Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 12:02 Gunnar Ormslev er að standa sig vel í Fantasy-leiknum á þessu tímabili. @gunnarormslev Albert Þór Guðmundsson fékk góðan gest í nýjasta þáttinn af Fantasýn en þar var á ferðinni einn heitasti Fantasy-spilari landsins það sem af er tímabilinu. Sjónvarpslýsandinn góðkunni Gunnar Ormslev kom í þáttinn en hann situr eins og sakir standa í fimmta sæti á Íslandi. Albert og Gunnar fóru yfir ótrúlegt tímabil hjá Gunnari hingað til, ræddu elleftu umferðir og spáðu í spilin fyrir framhaldið. Það er ekkert spilað í ensku úrvalsdeildinni þar sem það er landsleikjahlé og það þýðir bara meiri tími fyrir pælingar. Fimmta sæti á Íslandi „Við ættum kannski að fara að kíkja á liðið þitt. Ef það kom ekki nógu skýrt fram áðan, þá situr þú í fimmta sæti á Íslandi sem er nú bara eftirsóknarverður árangur,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. „Við fórum svona aðeins yfir hvaða pikk hafa verið að hitta hjá þér hingað til. Eigum við kannski að fara bara yfir liðið þitt eins og það stendur núna og hvernig það leit út í þessari leikviku? Kannski er aðalfréttin fyrir mér var að þú valdir ekki Haaland sem fyrirliða,“ sagði Albert. Ákvað að taka bara svona pínu séns „Hann er oft svolítið happa, glappa í stóru leikjunum. Þannig að ég ákvað að taka bara svona pínu séns, setja fyrirliðabandið á Bruno [Fernandes]. Ég var að hugsa um annaðhvort Bruno eða [Bryan] Mbeumo,“ sagði Gunnar Ormslev. Gunnar fór síðan yfir allt liðið sitt. „Þetta var ein versta vikan mín hingað til en samt fór ég upp um sæti sem er galið. Ég hafði það á tilfinningunni út frá því hvernig leikirnir þróuðust þessa helgina að þetta væri svona vika þar sem menn væru almennt að fá lítið,“ sagði Gunnar. „Ég átti eftir að athuga hvað þú værir mörgum stigum frá toppnum á Íslandi. Við erum að tala um að þú sért bara nítján stigum frá toppnum,“ sagði Albert. „Ættum við að setja mini-markmið? Efstur fyrir áramót,“ spurði Albert. „Já, já. Ég er alveg til í það. Það er komið smá keppnisskap í mig. Ég efast þó um að ég fari það mikið all-in að ég fari að fylgja þrjátíu mismunandi gæjum á X-inu sem eru að spekúlera,“ sagði Gunnar. Þú hlustar bara á þennan þátt „Þú hlustar bara á þennan þátt, það er nóg,“ skaut Albert inn í. „Ég þarf að fara að hlusta meira. Það er rétt og fá tips hér,“ sagði Gunnar. „Eða bara að halda áfram að gera það sem þú ert að gera, það virðist vera að ganga ágætlega,“ sagði Albert. Fer bara eftir tilfinningu „Ég er búinn að vera að spila þetta svolítið eftir eyranu. Fer bara eftir tilfinningu,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt um liðið hans og hvernig hann sér Fantasy-leikinn í nýjasta hlaðvarpsþætti Fantasýn sem er aðgengilegur hér fyrir neðan. Þátturinn heitir að þessu sinni: Góð vika til að eiga slæma viku. Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Sjónvarpslýsandinn góðkunni Gunnar Ormslev kom í þáttinn en hann situr eins og sakir standa í fimmta sæti á Íslandi. Albert og Gunnar fóru yfir ótrúlegt tímabil hjá Gunnari hingað til, ræddu elleftu umferðir og spáðu í spilin fyrir framhaldið. Það er ekkert spilað í ensku úrvalsdeildinni þar sem það er landsleikjahlé og það þýðir bara meiri tími fyrir pælingar. Fimmta sæti á Íslandi „Við ættum kannski að fara að kíkja á liðið þitt. Ef það kom ekki nógu skýrt fram áðan, þá situr þú í fimmta sæti á Íslandi sem er nú bara eftirsóknarverður árangur,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. „Við fórum svona aðeins yfir hvaða pikk hafa verið að hitta hjá þér hingað til. Eigum við kannski að fara bara yfir liðið þitt eins og það stendur núna og hvernig það leit út í þessari leikviku? Kannski er aðalfréttin fyrir mér var að þú valdir ekki Haaland sem fyrirliða,“ sagði Albert. Ákvað að taka bara svona pínu séns „Hann er oft svolítið happa, glappa í stóru leikjunum. Þannig að ég ákvað að taka bara svona pínu séns, setja fyrirliðabandið á Bruno [Fernandes]. Ég var að hugsa um annaðhvort Bruno eða [Bryan] Mbeumo,“ sagði Gunnar Ormslev. Gunnar fór síðan yfir allt liðið sitt. „Þetta var ein versta vikan mín hingað til en samt fór ég upp um sæti sem er galið. Ég hafði það á tilfinningunni út frá því hvernig leikirnir þróuðust þessa helgina að þetta væri svona vika þar sem menn væru almennt að fá lítið,“ sagði Gunnar. „Ég átti eftir að athuga hvað þú værir mörgum stigum frá toppnum á Íslandi. Við erum að tala um að þú sért bara nítján stigum frá toppnum,“ sagði Albert. „Ættum við að setja mini-markmið? Efstur fyrir áramót,“ spurði Albert. „Já, já. Ég er alveg til í það. Það er komið smá keppnisskap í mig. Ég efast þó um að ég fari það mikið all-in að ég fari að fylgja þrjátíu mismunandi gæjum á X-inu sem eru að spekúlera,“ sagði Gunnar. Þú hlustar bara á þennan þátt „Þú hlustar bara á þennan þátt, það er nóg,“ skaut Albert inn í. „Ég þarf að fara að hlusta meira. Það er rétt og fá tips hér,“ sagði Gunnar. „Eða bara að halda áfram að gera það sem þú ert að gera, það virðist vera að ganga ágætlega,“ sagði Albert. Fer bara eftir tilfinningu „Ég er búinn að vera að spila þetta svolítið eftir eyranu. Fer bara eftir tilfinningu,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt um liðið hans og hvernig hann sér Fantasy-leikinn í nýjasta hlaðvarpsþætti Fantasýn sem er aðgengilegur hér fyrir neðan. Þátturinn heitir að þessu sinni: Góð vika til að eiga slæma viku.
Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira