Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. nóvember 2025 12:03 Ása Ninna og Árni fögnuðu sjö ára sambandsafmæli sínu í gær. Instagram Ása Ninna Pétursdóttir, fjölmiðla- og dagskrárgerðarkona, og kærasti hennar, Árni Bragi Hjaltason, verkefnastjóri og plötusnúður, fögnuðu sjö ára sambandsafmæli sínu í gær. Fyrsti kossinn átti sér stað á skemmtistaðnum Prikinu undir fullu tungli. Ása deildi einlægri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún rifjaði upp minningar og ævintýri þeirra saman. „Sjö ár í dag síðan ég kyssti þennan fyrst á Prikinu, á fullu tungli. Tæpu ári síðar kom draumadísin okkar í heiminn, fullkomin á fullu tungli.Tunglið hefur síðan fylgt okkur í ótal hringjum, með allar gerðir ævintýra. Rautt, blátt, bjart, hálft, vaxandi, minnkandi eða skínandi fullt.Elska þig í öllu litrófinu… My ride or die.“ View this post on Instagram A post shared by Ása Ninna (@asaninna) Parið býr saman á Selfossi og á eina dóttur, Matthíu, sem er sex ára. Fyrir á Ása tvo syni, Patrek Thor og Kormák Krumma. Viðburðaríkt ár Á svipuðum tíma og Ása og Árni byrjuðu saman fór vefurinn Makamál hér á Vísi í loftið, hugmynd sem hafði byrjað að myndast innra með henni þegar hún skildi við fyrrverandi eiginmann sinn og varð einhleyp í fyrsta sinn í mörg ár. Ása hefur starfað sem fjölmiðla- og dagskrárkona undanfarin ár. Hún stýrði meðal annars stefnumótaþáttunum Fyrsta blikið, þar sem fólk á öllum aldri var parað saman og sent á „blink stefnumót“, sem sýnd voru á Stöð 2 árið 2021. Ása var valin sjónvarpsmanneskja ársins 2024 á Íslensku sjónvarpsverðlaununum sem fóru fram í Gamla bíói í lok október, fyrir þættina Sveitarómantík. Þættirnir hlutu jafnframt viðurkenningu sem besta menningar- og mannlífsefni ársins. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. 25. júlí 2025 17:09 Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46 Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík í gærkvöldi. Rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks var samankomið í sínu fínasta pússi til að fagna síðustu tveimur árum. 31. október 2025 11:04 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Ása deildi einlægri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún rifjaði upp minningar og ævintýri þeirra saman. „Sjö ár í dag síðan ég kyssti þennan fyrst á Prikinu, á fullu tungli. Tæpu ári síðar kom draumadísin okkar í heiminn, fullkomin á fullu tungli.Tunglið hefur síðan fylgt okkur í ótal hringjum, með allar gerðir ævintýra. Rautt, blátt, bjart, hálft, vaxandi, minnkandi eða skínandi fullt.Elska þig í öllu litrófinu… My ride or die.“ View this post on Instagram A post shared by Ása Ninna (@asaninna) Parið býr saman á Selfossi og á eina dóttur, Matthíu, sem er sex ára. Fyrir á Ása tvo syni, Patrek Thor og Kormák Krumma. Viðburðaríkt ár Á svipuðum tíma og Ása og Árni byrjuðu saman fór vefurinn Makamál hér á Vísi í loftið, hugmynd sem hafði byrjað að myndast innra með henni þegar hún skildi við fyrrverandi eiginmann sinn og varð einhleyp í fyrsta sinn í mörg ár. Ása hefur starfað sem fjölmiðla- og dagskrárkona undanfarin ár. Hún stýrði meðal annars stefnumótaþáttunum Fyrsta blikið, þar sem fólk á öllum aldri var parað saman og sent á „blink stefnumót“, sem sýnd voru á Stöð 2 árið 2021. Ása var valin sjónvarpsmanneskja ársins 2024 á Íslensku sjónvarpsverðlaununum sem fóru fram í Gamla bíói í lok október, fyrir þættina Sveitarómantík. Þættirnir hlutu jafnframt viðurkenningu sem besta menningar- og mannlífsefni ársins.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. 25. júlí 2025 17:09 Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46 Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík í gærkvöldi. Rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks var samankomið í sínu fínasta pússi til að fagna síðustu tveimur árum. 31. október 2025 11:04 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. 25. júlí 2025 17:09
Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46
Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík í gærkvöldi. Rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks var samankomið í sínu fínasta pússi til að fagna síðustu tveimur árum. 31. október 2025 11:04
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein