tæplega fjögur þúsund manns hafa komið á bílasýningu Kvartmíluklúbssins sem opnuð var í íþróttahúsinu Kórnum í Kópavogi síðastliðinn föstudag. 11.5.2008 21:30
Elisabeth Fritzl: „Ég vil aldrei sjá hann aftur" Hin 42 ára gamla Elisabeth Frizl var aðskilin frá fjölskyldu sinni þegar hún var 18 ára gömul. 11.5.2008 19:35
Tekjur lækna ákveðnar með samningum við ríkið Sjálfstætt starfandi læknum, sem ríkið er með samning við, verður óheimilt að innheimta hærra gjald fyrir læknisþjónustu en það sem samið er um við nýja Sjúkratryggingastofnun, nái nýtt frumvarp um Sjúkratryggingar fram að ganga. 11.5.2008 18:48
Telur líklegt að búið sé að hindra frekara kortasvindl Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, umboðsaðila Mastercard á Íslandi, segir allt benda til að búið sé að koma í veg fyrir frekari þjófnað úr hraðbönkum. 11.5.2008 17:51
Segir ömurlegt að horfa upp á eyðileggingu Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur segir ömurlegt að horfa upp á þá eyðileggingu sem framkvæmdir á Hólmsheiði hafa haft í för með sér. Hann óttast frekari eyðileggingu á næstu árum og segir að græni trefillinn sé byrjaður að rakna upp. 11.5.2008 20:00
Greiðslukortasvikarar ganga enn lausir Enn hefur enginn verið handtekinn vegna þjófnaðar úr hraðbönkum í höfuðborginni um helgina, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Greiðslukortafyrirtækin hafa fylgst mjög grannt með og skoðað hverja einustu færslu. 11.5.2008 15:50
Afklæddust fyrir aðgöngumiða á úrslitaleikinn í Evrópukeppninni Hundruð Austurríkismanna klæddu sig úr öllum fötunum í dag og létu ljósmynda sig kviknakta á íþróttaleikvangi í Vínarborg 11.5.2008 15:07
Dýpsta borhola á Íslandi Nýtt met hefur verið sett á Íslandi í dýpt borholu. Áhöfnin á jarðbornum Geysi frá Jarðborunum á nýja metið en það tók hana fimm vikur að bora dýpstu holu landsins niður á 3.322 metra dýpi. 11.5.2008 15:00
Lögreglan telur að skotvopnum fjölgi í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn segir að skotvopnum fjölgi á götum borgarinnar. Þannig útskýrir hún skotárás sem varð í Albertslund í Kaupmannahöfn í gærkvöld. 11.5.2008 13:35
Menntamálaráðherra opnar ný mannvirki við Kópavogslaug Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnar ný sundlaugarmannvirki í Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut í dag. Hátíðardagskrá hefst klukkan þrjú með því að Skólahljómsveit Kópavogs leikur. 11.5.2008 12:10
Obama skipuleggur slaginn gegn McCain Barack Obama byrjaði í gær að skipuleggja kosningabaráttu sína við John McCain um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Hann telur að kosningarnar muni snúast örðu fremur um sértækar áætlanir og forgangsröðun frekar en spurningar um pólitíska hugmyndafræði eða hver sé meiri föðurlandsvinur. 11.5.2008 11:54
Á annan tug létu lífið í skýstróki Á annan tug manna létu lífið í miðríkjum Bandaríkjanna í nótt þegar ofsaveður gekk þar yfir. Gríðarlegt eignatjón varð í óveðrinu. 11.5.2008 11:00
Lagði til manns með hnífi Til slagsmála kom á milli tveggja manna á Skagaströnd rétt fyrir klukkan sex í morgun. 11.5.2008 10:38
Rækjustofninn að koma til Bílddælingar telja sig sjá merki þess að rækjustofninn í Arnarfirði sé að koma til eftir lélegt ástand mörg undanfarin ár. 11.5.2008 10:11
Kosið í Serbíu í dag Kosið verður til þings í Serbíu í dag í einhverjum mikilvægustu kosningum frá því Slobodan Milosevic var hrakinn frá völdum árið 2000. 11.5.2008 10:09
Obama með fleiri ofurkjörmenn Barack Obama hefur nú tryggt sér fleiri ofurkjörmenn en Hillary Clinton í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn í allri kosningabaráttunni sem Obama hefur forskot í fjölda ofurkjörmannna, en hann hefur umtalsvert forskot í fjölda kjörinna þingmanna. 11.5.2008 09:59
Samkomulag um afnot af kirkjum Þjóðkirkjan og Kaþólska kirkjan á Íslandi hafa gert samkomulag um afnot af kirkjum og um helgihald. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson og Reykjavíkurbiskup, Pétur Bürcher, undirrituðu samkomulagið fyrir helgi en það felur í sér leiðbeiningar um samstarf kirkjudeildanna. 11.5.2008 09:50
Fimm stútar undir stýri Fimm voru kærðir fyrir ölvunarakstur í höfuðborginni í nótt. Talsverður erill var hjá lögreglunni í höfuðborginni í nótt og safnaðist töluverður fjöldi fólks saman í miðborginni. Allt fór þó friðsamlega fram, að sögn lögreglu. 11.5.2008 09:33
Formaður Samfylkingarinnar sér ekki rök sem styðja eignarnám Formaður Samfylkingar segir að ríkir almannahagsmunir verði að vera til staðar ef beita eigi eignarnámi jarða vegna Þjórsárvirkjana og ekki eigi að fara þá leið nema nauðsyn krefji. 10.5.2008 19:00
Alli ríki jarðsunginn í dag Útför Aðalsteins Jónssonar útgerðarmanns var gerð frá Eskifjarðarkirkju í dag. Aðalsteinn var jafnan þekktur sem Alli ríki en kistu hans báru úr kirkju nánustu skyldmenni; börn, barnabörn og tengdabörn. 10.5.2008 19:30