Fleiri fréttir Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að tveir fólksbílar rákust saman á Miklubraut í Reykjavík um klukkan hálf eitt í nótt. 4.5.2008 09:56 Mikil ölvun í miðbæ Reykjavíkur Mikil ölvun var í miðbæ Reykjavíkur í nótt og hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. 4.5.2008 09:55 Rice reynir að blása lífi í friðarferlið að nýju Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er komin til Miðaustsurlanda enn eina ferðina, til þess að reyna að þoka friðarferlinu áleiðis. 4.5.2008 09:47 Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni í Kentucky Derby Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni fyrir framan agndofa áhorfendur í hinu þekkta Kentucky Derby hlaupi í Bandaríkjunum um helgina. 4.5.2008 09:44 Tvö hjólhýsi eyðilögðust í eldi í Bryggjuhverfinu Tvö hjólhýsi eyðilögðust þegar eldur kom kom upp á svæði þar sem hjólhýsi voru geymd í Bryggjuhverfinu í nótt. 4.5.2008 09:39 Lögreglan á Selfossi lýsir eftir ökumanni og vitnum Vegna rannsóknar á umferðarslysi á Lágengi í gærkvöldi óskar Lögreglan á Selfossi eftir því að ökumaður bifreiðarinnar gefi sig fram við lögreglu. Þá óskar lögreglan einnig eftir að fá upplýsingar frá vitnum, ef einhver eru. Sími Lögreglunnar á Selfossi er 480 1010. 4.5.2008 08:35 Prestur á Selfossi kærður fyrir kynferðisbrot Sóknarpresturinn á Selfossi óskaði í síðustu viku eftir lausn frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur unglingsstúlkum. 3.5.2008 18:44 Geir Haarde er grænastur leiðtoga í Newsweek Í Newsweek er tíu síðna umfjöllum um umhverfis og orkumál og meðal annars sagt að smáeyjan Ísland geti kennt Bandaríkjunum dýrmæta lexíu í orkumálum. 3.5.2008 19:15 Hjón með tvö lítil börn í bílveltu Rétt fyrir kl. 18:00 varð bílvelta á Reykjanesbrautinni á Stapa. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sinni við framúrakstur og fór eina veltu og hafnaði á toppnum. 3.5.2008 18:52 Guðni Ágústsson vill dýpka Evrópuumræðuna Guðni Ágústson formaður Framsóknarflokksins segir að Evrópumálin og hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu séu nú rædd með þeim hætti að ekkert er mikilvægara en að dýpka þá umræðu og fara dýpra í saumana á kostum og göllum aðildar. 3.5.2008 14:16 Björn Þorfinnsson nýr forseti Skáksambandsins Björn Þorfinnsson var kjörinn forseti Skáksambands Íslands í dag. Hann og Óttar Felix Hauksson voru í framboði. 3.5.2008 13:07 Tveir sluppu ómeiddir er þyrla nauðlenti Tveir sluppu ómeiddir er þyrla nauðlenti við Kleifarvatn núna rétt fyrir hádegið. Um var að ræða litla þyrlu af Hughes 300 gerð frá Þyrluþjónustunni. 3.5.2008 12:57 Ár liðið frá hvarfi Madeleine Madeleine McCann var rænt af hótelherbergi foreldra sinna í bænum Praia de Luz í Portúgal nokkrum dögum áður en hún varð fjögurra ára gömul. 3.5.2008 11:38 Mamma Mia Leikkonan Mia Farrow var mætt til Hong Kong þegar ólympíukyndillinn var fluttur þar um götur og síki í dag. 3.5.2008 20:00 Smávegis kaldhæðni Það hefur hægt á viðskiptalífinu í Bandaríkjunum eins og annarsstaðar, undanfarnar vikur. 3.5.2008 19:15 Framsókn hvetur ráðamenn til að reka af sér slyðruorðið Miðstjórn Framsóknarflokksins hvetur ráðamenn þjóðarinnar til að reka af sér slyðruorðið og grípa þegar til aðgerða til að sporna við vaxandi verðbólgu í samráði við atvinnulífið, sveitarfélög, verkalýðshreyfinguna og fjármálafyrirtæki. 