Einstakt fataherbergi Ingu Tinnu minnir á fataverslun Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 9. febrúar 2023 11:30 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í einstaka þakíbúð Ingu Tinnu Sigurðardóttur. Stöð 2 Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri og eigandi DineOut, býr í þakíbúð í Borgartúni í Reykjavík. Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Ingu Tinnu og tók út þessa einstöku íbúð. Inga Tinna býr í sannkallaðri lúxus þakíbúð með stórum svölum, fallegu útsýni og heitum potti. Íbúðin er rúmlega 200 fermetrar og opnast lyfta beint inn íbúðina. Þegar Inga Tinna keypti íbúðina var hún tilbúin til innréttingar. Hún ákvað að fá ekki arkitekt í verkið, heldur hanna rýmin alveg sjálf. „Ég horfði á þetta og byrjaði að sjá rýmin svolítið fyrir mér en svo auðvitað bara þróaðist þetta með tímanum,“ segir hún. „Mig langaði alltaf að prófa eitthvað svona sjálf. Mig langaði alltaf í innanhússhönnun, þegar ég ákvað að fara síðan í verkfræðina. Ég ætlaði reyndar líka í leiklistarskóla,“ segir hin fjölhæfa Inga Tinna sem starfaði einnig sem flugfreyja. Inga Tinna hannaði rýmin sjálf.Stöð 2 „Pælingin var svona svolítið Manhattan style“ Eins og áður segir er íbúðin stór og ákvað Inga Tinna því að bregða á það ráð að brjóta hana upp með upphækkuðum pöllum. Íbúðin mátti vel við því, enda lofthæðin rúmir þrír metrar. Pallarnir eru svo lýstir upp og gefur það íbúðinni einstakt yfirbragð. „Pælingin var svona svolítið Manhattan style af því þetta er penthouse. Horfa ofan í stofuna, líka bara bæta útsýnið enn meira með því að vera hærra uppi,“ segir Inga Tinna. Í þessari lúxus íbúð er meðal annars að finna tvö baðherbergi og hvorki meira né minna en tvö fataherbergi, enda á Inga Tinna nóg af fallegum flíkum, skóm og töskum sem þurfa sitt pláss. „Þetta er alveg áhugamál og eins og með listina þá finnst mér föt líka vera ákveðin list,“ segir fagurkerinn Inga Tinna sem segir eyða töluverðum tíma inni í fataherberginu. Klippa: Einstakt fataherbergi Ingu Tinnu Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. 2. febrúar 2023 14:33 Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Sjá meira
Inga Tinna býr í sannkallaðri lúxus þakíbúð með stórum svölum, fallegu útsýni og heitum potti. Íbúðin er rúmlega 200 fermetrar og opnast lyfta beint inn íbúðina. Þegar Inga Tinna keypti íbúðina var hún tilbúin til innréttingar. Hún ákvað að fá ekki arkitekt í verkið, heldur hanna rýmin alveg sjálf. „Ég horfði á þetta og byrjaði að sjá rýmin svolítið fyrir mér en svo auðvitað bara þróaðist þetta með tímanum,“ segir hún. „Mig langaði alltaf að prófa eitthvað svona sjálf. Mig langaði alltaf í innanhússhönnun, þegar ég ákvað að fara síðan í verkfræðina. Ég ætlaði reyndar líka í leiklistarskóla,“ segir hin fjölhæfa Inga Tinna sem starfaði einnig sem flugfreyja. Inga Tinna hannaði rýmin sjálf.Stöð 2 „Pælingin var svona svolítið Manhattan style“ Eins og áður segir er íbúðin stór og ákvað Inga Tinna því að bregða á það ráð að brjóta hana upp með upphækkuðum pöllum. Íbúðin mátti vel við því, enda lofthæðin rúmir þrír metrar. Pallarnir eru svo lýstir upp og gefur það íbúðinni einstakt yfirbragð. „Pælingin var svona svolítið Manhattan style af því þetta er penthouse. Horfa ofan í stofuna, líka bara bæta útsýnið enn meira með því að vera hærra uppi,“ segir Inga Tinna. Í þessari lúxus íbúð er meðal annars að finna tvö baðherbergi og hvorki meira né minna en tvö fataherbergi, enda á Inga Tinna nóg af fallegum flíkum, skóm og töskum sem þurfa sitt pláss. „Þetta er alveg áhugamál og eins og með listina þá finnst mér föt líka vera ákveðin list,“ segir fagurkerinn Inga Tinna sem segir eyða töluverðum tíma inni í fataherberginu. Klippa: Einstakt fataherbergi Ingu Tinnu
Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. 2. febrúar 2023 14:33 Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Sjá meira
Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. 2. febrúar 2023 14:33
Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31
Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58