Innlent

Borgar Þór gefur ekki aftur kost á sér í formannsembætti SUS

Borgar Þór Einarsson, formaður SUS.
Borgar Þór Einarsson, formaður SUS. MYND/HH

Borgar Þór Einarsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, mun ekki gefa kost á sér þegar kosið verður um formannsembætti sambandsins í næsta mánuði. Hann tilkynnti ákvörðun sína á fundi stjórnar SUS í gærkvöldi.

Aðalfundur Sambands ungra sjálfstæðismanna verður haldinn á Seyðisfirði í næsta mánuði. Á fundinum verður kosið um formannsembætti og til stjórnar sambandsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×