3.5.2008 19:07 Abbas reynir að styrkja sig í sessi Mahmoud Abbas stjórnar frekar litlu. Í júní á síðasta ári ráku Hamas samtökin hann með allt sitt lið frá Gaza ströndinni, eftir harða bardaga. 3.5.2008 17:22 Þúsundum forðað undan eldgosi í Chile Yfirvöld í Chile eru að flytja þúsundir manna burt frá heimilum sínum sem eru í nágrenni við eldfjall í suðurhluta landsins. 3.5.2008 17:18 Nelson Mandela á lista yfir hryðjuverkamenn í Bandaríkjunum Friðarverðlaunahafi Nóbels, Nelson Mandela, er á lista yfir hryðjuverkamenn í Bandaríkjunum. Af þeim sökum þarf hann að sækja um sérstakt leyfi í hvert sinn sem hann ætlar að heimsækja landið. 3.5.2008 16:36 Boris Johnson ætlar að berjast gegn glæpum í London Boris Johnson nýkjörinn borgarstjóri í London ætlar að leggja megináherslu á baráttuna gegn glæpum í borginni. Þetta sagði hann í ávarpi í dag eftir að hann sór embættiseið sinn. 3.5.2008 16:27 Forsetinn tekur á móti fyrstu forsetabifreiðinni Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tekur þessa stundina á Bessastöðum á móti forsetabifreið Sveins Björnssonar sem nýlega hefur verið endurgerð. 3.5.2008 15:10 BSRB óskar formlega eftir fundi með ríkisstjórninni BSRB formlega óskað eftir fundi með ríkisstjórninni, oddvitum stjórnarflokkanna auk fjármálaráherra og félagsmálaráðherra, áður en frekari samningaviðræður færu fram. 3.5.2008 12:47 Lögreglan slökkti á listaverki í nótt vegna hávaða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lét í nótt slökkva á hljóðskúlptúr við Listaháskóla Íslands, þar sem hermt var eftir bænakalli múslima, eftir ítrekaðar kvartanir frá nágrönnum skólans. 3.5.2008 12:11 Harðir bardagar í Sadr City Bandarískir og íraskir hermenn halda áfram sókn sinni inn í Sadr City utan við Bagdad. 3.5.2008 11:48 Hátíðahöld á 60 ára afmæli Land Rover Haldið verður upp á 60 ára afmæli Land Rover bílana í húsakynnum B&L við Grjótháls 1, á milli klukkan tólf og fjögur í dag. 3.5.2008 11:41 Ljósmyndari Víkurfrétta hlaut þrenn alþjóðleg verðlaun Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, vann til þrennra aðalverðlauna í gærkvöldi þegar úrslitin voru tilkynnt í alþjóðlegu PX3 ljósmyndakeppnninni í París. 3.5.2008 11:26 Róleg nótt hjá lögreglunni um land allt Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og engin alvarleg útköll. 3.5.2008 10:45 Handtekinn á Akureyri með fíkniefni innvortis Við venjubundið eftirlit á Akureyrarflugvelli um miðjan dag í gær, var karlmaður um þrítugt handtekinn við komuna frá Reykjavík eftir að fíkniefnaleitarhundur lögreglunnar hafði gefið til kynna að hann væri með fíkniefni í fórum sínum. 3.5.2008 10:27 Fjölmiðlar í Kína formæla Dalai Lama Fjölmiðlar í Kína formæla í dag Dalai Lama, leiðtoga Tíbeta. Hann er meðal annars kallaður glæpamaður. 3.5.2008 10:09 Hátt í níutíu sóttu um inngöngu í Lögregluskólann Hátt í nítíu manns sóttu um skólavist í Lögregluskóla ríkisins fyrir næsta skólaár en umsóknarfrestur rann út á fimmtudaginn. 3.5.2008 10:00 Þjóðvegir á Vestfjörðum lokaðir vegna ófærðar Þjóðvegir frá helstu byggðum Vestfjarða til annarra landshluta eru lokaðir þar sem bæði Steingrímsfjarðarheiði og Klettsháls eru ófær, samkvæmt upplýsingum Vegagerðar. 