Menning

Brjálað að gera á „Brjálað að gera“

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Það var líf og fjör á Jólasýningu Ásmundarsals um helgina.
Það var líf og fjör á Jólasýningu Ásmundarsals um helgina. SAMSETT

Jólastemningin náði nýjum hæðum í Ásmundarsal um helgina þegar Jólasýningin 2025, Brjálað að gera!, var opnuð við frábæra þátttöku gesta. Nafnið reyndist sannarlega lýsandi – frá fyrstu mínútu var líf og fjör í salnum og aðsóknin sló öll fyrri met. 

Gestir fylltu húsið, kynntu sér verk sýnenda og nutu þess að hefja jólamánuðinn í hlýlegu og skapandi umhverfi.

Sýningin stendur yfir til 23. desember og opið er alla daga fram að jólum.

Hér má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: 

Ágúst Elí hönnuður og listamaður var í fíling.Sóllilja Tindsdóttir
Gestir á öllum aldri.Sóllilja Tindsdóttir
Fjör.Sóllilja Tindsdóttir
Skvísur spjalla um listina.Sóllilja Tindsdóttir
Listamaðurinn Fritz lét sig ekki vanta.Sóllilja Tindsdóttir
Jakob Frímann var í góðum fíling.Sóllilja Tindsdóttir
Brosandi gestir.Sóllilja Tindsdóttir
Glæsilegir gestir.Sóllilja Tindsdóttir
Jólalegir gestir í loði.Sóllilja Tindsdóttir
Stappað stuð.Sóllilja Tindsdóttir
Gestir virða verkin fyrir sér.Sóllilja Tindsdóttir
Tónlistarkonan Tatjana Dís þeytti skífum.Sóllilja Tindsdóttir
Tónlistarmaðurinn Marteinn á spjalli.Sóllilja Tindsdóttir
Tónlist og myndlist saman í eitt.Sóllilja Tindsdóttir
Gestir kynnast.Sóllilja Tindsdóttir
Heiða Magnúsdóttir eigandi Ásmundarsals spjallaði við góða gesti. Sóllilja Tindsdóttir
Gestir skáluðu í jólaglögg.Sóllilja Tindsdóttir
Ný verk verða sett upp fram að jólum.Sóllilja Tindsdóttir
Hallgrímur Helgason lét sig ekki vanta.Sóllilja Tindsdóttir
Verið að pakka inn verki.Sóllilja Tindsdóttir
Fólk á öllum aldri skemmti sér á sýningunni.Sóllilja Tindsdóttir
Feðgin skoða jólasýninguna.Sóllilja Tindsdóttir
Auðmannagleraugun alltaf klassísk.Sóllilja Tindsdóttir
Dekk og jólaseríur.Sóllilja Tindsdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.