Fleiri fréttir Olís fékk viðurkenningu Hverfisráðs Breiðholts Hverfisráð Breiðholts samþykkti einróma að veita Olís í Mjódd viðurkenningu fyrir fagurt og snyrtilegt umhverfi og verklag sem er til fyrirmyndar. 10.5.2008 16:03 Framhjáhaldið gæti kostað þingmannssæti Bandaríski fulltrúadeildaþingmaðurinn Vito Fossella gæti þurft að segja af sér þingmennsku eftir að upp komst að hann hefði feðrað barn með viðhaldi sínu. Kröfur um afsögn hans verða æ háværari á meðal almennings. 10.5.2008 15:37 DV dregur frásögn sína af RÚV og Ríkislögregustjóra ekki til baka Ritstjórar DV ætla ekki að draga til baka frásögn sína af meintri fyrirætlan lögregluyfirvalda að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson við komuna til landsins 29. ágúst 2002 í framhaldi af húsleit á skrifstofu Baugs. 10.5.2008 15:09 Leita fleiri fórnarlamba Mansons Lögregla í Bandaríkjunum hyggst hefja aftur uppgröft á búgarði í Kaliforníu til þess að leita að fleiri líkum fórnarlamba raðmorðingjans Charles Mansons. 10.5.2008 14:47 Vélmenni munu aðstoða eldri borgara Eldri borgarar á hjúkrunarheimilum mega í framtíðinni eiga von á því að vélmenni sjái um að aðstoða þá við daglegt líf, svo sem við böðun og ferðir á snyrtinguna. Þetta segja talsmenn Tækniháskólans í Danmörku. 10.5.2008 14:14 Brjálæði að vilja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni Danskur arkitekt sem er einn af aðalarkitektum nýja tónlistar- og ráðstefnuhússins í miðborginni, segir brjálæði að vilja Reykjavíkurflugvöll burt úr Vatnsmýrinni. Það sé auðlind út af fyrir sig að hafa flugvöll í borginni og það spari einnig orku. 10.5.2008 13:51 Fagráð Kirkjunnar segist ekki hafa skaðað rannsókn á kynferðisbrotum Fagráð Þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot segist ekkert hafa gert sem skaðað gæti rannsókn á meintum kynferðisbrotum Gunnars Björnssonar prests á Selfossi. 10.5.2008 13:42 Býður Mugabe forseta byrginn Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Zimbabwe, Morgan Tsvangirai, segir að hann muni taka þátt í annarri umferð forsetakosninganna, þrátt fyrir mikla óöld í tengslum við kosningarnar. 10.5.2008 13:34 Samið um frið við shíta múslima Stjórnvöld í Írak tilkynntu í dag að þau hefðu náð samkomulagi við Mogtada al-Sadr, leiðtoga shíta múslima um að binda endi á vikulanga bardaga í austurhluta Bagdad milli skæruliða og varnarsveita. 10.5.2008 13:06 Bankaræningi hefur játað Karl á þrítugsaldri hefur játað að hafa framið rán í útibúi Landsbankans á Bæjarhrauni í Hafnarfirði síðastliðinn miðvikudag en maðurinn var handtekinn í gærkvöld. Hann var einn að verki. 10.5.2008 10:40 Tekur skóflustungu að nýju íþróttahúsi í Fagralundi Bæjarstjórinn í Kópavogi tekur fyrstu skóflustungu að nýju íþróttahúsi í Fagralundi í Fossvogsdal í hádeginu. 10.5.2008 10:20 Vilja nýja stjórnarskrá í skugga náttúruhörmunga Herforingjastjórnin í Búrma notar hörmungar undanfarinna daga til að hvetja fólk í landinu til að samþykkja nýja stjórnarskrá. 10.5.2008 10:15 Óttast að maður hafi höfuðkúpubrotnað Óttast er að maður hafi höfuðkúpubrotnað eftir átök fyrir framan skemmtistað í Vestmannaeyjum í nótt. 10.5.2008 10:05 Útboð íslenska ríkisins ólögmætt Hæstiréttur dæmdi útboð íslenska ríkisins á Íslenskum aðalverktökum ólögmætt með dómi á fimmtudag. 