3.5.2008 09:46 Allar laxveiðar bannaðar í Kaliforníu og Oregon Allar laxveiðar hafa verið bannaðar undan ströndum Kaliforníu og Oregon í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í 160 ár. 3.5.2008 09:44 Brown fær það óþvegið í breskum fjölmiðlum Bresku morgunblöðin láta Gordon Brown forsætistráðherra Bretlands fá það óþvegið í morgun eftir mesta afhroð Verkamannaflokksins í kosningum í rúmlega 40 ár. 3.5.2008 09:18 Ótrúlega fullkominn Líkt og farfuglar að vori birtast þrumufuglar á götunum þegar veturinn víkur. Þar er átt við Ford Thunderbird. Aðalsteinn Stefánsson sölumaður á einn slíkan af árgerð 1965. „Ég flutti þennan bíl inn fyrir réttu ári frá Oregon í Bandaríkjunum. Fann hann á netinu og náði að krækja í hann meðan dollarinn var í lægstu lægðum. Mér leist vel á hann á myndum, og líka lýsinguna og seljandann,“ segir Aðalsteinn sem er að taka Ford Thunderbird-bílinn sinn út úr skúrnum og skola af honum rykið eftir veturinn. 3.5.2008 06:00 Boris Johnson næsti borgarstjóri Lundúna Ljóst varð rétt í þessu að Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúna. Tryggðu 1.168.738 atkvæði honum sigur gegn 1.028.966 atkvæðum Ken 2.5.2008 23:24 Rasmussen orðaður við forsetastól ESB Ýmsir evrópskir fjölmiðlar eru teknir að orða danska forsætisráðherrann Anders Fogh Rasmussen stíft við stórar stöður innan Evrópusambandsins eða Atlantshafsbandalagsins. 2.5.2008 23:17 Náðarstundin nálgast í Lundúnakosningunum Búist er við að úrslit borgarstjórnarkosninganna í Lundúnum liggi fyrir á miðnætti að staðartíma þar, klukkan 23 að íslenskum tíma. 2.5.2008 22:33 Meintir Selfossbrennuvargar sáust forða sér hjólandi „Það brunnu þarna þúsund fermetrar, 0,1 hektari,“ sagði Björgvin Örn Eggertsson, formaður Skógræktarfélags Selfoss, um sinubruna sem þar varð nú undir kvöldið. 2.5.2008 21:39 Samið við hjartalækna til tæpra tveggja ára Samninganefnd heibrigðisráðherra og hjartalæknar hafa gert samning um þjónustu þeirra síðarnefndu sem sögðu sig af samningi fyrir liðlega tveimur árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. 2.5.2008 22:32 Mánaðarfrestur geislafræðinga stendur Kristín Þórmundsdóttir, talsmaður geislafræðinga, segir ekkert ákveðið hafa komið út úr fundi geislafræðinga sem fram fór í dag. 2.5.2008 19:25 Í staðfesta samvist með fyrrum eiginkonu sinni Hjón í Cambridgeshire í Bretlandi létu ógilda hjónaband sitt, sem staðið hafði í rúm 30 ár, og bundust á ný í staðfestri samvist. 2.5.2008 21:05 Packard Sveins Björnssonar ekki til sýnis fyrir almenning Skilja má orðalag fréttar Vísis frá því í dag á þann veg að forsetabifreið Sveins Björnssonar verði til sýnis fyrir almenning á Bessastöðum á morgun. Var fréttin í samræmi við orðalag í fréttatilkynningu sem ritstjórninni barst. 2.5.2008 20:08 SÁÁ vantar 80 milljónir Á síðastliðnum tólf mánuðum hafa um áttatíu þúsund manns nýtt sér þjónustu göngudeildar SÁÁ í Efstaleiti. Þá voru skráðar um sjö þúsund heimsóknir á göngudeildina á Akureyri í fyrra. 2.5.2008 19:50 Myndir misfórust við fréttaflutning 1. maí Þau leiðu mistök urðu við fréttaflutning af ræðu Georgs Páls Skúlasonar, formanns Félags bókagerðarmanna, á Ingólfstorgi í gær, 1. maí 2.5.2008 18:21 ESB vill alþjóðlegt kosningaeftirlit í Simbabve Evrópusambandið fór fram á það í dag að heimilað yrði að senda alþjóðlega kosningaeftirlitsmenn til þess að fylgjast með seinni umferð forsetakosninganna í Simbabve. 2.5.2008 17:08 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að tveir fólksbílar rákust saman á Miklubraut í Reykjavík um klukkan hálf eitt í nótt. 4.5.2008 09:56
