Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. desember 2025 18:32 Sextán prósent borgarbúa segjast ánægð með störf Heiðu Bjargar en helmingur segist óánægður. Vísir/Lýður Valberg Helmingur borgarbúa er óánægður með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra og sextán prósent eru ánægð. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, sem gerð var frá 20. til 26. nóvember. Ánægja borgarbúa með störf borgarstjóra hefur ekki verið minni í þrjú ár en óánægjan með störf Dags B. Eggertssonar náði meiri hæðum árið 2023, þegar hún mældist á bilinu 50 til 55 prósent frá mars fram í nóvember. Ánægja með störf Dags var hins vegar á sama tíma um 25 prósent. Helmingur borgarbúa er óánægður með störf borgarstjóra.Vísir/Hjalti Óánægja með störf meirihlutans er svipuð, um 51 prósent og ánægjan um 18 prósent. Ellefu prósent segjast ánægð með störf minnihlutans og 47 prósent segjast óánægð. Þetta er mjög svipað og í síðustu könnunum. Vinsældir Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa Sósíalista, eru enn mestar. 24 prósent borgarbúa segja hana hafa staðið sig best borgarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Sanna Magdalena er enn vinsælust borgarfultrúa.Vísir/Hjalti Á eftir henni kemur Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, sem eykur vinsældir sínar frá síðustu könnun. Tuttugu og eitt prósent íbúa segir hana hafa staðið sig best á kjörtímabilinu en 17% voru þeirrar skoðunar í ágúst síðastliðnum. Þar á eftir kemur Einar Þorsteinsson fyrir Framsókn, en níu prósent telja hann hafa staðið sig best, og loks Dóra Björg Guðjónsdóttir Pírati sem sögð er standa sig best af átta prósent svarenda. Borgarstjórn Reykjavík Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Hjálmari Sveinssyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, segist hafa brugðið við að sjá könnun Maskínu sem sýndi að aðeins tvö prósent svarenda vildu að Heiða Björg Hilmisdóttir yrði áfram borgarstjóri Reykjavíkur. Hann telur þó ekki þörf á nýjum oddvita og telur Heiðu ekki verðskulda svo dræmt fylgi. Hann setur fyrirvara við könnunina. 6. desember 2025 14:11 Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent. Samkvæmt könnuninni er meirihlutinn í borginni fallinn. 2. desember 2025 18:35 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Ánægja borgarbúa með störf borgarstjóra hefur ekki verið minni í þrjú ár en óánægjan með störf Dags B. Eggertssonar náði meiri hæðum árið 2023, þegar hún mældist á bilinu 50 til 55 prósent frá mars fram í nóvember. Ánægja með störf Dags var hins vegar á sama tíma um 25 prósent. Helmingur borgarbúa er óánægður með störf borgarstjóra.Vísir/Hjalti Óánægja með störf meirihlutans er svipuð, um 51 prósent og ánægjan um 18 prósent. Ellefu prósent segjast ánægð með störf minnihlutans og 47 prósent segjast óánægð. Þetta er mjög svipað og í síðustu könnunum. Vinsældir Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa Sósíalista, eru enn mestar. 24 prósent borgarbúa segja hana hafa staðið sig best borgarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Sanna Magdalena er enn vinsælust borgarfultrúa.Vísir/Hjalti Á eftir henni kemur Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, sem eykur vinsældir sínar frá síðustu könnun. Tuttugu og eitt prósent íbúa segir hana hafa staðið sig best á kjörtímabilinu en 17% voru þeirrar skoðunar í ágúst síðastliðnum. Þar á eftir kemur Einar Þorsteinsson fyrir Framsókn, en níu prósent telja hann hafa staðið sig best, og loks Dóra Björg Guðjónsdóttir Pírati sem sögð er standa sig best af átta prósent svarenda.
Borgarstjórn Reykjavík Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Hjálmari Sveinssyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, segist hafa brugðið við að sjá könnun Maskínu sem sýndi að aðeins tvö prósent svarenda vildu að Heiða Björg Hilmisdóttir yrði áfram borgarstjóri Reykjavíkur. Hann telur þó ekki þörf á nýjum oddvita og telur Heiðu ekki verðskulda svo dræmt fylgi. Hann setur fyrirvara við könnunina. 6. desember 2025 14:11 Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent. Samkvæmt könnuninni er meirihlutinn í borginni fallinn. 2. desember 2025 18:35 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
„Mér brá við að sjá þessa tölu“ Hjálmari Sveinssyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, segist hafa brugðið við að sjá könnun Maskínu sem sýndi að aðeins tvö prósent svarenda vildu að Heiða Björg Hilmisdóttir yrði áfram borgarstjóri Reykjavíkur. Hann telur þó ekki þörf á nýjum oddvita og telur Heiðu ekki verðskulda svo dræmt fylgi. Hann setur fyrirvara við könnunina. 6. desember 2025 14:11
Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent. Samkvæmt könnuninni er meirihlutinn í borginni fallinn. 2. desember 2025 18:35