Fleiri fréttir Sharm el-Sheik: Ekki Pakistanar Pakistanar voru ekki viðriðnir hryðjuverkin í Sharm el-Sheik. Þetta sögðu talsmenn egypskra yfirvalda í morgun og vísuðu þar með á bug fregnum um að hópur pakistanstra hryðjuverkamanna tengdist árásunum sem kostuðu nærri því níutíu manns lífið um helgina. 26.7.2005 00:01 Discovery skal í loftið Geimferjunni Discovery verður skotið á loft um hálfþrjú leytið í dag þó ekki hafi enn tekist að greina hvers vegna vandamál kom upp varðandi eldsneytistank þegar skjóta átti ferjunni á loft þann 13. júlí. Skynjari í eldsneytistanki bilaði þegar geimfararnir voru að ganga um borð og var þá hætt við geimskotið. 26.7.2005 00:01 2 handteknir vegna Madrídarárása Franska lögreglan handtók í morgun tvo menn sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásunum í Madríd fyrir rúmu ári. Innanríkisleyniþjónustan handtók feðga í Norður-Frakklandi, skammt frá landamærunum að Belgíu, og voru þeir fluttir til Belgíu til yfirheyrslu. 26.7.2005 00:01 Lögreglumaður drap 2 og særði 4 Tveir féllu og fjórir eru sárir eftir að ríflega sextugur lögreglumaður á eftirlaunum gekk berserksgang í bænum Stade í Neðra-Saxlandi í Þýskalandi í gærkvöldi. Svo virðist sem harkalegt rifrildi milli mannsins og unnustu hans á miðri götu hafi vakið athygli vegfarenda sem reyndu að skakka leikinn. Þá dró maðurinn upp byssu og skaut á fólkið. 26.7.2005 00:01 Tekinn á 208 km hraða Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann á Reykjanesbraut í nótt eftir að bíll hans hafði mælst á tvö hundruð og átta kílómetra hraða og próflausir guttar stútuðu meðal annars brunahana í Þorlákshöfn svo upp kom gosbrunnur. 26.7.2005 00:01 Engar skemmdir á brúnni Vatnsflóðið í Jöklu náði að seytla yfir brúargólfið yfir ána í gærkvöldi líkt og í fyrrakvöld og var hún lokuð allri umferð. Engar skemmdir urðu á brúnni og nú er spáð heldur kólnandi veðri og er frekari hætta talin vera liðin hjá. 26.7.2005 00:01 Bretum hugsanlega vísað úr landi Sýslumannsembættið á Seyðisfirði og Útlendingastofnun eru að kanna grundvöll þess að vísa þremur Bretum úr landi eftir að þeir tóku þátt í átökum við lögreglu inni á bannsvæði við Kárahnjúkavirkjun í nótt. 26.7.2005 00:01 Líkur á stórslysi 1/100 Eftir um tvo tíma tekur geimskutlan Discovery á loft, að öllu óbreyttu. Það verður fyrsta ferð geimskutlu frá því að skutlan Columbia splundraðist í aðflugi fyrir tveimur árum. Líkurnar á stórslysi af því tagi í þetta sinn eru einn á móti hundrað. 26.7.2005 00:01 8 ára drengur reyndi að kveikja í Talið er fullvíst að tiltekinn átta ára drengur hafi reynt að kveikja í einbýlishúsi á Egilsstöðum í gær og eru nú viðeigandi aðilar að ræða við forráðamenn hans, enda er hann að sjálfsögðu ekki sakhæfur. Nágranni við húsið sá hvar mikill eldur logaði við útidyr hússins og náði að slökkva hann með handslökkvitæki, áður en slökkvilið kom á vettvang. 26.7.2005 00:01 Skorið úr um hæð Hvannadalshnjúks Í dag verður byrjað að mæla hæð Hvannadalshnjúks með afgerandi hætti en síðasta opinbera mæling er meira en hundrað ára gömul. Tafir urðu á að flytja búnaðinn upp á jökul í morgun þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar var að sinna sjúkraflugi í nótt og svo var skýjaslæða lögst á jökulinn undir hádegi. 26.7.2005 00:01 Herferð gegn nauðgunum Herferð V-samtakanna gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgina hefst í dag en þetta er í fjórða sinn sem samtökin eru með sérstaka herferð gegn nauðgunum á þessum tíma árs. Tölulegar staðreyndir varðandi kynferðisbrot um verslunarmannahelgina eru sláandi. 