Mikil ölvun í miðbæ Reykjavíkur Mikil ölvun var í miðbæ Reykjavíkur í nótt og hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. 4.5.2008 09:55
Rice reynir að blása lífi í friðarferlið að nýju Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er komin til Miðaustsurlanda enn eina ferðina, til þess að reyna að þoka friðarferlinu áleiðis. 4.5.2008 09:47
Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni í Kentucky Derby Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni fyrir framan agndofa áhorfendur í hinu þekkta Kentucky Derby hlaupi í Bandaríkjunum um helgina. 4.5.2008 09:44
Tvö hjólhýsi eyðilögðust í eldi í Bryggjuhverfinu Tvö hjólhýsi eyðilögðust þegar eldur kom kom upp á svæði þar sem hjólhýsi voru geymd í Bryggjuhverfinu í nótt. 4.5.2008 09:39
Lögreglan á Selfossi lýsir eftir ökumanni og vitnum Vegna rannsóknar á umferðarslysi á Lágengi í gærkvöldi óskar Lögreglan á Selfossi eftir því að ökumaður bifreiðarinnar gefi sig fram við lögreglu. Þá óskar lögreglan einnig eftir að fá upplýsingar frá vitnum, ef einhver eru. Sími Lögreglunnar á Selfossi er 480 1010. 4.5.2008 08:35
Prestur á Selfossi kærður fyrir kynferðisbrot Sóknarpresturinn á Selfossi óskaði í síðustu viku eftir lausn frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur unglingsstúlkum. 3.5.2008 18:44
Geir Haarde er grænastur leiðtoga í Newsweek Í Newsweek er tíu síðna umfjöllum um umhverfis og orkumál og meðal annars sagt að smáeyjan Ísland geti kennt Bandaríkjunum dýrmæta lexíu í orkumálum. 3.5.2008 19:15
Hjón með tvö lítil börn í bílveltu Rétt fyrir kl. 18:00 varð bílvelta á Reykjanesbrautinni á Stapa. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sinni við framúrakstur og fór eina veltu og hafnaði á toppnum. 3.5.2008 18:52
Guðni Ágústsson vill dýpka Evrópuumræðuna Guðni Ágústson formaður Framsóknarflokksins segir að Evrópumálin og hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu séu nú rædd með þeim hætti að ekkert er mikilvægara en að dýpka þá umræðu og fara dýpra í saumana á kostum og göllum aðildar. 3.5.2008 14:16
Björn Þorfinnsson nýr forseti Skáksambandsins Björn Þorfinnsson var kjörinn forseti Skáksambands Íslands í dag. Hann og Óttar Felix Hauksson voru í framboði. 3.5.2008 13:07
Tveir sluppu ómeiddir er þyrla nauðlenti Tveir sluppu ómeiddir er þyrla nauðlenti við Kleifarvatn núna rétt fyrir hádegið. Um var að ræða litla þyrlu af Hughes 300 gerð frá Þyrluþjónustunni. 3.5.2008 12:57
Ár liðið frá hvarfi Madeleine Madeleine McCann var rænt af hótelherbergi foreldra sinna í bænum Praia de Luz í Portúgal nokkrum dögum áður en hún varð fjögurra ára gömul. 3.5.2008 11:38
Mamma Mia Leikkonan Mia Farrow var mætt til Hong Kong þegar ólympíukyndillinn var fluttur þar um götur og síki í dag. 3.5.2008 20:00
Smávegis kaldhæðni Það hefur hægt á viðskiptalífinu í Bandaríkjunum eins og annarsstaðar, undanfarnar vikur. 3.5.2008 19:15
Framsókn hvetur ráðamenn til að reka af sér slyðruorðið Miðstjórn Framsóknarflokksins hvetur ráðamenn þjóðarinnar til að reka af sér slyðruorðið og grípa þegar til aðgerða til að sporna við vaxandi verðbólgu í samráði við atvinnulífið, sveitarfélög, verkalýðshreyfinguna og fjármálafyrirtæki. 3.5.2008 19:07