10.5.2008 09:57 Í spreng fyrir utan Baðhúsið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um innbrotstilraun í Baðhúsið í Brautarholti rétt fyrir klukkan fimm í morgun. 10.5.2008 09:53 Björgunarsveitarmenn aðstoðuðu strandaglópa Björgunarsveitarmenn þurftu að aðstoða fólk sem hugðist fara yfir Steingrímsfjarðarheiði í nótt, en heiðin var lokuð sökum ófærðar. Að sögn lögreglu urðu fjölmargir strandaglópar á Hólmavík vegna ófærðar. 10.5.2008 09:44 Byrjaði smátt og bætti við Bílastæði eru hluti af andliti fyrirtækja út á við. Ýmsir hafa falið BS verktökum umsjá þeirra. „Við málum línur á bílastæði, sópum þau og gerum við malbik og kantsteina auk þess að setja upp skilti. Þetta er eina fyrirtækið hér á landi sem hefur þetta allt á einni hendi,“ segir Bjarni Hilmar Jónsson, forstjóri BS verktaka, þegar hann er spurður út í starfsemina. 10.5.2008 06:00 Hvítahúsið bregst við ofbeldinu í Beirút Bandaríkin eru að ráðfæra sig við öryggisráð sameinuðu þjóðanna og aðra í miðausturlöndum um hugsanlegar aðgerðir gegn þeim sem bera ábyrgð á ofbeldinu í Beirút. Þetta kom fram hjá talsmanni Hvíta hússins nú í kvöld. 9.5.2008 20:54 Blair gefur Brown góð ráð Tony Blair fyrrum forsætisráðherra Bretlands gefur Gordon Brown núverandi forsætisráðherra ráð í ólgunni sem nú ríkir í kringum þann síðarnefnda. Hann hefur sagt honum hvernig hann geti sigrað næstu kosningar, þetta segir Cherie Blair í The Times í dag. 9.5.2008 21:59 Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. 9.5.2008 11:30 Segir Stefán ekki hafa getað sótt um nema fyrir Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra heldur áfram að tala um umsókn Stefáns Pálssonar á bloggsíðu sinni. Hann segir Stefán aldrei hafa getað sótt um stöðuna nema af því að Samfylkingin er komin í ríkisstjórn. 9.5.2008 22:44 Lögreglan á Akureyri biður ökumenn að fara gætilega Lögreglan á Akureyri hafði samband við Vísi fyrir stundu og vildi brýna fyrir ökumönnum á norðurlandi að fara varlega á vegum úti. Fjórir árekstrar hafa orðið í grennd við bæjarfélagið nú í kvöld en mikil hálka er fyrir norðan. 9.5.2008 21:28 Steingrímsfjarðarheiði ófær Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði þar sem er mikil stórhríð. Hálka og éljagangur er á Holtavörðuheiði og Snjóþekja og éljagangur á Laxárdalsheiði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni nú í kvöld. 9.5.2008 19:39 Móðir Byrgisstúlku gat ekki lesið dóminn vegna hryllings Oddrún Einarsdóttir móðir stúlku sem varð fórnarlamb Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa þurft að hætta að lesa dóminn sem féll í svokölluðu Byrgismáli í dag þar sem lýsingarnar voru svo hræðilegar. Mæður stúlknanna þriggja voru í viðtali í Íslandi í dag fyrir stundu. Þær eru ekki smeykar um að Guðmundur verði sýknaður í Hæstarétti. 9.5.2008 19:13 Fá að lenda á mánudaginn Herforingjastjórnin í Búrma hefur heimilað Bandaríkjamönnum að fljúga með hjálpargögn til landsins en flugvélar þeirra fá þó ekki að lenda fyrr en á mánudag. 9.5.2008 18:59 Fagráðið segist ekki hafa skaðað rannsókn á meintum kynferðisbrotum Fagráð þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot segist ekkert hafa gert sem skaðað gæti rannsókn á meintum kynferðisbrotum Gunnars Björnssonar prests á Selfossi. 