26.7.2005 00:01 Tæki og tól til fíkniefnaneyslu Tæki og tól til fíkniefnaneyslu fundust í einu tjaldi í tjaldbúðum mótmælenda við Kárahnjúka í nótt, en engin fíkniefni. Nokkrir lögreglumenn fóru í búðirnar að loknum átökunum á vinnusvæðinu, sem áttu sér stað upp úr miðnætti, og var fíkniefnahundur með í för. 26.7.2005 00:01 Geimskotið gekk vel Allt gekk snurðulaust fyrir sig nú rétt fyrir þrjú þegar geimskutlan Discovery tók á loft frá Canaveral-höfða á Flórída. Skutlan hóf þar með fyrstu ferðina frá því að Columbia fórst árið 2003. Leiðin liggur nú að alþjóðlegu geimstöðinni á sporbraut um jörðu en þangað á að flytja mannskap og vistir. 26.7.2005 00:01 Leyndi því að stjórnin væri fallin Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, virðist hafa ætlað að leyna því að meirihluti sjálfstæðis- og framsóknarmanna í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn, samkvæmt skoðanakönnum Gallups fyrir Akureyrarbæ í vor. 26.7.2005 00:01 Ellefu sóttu um hjá ÁTVR Ellefu manns vilja verða forstjórar ÁTVR en Höskuldur Jónsson er að láta af því starfi. Umsóknarfrestur rann út í gær og veitir fjármálaráðherra embættið. Gert er ráð fyrir að nýr forstjóri taki við 1. september. 26.7.2005 00:01 Leyfi mótmælenda afturkallað Prestseturssjóður hefur afturkallað leyfi mótmælenda við Kárahnjúka til að hafa lengur tjaldbúðir en sjóðurinn hefur yfirráð með landinu á þeim slóðum. Er þetta gert að beiðni Sýslumanns á Seyðisfirði í ljósi þess að mótmælendurnir hafi ekki farið fram með friðsamlegum hætti. 26.7.2005 00:01 Fjölmennt lið gerði húsleit Átta manna lögreglulið frá Hvolsvelli og Selfossi og tveir úr sérsveit Ríkislögreglustjóra, ásamt fíkniefnahundi, gerðu húsleit á bæ í Rangárþingi ytra í gærkvöldi vegna gruns um fikniefnamisferli.Tveir íbúanna voru heima og voru þeir báðir handteknir eftir að fíkniefni af ýmsum gerðum fundust, ásamt bruggtækjum og slatta af landa. Auk þess var kannabisrækt í gangi. 26.7.2005 00:01 Ítalir óttast hryðjuverk Mikill meirihluti ítölsku þjóðarinnar á von á að hryðjuverkaárás verði gerð í landinu í nánustu framtíð. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var í kjölfar hryðjuverkaárásanna í London á dögunum. 26.7.2005 00:01 Veitingasala ekki niðurgreidd "Reykjavíkurborg hefur aldrei niðurgreitt veitingahúsarekstur í Viðey," segir Steinar Davíðsson, sem rak veitingasölu í Viðeyjarstofu frá 1997 þar til í vor. "Við borguðum árlega þrjár til fimm milljónir í húsaleigu til Reykjavíkurborgar og fengum ekki krónu þaðan inn í reksturinn, hvorki með beinum né óbeinum hætti." 26.7.2005 00:01 Vargur lifir víða óáreittur "Ég hef verið að fá fleiri minka í vor en dæmi eru um án þess að hafa aukið sóknina," segir Guðbrandur Sverrisson, sem eyðir dýrum fyrir þrjú sveitarfélög á Vestfjörðum. Hann segist lengst af hafa verið að fá um hundrað dýr á ári en hafi fengið 170 í fyrra og ef fram heldur sem horfir nær hann yfir tvö hundruð dýrum í ár. 26.7.2005 00:01 Yngsta eyja í heimi Fjölmargir fræðingar telja lífríki á Surtsey einstakt rannsóknarefni vegna sérstöðu eyjarinnar og nú fyrir skemmstu lauk leiðangri lífræðinga á vegum Náttúrufræðistofnunar í eyjunni. En hvað er svona sérstakt við þessa eyju?</font /> 26.7.2005 00:01 Flugherinn taki yfir varnarstöðina Bandaríski sjóherinn og flugherinn eiga í viðræðum um að yfirráð yfir varnarstöðinni á Miðnesheiði verði færð frá sjóhernum til flughersins. Chris Usselman hjá varnarliðinu staðfesti þetta síðdegis. 