Abbas reynir að styrkja sig í sessi Mahmoud Abbas stjórnar frekar litlu. Í júní á síðasta ári ráku Hamas samtökin hann með allt sitt lið frá Gaza ströndinni, eftir harða bardaga. 3.5.2008 17:22
Þúsundum forðað undan eldgosi í Chile Yfirvöld í Chile eru að flytja þúsundir manna burt frá heimilum sínum sem eru í nágrenni við eldfjall í suðurhluta landsins. 3.5.2008 17:18
Nelson Mandela á lista yfir hryðjuverkamenn í Bandaríkjunum Friðarverðlaunahafi Nóbels, Nelson Mandela, er á lista yfir hryðjuverkamenn í Bandaríkjunum. Af þeim sökum þarf hann að sækja um sérstakt leyfi í hvert sinn sem hann ætlar að heimsækja landið. 3.5.2008 16:36
Boris Johnson ætlar að berjast gegn glæpum í London Boris Johnson nýkjörinn borgarstjóri í London ætlar að leggja megináherslu á baráttuna gegn glæpum í borginni. Þetta sagði hann í ávarpi í dag eftir að hann sór embættiseið sinn. 3.5.2008 16:27
Forsetinn tekur á móti fyrstu forsetabifreiðinni Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tekur þessa stundina á Bessastöðum á móti forsetabifreið Sveins Björnssonar sem nýlega hefur verið endurgerð. 3.5.2008 15:10
BSRB óskar formlega eftir fundi með ríkisstjórninni BSRB formlega óskað eftir fundi með ríkisstjórninni, oddvitum stjórnarflokkanna auk fjármálaráherra og félagsmálaráðherra, áður en frekari samningaviðræður færu fram. 3.5.2008 12:47
Lögreglan slökkti á listaverki í nótt vegna hávaða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lét í nótt slökkva á hljóðskúlptúr við Listaháskóla Íslands, þar sem hermt var eftir bænakalli múslima, eftir ítrekaðar kvartanir frá nágrönnum skólans. 3.5.2008 12:11
Harðir bardagar í Sadr City Bandarískir og íraskir hermenn halda áfram sókn sinni inn í Sadr City utan við Bagdad. 3.5.2008 11:48
Hátíðahöld á 60 ára afmæli Land Rover Haldið verður upp á 60 ára afmæli Land Rover bílana í húsakynnum B&L við Grjótháls 1, á milli klukkan tólf og fjögur í dag. 3.5.2008 11:41
Ljósmyndari Víkurfrétta hlaut þrenn alþjóðleg verðlaun Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, vann til þrennra aðalverðlauna í gærkvöldi þegar úrslitin voru tilkynnt í alþjóðlegu PX3 ljósmyndakeppnninni í París. 3.5.2008 11:26
Róleg nótt hjá lögreglunni um land allt Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og engin alvarleg útköll. 3.5.2008 10:45
Handtekinn á Akureyri með fíkniefni innvortis Við venjubundið eftirlit á Akureyrarflugvelli um miðjan dag í gær, var karlmaður um þrítugt handtekinn við komuna frá Reykjavík eftir að fíkniefnaleitarhundur lögreglunnar hafði gefið til kynna að hann væri með fíkniefni í fórum sínum. 3.5.2008 10:27
Fjölmiðlar í Kína formæla Dalai Lama Fjölmiðlar í Kína formæla í dag Dalai Lama, leiðtoga Tíbeta. Hann er meðal annars kallaður glæpamaður. 3.5.2008 10:09
Hátt í níutíu sóttu um inngöngu í Lögregluskólann Hátt í nítíu manns sóttu um skólavist í Lögregluskóla ríkisins fyrir næsta skólaár en umsóknarfrestur rann út á fimmtudaginn. 3.5.2008 10:00
Þjóðvegir á Vestfjörðum lokaðir vegna ófærðar Þjóðvegir frá helstu byggðum Vestfjarða til annarra landshluta eru lokaðir þar sem bæði Steingrímsfjarðarheiði og Klettsháls eru ófær, samkvæmt upplýsingum Vegagerðar. 3.5.2008 09:46