9.5.2008 18:45 Hætta á borgarastyrjöld í Líbanon Hætta er á að borgarastyrjöld brjótist aftur út í Líbanon. Hizbollah-skæruliðar hafa lagt undir sig megnið af höfuðborginni Beirút. 9.5.2008 18:30 Sauðaþjófnaðarmálinu á Höfn lokið Rannsókn á svokölluðu sauðaþjófnaðarmáli á Höfn sem lögreglustjórinn á Eskifirði fór með er lokið. Ákveðið var að fella málið niður þar sem sönnunargöngin í málinu þóttu ekki nægjanleg til sakfellingar. 9.5.2008 18:07 Íslendingum ráðlagt að ferðast ekki til Líbanon Vegna ófriðarástands í Líbanon þá ráðleggur utanríkisráðuneytið íslenskum ríkisborgurum eindregið frá því að ferðast til landsins. 9.5.2008 17:26 Segir niðurstöðu Hæstaréttar miður Í dag birti Hæstiréttur Íslands niðurstöðu í máli rétthafa gegn Svavari Lúthersyni og Istorrent ehf. Snæbjörn Steingrímsson hjá rétthafasamtökunum Smáís segir niðurstöðuna miður þar sem málinu hafi verið vísað frá á þeim forsendum að málsóknarumboð væru ekki gild. 9.5.2008 17:16 Hjálpargögn Rauða krossins komin til Burma Þrátt fyrir erfiðleika við að koma neyðarvarningi til Burma lenti flugvél Rauða krossins hlaðin hjálpargögnum í Yangoon höfuðborg Burma 9.5.2008 16:38 Leggur til sameiningu Vinnumálastofnunar og Vinnueftirlits Ríkisendurskoðun telur að endurskoða þurfi innra skipulag og stjórnun Vinnumálastofnunar, gera árangursstjórnunarsamning við hana og móta henni faglega stefnu. 9.5.2008 15:56 FÍB sér fram á frekari eldsneytishækkanir í sumar Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segist sjá fram á frekari eldsneytishækkanir yfir sumarmánuðina umfram þær sem þegar eru komnar fram. 9.5.2008 15:20 Varað við hálku og þoku á Holtavörðuheiði Varað er við krapa og fljúgandi hálku og þoku á Holtavörðuheiði. 9.5.2008 15:00 Borgarstjóri með lygaþvælu skrifaða á ennið Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir Ólaf F. Magnússon borgarstjóra ekki þann heilindamann sem hann segist vera. Í harðorðri yfirlýsingu frá Óskari segir hann borgarstjóra með lygaþvælu og svik skrifað á ennið. 9.5.2008 14:45 Hafði kynmök við fórnarlamb eftir að Kompásþáttur var sýndur Eitt fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa átt í kynferðissambandi tvisvar sinnum eftir að Kompásþáttur Stöðvar 2 um Byrgið var sýndur rétt fyrir jólin árið 2006. 9.5.2008 14:33 Borgarfulltrúar þurfa ekki að óttast úttekt á utanlandsferðum Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir ráðningu Jakobs Frímanns Magnússonar vera sambærilega við ráðningar hjá borginni undanfarin ár. Hann segist ekki óttast boðaða úttekt borgarstjóra á utanlandsferðum borgarfulltrúa en segir nauðsynlegt að þeir ferðist til útlanda til að læra af reynslu annara. 9.5.2008 14:23 Frakkar senda herskip til Burma Frakkar ætla að senda herskip með hjálpargögn til Burma þrátt fyrir að stjórnvöld þar í landi vilji ekki hleypa erlendum hjálparsveitum inn í landið. 9.5.2008 14:20 Segist ekki hafa lagt drög að handtöku Jóns Ásgeirs Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir það rangt sem fram hafi komið í fréttaskýringu DV þann 1. maí að hann hafi lagt drög að Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, yrði handtekinn í framhaldi af húsleit hjá Baugi. 9.5.2008 14:08 SÞ stöðvar fltuning á hjálpargögnum til Búrma Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að stöðva flutning hjálpargagna til Búrma að sinni eftir að hermenn á vegum þarlendra stjórnvalda lögðu hald á tvær sendingar á Yangon-flugvelli. 