26.7.2005 00:01 Enginn strætó í Fossvogsspítala "Nú er búið að slípa þá fáu hnökra sem komu upp í gær," segir Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri Strætó, nú þegar nokkur reynsla er komin á nýja leiðarkerfið. Fjölmargir hafa haft samband við Fréttablaðið og lýst skoðunum sínum á því og sýnist sitt hverjum. 26.7.2005 00:01 Surtsey ferðamannaperla Deilt hefur verið um það hvort hleypa eigi ferðamönnum til Surtseyjar en Steingrímur Hermannsson, formaður Surtseyjarfélagsins, er því andvígur. Hjálmar Árnason þingmaður hefur látið þetta mál til sín taka. 26.7.2005 00:01 Samningur undirritaður við Breta Forstjóri Landhelgisgæslunnar, Georg Lárusson, skrifaði nýlega undir endurnýjun á tvíhliða samningi við Bresku sjómælingarnar (UKHO). Þar var m.a. bætt við samþykkt um að Ísland gangi til liðs við IC-ENC (International Centre for ENCs) og að IC-ENC sjái um dreifingu á rafrænum sjókortum fyrir Sjómælingar Íslands sem eru deild innan Landhelgisgæslunnar. 26.7.2005 00:01 Enginn kannast við laxinn Gunnar Steinn Gunnarsson framkvæmdastjóri laxeldisfyrirtækisins Salar Islandica á Djúpavogi segir ólíklegt að lax hafi sloppið úr kvíum fyrirtækisins í Berufirði. "Við erum með fjórtán kvíar og við könnuðum ástand þeirra um daginn. Allt reyndist vera í stakasta lagi," segir Gunnar Steinn. 26.7.2005 00:01 Hafa ekki enn séð skýrsluna Samgönguráðuneytið lofaði aðstandendum fórnarlamba flugslyssins í Skerjafirði að þeir fengju að veita formlega umsögn um skýrslu sérskipaðrar rannsóknarnefndar um slysið. Skýrslan verður kynnt á föstudag en aðstandendur hafa enn ekki séð skýrsluna. 26.7.2005 00:01 Mikill taugatitringur fyrir skotið Mikill taugatitringur var á Canaveral-höfða á Flórída í dag þegar niðurtalning fyrir flugtak geimskutlunnar Discovery hófst. Á þriðja tímanum síðdegis átti hún að taka á loft í fyrsta sinn frá því að geimskutlan Columbia fórst 2003 en líkurnar á stórslysi nú eru taldar einn á móti hundrað. 26.7.2005 00:01 Morðingi van Gogh dæmdur Dómstóll í Amsterdam dæmdi í gær Mohammed Bouyeri, sem játaði á sig morðið á kvikmyndagerðarmanninum Theo van Gogh, í lífstíðarfangelsi - það er hámarksrefsingu. Hið hrottalega morð á van Gogh, sem var framið um hábjartan dag í byrjun nóvember, olli mikilli reiði í Hollandi og jók áhyggjur af "heimaöldum" íslömskum öfgamönnum. 26.7.2005 00:01 Blair segir Breta hvergi hvika Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að bresk stjórnvöld myndu ekki "hvika svo mikið sem þumlung" fyrir hryðjuverkamönnum. Lögregla upplýstu að tveir mannanna sem eftirlýstir eru fyrir misheppnuðu tilræðin í síðustu viku séu löglegir innflytjendur sem fluttu á barnsaldri til Bretlands frá Sómalíu og Erítreu. 26.7.2005 00:01 Einn árásarmanna var Egypti Rannsóknarlögregla í Egyptalandi hefur borið kennsl á einn sjálfsmorðssprengjumannanna sem frömdu hryðjuverkaárásina í ferðamannabænum Sharm-el-Sheik við Rauðahaf í lok síðustu viku. Kvað hann vera Egypti að nafni Youssef Badran sem hafi verið í slagtogi við íslamskan öfgahóp. Egypska lögreglan tók í gær tugi manna til viðbótar til yfirheyrslu. 26.7.2005 00:01 Fólksfjölgun í Reykjanesbæ Íbúum í Reykjanesbæ hefur fjölgað um meira en 2,3 prósent frá áramótum og er íbúafjöldi bæjarins kominn yfir 11.200 manns. Þetta er þrátt fyrir að nýtt Tjarnarhverfi sé enn í byggingu og þangað séu fáir fluttir inn. 26.7.2005 00:01 Ellefu sóttu um Ellefu sóttu um stöðu forstjóra ÁTVR en umsóknarfrestur rann út á mánudag. Höskuldur Jónsson núverandi forstjóri lætur af störfum 1. september næstkomandi. 26.7.2005 00:01 Ný flugstöð á Bakka Ný flugstöð var í gær vígð við flugvöllinn á Bakka að viðstöddum samgönguráðherra og flugmálastjóra. Nýja flugstöðin er 250 fermetrar og leysir af hólmi fimm sinnum minni flugstöð sem byggð var árið 1997. 26.7.2005 00:01 Skorinn á háls í skemmtiferðaskipi TF-LIF þyrla Landhelgisgæslunnar var í fyrrinótt kölluð að skemmtiferðaskipinu Sea Rose sem var á siglingu norður af landinu. Þyrlan var kölluð út til að sækja mann sem misst hafði mikið blóð eftir að hafa verið skorinn á háls í ryskingum um borð. 26.7.2005 00:01 Verður að efna ólöglega samninga? Verður að efna ólöglega samninga og sleppa þeir sem þá gera við öll viðurlög ef þeim tekst að fela brotið nógu lengi? Að því spyr Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður og vísar í niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins í máli fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum. Sá fær tugi milljóna í vasann, þrátt fyrir að Fjármálaeftirlitið hafi úrskurðað samning þess efnis ólögmætan. 26.7.2005 00:01 Allt á suðupunkti við Kárahnjúka Prestsetrasjóður hefur afturkallað leyfi fyrir tjaldbúðum mótmælenda við Kárahnjúka. Þrír voru handteknir í nótt og eru þeir nú í yfirheyrslum. Útlendingastofnun getur ekki vísað fólkinu úr landi eins og sýslumannsembættið á Seyðisfirði fór fram á að yrði kannað. 26.7.2005 00:01 Mótmælendur reknir úr tjaldbúðum Mótmælendum við Kárahnjúka hefur verið gert að yfirgefa tjaldbúðir sínar fyrir hádegi í kjölfar harðra átaka við lögreglu í fyrrinótt. Mótmælendur eru mjög ósáttir við framgöngu lögreglu í átökunum þegar þrír Bretar voru handteknir. Ekki eru lagaheimildir fyrir því að vísa mönnunum þremur úr landi. 26.7.2005 00:01 Tengsl milli hryðjuverka og Íraks Kokhraustur Tony Blair blæs á kannanir sem sýna að almenningur telur tengsl á milli hryðjuverka í borginni og stríðsins í Írak. Rannsókn á árásunum heldur áfram og virðist lögreglan á hælum tilræðismannanna. 26.7.2005 00:01 Mótmælendur verða kærðir Þrír Bretar voru handteknir við Kárahnjúka eftir að átök brutust út milli mótmælenda og lögregluþjóna í fyrrinótt. Mótmælendurnir hlekkjuðu sig við vinnuvélar, unnu spjöll á bifreiðum og veittust að lögreglu að sögn sýslufulltrúa á Egilsstöðum. 26.7.2005 00:01 Meirihlutinn tapar fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn á Akureyri tapa umtalsverðu fylgi samkvæmt könnun IMG Gallup en halda þó meirihlutanum í bæjarstjórn. Listi fólksins á Akureyri missir báða bæjarfulltrúa sína en Samfylkingin og Vinstri grænir sækja verulega á. 26.7.2005 00:01 Brjálaðar ömmur vilja í herinn Brjáluðu ömmurnar í Tucson létu til sín taka í rétti í dag. Þær heimta að fá að ganga í herinn. 26.7.2005 00:01 Klikkaður í rúminu eða nauðgari? Ertu klikkaður í rúminu eða bara ósköp venjulegur nauðgari? Farin er af stað herferð gegn nauðgunum vegna verslunarmannahelgarinnar sem óðum nálgast en aldrei er of varlega farið. 26.7.2005 00:01 Dregur úr innbrotum á Nesinu Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Reykjavík hefur dregið verulega úr innbrotum á Seltjarnarnesi undanfarið, hvort sem litið er til fyrri ára eða hverfa í Reykjavík. 26.7.2005 00:01 Hæfustu lifa af í Surtsey Fjölmargar lífverur hafa numið land eða skotið upp kolli í Surtsey frá því eyjan reis úr hafi fyrir fjörutíu og einu ári. Sumar dafna vel meðan aðrar verða að hörfa og enn aðrar deyja drottni sínum.</font /> 26.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sharm el-Sheik: Ekki Pakistanar Pakistanar voru ekki viðriðnir hryðjuverkin í Sharm el-Sheik. Þetta sögðu talsmenn egypskra yfirvalda í morgun og vísuðu þar með á bug fregnum um að hópur pakistanstra hryðjuverkamanna tengdist árásunum sem kostuðu nærri því níutíu manns lífið um helgina. 26.7.2005 00:01
Discovery skal í loftið Geimferjunni Discovery verður skotið á loft um hálfþrjú leytið í dag þó ekki hafi enn tekist að greina hvers vegna vandamál kom upp varðandi eldsneytistank þegar skjóta átti ferjunni á loft þann 13. júlí. Skynjari í eldsneytistanki bilaði þegar geimfararnir voru að ganga um borð og var þá hætt við geimskotið. 26.7.2005 00:01
2 handteknir vegna Madrídarárása Franska lögreglan handtók í morgun tvo menn sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásunum í Madríd fyrir rúmu ári. Innanríkisleyniþjónustan handtók feðga í Norður-Frakklandi, skammt frá landamærunum að Belgíu, og voru þeir fluttir til Belgíu til yfirheyrslu. 26.7.2005 00:01
Lögreglumaður drap 2 og særði 4 Tveir féllu og fjórir eru sárir eftir að ríflega sextugur lögreglumaður á eftirlaunum gekk berserksgang í bænum Stade í Neðra-Saxlandi í Þýskalandi í gærkvöldi. Svo virðist sem harkalegt rifrildi milli mannsins og unnustu hans á miðri götu hafi vakið athygli vegfarenda sem reyndu að skakka leikinn. Þá dró maðurinn upp byssu og skaut á fólkið. 26.7.2005 00:01
Tekinn á 208 km hraða Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann á Reykjanesbraut í nótt eftir að bíll hans hafði mælst á tvö hundruð og átta kílómetra hraða og próflausir guttar stútuðu meðal annars brunahana í Þorlákshöfn svo upp kom gosbrunnur. 26.7.2005 00:01
Engar skemmdir á brúnni Vatnsflóðið í Jöklu náði að seytla yfir brúargólfið yfir ána í gærkvöldi líkt og í fyrrakvöld og var hún lokuð allri umferð. Engar skemmdir urðu á brúnni og nú er spáð heldur kólnandi veðri og er frekari hætta talin vera liðin hjá. 26.7.2005 00:01
Bretum hugsanlega vísað úr landi Sýslumannsembættið á Seyðisfirði og Útlendingastofnun eru að kanna grundvöll þess að vísa þremur Bretum úr landi eftir að þeir tóku þátt í átökum við lögreglu inni á bannsvæði við Kárahnjúkavirkjun í nótt. 26.7.2005 00:01
Líkur á stórslysi 1/100 Eftir um tvo tíma tekur geimskutlan Discovery á loft, að öllu óbreyttu. Það verður fyrsta ferð geimskutlu frá því að skutlan Columbia splundraðist í aðflugi fyrir tveimur árum. Líkurnar á stórslysi af því tagi í þetta sinn eru einn á móti hundrað. 26.7.2005 00:01
8 ára drengur reyndi að kveikja í Talið er fullvíst að tiltekinn átta ára drengur hafi reynt að kveikja í einbýlishúsi á Egilsstöðum í gær og eru nú viðeigandi aðilar að ræða við forráðamenn hans, enda er hann að sjálfsögðu ekki sakhæfur. Nágranni við húsið sá hvar mikill eldur logaði við útidyr hússins og náði að slökkva hann með handslökkvitæki, áður en slökkvilið kom á vettvang. 26.7.2005 00:01
Skorið úr um hæð Hvannadalshnjúks Í dag verður byrjað að mæla hæð Hvannadalshnjúks með afgerandi hætti en síðasta opinbera mæling er meira en hundrað ára gömul. Tafir urðu á að flytja búnaðinn upp á jökul í morgun þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar var að sinna sjúkraflugi í nótt og svo var skýjaslæða lögst á jökulinn undir hádegi. 26.7.2005 00:01
Herferð gegn nauðgunum Herferð V-samtakanna gegn nauðgunum fyrir verslunarmannahelgina hefst í dag en þetta er í fjórða sinn sem samtökin eru með sérstaka herferð gegn nauðgunum á þessum tíma árs. Tölulegar staðreyndir varðandi kynferðisbrot um verslunarmannahelgina eru sláandi. 26.7.2005 00:01
