Fleiri fréttir Virðisaukaskattslækunin beint í vasa veitingamanna Veitingamenn virðast langaflestir hafa stungið virðisaukaskattslækuninni fyrsta mars í eigin vasa, samkvæmt könnun Neytendastofu í þessum mánuði. 17.8.2007 19:26 Þrír björgunarmenn létust við námu í Utah Þrír björgunarmenn létust og í það minnst sex slösuðust þegar þeir reyndu að komast að sex námuverkamönnum sem lokuðust inni í námu fyrir ellefu dögum. Björgunarliðið var að vinna í gegnum brak og grjótmulning til að komast að mönnunum í göngunum í Huntington í Utah í Bandaríkjunum. 17.8.2007 19:20 Fellibylurinn Dean skall á eyjar í Karabíska hafinu Fellibylur skall á eyjuna Sanktí Lúsíu og nágrannaeyjuna Martiník í Karabíska hafinu í dag með þeim afleiðingum að rafmagn fór af og tré féllu. Þetta er fyrsti fellibylur ársins sem fer um svæðið og hefur hann hlotið nafnið Dean. 17.8.2007 19:19 Sölsa undir sig eignir í miðborginni Fasteignafélagið Samson Properties með Björgólfsfeðga í fararbroddi sölsar nú undir sig hverja eignina á fætur annarri í miðborginni. Hugmyndir eru uppi um verslunarmiðstöð og íbúðir á svæðum sem félagið hefur eignast, en markmiðið er að efla mannlíf og athafnalíf í miðborginni. 17.8.2007 18:56 Rússneskar sprengjuflugvélar við Íslandsstrendur Rússneskar sprengjuflugvélar komu upp að austurströnd Íslands í dag í fyrsta skipti í fimmtán ár. Norskar og breskar orrustuþotur voru tafarlaust sendar gegn þeim. 17.8.2007 18:30 Discovery gerir þátt hér á landi Mikil leynd hvílir yfir hvað 25 manna hópur frá sjónvarpsstöðinni Discovery er að gera hér á landi. Hópurinn var í dag staddur í Hringsdal í Arnarfirði og augljóslega gekk mikið á. 17.8.2007 18:30 ÍTR leggur til að starfsmenn frístundaheimila fái greiddar álagsgreiðslur Á fundi Íþrótta og tómstundaráðs í dag var samþykkt samhljóða tillaga, til samráðshóps borgarstjóra um starfsmannaeklu í grunnskólum, leikskólum, frístundaheimilum og á velferðarsviði, um að kanna möguleika á því að bregðast við manneklu á frístundaheimilum í Reykjavík með sérstökum álagsgreiðslum til starfsmanna. 17.8.2007 18:06 Bóndi varð undir belju Fullorðinn maður varð undir belju í dag. Atvikið átti sér stað á Svertingsstöðum við Hrútafjarðarháls í Húnaþingi vestra. 17.8.2007 17:09 Tugir fatlaðra barna bíða eftir þjónustu Tugir barna bíða þess að komast í lengda viðveru í Öskjuhlíðaskóla. Ástæðan er sú hversu erfitt er að ráða starfsfólk. Ragnheiður Sigmarsdóttir, formaður foreldrafélags Öskjuhlíðaskóla, segir ástandið í fyrra hafi verið erfitt fyrir marga foreldra og vonar að það endurtaki sig ekki núna. 17.8.2007 16:41 Bíll og bátur á hvern Grímseying í stað ferjuklúðursins Reikna má út að hægt hafi verið að kaupa Sómabát og bíl fyrir hvern Grímseying fyrir þær 500 milljónir sem farsinn um hina nýju Grímseyjarferju, mun kosta ríkissjóð á endanum´. 17.8.2007 16:30 Hægt að eyða minningum með lyfjagjöf? Vísindamönnum hefur tekist að eyða langtímaminni rotta án þess að valda varanlegum skemmdum á heila þeirra. Samkvæmt niðurstöðum þeirra er langtímaminnið ekki eins öruggt og áður var talið. 17.8.2007 16:25 Afstæðiskenningin sögð afsönnuð Tveir þýskir vísindamenn segja að þeir hafi afsannað afstæðiskenningu Alberts Einstein með því að fara í gegnum ljósmúrinn. Afstæðiskenningin gengur í örstuttu og einfölduðu máli út á það að ekkert geti farið hraðar en ljósið undir nokkrum kringumstæðum. Ef maður færi hraðar en ljósið myndi maður samkvæmt kenningunni skrúfa tímann afturábak. 