9.5.2008 13:57 „Starfið verður auglýst í fyllingu tímans“ Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að um það hafi verið rætt innan meirihlutans að fá sterkan aðila að málefnum miðborgarinnar. Gríðarlegir hagsmunir séu í húfi og óvissutímabil framundan. Hann segist þeirrar skoðunnar að auglýsa eigi öll störf innan borgarkerfisins en að gild rök geti verið fyrir því að gera á því undantekningu eins og gert var þegar Jakob Frímann Magnússon var ráðinn framkvæmdastjóri miðborgar. Hann segist gera ráð fyrir að starfið verði auglýst í fyllingu tímans. 9.5.2008 13:17 Fjarstæðukenndar skýringar á Ironmaster myndbandi Guðmundur Jónsson hefur ávallt neitað því að hafa haft samræði við nokkra þeirra kvenna sem dvöldu hjá honum sem skjólstæðingar á meðferðaheimilinu Byrginu. 9.5.2008 13:16 Dæmdur fyrir að sparka í höfuð manns Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa sparkað í höfuðið á öðrum manni við útitaflið í miðbænum. 9.5.2008 13:15 Guðmundur var með dýflissu í Hafnarfirði Í framburði fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu kemur fram að á heimili hans í Háholti í Hafnarfirði var dýflissa sem Guðmundur notaði þegar hann stundaði bdsm kynlíf með skjólstæðingum sínum á meðferðarheimilinu. 9.5.2008 13:04 Sakfelldur fyrir að stela bíl og brjótast inn í skóla Sautján ára piltur var í Héraðsdómi Suðurlands sakfelldur fyrir bílþjófnað og innbrot en ekki gerð sérstök refsing þar sem hann hafði nýverið hlotið þungan dóm í Hæstarétti. 9.5.2008 12:58 Sjá næstu 50 fréttir
Olís fékk viðurkenningu Hverfisráðs Breiðholts Hverfisráð Breiðholts samþykkti einróma að veita Olís í Mjódd viðurkenningu fyrir fagurt og snyrtilegt umhverfi og verklag sem er til fyrirmyndar. 10.5.2008 16:03
Framhjáhaldið gæti kostað þingmannssæti Bandaríski fulltrúadeildaþingmaðurinn Vito Fossella gæti þurft að segja af sér þingmennsku eftir að upp komst að hann hefði feðrað barn með viðhaldi sínu. Kröfur um afsögn hans verða æ háværari á meðal almennings. 10.5.2008 15:37
DV dregur frásögn sína af RÚV og Ríkislögregustjóra ekki til baka Ritstjórar DV ætla ekki að draga til baka frásögn sína af meintri fyrirætlan lögregluyfirvalda að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson við komuna til landsins 29. ágúst 2002 í framhaldi af húsleit á skrifstofu Baugs. 10.5.2008 15:09
Leita fleiri fórnarlamba Mansons Lögregla í Bandaríkjunum hyggst hefja aftur uppgröft á búgarði í Kaliforníu til þess að leita að fleiri líkum fórnarlamba raðmorðingjans Charles Mansons. 10.5.2008 14:47
Vélmenni munu aðstoða eldri borgara Eldri borgarar á hjúkrunarheimilum mega í framtíðinni eiga von á því að vélmenni sjái um að aðstoða þá við daglegt líf, svo sem við böðun og ferðir á snyrtinguna. Þetta segja talsmenn Tækniháskólans í Danmörku. 10.5.2008 14:14
Brjálæði að vilja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni Danskur arkitekt sem er einn af aðalarkitektum nýja tónlistar- og ráðstefnuhússins í miðborginni, segir brjálæði að vilja Reykjavíkurflugvöll burt úr Vatnsmýrinni. Það sé auðlind út af fyrir sig að hafa flugvöll í borginni og það spari einnig orku. 10.5.2008 13:51