Tæki og tól til fíkniefnaneyslu Tæki og tól til fíkniefnaneyslu fundust í einu tjaldi í tjaldbúðum mótmælenda við Kárahnjúka í nótt, en engin fíkniefni. Nokkrir lögreglumenn fóru í búðirnar að loknum átökunum á vinnusvæðinu, sem áttu sér stað upp úr miðnætti, og var fíkniefnahundur með í för. 26.7.2005 00:01
Geimskotið gekk vel Allt gekk snurðulaust fyrir sig nú rétt fyrir þrjú þegar geimskutlan Discovery tók á loft frá Canaveral-höfða á Flórída. Skutlan hóf þar með fyrstu ferðina frá því að Columbia fórst árið 2003. Leiðin liggur nú að alþjóðlegu geimstöðinni á sporbraut um jörðu en þangað á að flytja mannskap og vistir. 26.7.2005 00:01
Leyndi því að stjórnin væri fallin Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, virðist hafa ætlað að leyna því að meirihluti sjálfstæðis- og framsóknarmanna í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn, samkvæmt skoðanakönnum Gallups fyrir Akureyrarbæ í vor. 26.7.2005 00:01
Ellefu sóttu um hjá ÁTVR Ellefu manns vilja verða forstjórar ÁTVR en Höskuldur Jónsson er að láta af því starfi. Umsóknarfrestur rann út í gær og veitir fjármálaráðherra embættið. Gert er ráð fyrir að nýr forstjóri taki við 1. september. 26.7.2005 00:01
Leyfi mótmælenda afturkallað Prestseturssjóður hefur afturkallað leyfi mótmælenda við Kárahnjúka til að hafa lengur tjaldbúðir en sjóðurinn hefur yfirráð með landinu á þeim slóðum. Er þetta gert að beiðni Sýslumanns á Seyðisfirði í ljósi þess að mótmælendurnir hafi ekki farið fram með friðsamlegum hætti. 26.7.2005 00:01
Fjölmennt lið gerði húsleit Átta manna lögreglulið frá Hvolsvelli og Selfossi og tveir úr sérsveit Ríkislögreglustjóra, ásamt fíkniefnahundi, gerðu húsleit á bæ í Rangárþingi ytra í gærkvöldi vegna gruns um fikniefnamisferli.Tveir íbúanna voru heima og voru þeir báðir handteknir eftir að fíkniefni af ýmsum gerðum fundust, ásamt bruggtækjum og slatta af landa. Auk þess var kannabisrækt í gangi. 26.7.2005 00:01
Ítalir óttast hryðjuverk Mikill meirihluti ítölsku þjóðarinnar á von á að hryðjuverkaárás verði gerð í landinu í nánustu framtíð. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var í kjölfar hryðjuverkaárásanna í London á dögunum. 26.7.2005 00:01
Veitingasala ekki niðurgreidd "Reykjavíkurborg hefur aldrei niðurgreitt veitingahúsarekstur í Viðey," segir Steinar Davíðsson, sem rak veitingasölu í Viðeyjarstofu frá 1997 þar til í vor. "Við borguðum árlega þrjár til fimm milljónir í húsaleigu til Reykjavíkurborgar og fengum ekki krónu þaðan inn í reksturinn, hvorki með beinum né óbeinum hætti." 26.7.2005 00:01
Vargur lifir víða óáreittur "Ég hef verið að fá fleiri minka í vor en dæmi eru um án þess að hafa aukið sóknina," segir Guðbrandur Sverrisson, sem eyðir dýrum fyrir þrjú sveitarfélög á Vestfjörðum. Hann segist lengst af hafa verið að fá um hundrað dýr á ári en hafi fengið 170 í fyrra og ef fram heldur sem horfir nær hann yfir tvö hundruð dýrum í ár. 26.7.2005 00:01
Yngsta eyja í heimi Fjölmargir fræðingar telja lífríki á Surtsey einstakt rannsóknarefni vegna sérstöðu eyjarinnar og nú fyrir skemmstu lauk leiðangri lífræðinga á vegum Náttúrufræðistofnunar í eyjunni. En hvað er svona sérstakt við þessa eyju?</font /> 26.7.2005 00:01
Flugherinn taki yfir varnarstöðina Bandaríski sjóherinn og flugherinn eiga í viðræðum um að yfirráð yfir varnarstöðinni á Miðnesheiði verði færð frá sjóhernum til flughersins. Chris Usselman hjá varnarliðinu staðfesti þetta síðdegis. 26.7.2005 00:01
