Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 21. október 2025 22:02 Manúela Ósk Harðardóttir er framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland Teen. Sýn Framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland Teen, þar sem keppendur eru 16 - 19 ára, hefur ekki fundið fyrir mikilli gagnrýni á keppnina. Hún segir að keppnin sé að valdefla stúlkur og byggja upp sjálfstraust. Í kvöld verður fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen haldin í fyrsta sinn, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hefur ekki verið haldin áður. Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri og stjórnandi keppninnar, hefur ekki orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. „Já ég verð nú að viðurkenna að ég hef ekki fundið fyrir mikilli gagnrýni, enda er það alltaf áhugavert þegar fólk gagnrýnir eitthvað sem það kannski þekkir ekki. Ég legg til að fólk kynni sér það sem við erum að gera, því við snúumst um allt annað en eitthvað neikvætt,“ segir hún. „Við erum bara að valdefla, og við erum að byggja upp sjálfstraust. Að sjá ungar konur blómstra er alltaf jákvætt.“ Það hafi verið mjög gefandi að vinna með þessum aldursflokki, og hún hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn fyrir keppni af þessu tagi, og þess vegna sé hún nú haldin. Lovísa Rós Hlynsdóttir og Klaudia Lára Solecka eru meðal þeirra þrjátíu stúlkna sem taka þátt og segja þær báðar að ferlið hafi verið skemmtilegt. Klaudia Lára Solecka og Lovísa Rós Hlynsdóttir keppa í kvöld.Sýn „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ segir Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ segir Klaudia. Keppnin fer fram í Gamla bíó í Reykjavík og búist er við því að tilkynnt verði um sigurvegara ellefuleytið í kvöld. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Sjá meira
Í kvöld verður fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen haldin í fyrsta sinn, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hefur ekki verið haldin áður. Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri og stjórnandi keppninnar, hefur ekki orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. „Já ég verð nú að viðurkenna að ég hef ekki fundið fyrir mikilli gagnrýni, enda er það alltaf áhugavert þegar fólk gagnrýnir eitthvað sem það kannski þekkir ekki. Ég legg til að fólk kynni sér það sem við erum að gera, því við snúumst um allt annað en eitthvað neikvætt,“ segir hún. „Við erum bara að valdefla, og við erum að byggja upp sjálfstraust. Að sjá ungar konur blómstra er alltaf jákvætt.“ Það hafi verið mjög gefandi að vinna með þessum aldursflokki, og hún hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn fyrir keppni af þessu tagi, og þess vegna sé hún nú haldin. Lovísa Rós Hlynsdóttir og Klaudia Lára Solecka eru meðal þeirra þrjátíu stúlkna sem taka þátt og segja þær báðar að ferlið hafi verið skemmtilegt. Klaudia Lára Solecka og Lovísa Rós Hlynsdóttir keppa í kvöld.Sýn „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ segir Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ segir Klaudia. Keppnin fer fram í Gamla bíó í Reykjavík og búist er við því að tilkynnt verði um sigurvegara ellefuleytið í kvöld.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Sjá meira
Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02
Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent