Björn Bragi kaupir 160 milljóna króna einbýlishús Íris Hauksdóttir skrifar 1. maí 2023 08:00 Björn Bragi borgaði 160 milljónir fyrir húsið. Athafnamaðurinn og skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira