Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2025 10:26 Gummi lenti í vandræðum vegna myndbirtinga af sér með byssur og hóaði í Villa Vill. Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari og samfélagsmiðlastjarna kveðst hafa verið tekinn í skýrslutöku hjá lögreglu eftir að hann birti mynd af sér með tvær óhlaðnar veiðibyssur. Einkaþjálfarinn greinir frá þessu í einlægri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar birtir hann mynd af sér ásamt lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni fyrir utan lögreglustöðina. „Ég var tekinn í skýrslutöku eftir að hafa postað mynd af mér með tveimur óhlöðum veiðibyssum innan veiðisvæðis,“ skrifar einkaþjálfarinn. Lögregla hefur áður sagt í samtali við fréttastofu að hún líti slíkar myndbirtingar alvarlegum augum, síðast fyrir tæpum mánuði þegar þrír menn undir og yfir tvítugt voru handteknir eftir að myndskeið af ungum manni með tvo skotvopn fór í dreifingu á netinu. Gummi segir lögregluna hafa gert símann sinn upptækan, hann búist ekki við því að fá hann aftur fyrr en eftir einhverja mánuði. Þá bætir Gummi því við að lögreglan hafi sett út á Instagram myndband þar sem hann braut spegil. „Hafa menn engan húmor lengur? 😅 En svona er þetta.“ „Ég tek fulla ábyrgð á lífi mínu og öllu sem gerist í kringum mig. Þakka lögreglunni – fyrir að halda mér á tánum.“ View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Guðmundur Emil var síðast í fréttum í október, þá fyrir myndband af honum á hesti sem vakti mikla athygli. Hann baðst afsökunar á harkalegri meðferð á hestinum sem hann sat á við tökur á tónlistamyndbandi en Gummi sagði það fjarri lagi að hann hafi gerst sekur um dýraníð og kvaðst hafa beðið hestinn afsökunar. Í fyrra steig hann fram og sagðist feginn því að ekki hafi farið verr eftir misheppnaðan sveppatúr. Þar var Gummi handtekinn á Suðurlandsvegi þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla. Lögreglumál Skotvopn Tengdar fréttir Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur beðist afsökunar á harkalegri meðferð á hesti sem hann sat, við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndband af athæfinu hefur mætt mikilli gagnrýni, og hann verið sakaður um dýraníð. Hann segir það fjarri lagi. 15. október 2025 16:12 Gummi Emil feginn að ekki fór verr eftir misheppnaðan sveppatúr Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur stigið fram og greint frá því að hann sé maðurinn sem var handtekinn á Suðurlandsvegi í gær, þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla. 23. september 2024 10:21 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Einkaþjálfarinn greinir frá þessu í einlægri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar birtir hann mynd af sér ásamt lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni fyrir utan lögreglustöðina. „Ég var tekinn í skýrslutöku eftir að hafa postað mynd af mér með tveimur óhlöðum veiðibyssum innan veiðisvæðis,“ skrifar einkaþjálfarinn. Lögregla hefur áður sagt í samtali við fréttastofu að hún líti slíkar myndbirtingar alvarlegum augum, síðast fyrir tæpum mánuði þegar þrír menn undir og yfir tvítugt voru handteknir eftir að myndskeið af ungum manni með tvo skotvopn fór í dreifingu á netinu. Gummi segir lögregluna hafa gert símann sinn upptækan, hann búist ekki við því að fá hann aftur fyrr en eftir einhverja mánuði. Þá bætir Gummi því við að lögreglan hafi sett út á Instagram myndband þar sem hann braut spegil. „Hafa menn engan húmor lengur? 😅 En svona er þetta.“ „Ég tek fulla ábyrgð á lífi mínu og öllu sem gerist í kringum mig. Þakka lögreglunni – fyrir að halda mér á tánum.“ View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Guðmundur Emil var síðast í fréttum í október, þá fyrir myndband af honum á hesti sem vakti mikla athygli. Hann baðst afsökunar á harkalegri meðferð á hestinum sem hann sat á við tökur á tónlistamyndbandi en Gummi sagði það fjarri lagi að hann hafi gerst sekur um dýraníð og kvaðst hafa beðið hestinn afsökunar. Í fyrra steig hann fram og sagðist feginn því að ekki hafi farið verr eftir misheppnaðan sveppatúr. Þar var Gummi handtekinn á Suðurlandsvegi þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla.
Lögreglumál Skotvopn Tengdar fréttir Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur beðist afsökunar á harkalegri meðferð á hesti sem hann sat, við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndband af athæfinu hefur mætt mikilli gagnrýni, og hann verið sakaður um dýraníð. Hann segir það fjarri lagi. 15. október 2025 16:12 Gummi Emil feginn að ekki fór verr eftir misheppnaðan sveppatúr Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur stigið fram og greint frá því að hann sé maðurinn sem var handtekinn á Suðurlandsvegi í gær, þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla. 23. september 2024 10:21 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur beðist afsökunar á harkalegri meðferð á hesti sem hann sat, við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndband af athæfinu hefur mætt mikilli gagnrýni, og hann verið sakaður um dýraníð. Hann segir það fjarri lagi. 15. október 2025 16:12
Gummi Emil feginn að ekki fór verr eftir misheppnaðan sveppatúr Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur stigið fram og greint frá því að hann sé maðurinn sem var handtekinn á Suðurlandsvegi í gær, þar sem hann gekk nakinn í veg fyrir bíla. 23. september 2024 10:21