Innlent

Virðisaukaskattslækunin beint í vasa veitingamanna

Veitingamenn virðast langaflestir hafa stungið virðisaukaskattslækuninni fyrsta mars í eigin vasa, samkvæmt könnun Neytendastofu í þessum mánuði.

Könnunin náði til sjötíu og fjögurra veitingahúsa og reyndust einungis fjögur prósent hafa lækkað verðið frá fyrsta mars, en tuttugu og átta prósent höfðu hins vegar hækkað verð hjá sér. Hjá sextíu og átta prósentum veitingahúsa hafði verðið ekkert breyst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×