Fagráð Kirkjunnar segist ekki hafa skaðað rannsókn á kynferðisbrotum Fagráð Þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot segist ekkert hafa gert sem skaðað gæti rannsókn á meintum kynferðisbrotum Gunnars Björnssonar prests á Selfossi. 10.5.2008 13:42
Býður Mugabe forseta byrginn Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Zimbabwe, Morgan Tsvangirai, segir að hann muni taka þátt í annarri umferð forsetakosninganna, þrátt fyrir mikla óöld í tengslum við kosningarnar. 10.5.2008 13:34
Samið um frið við shíta múslima Stjórnvöld í Írak tilkynntu í dag að þau hefðu náð samkomulagi við Mogtada al-Sadr, leiðtoga shíta múslima um að binda endi á vikulanga bardaga í austurhluta Bagdad milli skæruliða og varnarsveita. 10.5.2008 13:06
Bankaræningi hefur játað Karl á þrítugsaldri hefur játað að hafa framið rán í útibúi Landsbankans á Bæjarhrauni í Hafnarfirði síðastliðinn miðvikudag en maðurinn var handtekinn í gærkvöld. Hann var einn að verki. 10.5.2008 10:40
Tekur skóflustungu að nýju íþróttahúsi í Fagralundi Bæjarstjórinn í Kópavogi tekur fyrstu skóflustungu að nýju íþróttahúsi í Fagralundi í Fossvogsdal í hádeginu. 10.5.2008 10:20
Vilja nýja stjórnarskrá í skugga náttúruhörmunga Herforingjastjórnin í Búrma notar hörmungar undanfarinna daga til að hvetja fólk í landinu til að samþykkja nýja stjórnarskrá. 10.5.2008 10:15
Óttast að maður hafi höfuðkúpubrotnað Óttast er að maður hafi höfuðkúpubrotnað eftir átök fyrir framan skemmtistað í Vestmannaeyjum í nótt. 10.5.2008 10:05
Útboð íslenska ríkisins ólögmætt Hæstiréttur dæmdi útboð íslenska ríkisins á Íslenskum aðalverktökum ólögmætt með dómi á fimmtudag. 10.5.2008 09:57
Í spreng fyrir utan Baðhúsið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um innbrotstilraun í Baðhúsið í Brautarholti rétt fyrir klukkan fimm í morgun. 10.5.2008 09:53
Björgunarsveitarmenn aðstoðuðu strandaglópa Björgunarsveitarmenn þurftu að aðstoða fólk sem hugðist fara yfir Steingrímsfjarðarheiði í nótt, en heiðin var lokuð sökum ófærðar. Að sögn lögreglu urðu fjölmargir strandaglópar á Hólmavík vegna ófærðar. 10.5.2008 09:44
Byrjaði smátt og bætti við Bílastæði eru hluti af andliti fyrirtækja út á við. Ýmsir hafa falið BS verktökum umsjá þeirra. „Við málum línur á bílastæði, sópum þau og gerum við malbik og kantsteina auk þess að setja upp skilti. Þetta er eina fyrirtækið hér á landi sem hefur þetta allt á einni hendi,“ segir Bjarni Hilmar Jónsson, forstjóri BS verktaka, þegar hann er spurður út í starfsemina. 10.5.2008 06:00
Hvítahúsið bregst við ofbeldinu í Beirút Bandaríkin eru að ráðfæra sig við öryggisráð sameinuðu þjóðanna og aðra í miðausturlöndum um hugsanlegar aðgerðir gegn þeim sem bera ábyrgð á ofbeldinu í Beirút. Þetta kom fram hjá talsmanni Hvíta hússins nú í kvöld. 9.5.2008 20:54
Blair gefur Brown góð ráð Tony Blair fyrrum forsætisráðherra Bretlands gefur Gordon Brown núverandi forsætisráðherra ráð í ólgunni sem nú ríkir í kringum þann síðarnefnda. Hann hefur sagt honum hvernig hann geti sigrað næstu kosningar, þetta segir Cherie Blair í The Times í dag. 9.5.2008 21:59
Þrjú tungl á braut um jörðu Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna telja að jörðin hafi upphaflega átt sér þrjú tungl. 9.5.2008 11:30
