Innlent

Engar skemmdir á brúnni

Vatnsflóðið í Jöklu náði að seytla yfir brúargólfið yfir ána í gærkvöldi líkt og í fyrrakvöld og var hún lokuð allri umferð. Engar skemmdir urðu á brúnni og nú er spáð heldur kólnandi veðri og er frekari hætta talin vera liðin hjá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×