Enginn strætó í Fossvogsspítala "Nú er búið að slípa þá fáu hnökra sem komu upp í gær," segir Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri Strætó, nú þegar nokkur reynsla er komin á nýja leiðarkerfið. Fjölmargir hafa haft samband við Fréttablaðið og lýst skoðunum sínum á því og sýnist sitt hverjum. 26.7.2005 00:01
Surtsey ferðamannaperla Deilt hefur verið um það hvort hleypa eigi ferðamönnum til Surtseyjar en Steingrímur Hermannsson, formaður Surtseyjarfélagsins, er því andvígur. Hjálmar Árnason þingmaður hefur látið þetta mál til sín taka. 26.7.2005 00:01
Samningur undirritaður við Breta Forstjóri Landhelgisgæslunnar, Georg Lárusson, skrifaði nýlega undir endurnýjun á tvíhliða samningi við Bresku sjómælingarnar (UKHO). Þar var m.a. bætt við samþykkt um að Ísland gangi til liðs við IC-ENC (International Centre for ENCs) og að IC-ENC sjái um dreifingu á rafrænum sjókortum fyrir Sjómælingar Íslands sem eru deild innan Landhelgisgæslunnar. 26.7.2005 00:01
Enginn kannast við laxinn Gunnar Steinn Gunnarsson framkvæmdastjóri laxeldisfyrirtækisins Salar Islandica á Djúpavogi segir ólíklegt að lax hafi sloppið úr kvíum fyrirtækisins í Berufirði. "Við erum með fjórtán kvíar og við könnuðum ástand þeirra um daginn. Allt reyndist vera í stakasta lagi," segir Gunnar Steinn. 26.7.2005 00:01
Hafa ekki enn séð skýrsluna Samgönguráðuneytið lofaði aðstandendum fórnarlamba flugslyssins í Skerjafirði að þeir fengju að veita formlega umsögn um skýrslu sérskipaðrar rannsóknarnefndar um slysið. Skýrslan verður kynnt á föstudag en aðstandendur hafa enn ekki séð skýrsluna. 26.7.2005 00:01
Mikill taugatitringur fyrir skotið Mikill taugatitringur var á Canaveral-höfða á Flórída í dag þegar niðurtalning fyrir flugtak geimskutlunnar Discovery hófst. Á þriðja tímanum síðdegis átti hún að taka á loft í fyrsta sinn frá því að geimskutlan Columbia fórst 2003 en líkurnar á stórslysi nú eru taldar einn á móti hundrað. 26.7.2005 00:01
Morðingi van Gogh dæmdur Dómstóll í Amsterdam dæmdi í gær Mohammed Bouyeri, sem játaði á sig morðið á kvikmyndagerðarmanninum Theo van Gogh, í lífstíðarfangelsi - það er hámarksrefsingu. Hið hrottalega morð á van Gogh, sem var framið um hábjartan dag í byrjun nóvember, olli mikilli reiði í Hollandi og jók áhyggjur af "heimaöldum" íslömskum öfgamönnum. 26.7.2005 00:01
Blair segir Breta hvergi hvika Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að bresk stjórnvöld myndu ekki "hvika svo mikið sem þumlung" fyrir hryðjuverkamönnum. Lögregla upplýstu að tveir mannanna sem eftirlýstir eru fyrir misheppnuðu tilræðin í síðustu viku séu löglegir innflytjendur sem fluttu á barnsaldri til Bretlands frá Sómalíu og Erítreu. 26.7.2005 00:01
Einn árásarmanna var Egypti Rannsóknarlögregla í Egyptalandi hefur borið kennsl á einn sjálfsmorðssprengjumannanna sem frömdu hryðjuverkaárásina í ferðamannabænum Sharm-el-Sheik við Rauðahaf í lok síðustu viku. Kvað hann vera Egypti að nafni Youssef Badran sem hafi verið í slagtogi við íslamskan öfgahóp. Egypska lögreglan tók í gær tugi manna til viðbótar til yfirheyrslu. 26.7.2005 00:01
Fólksfjölgun í Reykjanesbæ Íbúum í Reykjanesbæ hefur fjölgað um meira en 2,3 prósent frá áramótum og er íbúafjöldi bæjarins kominn yfir 11.200 manns. Þetta er þrátt fyrir að nýtt Tjarnarhverfi sé enn í byggingu og þangað séu fáir fluttir inn. 26.7.2005 00:01