Segir Stefán ekki hafa getað sótt um nema fyrir Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra heldur áfram að tala um umsókn Stefáns Pálssonar á bloggsíðu sinni. Hann segir Stefán aldrei hafa getað sótt um stöðuna nema af því að Samfylkingin er komin í ríkisstjórn. 9.5.2008 22:44
Lögreglan á Akureyri biður ökumenn að fara gætilega Lögreglan á Akureyri hafði samband við Vísi fyrir stundu og vildi brýna fyrir ökumönnum á norðurlandi að fara varlega á vegum úti. Fjórir árekstrar hafa orðið í grennd við bæjarfélagið nú í kvöld en mikil hálka er fyrir norðan. 9.5.2008 21:28
Steingrímsfjarðarheiði ófær Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði þar sem er mikil stórhríð. Hálka og éljagangur er á Holtavörðuheiði og Snjóþekja og éljagangur á Laxárdalsheiði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni nú í kvöld. 9.5.2008 19:39
Móðir Byrgisstúlku gat ekki lesið dóminn vegna hryllings Oddrún Einarsdóttir móðir stúlku sem varð fórnarlamb Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa þurft að hætta að lesa dóminn sem féll í svokölluðu Byrgismáli í dag þar sem lýsingarnar voru svo hræðilegar. Mæður stúlknanna þriggja voru í viðtali í Íslandi í dag fyrir stundu. Þær eru ekki smeykar um að Guðmundur verði sýknaður í Hæstarétti. 9.5.2008 19:13
Fá að lenda á mánudaginn Herforingjastjórnin í Búrma hefur heimilað Bandaríkjamönnum að fljúga með hjálpargögn til landsins en flugvélar þeirra fá þó ekki að lenda fyrr en á mánudag. 9.5.2008 18:59
Fagráðið segist ekki hafa skaðað rannsókn á meintum kynferðisbrotum Fagráð þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot segist ekkert hafa gert sem skaðað gæti rannsókn á meintum kynferðisbrotum Gunnars Björnssonar prests á Selfossi. 9.5.2008 18:45
Hætta á borgarastyrjöld í Líbanon Hætta er á að borgarastyrjöld brjótist aftur út í Líbanon. Hizbollah-skæruliðar hafa lagt undir sig megnið af höfuðborginni Beirút. 9.5.2008 18:30
Sauðaþjófnaðarmálinu á Höfn lokið Rannsókn á svokölluðu sauðaþjófnaðarmáli á Höfn sem lögreglustjórinn á Eskifirði fór með er lokið. Ákveðið var að fella málið niður þar sem sönnunargöngin í málinu þóttu ekki nægjanleg til sakfellingar. 9.5.2008 18:07
Íslendingum ráðlagt að ferðast ekki til Líbanon Vegna ófriðarástands í Líbanon þá ráðleggur utanríkisráðuneytið íslenskum ríkisborgurum eindregið frá því að ferðast til landsins. 9.5.2008 17:26
Segir niðurstöðu Hæstaréttar miður Í dag birti Hæstiréttur Íslands niðurstöðu í máli rétthafa gegn Svavari Lúthersyni og Istorrent ehf. Snæbjörn Steingrímsson hjá rétthafasamtökunum Smáís segir niðurstöðuna miður þar sem málinu hafi verið vísað frá á þeim forsendum að málsóknarumboð væru ekki gild. 9.5.2008 17:16
Hjálpargögn Rauða krossins komin til Burma Þrátt fyrir erfiðleika við að koma neyðarvarningi til Burma lenti flugvél Rauða krossins hlaðin hjálpargögnum í Yangoon höfuðborg Burma 9.5.2008 16:38
Leggur til sameiningu Vinnumálastofnunar og Vinnueftirlits Ríkisendurskoðun telur að endurskoða þurfi innra skipulag og stjórnun Vinnumálastofnunar, gera árangursstjórnunarsamning við hana og móta henni faglega stefnu. 9.5.2008 15:56
FÍB sér fram á frekari eldsneytishækkanir í sumar Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segist sjá fram á frekari eldsneytishækkanir yfir sumarmánuðina umfram þær sem þegar eru komnar fram. 9.5.2008 15:20
