Innlent

Björn Þorfinnsson nýr forseti Skáksambandsins

Björn Þorfinnsson var kjörinn forseti Skáksambands Íslands í dag. Hann og Óttar Felix Hauksson voru í framboði. Báðir hafa þeir setið í stjórn sambandsins.

Guðfríður Lilja sem gengt hefur embættinu undanfarin 4 ár gaf ekki kost á sér.

Björn er barnabarn Björns frá Löngumýri og segir að sagan að einhverju sinni er Björn var á barnsaldri hafi afi hans sagt honum að hann yrði forseti einhvern daginn. Hefur það nú gengið eftir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×