Ellefu sóttu um Ellefu sóttu um stöðu forstjóra ÁTVR en umsóknarfrestur rann út á mánudag. Höskuldur Jónsson núverandi forstjóri lætur af störfum 1. september næstkomandi. 26.7.2005 00:01
Ný flugstöð á Bakka Ný flugstöð var í gær vígð við flugvöllinn á Bakka að viðstöddum samgönguráðherra og flugmálastjóra. Nýja flugstöðin er 250 fermetrar og leysir af hólmi fimm sinnum minni flugstöð sem byggð var árið 1997. 26.7.2005 00:01
Skorinn á háls í skemmtiferðaskipi TF-LIF þyrla Landhelgisgæslunnar var í fyrrinótt kölluð að skemmtiferðaskipinu Sea Rose sem var á siglingu norður af landinu. Þyrlan var kölluð út til að sækja mann sem misst hafði mikið blóð eftir að hafa verið skorinn á háls í ryskingum um borð. 26.7.2005 00:01
Verður að efna ólöglega samninga? Verður að efna ólöglega samninga og sleppa þeir sem þá gera við öll viðurlög ef þeim tekst að fela brotið nógu lengi? Að því spyr Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður og vísar í niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins í máli fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum. Sá fær tugi milljóna í vasann, þrátt fyrir að Fjármálaeftirlitið hafi úrskurðað samning þess efnis ólögmætan. 26.7.2005 00:01
Allt á suðupunkti við Kárahnjúka Prestsetrasjóður hefur afturkallað leyfi fyrir tjaldbúðum mótmælenda við Kárahnjúka. Þrír voru handteknir í nótt og eru þeir nú í yfirheyrslum. Útlendingastofnun getur ekki vísað fólkinu úr landi eins og sýslumannsembættið á Seyðisfirði fór fram á að yrði kannað. 26.7.2005 00:01
Mótmælendur reknir úr tjaldbúðum Mótmælendum við Kárahnjúka hefur verið gert að yfirgefa tjaldbúðir sínar fyrir hádegi í kjölfar harðra átaka við lögreglu í fyrrinótt. Mótmælendur eru mjög ósáttir við framgöngu lögreglu í átökunum þegar þrír Bretar voru handteknir. Ekki eru lagaheimildir fyrir því að vísa mönnunum þremur úr landi. 26.7.2005 00:01
Tengsl milli hryðjuverka og Íraks Kokhraustur Tony Blair blæs á kannanir sem sýna að almenningur telur tengsl á milli hryðjuverka í borginni og stríðsins í Írak. Rannsókn á árásunum heldur áfram og virðist lögreglan á hælum tilræðismannanna. 26.7.2005 00:01
Mótmælendur verða kærðir Þrír Bretar voru handteknir við Kárahnjúka eftir að átök brutust út milli mótmælenda og lögregluþjóna í fyrrinótt. Mótmælendurnir hlekkjuðu sig við vinnuvélar, unnu spjöll á bifreiðum og veittust að lögreglu að sögn sýslufulltrúa á Egilsstöðum. 26.7.2005 00:01
Meirihlutinn tapar fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn á Akureyri tapa umtalsverðu fylgi samkvæmt könnun IMG Gallup en halda þó meirihlutanum í bæjarstjórn. Listi fólksins á Akureyri missir báða bæjarfulltrúa sína en Samfylkingin og Vinstri grænir sækja verulega á. 26.7.2005 00:01
Brjálaðar ömmur vilja í herinn Brjáluðu ömmurnar í Tucson létu til sín taka í rétti í dag. Þær heimta að fá að ganga í herinn. 26.7.2005 00:01
Klikkaður í rúminu eða nauðgari? Ertu klikkaður í rúminu eða bara ósköp venjulegur nauðgari? Farin er af stað herferð gegn nauðgunum vegna verslunarmannahelgarinnar sem óðum nálgast en aldrei er of varlega farið. 26.7.2005 00:01
Dregur úr innbrotum á Nesinu Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Reykjavík hefur dregið verulega úr innbrotum á Seltjarnarnesi undanfarið, hvort sem litið er til fyrri ára eða hverfa í Reykjavík. 26.7.2005 00:01
Hæfustu lifa af í Surtsey Fjölmargar lífverur hafa numið land eða skotið upp kolli í Surtsey frá því eyjan reis úr hafi fyrir fjörutíu og einu ári. Sumar dafna vel meðan aðrar verða að hörfa og enn aðrar deyja drottni sínum.</font /> 26.7.2005 00:01