17.8.2007 16:05 Óheilladagur á Suðurlandi Vörubíll valt við Eyrabakkaveg, skammt frá Litla-Hrauni, þegar verið var að sturta möl um tvöleytið í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi var ökumaður fluttur á sjúkrahúsið á Selfossi með minniháttar meiðsl. 17.8.2007 16:04 Viðskiptaráðherra vill nýjar rafrænar verðkannanir í verslunum Viðskiptaráðherra vill koma á fót rafrænum verðkönnunum til að stuðla að gagnsæi markaðar og virkri samkeppni. Neytendastofu hefur verið falið að vinna að framkvæmdaáætlun og á þeirri vinnu að vera lokið næsta sumar. Könnuninni er ekki ætlað að taka við af verðkönnunum Alþýðusambands Íslands heldur um viðbót að ræða að sögn viðskiptaráðherra. 17.8.2007 15:20 Ferðasjúkur barþjónn fékk fjögurra mánaða fangelsi Konstantin Deniss Fokin, 26 ára gamall eistneskur barþjónn, sem búsettur er í Bretlandi, var í dag dæmdur í fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness. Dóminn fær hann fyrir að hafa bókað níu miða til Íslands og þaðan áfram til Norðurlandanna á netinu með stolnum greiðslukortanúmerum. Fokin var handtekinn á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Hann játaði brot sín bæði við yfirheyrslu og í dómi. 17.8.2007 15:00 Námsmenn fái styrki til að vinna á frístundaheimilum 17.8.2007 14:58 Við erum komnir aftur -Vladimir Putin Vladimir Putin tilkynnti í dag að Rússar hefðu sent fjórtán langdrægar sprengjuflugvélar í eftirlitsflug langt útfyrir landamæri ríkisins. Orrustuþotur og eldsneytisvélar fylgdu þeim eftir. Forsetinn sagði að ákveðið hafi verið að hefja á ný langflug sprengjuflugvéla. Þær væru komnar til þess að vera. Putin lýsti þessu yfir á blaðamannafundi í tilefni af sameiginlegum heræfingum Rússa og Kínverja. 17.8.2007 14:45 Margir búnir að skila Cars Sarge leikfangabílum til baka Tugir manna hafa nú þegar skilað til baka svokölluðum Cars Sarge leikfangabílum til verslana Hagkaupa. Hagkaup innkallaði bílana á miðvikudaginn eftir að framleiðandi þeirra Mattel tilkynnti að þeir kynnu að innihalda efni sem væru hættuleg börnum. 17.8.2007 14:33 Loftlagsbreytingar stytta flug farfugla Fuglafræðingar í Bretlandi segja að dregið hafi verulega úr komum farfugla til landsins. Kenna þeir loftlagsbreytingum um. 17.8.2007 14:13 Talningarfólk á kosninganótt hefur enn ekki fengið greitt Talningafólk á kosninganótt í Norðvesturkjördæmi hefur enn ekki fengið greitt fyrir vinnu sína þótt þrír mánuðir séu liðnir frá síðustu alþingiskosningum. "Þetta er því miður rétt og ákaflega bagalegt," segir Ríkarður Másson sýslumaður á Sauðárkrók en hann er aðalmaður í yfirkjörstjórn kjördæmisins. 17.8.2007 14:05 Suður-Evrópubúar oftast teknir fyrir hraðakstur Tæplega helmingur þeirra sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru erlendir ökumenn. Á síðustu þremur mánuðum hafa um eitt þúsund ökumenn verið teknir fyrir hraðakstur þar af um 500 útlendingar. Ítalir, Spánverjar og Frakkar keyra hraðast. 17.8.2007 13:51 Ruslatunnur fyrir pappír í boði í borginni Reykjavíkurborg ætlar í átak til endurvinnslu á pappír en magn dagblaða, tímarita og markpósts hefur aukist um 76 prósent á fjórum árum. Nýjum sorptunnum sérmerktum fyrir pappír verður ekið í hús í borginni eftir helgina. 17.8.2007 13:15 Risavaxnar dráttarvélar í stað vörubíla Risavaxnar dráttarvélar hafa leyst vörubíla af hólmi í ýmiss konar vegagerð og efnisflutningum. Verktaki viðurkennir þó að það þyki varla jafntöff að aka dráttarvél og vörubíl. 17.8.2007 13:12 Dæmdir fyrir morð á tímum aðskilnaðarstefnunnar Fimm fyrrverandi öryggisverðir á aðskilnaðartímum í Suður Afríku voru í dag dæmdir fyrir að skipuleggja morð á aðgerðarsinna sem var á móti aðskilnaði í landinu. 17.8.2007 12:44 Ný tækni í flóðvörnum Í meira en öld hafa sandpokar verið eitt helsta vopn gegn flóðum. Flóðin í Bretlandi nýverið urðu tækifæri fyrir hugvitssama aðila til að prófa að koma upp mun fljótvirkar flóðvörnum. 17.8.2007 12:40 Mikill viðbúnaður vegna Menningarnætur Slökkvilið, lögregla og björgunarsveitir hafa töluverðan viðbúnað vegna Menningarnætur sem fram fer á laugardag. Lögregla mun taka sérstaklega hart á unglingadrykkju. 17.8.2007 12:35 Skjálftavirkni eykst við Upptyppinga á ný Skjálftavirkni hefur tekið sig upp á nýjan leik við Upptyppinga. Frekar rólegt hefur verið á svæðinu að undanförnu en um kvöldmatarleytið í fyrradag byrjaði ný hrina sem enn stendur yfir. 17.8.2007 12:31 Vandamál hversu margar stofnanir fari fram úr fjárheimildum Fjármálaráðherra segir það vandamál hvað margar stofnanir fari fram úr fjárheimildum, en þeim hafi þó fækkað á undanförnum árum. Ríkisendurskoðun gagnrýnir í nýlegri skýrslu að framúrkeyrsla stofnana sé meira og minna látin óátalin. 17.8.2007 12:27 Mikil fjölgun umsókna skýrir meðal annars lengri biðlista Á annað þúsund börn á aldrinum 6-9 ára eru nú á biðlista hjá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur eftir vistun á frístundaheimili í vetur. Erfiðlega gengur að fá starfsfólk á heimilin og þá hefur umsóknum um vistun fjölgað mikið milli ára. 17.8.2007 12:20 Auðveldara að fá rokkstjörnu en smíðakennara í kennslu ."Við erum nánast með fullmannað í stöður hjá okkur og ástandið því nokkuð gott. Það sem okkur skortir eru tveir smíðakennarar. En í þessari þennslu sem er núna í byggingariðnaðinum er auðveldara að fá rokkstjörnu í heimsókn en smíðakennara í kennslu," segir Kristín Jónasdóttir grunnskólafulltrúi á Ísafirði 17.8.2007 12:16 Á slysadeild eftir bruna Tveir voru fluttir á slysadeild þegar heitavatnsleiðsla sprakk í gamla Morgunblaðshúsinu, sem nú hýsir Háskólann í Reykjavík, á ellefta tímanum í morgun. Mennirnir hlutu brunasár þegar þeir reyndu að stöðva heitavatnslekann. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu lak heitt vatn á 40 fermetra svæði í húsinu og urðu nokkrar skemmdir á innanstokksmunum. 17.8.2007 12:08 Meðlim Rauðu herdeildarinnar sleppt úr fangelsi Dómstóll í Frankfurt í Þýskalandi hefur ákveðið að sleppa Evu Haule, fyrrverandi meðlimi Rauðu herdeildarinnar, úr fangelsi. Eva var dæmd í lífstíðar fangelsi árið 1994 fyrir þrjú morð og 23 morðtilraunir vegna sprengjuárásar á bandaríska herstöð í Frankfurt. 17.8.2007 11:47 Særðist í skotárás í Árósum Þrir menn urðu fyrir skotárás í miðborg Árósa í Danmörku í nótt. Einn maður var fluttur á slysadeild með áverka á handlegg. Mennirnir biðu eftir strætisvagni við 7-11 búð á Frederiks Allé þegar grásvartan bíl dreif þar að. Fimm til sjö skotum var skotið að mönnunum og hvarf árásarmaðurinn svo á braut, segir á fréttavef Jyllands-Posten. 