Allar laxveiðar bannaðar í Kaliforníu og Oregon Allar laxveiðar hafa verið bannaðar undan ströndum Kaliforníu og Oregon í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í 160 ár. 3.5.2008 09:44
Brown fær það óþvegið í breskum fjölmiðlum Bresku morgunblöðin láta Gordon Brown forsætistráðherra Bretlands fá það óþvegið í morgun eftir mesta afhroð Verkamannaflokksins í kosningum í rúmlega 40 ár. 3.5.2008 09:18
Ótrúlega fullkominn Líkt og farfuglar að vori birtast þrumufuglar á götunum þegar veturinn víkur. Þar er átt við Ford Thunderbird. Aðalsteinn Stefánsson sölumaður á einn slíkan af árgerð 1965. „Ég flutti þennan bíl inn fyrir réttu ári frá Oregon í Bandaríkjunum. Fann hann á netinu og náði að krækja í hann meðan dollarinn var í lægstu lægðum. Mér leist vel á hann á myndum, og líka lýsinguna og seljandann,“ segir Aðalsteinn sem er að taka Ford Thunderbird-bílinn sinn út úr skúrnum og skola af honum rykið eftir veturinn. 3.5.2008 06:00
Boris Johnson næsti borgarstjóri Lundúna Ljóst varð rétt í þessu að Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúna. Tryggðu 1.168.738 atkvæði honum sigur gegn 1.028.966 atkvæðum Ken 2.5.2008 23:24
Rasmussen orðaður við forsetastól ESB Ýmsir evrópskir fjölmiðlar eru teknir að orða danska forsætisráðherrann Anders Fogh Rasmussen stíft við stórar stöður innan Evrópusambandsins eða Atlantshafsbandalagsins. 2.5.2008 23:17
Náðarstundin nálgast í Lundúnakosningunum Búist er við að úrslit borgarstjórnarkosninganna í Lundúnum liggi fyrir á miðnætti að staðartíma þar, klukkan 23 að íslenskum tíma. 2.5.2008 22:33
Meintir Selfossbrennuvargar sáust forða sér hjólandi „Það brunnu þarna þúsund fermetrar, 0,1 hektari,“ sagði Björgvin Örn Eggertsson, formaður Skógræktarfélags Selfoss, um sinubruna sem þar varð nú undir kvöldið. 2.5.2008 21:39
Samið við hjartalækna til tæpra tveggja ára Samninganefnd heibrigðisráðherra og hjartalæknar hafa gert samning um þjónustu þeirra síðarnefndu sem sögðu sig af samningi fyrir liðlega tveimur árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. 2.5.2008 22:32
Mánaðarfrestur geislafræðinga stendur Kristín Þórmundsdóttir, talsmaður geislafræðinga, segir ekkert ákveðið hafa komið út úr fundi geislafræðinga sem fram fór í dag. 2.5.2008 19:25
Í staðfesta samvist með fyrrum eiginkonu sinni Hjón í Cambridgeshire í Bretlandi létu ógilda hjónaband sitt, sem staðið hafði í rúm 30 ár, og bundust á ný í staðfestri samvist. 2.5.2008 21:05
Packard Sveins Björnssonar ekki til sýnis fyrir almenning Skilja má orðalag fréttar Vísis frá því í dag á þann veg að forsetabifreið Sveins Björnssonar verði til sýnis fyrir almenning á Bessastöðum á morgun. Var fréttin í samræmi við orðalag í fréttatilkynningu sem ritstjórninni barst. 2.5.2008 20:08
SÁÁ vantar 80 milljónir Á síðastliðnum tólf mánuðum hafa um áttatíu þúsund manns nýtt sér þjónustu göngudeildar SÁÁ í Efstaleiti. Þá voru skráðar um sjö þúsund heimsóknir á göngudeildina á Akureyri í fyrra. 2.5.2008 19:50
Myndir misfórust við fréttaflutning 1. maí Þau leiðu mistök urðu við fréttaflutning af ræðu Georgs Páls Skúlasonar, formanns Félags bókagerðarmanna, á Ingólfstorgi í gær, 1. maí 2.5.2008 18:21
ESB vill alþjóðlegt kosningaeftirlit í Simbabve Evrópusambandið fór fram á það í dag að heimilað yrði að senda alþjóðlega kosningaeftirlitsmenn til þess að fylgjast með seinni umferð forsetakosninganna í Simbabve. 2.5.2008 17:08