Erlent

Segja allt að 5.000 látna í Kína

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Kona er féll í yfirlið borin í skjól.
Kona er féll í yfirlið borin í skjól. MYND/AP
Reuters-fréttastofan hefur það nú eftir kínversku fréttastofunni Xinhua að milli 3.000 og 5.000 manns hafi farist í einni sýslu í jarðskjálftanum er skók Sichuan-hérað í Kína í morgun. Stjórnvöld í Sichuan hafa gefið þessar tölur út. Þá er talið að um 10.000 séu slasaðir í Beichuan-sýslu í Sichuan. Jarðskjálftinn var af stærðinni 7,8 stig á Richter.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×