17.8.2007 11:43 Passaðu þig þegar þú segir það með blómum Leroy Greer er bílasali í Missouri City í Bandaríkjunum. Leroy er dálítið rómantískur. Hann sendi kærustunni sinni blómvönd og bangsa. Með korti þar sem sagði; "Vildi bara segja að ég elska þig." Ósköp sætt. Því miður sendi blómasalinn kvittunina heim til eiginkonu hans. Nú hefur Leroy höfðað mál gegn blómasalanum. 17.8.2007 11:43 Óska eftir þyrluflugpalli í Hafnarfirði Norðurflug hefur óskað eftir því við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að fá að reisa þyrluflugpall í bænum með tilheyrandi aðstöðu. Norðurflug hefur nú þrjár þyrlur í rekstri og hyggst tvöfalda þann flugflota. 17.8.2007 11:30 Listmenntaskóli í húsnæði HR við Kringluna Stefnt er að því að stofna listmenntaskóla í húsnæði Háskólans í Reykjavík við Ofanleiti þegar hann flytur í nýtt húsnæði í Vatnsmýri haustið 2010. 17.8.2007 11:04 Fangelsaðir fyrir að stofna stjórnmálaflokk Áfrýjunardómstóll í Vietnam mildaði í dag dóma yfir þrem mönnum sem voru sakaðir um að hafa dreift óhróðri um ríkisstjórnina og stofnað pólitískan flokk. Mennirnir höfðu verið dæmdir í fimm ára, fjögurra ára og þriggja ára fangelsi. Eitt ár var tekið af hverjum dómi. 17.8.2007 11:04 Vínbúðir í viðbragsstöðu Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs ÁTVR, segir að forsvarsmenn ÁTVR hafi fundað með borgaryfirvöldum vegna hugmynda borgarráðs um að loka Vínbúðinni í Austurstræti. Hann segir að borgaryfirvöldum verði kynnt afstaða ÁTVR áður en hún verður upplýst í fjölmiðlum. 17.8.2007 11:03 Vilja banna ungmennum að aka um helgar Norsku samtökin Trygg Trafikk eða Örugg umferð vilja setja margvíslegar hömlur á ökuréttindi yngstu ökumanna. Meðal annars banna þeim að aka um helgar og á kvöldin. Og að hafa farþega með sér í bílnum. Samtökin benda á að slíkar takmarkanir gildi þegar í Kanada. Þar hafi banaslysum ungmenna fækkað um 30-40 prósent. 17.8.2007 10:30 Borgar Þór gefur ekki aftur kost á sér í formannsembætti SUS Borgar Þór Einarsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, mun ekki gefa kost á sér þegar kosið verður um formannsembætti sambandsins í næsta mánuði. Hann tilkynnti ákvörðun sína á fundi stjórnar SUS í gærkvöldi. 17.8.2007 10:26 Þrír Sýrlendingar og Líbani sækja um hæli Fjórar manneskjur leituðu í gærdag til lögreglunnar á Egilsstöðum og óskuðu eftir hæli hér á landi. Að sögn Lárusar Bjarnasonar, sýslumanns á Seyðisfirði, kom fólkið til landsins frá Noregi með Norrænu. Samkvæmt skilríkjum er um að ræða þrjá Sýrlendinga, móður með tvö börn, og einn Líbana sem er sambýlismaður hennar. 17.8.2007 10:20 Dýrara að byggja Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,86 prósent frá fyrra mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Vísitalan er nú 375,2 stig. 17.8.2007 09:25 Aflaverðmæti eykst um sex milljarða Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst um sex milljarða króna á fyrstu fimm mánuðum þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofunnar á verðmæti sjávarafla frá ársbyrjun til loka maímánaðar. Verðmæti þorskafla jókst um 23 prósent frá fyrra ári. 17.8.2007 09:21 Hyggjast opna skrímslasetur á Bíldudal Félag áhugamanna um skrímslasetur á Bíldudal hefur fest kaup á gömlu Matvælaiðjunni í bænum undir setrið en ætlunin er að opna það á næsta ári. 17.8.2007 08:30 Eignaðist eineggja fjórbura 35 ára kona eignaðist eineggja fjórbura á sjúkrahúsi í Kanada á sunnudaginn. Vitað er um innan við 50 pör af eineggja fjórburum í heiminum. 17.8.2007 08:20 Sjá næstu 50 fréttir
