Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 9. desember 2025 18:15 Gunnar lýsir hornhimnunni sem rúðugleri augans. Getty Níu einstaklingar voru greindir með alvarlegan, en sjaldgæfan, augnsjúkdóm á einum aldarfjórðungi. Allir áttu þeir sameiginlegt að nota linsur, tveir misstu sjón og fjarlægja þurfti eitt auga. Augnlæknir segir gríðarlega mikilvægt að stytta sér ekki leiðir í umhirðu snertilinsa. „Þetta er ein af þeim verstu sýningum sem hægt er að fá í auga eða hornhimnu, eins og við köllum það sem sýkingin leggst á. Ástæðan fyrir því að við vildum fara af stað með þessa vinnu er það að þetta er mjög sjaldgæf augnsýking sem að fer oft undir radar-inn þegar hún er fyrst að láta á sér kræla og er oft misgreind sem önnur vandamál,“ segir Gunnar Már Zoega augnlæknir í Reykjavík síðdegis. Fyrst var fjallað um rannsóknina í Læknablaðinu en þar kemur fram að helstu einkennin séu roði í auða, aðskotahlutstilfinning, ljósfælni og miklir verkir. Níu einstaklingar voru greindir hér á landi með amöbusýkingu í hornhimnu frá 1996 til 2021. Þrátt fyrir að tíðnin sé lág tengjast um níutíu prósent þeirra notkun á snertilinsum. Gunnar hvetur þá sem nota linsur að stytta sér ekki leið í umhirðu snertilinsna. Til að mynda komi upp tilfelli þar sem fólk endurnýtir einnota linsur, sofi með þær eða fari með linsur í sund, gufu eða heitan pott. „Það er kannski dæmigert að linsuvökvinn sé búinn og þá grípi maður í kranavatnið, sem að við höldum og vitum að er ágætt hjá okkur. En þegar maður ætlar að blanda því við linsu sem maður setur síðan í auga þá geta þessar amöbur leynst í kranavatninu. Þeim líður ákaflega vel í volgu linsuboxi með linsu og enn betur þegar þær komast í auga,“ segir hann. „Hornhimnan er eins og rúðuglerið okkar og við viljum hafa rúðuglerið alveg kristaltært og fínt til þess að njóta útsýnis. Það sama er í auganu, þegar hornhimnan er upp á sitt allra besta þá er hún kristaltær og fín. En þegar það kemur sýking í hana, þá skilur sýkingin eftir sig bandvef eða örvefsmyndun og þá er hún orðin eins og rispað gler.“ Gunnar segir að um leið og áðurnefnd birtast eigi að leggja strax frá linsurnar og leita sér aðstoðar. Vísindi Reykjavík síðdegis Bylgjan Heilbrigðismál Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Erlent Fleiri fréttir Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Sjá meira
„Þetta er ein af þeim verstu sýningum sem hægt er að fá í auga eða hornhimnu, eins og við köllum það sem sýkingin leggst á. Ástæðan fyrir því að við vildum fara af stað með þessa vinnu er það að þetta er mjög sjaldgæf augnsýking sem að fer oft undir radar-inn þegar hún er fyrst að láta á sér kræla og er oft misgreind sem önnur vandamál,“ segir Gunnar Már Zoega augnlæknir í Reykjavík síðdegis. Fyrst var fjallað um rannsóknina í Læknablaðinu en þar kemur fram að helstu einkennin séu roði í auða, aðskotahlutstilfinning, ljósfælni og miklir verkir. Níu einstaklingar voru greindir hér á landi með amöbusýkingu í hornhimnu frá 1996 til 2021. Þrátt fyrir að tíðnin sé lág tengjast um níutíu prósent þeirra notkun á snertilinsum. Gunnar hvetur þá sem nota linsur að stytta sér ekki leið í umhirðu snertilinsna. Til að mynda komi upp tilfelli þar sem fólk endurnýtir einnota linsur, sofi með þær eða fari með linsur í sund, gufu eða heitan pott. „Það er kannski dæmigert að linsuvökvinn sé búinn og þá grípi maður í kranavatnið, sem að við höldum og vitum að er ágætt hjá okkur. En þegar maður ætlar að blanda því við linsu sem maður setur síðan í auga þá geta þessar amöbur leynst í kranavatninu. Þeim líður ákaflega vel í volgu linsuboxi með linsu og enn betur þegar þær komast í auga,“ segir hann. „Hornhimnan er eins og rúðuglerið okkar og við viljum hafa rúðuglerið alveg kristaltært og fínt til þess að njóta útsýnis. Það sama er í auganu, þegar hornhimnan er upp á sitt allra besta þá er hún kristaltær og fín. En þegar það kemur sýking í hana, þá skilur sýkingin eftir sig bandvef eða örvefsmyndun og þá er hún orðin eins og rispað gler.“ Gunnar segir að um leið og áðurnefnd birtast eigi að leggja strax frá linsurnar og leita sér aðstoðar.
Vísindi Reykjavík síðdegis Bylgjan Heilbrigðismál Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Erlent Fleiri fréttir Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Sjá meira