Varað við hálku og þoku á Holtavörðuheiði Varað er við krapa og fljúgandi hálku og þoku á Holtavörðuheiði. 9.5.2008 15:00
Borgarstjóri með lygaþvælu skrifaða á ennið Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir Ólaf F. Magnússon borgarstjóra ekki þann heilindamann sem hann segist vera. Í harðorðri yfirlýsingu frá Óskari segir hann borgarstjóra með lygaþvælu og svik skrifað á ennið. 9.5.2008 14:45
Hafði kynmök við fórnarlamb eftir að Kompásþáttur var sýndur Eitt fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa átt í kynferðissambandi tvisvar sinnum eftir að Kompásþáttur Stöðvar 2 um Byrgið var sýndur rétt fyrir jólin árið 2006. 9.5.2008 14:33
Borgarfulltrúar þurfa ekki að óttast úttekt á utanlandsferðum Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir ráðningu Jakobs Frímanns Magnússonar vera sambærilega við ráðningar hjá borginni undanfarin ár. Hann segist ekki óttast boðaða úttekt borgarstjóra á utanlandsferðum borgarfulltrúa en segir nauðsynlegt að þeir ferðist til útlanda til að læra af reynslu annara. 9.5.2008 14:23
Frakkar senda herskip til Burma Frakkar ætla að senda herskip með hjálpargögn til Burma þrátt fyrir að stjórnvöld þar í landi vilji ekki hleypa erlendum hjálparsveitum inn í landið. 9.5.2008 14:20
Segist ekki hafa lagt drög að handtöku Jóns Ásgeirs Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir það rangt sem fram hafi komið í fréttaskýringu DV þann 1. maí að hann hafi lagt drög að Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, yrði handtekinn í framhaldi af húsleit hjá Baugi. 9.5.2008 14:08
SÞ stöðvar fltuning á hjálpargögnum til Búrma Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að stöðva flutning hjálpargagna til Búrma að sinni eftir að hermenn á vegum þarlendra stjórnvalda lögðu hald á tvær sendingar á Yangon-flugvelli. 9.5.2008 13:57
„Starfið verður auglýst í fyllingu tímans“ Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að um það hafi verið rætt innan meirihlutans að fá sterkan aðila að málefnum miðborgarinnar. Gríðarlegir hagsmunir séu í húfi og óvissutímabil framundan. Hann segist þeirrar skoðunnar að auglýsa eigi öll störf innan borgarkerfisins en að gild rök geti verið fyrir því að gera á því undantekningu eins og gert var þegar Jakob Frímann Magnússon var ráðinn framkvæmdastjóri miðborgar. Hann segist gera ráð fyrir að starfið verði auglýst í fyllingu tímans. 9.5.2008 13:17
Fjarstæðukenndar skýringar á Ironmaster myndbandi Guðmundur Jónsson hefur ávallt neitað því að hafa haft samræði við nokkra þeirra kvenna sem dvöldu hjá honum sem skjólstæðingar á meðferðaheimilinu Byrginu. 9.5.2008 13:16
Dæmdur fyrir að sparka í höfuð manns Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa sparkað í höfuðið á öðrum manni við útitaflið í miðbænum. 9.5.2008 13:15
Guðmundur var með dýflissu í Hafnarfirði Í framburði fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu kemur fram að á heimili hans í Háholti í Hafnarfirði var dýflissa sem Guðmundur notaði þegar hann stundaði bdsm kynlíf með skjólstæðingum sínum á meðferðarheimilinu. 9.5.2008 13:04
Sakfelldur fyrir að stela bíl og brjótast inn í skóla Sautján ára piltur var í Héraðsdómi Suðurlands sakfelldur fyrir bílþjófnað og innbrot en ekki gerð sérstök refsing þar sem hann hafði nýverið hlotið þungan dóm í Hæstarétti. 9.5.2008 12:58