Virðisaukaskattslækunin beint í vasa veitingamanna Veitingamenn virðast langaflestir hafa stungið virðisaukaskattslækuninni fyrsta mars í eigin vasa, samkvæmt könnun Neytendastofu í þessum mánuði. 17.8.2007 19:26
Þrír björgunarmenn létust við námu í Utah Þrír björgunarmenn létust og í það minnst sex slösuðust þegar þeir reyndu að komast að sex námuverkamönnum sem lokuðust inni í námu fyrir ellefu dögum. Björgunarliðið var að vinna í gegnum brak og grjótmulning til að komast að mönnunum í göngunum í Huntington í Utah í Bandaríkjunum. 17.8.2007 19:20
Fellibylurinn Dean skall á eyjar í Karabíska hafinu Fellibylur skall á eyjuna Sanktí Lúsíu og nágrannaeyjuna Martiník í Karabíska hafinu í dag með þeim afleiðingum að rafmagn fór af og tré féllu. Þetta er fyrsti fellibylur ársins sem fer um svæðið og hefur hann hlotið nafnið Dean. 17.8.2007 19:19
Sölsa undir sig eignir í miðborginni Fasteignafélagið Samson Properties með Björgólfsfeðga í fararbroddi sölsar nú undir sig hverja eignina á fætur annarri í miðborginni. Hugmyndir eru uppi um verslunarmiðstöð og íbúðir á svæðum sem félagið hefur eignast, en markmiðið er að efla mannlíf og athafnalíf í miðborginni. 17.8.2007 18:56
Rússneskar sprengjuflugvélar við Íslandsstrendur Rússneskar sprengjuflugvélar komu upp að austurströnd Íslands í dag í fyrsta skipti í fimmtán ár. Norskar og breskar orrustuþotur voru tafarlaust sendar gegn þeim. 17.8.2007 18:30
Discovery gerir þátt hér á landi Mikil leynd hvílir yfir hvað 25 manna hópur frá sjónvarpsstöðinni Discovery er að gera hér á landi. Hópurinn var í dag staddur í Hringsdal í Arnarfirði og augljóslega gekk mikið á. 17.8.2007 18:30
ÍTR leggur til að starfsmenn frístundaheimila fái greiddar álagsgreiðslur Á fundi Íþrótta og tómstundaráðs í dag var samþykkt samhljóða tillaga, til samráðshóps borgarstjóra um starfsmannaeklu í grunnskólum, leikskólum, frístundaheimilum og á velferðarsviði, um að kanna möguleika á því að bregðast við manneklu á frístundaheimilum í Reykjavík með sérstökum álagsgreiðslum til starfsmanna. 17.8.2007 18:06
Bóndi varð undir belju Fullorðinn maður varð undir belju í dag. Atvikið átti sér stað á Svertingsstöðum við Hrútafjarðarháls í Húnaþingi vestra. 17.8.2007 17:09
Tugir fatlaðra barna bíða eftir þjónustu Tugir barna bíða þess að komast í lengda viðveru í Öskjuhlíðaskóla. Ástæðan er sú hversu erfitt er að ráða starfsfólk. Ragnheiður Sigmarsdóttir, formaður foreldrafélags Öskjuhlíðaskóla, segir ástandið í fyrra hafi verið erfitt fyrir marga foreldra og vonar að það endurtaki sig ekki núna. 17.8.2007 16:41
Bíll og bátur á hvern Grímseying í stað ferjuklúðursins Reikna má út að hægt hafi verið að kaupa Sómabát og bíl fyrir hvern Grímseying fyrir þær 500 milljónir sem farsinn um hina nýju Grímseyjarferju, mun kosta ríkissjóð á endanum´. 17.8.2007 16:30
Hægt að eyða minningum með lyfjagjöf? Vísindamönnum hefur tekist að eyða langtímaminni rotta án þess að valda varanlegum skemmdum á heila þeirra. Samkvæmt niðurstöðum þeirra er langtímaminnið ekki eins öruggt og áður var talið. 17.8.2007 16:25
Afstæðiskenningin sögð afsönnuð Tveir þýskir vísindamenn segja að þeir hafi afsannað afstæðiskenningu Alberts Einstein með því að fara í gegnum ljósmúrinn. Afstæðiskenningin gengur í örstuttu og einfölduðu máli út á það að ekkert geti farið hraðar en ljósið undir nokkrum kringumstæðum. Ef maður færi hraðar en ljósið myndi maður samkvæmt kenningunni skrúfa tímann afturábak. 17.8.2007 16:05
Óheilladagur á Suðurlandi Vörubíll valt við Eyrabakkaveg, skammt frá Litla-Hrauni, þegar verið var að sturta möl um tvöleytið í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi var ökumaður fluttur á sjúkrahúsið á Selfossi með minniháttar meiðsl. 17.8.2007 16:04
Viðskiptaráðherra vill nýjar rafrænar verðkannanir í verslunum Viðskiptaráðherra vill koma á fót rafrænum verðkönnunum til að stuðla að gagnsæi markaðar og virkri samkeppni. Neytendastofu hefur verið falið að vinna að framkvæmdaáætlun og á þeirri vinnu að vera lokið næsta sumar. Könnuninni er ekki ætlað að taka við af verðkönnunum Alþýðusambands Íslands heldur um viðbót að ræða að sögn viðskiptaráðherra. 17.8.2007 15:20
Ferðasjúkur barþjónn fékk fjögurra mánaða fangelsi Konstantin Deniss Fokin, 26 ára gamall eistneskur barþjónn, sem búsettur er í Bretlandi, var í dag dæmdur í fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness. Dóminn fær hann fyrir að hafa bókað níu miða til Íslands og þaðan áfram til Norðurlandanna á netinu með stolnum greiðslukortanúmerum. Fokin var handtekinn á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Hann játaði brot sín bæði við yfirheyrslu og í dómi. 17.8.2007 15:00
Við erum komnir aftur -Vladimir Putin Vladimir Putin tilkynnti í dag að Rússar hefðu sent fjórtán langdrægar sprengjuflugvélar í eftirlitsflug langt útfyrir landamæri ríkisins. Orrustuþotur og eldsneytisvélar fylgdu þeim eftir. Forsetinn sagði að ákveðið hafi verið að hefja á ný langflug sprengjuflugvéla. Þær væru komnar til þess að vera. Putin lýsti þessu yfir á blaðamannafundi í tilefni af sameiginlegum heræfingum Rússa og Kínverja. 17.8.2007 14:45
Margir búnir að skila Cars Sarge leikfangabílum til baka Tugir manna hafa nú þegar skilað til baka svokölluðum Cars Sarge leikfangabílum til verslana Hagkaupa. Hagkaup innkallaði bílana á miðvikudaginn eftir að framleiðandi þeirra Mattel tilkynnti að þeir kynnu að innihalda efni sem væru hættuleg börnum. 17.8.2007 14:33
Loftlagsbreytingar stytta flug farfugla Fuglafræðingar í Bretlandi segja að dregið hafi verulega úr komum farfugla til landsins. Kenna þeir loftlagsbreytingum um. 17.8.2007 14:13
Talningarfólk á kosninganótt hefur enn ekki fengið greitt Talningafólk á kosninganótt í Norðvesturkjördæmi hefur enn ekki fengið greitt fyrir vinnu sína þótt þrír mánuðir séu liðnir frá síðustu alþingiskosningum. "Þetta er því miður rétt og ákaflega bagalegt," segir Ríkarður Másson sýslumaður á Sauðárkrók en hann er aðalmaður í yfirkjörstjórn kjördæmisins. 17.8.2007 14:05
Suður-Evrópubúar oftast teknir fyrir hraðakstur Tæplega helmingur þeirra sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru erlendir ökumenn. Á síðustu þremur mánuðum hafa um eitt þúsund ökumenn verið teknir fyrir hraðakstur þar af um 500 útlendingar. Ítalir, Spánverjar og Frakkar keyra hraðast. 17.8.2007 13:51
Ruslatunnur fyrir pappír í boði í borginni Reykjavíkurborg ætlar í átak til endurvinnslu á pappír en magn dagblaða, tímarita og markpósts hefur aukist um 76 prósent á fjórum árum. Nýjum sorptunnum sérmerktum fyrir pappír verður ekið í hús í borginni eftir helgina. 17.8.2007 13:15
