Erlent

Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni í Kentucky Derby

Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni fyrir framan agndofa áhorfendur í hinu þekkta Kentucky Derby hlaupi í Bandaríkjunum um helgina.

Hesturinn, hryssa að nafni Eight Bells, féll saman eftir að hún kom í mark og í ljós kom að báðir framleggir hennar voru brotnir.

Þetta er í fyrsta sinn síðan 1999 að hryssa tekur þátt í þessu hlaupi og af þeim sökum hafði Hillary Clinton veðjað á hana til vinnings.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×