Risavaxnar dráttarvélar í stað vörubíla Risavaxnar dráttarvélar hafa leyst vörubíla af hólmi í ýmiss konar vegagerð og efnisflutningum. Verktaki viðurkennir þó að það þyki varla jafntöff að aka dráttarvél og vörubíl. 17.8.2007 13:12
Dæmdir fyrir morð á tímum aðskilnaðarstefnunnar Fimm fyrrverandi öryggisverðir á aðskilnaðartímum í Suður Afríku voru í dag dæmdir fyrir að skipuleggja morð á aðgerðarsinna sem var á móti aðskilnaði í landinu. 17.8.2007 12:44
Ný tækni í flóðvörnum Í meira en öld hafa sandpokar verið eitt helsta vopn gegn flóðum. Flóðin í Bretlandi nýverið urðu tækifæri fyrir hugvitssama aðila til að prófa að koma upp mun fljótvirkar flóðvörnum. 17.8.2007 12:40
Mikill viðbúnaður vegna Menningarnætur Slökkvilið, lögregla og björgunarsveitir hafa töluverðan viðbúnað vegna Menningarnætur sem fram fer á laugardag. Lögregla mun taka sérstaklega hart á unglingadrykkju. 17.8.2007 12:35
Skjálftavirkni eykst við Upptyppinga á ný Skjálftavirkni hefur tekið sig upp á nýjan leik við Upptyppinga. Frekar rólegt hefur verið á svæðinu að undanförnu en um kvöldmatarleytið í fyrradag byrjaði ný hrina sem enn stendur yfir. 17.8.2007 12:31
Vandamál hversu margar stofnanir fari fram úr fjárheimildum Fjármálaráðherra segir það vandamál hvað margar stofnanir fari fram úr fjárheimildum, en þeim hafi þó fækkað á undanförnum árum. Ríkisendurskoðun gagnrýnir í nýlegri skýrslu að framúrkeyrsla stofnana sé meira og minna látin óátalin. 17.8.2007 12:27
Mikil fjölgun umsókna skýrir meðal annars lengri biðlista Á annað þúsund börn á aldrinum 6-9 ára eru nú á biðlista hjá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur eftir vistun á frístundaheimili í vetur. Erfiðlega gengur að fá starfsfólk á heimilin og þá hefur umsóknum um vistun fjölgað mikið milli ára. 17.8.2007 12:20
Auðveldara að fá rokkstjörnu en smíðakennara í kennslu ."Við erum nánast með fullmannað í stöður hjá okkur og ástandið því nokkuð gott. Það sem okkur skortir eru tveir smíðakennarar. En í þessari þennslu sem er núna í byggingariðnaðinum er auðveldara að fá rokkstjörnu í heimsókn en smíðakennara í kennslu," segir Kristín Jónasdóttir grunnskólafulltrúi á Ísafirði 17.8.2007 12:16
Á slysadeild eftir bruna Tveir voru fluttir á slysadeild þegar heitavatnsleiðsla sprakk í gamla Morgunblaðshúsinu, sem nú hýsir Háskólann í Reykjavík, á ellefta tímanum í morgun. Mennirnir hlutu brunasár þegar þeir reyndu að stöðva heitavatnslekann. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu lak heitt vatn á 40 fermetra svæði í húsinu og urðu nokkrar skemmdir á innanstokksmunum. 17.8.2007 12:08
Meðlim Rauðu herdeildarinnar sleppt úr fangelsi Dómstóll í Frankfurt í Þýskalandi hefur ákveðið að sleppa Evu Haule, fyrrverandi meðlimi Rauðu herdeildarinnar, úr fangelsi. Eva var dæmd í lífstíðar fangelsi árið 1994 fyrir þrjú morð og 23 morðtilraunir vegna sprengjuárásar á bandaríska herstöð í Frankfurt. 17.8.2007 11:47
Særðist í skotárás í Árósum Þrir menn urðu fyrir skotárás í miðborg Árósa í Danmörku í nótt. Einn maður var fluttur á slysadeild með áverka á handlegg. Mennirnir biðu eftir strætisvagni við 7-11 búð á Frederiks Allé þegar grásvartan bíl dreif þar að. Fimm til sjö skotum var skotið að mönnunum og hvarf árásarmaðurinn svo á braut, segir á fréttavef Jyllands-Posten. 17.8.2007 11:43
Passaðu þig þegar þú segir það með blómum Leroy Greer er bílasali í Missouri City í Bandaríkjunum. Leroy er dálítið rómantískur. Hann sendi kærustunni sinni blómvönd og bangsa. Með korti þar sem sagði; "Vildi bara segja að ég elska þig." Ósköp sætt. Því miður sendi blómasalinn kvittunina heim til eiginkonu hans. Nú hefur Leroy höfðað mál gegn blómasalanum. 17.8.2007 11:43
Óska eftir þyrluflugpalli í Hafnarfirði Norðurflug hefur óskað eftir því við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að fá að reisa þyrluflugpall í bænum með tilheyrandi aðstöðu. Norðurflug hefur nú þrjár þyrlur í rekstri og hyggst tvöfalda þann flugflota. 17.8.2007 11:30
Listmenntaskóli í húsnæði HR við Kringluna Stefnt er að því að stofna listmenntaskóla í húsnæði Háskólans í Reykjavík við Ofanleiti þegar hann flytur í nýtt húsnæði í Vatnsmýri haustið 2010. 17.8.2007 11:04
Fangelsaðir fyrir að stofna stjórnmálaflokk Áfrýjunardómstóll í Vietnam mildaði í dag dóma yfir þrem mönnum sem voru sakaðir um að hafa dreift óhróðri um ríkisstjórnina og stofnað pólitískan flokk. Mennirnir höfðu verið dæmdir í fimm ára, fjögurra ára og þriggja ára fangelsi. Eitt ár var tekið af hverjum dómi. 17.8.2007 11:04
Vínbúðir í viðbragsstöðu Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs ÁTVR, segir að forsvarsmenn ÁTVR hafi fundað með borgaryfirvöldum vegna hugmynda borgarráðs um að loka Vínbúðinni í Austurstræti. Hann segir að borgaryfirvöldum verði kynnt afstaða ÁTVR áður en hún verður upplýst í fjölmiðlum. 17.8.2007 11:03
Vilja banna ungmennum að aka um helgar Norsku samtökin Trygg Trafikk eða Örugg umferð vilja setja margvíslegar hömlur á ökuréttindi yngstu ökumanna. Meðal annars banna þeim að aka um helgar og á kvöldin. Og að hafa farþega með sér í bílnum. Samtökin benda á að slíkar takmarkanir gildi þegar í Kanada. Þar hafi banaslysum ungmenna fækkað um 30-40 prósent. 17.8.2007 10:30
Borgar Þór gefur ekki aftur kost á sér í formannsembætti SUS Borgar Þór Einarsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, mun ekki gefa kost á sér þegar kosið verður um formannsembætti sambandsins í næsta mánuði. Hann tilkynnti ákvörðun sína á fundi stjórnar SUS í gærkvöldi. 17.8.2007 10:26
Þrír Sýrlendingar og Líbani sækja um hæli Fjórar manneskjur leituðu í gærdag til lögreglunnar á Egilsstöðum og óskuðu eftir hæli hér á landi. Að sögn Lárusar Bjarnasonar, sýslumanns á Seyðisfirði, kom fólkið til landsins frá Noregi með Norrænu. Samkvæmt skilríkjum er um að ræða þrjá Sýrlendinga, móður með tvö börn, og einn Líbana sem er sambýlismaður hennar. 17.8.2007 10:20
Dýrara að byggja Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,86 prósent frá fyrra mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Vísitalan er nú 375,2 stig. 17.8.2007 09:25
Aflaverðmæti eykst um sex milljarða Aflaverðmæti íslenskra skipa jókst um sex milljarða króna á fyrstu fimm mánuðum þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofunnar á verðmæti sjávarafla frá ársbyrjun til loka maímánaðar. Verðmæti þorskafla jókst um 23 prósent frá fyrra ári. 17.8.2007 09:21
Hyggjast opna skrímslasetur á Bíldudal Félag áhugamanna um skrímslasetur á Bíldudal hefur fest kaup á gömlu Matvælaiðjunni í bænum undir setrið en ætlunin er að opna það á næsta ári. 17.8.2007 08:30
Eignaðist eineggja fjórbura 35 ára kona eignaðist eineggja fjórbura á sjúkrahúsi í Kanada á sunnudaginn. Vitað er um innan við 50 pör af eineggja fjórburum í heiminum. 17.8.2007 08:20